Alþýðublaðið - 17.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1942, Blaðsíða 1
Útvarpið: Í0.30 títvarpshljómsveit- in leikur. 21,00 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinss.) 21,20 Hljómplötur: Norð- urlanðakórar. ubloí»u> 23. árgangur. Fimmtudagur 17. sept. 1942. 213. tbl. 5. síðan: Allir þekkia nafn Nelsons. Jn færri vita hver smíð- iSi herskipin, sem hann vann sigra sína með í sjó- itríðinu við Napoleon. — Lesið greinina um hann. Ðrengir í i s i s geta fengið atvinnu að Hótel Borg. Upplýsingar í skrifstofunni. Trésmlðir op múrarar óskast strax. LANDSSMIÐJAN Ponds- snyrtivörur. Hafliðabúð Njálsgötu 1. Sími 4771. Sý föt fyrir giiniul: Látið oss hreinsa og pressab föt yðar og þau fá sinn upp-^ Srunalega blæ. S Fljót afgreiðaa; /flffl^ EFNALAUGUs TÝR,S Týsgötu 1. Sími 2491.V Guf uskip ea.100 smál. með veiðarfærum^ er tll sölu. Upplýsingar gefur skrifstofa hæstaréttarmálaflutn- ingsmanna Eggerts Claessens & Einars Ásmunds- sonar, Oddfellowhúsinu. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Alþýðnllœkksfélöglii í Reykjavik. Sameiginlegur fundur Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík verður haldinn í Iðnó (gengið inn um suð- urdyr) í kvöld kl. 8,30. FUNDAREFNI: 1. ,Framboð til alþingiskosninga í Reykjavík. 2. Fréttir frá alþingi. 3. Önnur mál. F. h. Alþýðuflokksfél. Rvíkur. F.h. Kvenfél. Alþýðufl. H. Guðmundsson. Jónína Jónatansdóttir. F. h. F. U. J. í Rvík. F. n. Stúdentafél. Alþýðufl. Matthías Guðmundsson. Barði Guðmundsson. _____________________i__________!___________________________________________________i—i-------------------------------------------------------!------------------ EldMssíulka og herbergissrúlka óskast nú þegar. — Fá herbergi. HÓTEL VfK Fimtn hundruð tfl þúsund krónur fær sá, sem útvegar mér 2 herbergi og eldhús 1. október næstkomandi. Tilboð merkt „500—1000" sendist afgr. Alþýðublaðsins. Sendisveinnn öskast strax eð& 1- okt. Blom & Avextir Dívanteppa- efni. Ðívandúkur Káputau Gardínutau Einlit crepefni alls konar Hafliðabúð Njálsgötu 1. Sími 4771. I ffi > m oiðs nálár spissar Verzlun O. Elllngsen l \ Stúlku S vantar að Hótel Borg. Herbergi getur komið til greina. Upplýsingar í skrifstofunni. Okkur vantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu á bensínstöð. Bifreiðastöð Steindórs Kjötkvarnir (hakkavélar) No. 8 Verð: kr. 33.90 Náttkjólar \ Undirföt Handklæði Handklæðadreglar Borðdúkar Rúmteppi Rekkjuvoðir. '/// reidabin Laugaegi 74. Vinnuvettliniiar 15 tegundir Verzlnn 0. Ellingsen Kanpmenn! Verzlniarfyrirtæll! Nýkomnar birgðlr: Journaíar, höf uðbækur, viðskiptamannabækur, lausa- blaðabækur og blöð í þær, kladdar, spíralblokkir og blokkir fyrir sölumenn, vasabækur, margar teguhdir, geymslumöppur með rennilás (fyrir laus blöð), skrif- undirlög, minnisbækur með dagátali, fyrir banka og verzlunarfyrirtæki (Appointments), blýantar, blek, þerruvaltarar og margt fleira. Lítið inn meðan nógu er úr að velja. RÖKAVERZLUN ÍSAFOLDAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.