Alþýðublaðið - 17.09.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1942, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐI0 Fimmtudagur 17. sept. 1942» Sameiginlegnr fnnd nr Algýðnfi.féiag- anna í Reykjavik. Alþýðuflokksfé- LÖGIN hér í bænum efna til sameiginlegs fundar í kvöld klukkan 8,20 í Iðnó til að ræða framboð Alþýðu- flokksins við í hönd farandi alþingiskosningar. Mun verða skýrt frá tillög- nm fulltrúaráðs flokksins á þessum fundl. Skorað er fastlega á alla Alþýðuflokksfélaga að mæta á þessum fundi. Falltrúaráð Alþýðnflokksins heldur fund í kvöld í Iðnó uppi að afloknum fundi Alþýðuflokks- félaganna. Samvinnan, 7. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Forsíðumyndin er af Laugaskóla í Suður-Þingeyjar- sýslu. Þá er þar ræða eftir Karl Kristjánsson, flutt í Laugaskóla 19. júlí s.l. og loks frásögn um aðal- fund SÍS. * Haustfermingarbörn séra Árna Sigurðssonar eru beð- in að koma til viðtals í fríkirkj- una á föstudaginn kl. 5. Taxtinn i setnliðsvinnunng: Alpýðusambandíð mótmæl- ir valdboði herstjórnarinnar --- 4 -- Snýr sér tll ríklsstjórnarinnar og krefst pess, að hún tryggi samningsrétt verkalýðsfélaganna. Framkoma kommúnista hefir stórspillt fyrir samningum. STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS kom saman á fund í fyrrakvöld og ræddi valdboð það um kaup og kjör íslenzkra verkamanna, sem ameríkska setuliðsstjórnin gaf út fyrir nokkrum döginn síðan. Voru samþykkt harðorð mótmæli gegn þessu valdboði og ákveðið, að skrifa ríkis- stjórninni, utanríkismálaráðuneytinu, bréf um þetta mál, þar sem farið er fram á, að hún mótmæli einnig valdboði setu- liðsstjórnarinnar og beiti áhrifum sínum til þess, að samn- ingaumleitanir geti hafizt milli Alþýðusambandsins og setu- liðsstjórnarinnar um kaup og kjör verkafólksins. Mótmæli Alþýðusambandsins um vinnuskilyrði jyrir íslenzka voru send herstjórninni í gær ásamt bréfi og eru þau svo- hljóðandi: „Alþýðusamband íslands á- lyktar, að mótmæla þeim taxta, sem stjórn setuliðsins hejir sett verkamenn hinn 13. sept. 1942, að því leyti sem taxti þessi er óhagkvæmari verkajólki en þeir samningar, sem verkalýðs- jélögin haja gert við atvinnu- rekendur á hinum ýmsu stöð- I &|álffstæðigflfl&ikki8rSiiEi að klofna? Árni frá Múla fer úr flokkn* n og gengnr i flokk ÞJéúélfs! imm Harðvítug átök í Sj álfstæðisflokknum um fram- boð í Reykjavík og alla stefnu flokksins. ÞAU TÍÐINDI bárust út um bæinn í gærmorgun, að svo mikil sundurþykkja væri komin upp í Sjáifstæðisflokkn- um, að hann væri í þann veginn að klofna. Jafnframt var frá því skýrt, að Árni Jónsson frá Múla hefði í gærmorgun sagt sig úr flokknum, og að ýmsir fleiri menn væru í þann veginn að segja sig úr honum. Alþýðublaðið sneri sér til Árna Jónssonar og spurði hann um sönnur á þessu. Hann svar- aði: „Það er rétt. Eg sagði mig úr Sjálfstæðisflokknum í morgun. — Eg mun gera grein fyrir þess ari ákvörðun minni í blaði mínu, sem að llíkindum kemur út á morgun“. — Hvaða blaði? „Blaðinu Þjóðólfi. Eg er ráð- inn ritstjóri þess. Að vísu mun Valdimar Jóhannsson, sem verið hefir ritstjóri blaðsins einnig verða ritstjóri þess á- fram með mér“. — En viljið þér segja frá á- stæðum yðar fyrir úrsögn yðar úr Sjálfstæðisflokknum? „Ekki að svo komnu máli. Eg mun, eins og ég sagði áður, gera grein fyrir afstöðu minni til stjómmálanna nú, og ástæðum þeim sem ég hafði til að hætta samstarfi við Sjálfstæðisflokk- inn í fyrsta blaðinu af Þjóðólfi eftir að ég tek við ritstjóm- inni“. — Þér hafið þá gengið í flokk Þ j óð veldismanna ? „Já, ég hef gert það“. — Mun flokkur yðar bera fram lista við kosningarnar hér 18. október? „Eg geri ráð fyrir því“. — Verðið þér á þeim lista? „Um það get ég ekki sagt að svo stöddu. Flokkurinn tekur ákvörðun um það“. Árni Jónsson frá Múla hefir oft setið á alþingi sem fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og hefir um fjölda ára skeið verið einn af forystumönnum hans. Hann starfaði lengi við Morgunblaðið og skrifaði helztu forystugrein- ar þess blaðs og í 3 síðastliðin ár hefir hann skrifað stjórn- málagreinar í Vísi. Mjög alvarleg átök innan Sjálfstæðisflokksins, ekki ein- ungis um uppstillingu á lista flokksins hér í Reykjavík, held- ur og um stjórnmálastefnu flokksins munu hafa valdið því að Ámi frá Múla sagði sig úr flokknum. Það varð líka kunn- ugt í gær að fleiri menn eru að íhaldið búið aðtapameiri hlutanum i bæjarstjórn? EFTIR að sú frétt barst út um bæinn í gær, að Ámi frá Múla hefði sagt sig úr Sj If tæðisflokknum, var það mikið rætt manna á meðal, lívaða áhrif það hefðí fyrir flokkinn í hæjarstjóm. Árni frá Múla var einn af * fulltrúiun hans þar, en flokk urinn hafði hins vegar ekki nema eins atkvæðis meiri- hluta, 8 á móti 3 Alþýðu- flokksmönnum og 4 komm- únistmn. Það er þvi ekki annað sjáanlegt, en að Sjálf stæðisflokkurinn hafi við úr- sögn Árna frá Múla tapað meirihlutanum í hæjar- stjóm. um, auk þess, sem hann brýtur í bág við íslenzka helgidagalög- gjöj. Þá mótmælir Alþýðusam- bandið eindregið þeirri aðjerð setuliðsstjórnarinnar, að setja slíkan taxta, án samningsum- leitana og samþykkis verka- lýðsjélaganna, sem eru sam- kvæmt íslenzkri vinnulöggjöj réttir aðiljar til samninga um kaup og kjör meðlima sinna. Jajnjramt væntir Alþýðu- sambandið þess jastlega, að stjórn setuliðsins taki nú þegar upp heildarsamninga við Al- þýðusambandið um þessi mál, til leiðréttingar á þeim misjell- um, sem á þessu haja orðið og viðurkenni á þann hátt hinn löghelga samningsrétt verka- lýðsjélaganna.“ í bréfi því, sem Alþýðusam- bandið sendi ríkisstjórninni í gær, segir meðal annars: „Með því að vér teljum, að sú aðjerð, sem setuliðsstjórnin hejir viðhajt í þessu máli, sé algerlega óviðeigandi' og þar að auki jreklegt brot á íslenzkum lögum og venjum, þar sem virt eru að vettugi löghelguð rétt- indi verkalýðsjélaganna til þess að semja um kaup og kjör með- lima sinna, viljum vér mælast til þess, að hæstvirt ríkisstjórn mótmæli þessu valdboði setu- liðsstjórnarinnar og beiti áhrij- um sínum til þess að samninga- umleitaúir geti hajizt milli Al- þýðusambandsins og setuliðsins um kaup og kjör verkajólks.“ Var ríkisstjórninni enn frem- ur sent afrit af mótmælum Al- þýðusambandsins til setuliðs- stjórnarinnar. Það verður að vænta þess, að ríkisstjórnin geri allt, sem í Frh. á 7. síðu. f Hafnarfirði á fandi í kvðld. £11 ’ Alþýðuflokksfé- Iögin í Hafnarfirði halda fund í kvöld til að ræða og taka ákvörðun um framboð Alþýðuflokksins í Hafnar- firði við kosnlingaiinar 18, október. Er þess fastlega vænzt, að allir félagar í Alþýðuflokks- félögunum í Hafnarfirði mæti á þessum fundi. Fundurinn verður haldinn í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 8,30. Víodtblatinin teknr Opraaði þar í fyrradag Málið er til athngunar hjá hásaleigunefndiiim. U THLUTUNARSKRIF- STOFA, eða undanþágu skrifstofa Áfengisverzlunar ríkisins er flutt úr Iðnskól- anum, þar sem hún hefir ver- ið í sumar og skapað mikið ó- næði, vegna þess að mikil að- sókn er að henni og stanz- laus straumur. Þurfti Iðn- skólinn á húsnæðinu að halda. Skrifstofan hefir nú tekið í- búðarhúsnæði á Lindargötu 60 og lagt þar undir sig þrjú her- bergi á annarri hæð. Opnaði hún þar í fyrramorgun og varð fljótt fullt af fólki á tröppunum og bifreiðum og öðrum farar- tækjum fyrir utan húsið. Það hefir vakið mikla furðu, að skrifstofunni skuli hafa ver- ið leyft að leggja undir sig í- búðarhúsnæði á þessum stór- kostlegu húsnseðisvandræða- tímum — og alls ekki forsvar- anlegt. Þetta mál mun vera komið (Frh. á 7. síðu.) Njja flupélio ieiti f of- urlitln ævintjri i færdag. Skemmdisf lifIlsháftar i leadlngu segja sig úr flokknum, og jafn- vel heil samtök, þar á meðal hlð svokallaða málfundafélag Óð- inn. — Virðist spádómur Sveins gamla í Firði um að Sjálfstæð- Framhald á 7. síðu. NÝJA FLUGVÉLIN lenti í ofurlitlu ævintýri í gær, sem lauk með því, að hún skemmdist ofurlítið í lendingu og nóg til þess, að hún verður ekki flugf ær f yrst um sinn. í gæmorgun fór hún eina ferð til Akureyrar og til baka aftur. Klukkan þrjú í gær lagði hún af stað í aðra ferð til Akureyrar, og var Örn. Ó. John son flugmaður, en farþegar voru fimm. Þegar norður til Akureyrar kom og flugvélin var yfir flug- vellinum, varð flugmaðurinn þess var, að hjólin voru í ólagi þannig, að þau féllu ekki alveg niður og í lás. Hætti hann því við að lenda við Akureyri og flaug hingað suður aftur og ætlaði að reyna að lagfæra þetta á leiðinni. Þegar hingað suður kom, var þessi bilun ekki komin í lag, en hjólin hins vegar svo langt niðri, að flugmaðuinn áleit öruggt að lenda. Átti hann þá eftir benzín Frh. á ?. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.