Alþýðublaðið - 18.09.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 18.09.1942, Side 1
 Útvarpið: 20,30 íþróttaþáttur. 20,45 Strokkvartett út- varpsins, 21,00 Ferðasagra: Austur- för (Sigurður Gísla son prestur. I»u!ur flytux). 23. árgangnr. Föstudagur 18. september 1942. 214. tbl. 4. síðan: Finnur ,,Jónsson alþingis- maður skrifar ýtarlega grein um valdboð setu- liðsstjórnarinnar um kaup og kjör verkamanna í setuliðsvinnunni og upp- gjöf kommúnista fyrir því Astrakan nýkomið VICTOR Bestwall GIBS VEGGJAPLÖTUR frá Certain-teed Products Corporation. Höfum fengið gibs veggjaplötur í tvimur þykktum, 1/4” og 3/8” lengdir frá 6 til 10 fet. Gibs veggjaplötur má nota' jafnt á loft sem veggi Gibs veggjaplötur má hvort heldur vill mála eða vegg- fóðra Gibs veggjaplötur eru eldtraustar Gibs veggjaplötur eru beygjanlegar Gibs veggjaplötur halda nöglum Gibs veggjaplötur verpast ekki Gibs veggjaplötur má sníða niður í hvaða stærðir sem vill. Birgðir fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN Skrifstofa og afgreiðsla Bankastræti 11. Sími 1280. S K T DANSLEIKUR í G.-T.-húsinu í kvöld. £9« lae * • M.gar w 4 sím. 3355 H1jómsv g G T A.S.B. heldur fund í Baðstofu iðnaðarmanna föstudag- inn 18. þ. m. kt 8V2. Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN Þakpappi frá Certain-teed Products Córporation - fyrirliggjandi í nokkrum þykktum. Sérstaklega góður og ódýr pappi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN Skrifst. og afgr. Bankastr. 11. Sími 1280. Okkur vantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu á benzínstöð. Bifreiðastoð Steindórs Litla btómaMðin | Vetrarkápuroar Bankastræti 14. Raaðfteirinn er ftLominn. Svart Silkfflanel EDINBORCf Selur: hven- barna- s karla- jfECTOS- Laugavegi 7. sbó. Trúlofiunarhringar, tækifiærisgjafilr, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. „Freia“ fiskíars daglega nýtt í flestum kjötbúðum bæjarins. HÚSMÆÐUR! Munið „Freia44 fiskfars NiOursuOuglSs Citrónupressur Kryddglös Þvottasnúrur Þvottáklemmur Burstavörur Brauðhnífar Kaffipokar Gólfklútar fheodór Siemsen, Slmi 4205. Laugavegi 23. — Símar 1116 og 1117. Þvottaklemmur með gormi. HEILDSÖLUBIRGÐIR fyrirliggjandi. S. ÁRNASON & Co. Laugavegi 29. — Símar 4128 og 2724. Undirföt og nærföt bæði í settum og stakar skyrtur og buxur. Rykfrakkar karla, kvenna og barna. Fjölbíeytt úrval. Model- Kjólar Hanzkar og kápur. enskir og íslenzkir, Lítið eitt eftir. snotuxt úrval. \ , VESTA ] Langavegi 40. Nokkra duglega verkamenn vantar mig strax. Upplýsingar á Barónsstíg eftir kl. 8 síðdegis. Haraldur B. Bjarnason. ! s s s s s s s S s s Stórt S veitingahúsi s í nágrenni bæjarins er af sérstökum ástæðum til sölu, ^ ef viðunanlegt boð fæst. \ Rekstur þess er í fullum gangi og ótakmarkaðir ^ möguleikar á aukningu umsetningarinnar á næstunni. S Veitingasalir hússins, sem er nýtt og fullkomið, taka ^ um 200 manns í sæti. Áhöld geta fylgt með í kaupunum. S Tilboð merkt „Af sérstökum ástæðum" sendist ^ ^ afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir n. k. mánudagskvöld. S Réttur áskilinn til þess að táka hvaða tilboði sem ^ er, eða hafna þeim öllum. * S 1

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.