Alþýðublaðið - 17.09.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 17.09.1942, Side 1
Útvarpið: Í0,30 Útvarpshljómsveit- in leikur. 21,00 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinss.) 21,20 Hljómplötur: Norð- urlandakórar. ^(f>tíi$ubUdi5 23. árganjíur. Fimmtudagur 17. sept. 1942. Drengir t s S s ■s geta fengið atvinnu að Hótel Borg. Upplýsingar í skrifstofunni. Trésmiðir ta mfirarar óskast strax. LANDSSMIÐJAN PoDds- snyrtivörur. • Hafliðabúð Njálsgötu 1. Sími 4771. Ný föt fyrir gðmnl^ s s b Látið oss hreinsa og pressa) ^föt yðar og þau fá sinn upp-^ Srunalega blæ. S Fljót afgreiOsla: 1 EFNALAUGIN TÝR,S Týsgötu 1. Sími 2491.) Gufnsklp ea. 100 smál. með velOarfiærum, er til sðlu. Upplýsingar gefur skrifstofa hæstaréttarmálaflutn- ingsmanna Eggerts Claessens & Einars Ásmunds- sonar, Oddfellowhúsinu. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Alpýðufilekkslélðgln i Reykjavik. Sameiginlegur fundur Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík verður lialdinn í Iðnó (gengið inn um suð- urdyr) 1 kvöld kl. 8,30. FUND AREFNI: 1. Framboð til alþingiskosninga í Reykjavík. 2. Fréttir frá alþingi. 3. Önnur mál. F. h. Alþýðuflokksfél. Rvíkur. F.h. Kvenfél. Alþýðufl. H. Guðmundsson. Jónína Jónatansdóttir. F. h. F. U. J. í Rvík. F. li. Stúdentafél. Alþýðufl. Matthías Guðmundsson. Barði Guðmundsson. Eldhússtdlka og herbergisstúlka óskast nú þegar. — Fá herbergi. HÓTEL VÍK Fimm hundruð til þúsund krónur fær sá, sem utvegar mér 2 herbergi og eldhús 1. október næstkomandi. Tilboð merkt „500—1000“ sendist afgr. Alþýðublaðsins. SendisvelDDH óskast strax eða 1- obt. Blóm & Ávextir Dívanteppa- efni. Dívandúkur Káputau Gardínutau Einlit crepefni alls konar Hafliðabúð Njálsgötu 1. Sími 4771. I © & m r e 5R H glðs net nðiar spissar Verzlan O. Ellingsen 213. tbl. 5. síðan: Allir þekkia nafn Nelsons. ^n færri vita hver smíð- ^ði herskipin, sem hann vann sigra sína með í sjó- stríðmu við Napoleon. — Lesið greinina um hann. Stúlku vantar að Hótel Borg. Herbergi getur komið til greina. Upplýsingar í skrifstofunni. Okkur vantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu á bensínstöð. Bifreiðastöð Steindórs Kjðtkvarnir (hakkavélar) No. 8 Verð: kr. 33.90 db i/ p rp a o / Náttkjólar ^ Undirföt Handklæði Handklæðadreglar Borðdúkar Riixnteppi Rekkjuvoðir. ireiðabiil Laugaegi 74. Vlnnnvettlingar 15 tegundir Verzlun 0. Ellingsen j Kaipmeni! Verzlnnarfyrirtæki! Njkomnar birgðir: Tournalar, höfuðbækur, viðskiptamannabækur, lausa- blaðabækur og blöð í þær, kladdar, spíralblokkir og blokkir fyrir sölumenn, vasabækur, margar tegundir, geymslumöppur með rennilás (fyrir laus blöð), skrif- undirlög, minnisbækur með dagatali, fyrir banka og verzlunarfyrirtæki (Appointments), blýantar, blek, þerruvaltarar og margt fleira. Lítið inn meðan nógu er úr að velja. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLÐAR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.