Alþýðublaðið - 18.09.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.09.1942, Blaðsíða 5
Fösttukdagur 18. september 1942. ALÞVÐUBLAÐIÐ EG er fæddur á fremur fá- tæklegu heimili. Þar var ekkert bamaherbergi og mestan tíma dagsins var ég í eldhúsi, seni var niðri í kjallara. Mjög lítið man ég nú frá fyrstu bernskuárum mínum, og senni- lega hefir fátt fyrir augu mín feorið. Ég hugsaði víst lítið eða ekki neitt, hafði engin heila- ibrot um það, hvernig jörðin væri í lögun, vissi ekki hvort hún var flöt, hnöttótt eða fer- köntuð. Ég vissi aðeins það, að ég Jifði í' heiminum, og að heim- urinn var stór. Mér var sagt, að til væri heimili fyrir lítil börn einhversstaðar uppi á hinum bláa himni, en ég man ékki til þess að ég hefði neina löngun til þess að hnýsast frekar í það atnál. Ég hugsaði meira um Gfrýlu gömlu ,sem ég þóttist sanlnfaeiðujr ijm að kæmi og sækti mig, ef ég talaði ljótt, skrökvaði eða gerði eitthvað illt af mér. Hinsvegar var mér fresnusr illa Við svo kallað „Guðs auga,“ sem alltaf hvíldi á mér, hvert sem ég fór, og jþótti rnér það áþjgjí*. hnýsni. Svo langt sem 'Wg mán aftur í tímann var ég ákaflega hrædd- ur við feimi, tígrisdýr, ljón, svertingja, rauða Indíána og fleiri stórhættuleg fyrirbrigði, sem ég átti von á að lægju í launsátri fyrir mér undir stig- nniim eða í dimmum krókum og ekúmaskotum. Maxgt var það þó, sem vakti fcrvitni mína og undrun á fyrstu bemskuárum. Til dæmis dymar á næsta húsi, tunglið, sklptl dags og nætur og margt fleira. Þetta er allt og sumt, sem ég man af þeim heimi, seoa náði til skynjunar minnar, áðíir en ég fór að lesa bækur, skoða myndir, fara skemmti- göngui' og ganga í skóla. (Sn ég man betur eftir því, sem skeði eftjr að ég varð sjö tif átta ára gamail. Hugmynd- flug lyfti í æðra veldi öllu þvi, sem ég sá, heyrði og fann. ÍFremur þokukennt tímabak- svið var að taka á sig lögun og mót. Ég heyrði talað um það, .sem „einu sinn var“. Það var víst áður en ég fæddist, því að ,allt miðaði ég við sjálfan mig. Ég hafði furðulegar hugmynd- ir um gamla England —• Eng- land til forna, sém var að mestu þakið skógum með turn- um, sem gnæfðu á stangli upp (úr a(kóigar{þykknniU(, Pairís til forna og hina fornu Rómaborg þar sem Nero var, hinir kristnu menn og dýrin, sem börðust og bitust í Colosseum. Oft lét ég hugann. reika um Windsor kastala, og ég trúði því statt Irving Berlin leikur á píanó. í útvarpinu frá Bandaríkjunum á miðvikudag voru leikin lög eftir hið þekkta tónskáld Irving Berlin og enn fremur lesið ávarp frá honvun. Hér sést tónskáldið leika á píanó og syngja með hermönnum. Uppwaxfarár H. G. W@lls islsss feeiiasfræfa rifhifaiiáar. HINN heimsjrægi hrezki rithöfundur H. G. Wells, ! lýsir í eftirfarandi grein esku sinni og uppvaxtarár- um Ýmislegt eftir hann hefir birzt á íslenzku, par á meðal Veraldarsaga, sem fyrir stuttu síðan var gefin út af Menningarsjóði í þýðingu Guðmundar Finnbogasonar. og stöðugt, að VilhjáLmur sig- urvegari heíði byggt þennan kastala. Ég hugsaði mikið um 'Rómaborg. Grikkland, Babylon, Jerúsalem og Egyptaland og menn sem höfðu orðið ákaflega gamlii, svo sem Metúsalem, sem varð elztur allra þessara karla. Þ Á H'AÍDI ég og mikinn áhuga á landafræði, vegna jþess, að. hún var svið þeirra ævintýra, sem gerðust í huga •mínum. Ég áleit, að Kína og Japan hefðu verið búin til til postulínið og silkið, sem þaðan Tilkynning frá Bakarasveinafél. ísiands Atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun fer fram í jskrifstofu félagsins, Baldursgötu 36, dagana 19 og 20. sept. frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. báða dagana. Fé- iagsmenn eru alvarlega áminntir um að mæta á kjörstað. Stjórnin. þess að hlæja að, enda þótt kom, væri fallegt og dýrmætt. Ég vissi einnig, að til voru villt- ar og hálfviltar þjóðir, sem Bretar sendu kristniboða og byssur. Villimenn vóru jafnað- arlegast mannætur og voru ákaflega fáklæddir, sem mér faimst ákaflega ókurteislega gert af þeim. Ég vissi nú, að jörðin var hnöttótt, af því að allir sögðu að svo væri. Hefði mér verið sagt að hún væri flöt eða ferköntuð hefði ég líka trú- að því — og það var ekki fyrr en nokkrum árum seinna, sem ég komst að því, hversu erfitt er að sanna, að jörðin sé hnött- ur. Til voru æðri stéttix, sem maður bar virðingu fyrir, milli- stéttir, sem maður bær enga virðingu fyxir, og fátæklingar, sem urðu að vinna. Ég vissi, að því ofar sem ég kæmist í mannfélagsstiganum, því betur færi um mig í lífinu. Þannig kom heimurinn mér fyrir sjónir um árið 1880, þegar ég var að ná 14 ára aldri. Ég leit á hami eins og mér var sýndxn- hann. Á árunum fyrir iþennan tíma höfðu stórmerkar uppgötanir verið gerðar í jarð- sögu og í sambandi við upp- runa mannsins. Þetta voru cnjög mikilsverðar uppgötvanir og fóru í bága við það, sem al- mennt hafði verið ákveðið fram að þeim tíma. Kennarar minir, sem voru trúaðir og ærlegir menn, sem áttu að kenna mér sannleikann og ekkert annað en sannleikann, tróðu í mig gömlu þulunni, án þess að hafa hug- mynd um þann morgunroða nýrrar þekkingar, sem þá bjarmaði af á himni vísindanna. Ég er enn þá undrandi á því, hvernig á því gat staðið, að þeir ^ylgdust svona illa með fram- förunum á sviði þekkingarinn- ar. Sennilega hefir ástæðan verið sú, að beir hafa haft svo mikið að gera, að þeir hafa ekki haft tíma til þess að fylgj- ast með. jC* G MAN EKKI hversu gam- ■®-*4 all ég var, þegar ég upp- götvaði það, að ekki var allt eins og mér hafði verið kennt. En snemma var ég gripinn efa- semdum. Trúarbrögðin, sem borin voru á borð fyrir mig voru hálfgerð fantafæða, kyn- legar frásagnir um vonda feður, isem ætluðu að fórna sonum sínum. Ég hafði um langt skeið óttazt guð, .sem mér fannst vera hálfgeður njósnari um hegðun mína, önugur og hálf- gerður harðstjóri. Og löngu eft- ir að ég var hættur að trúa á hann, leyndist ótti við hann í sálu minni. Sagan, sem mér var kennd, kom mér kynlega fyrir sjónir. Hún náði fram að árinu 1700. Þá hafði ég lesið bækur um frönsku stjórnarbyltinguna, Georg Washington og róm- verska lýðveldið, og þessar bæk- ur höfðu vakið tortryggni mína gagnvart óskeikulleika þess fyrirkomulags, sem var hjá okkur. Ódýr bók eftir Henry • George komst í hendur mínar, og nú f ór ég að hugsa um vexti, vöruverð og vinnulaun og þess háttar málefni. Þá fékk ég fregnir af vísindagrein, sem kölluð var jarðfræði. í nátt- íúrusögu Woods hafði ég séð myndir af dýrum, sem voru furðu lík með tilliti til þess, að þau heíðu verið sköpuð sitt í hverju lagi. Smámsaman fóru augu min að opnast fyrir hin- um raunverulegu sannindum tilverunnar. , * TUT ARGA MENN hef i ég ■“■ heyrt tala um þekkingar- þroska sinn. Ég býst við, að sá iþroski hafi ekki verið mér fram (Frh. á 6. siðu.) Sjómáður skrifar um útlit bæjarins, hreinlætisbarátt- una og fleira. — Skýluklútarnir enn — og stúlkumar. — Hvað verður „gert við“ sveitamennina? — Vald- boðið og helgidagamir. SJÓMAÖUR" SKRIFAR MÉR: „Fyrir 4 vikum skrif V aði ég þér nokkrar iinur um útlit og ásigkomulag bæjarins. Síðan — eins og oft áður — hefir margt um þetta verið ritað, og meira að segja dálítið gert, samanber hreinlætis- vikuna og enðurbót gangstéttar Bankastrætis. Þetta eif gott og blessað það sem það nær; en nú er um að gera að halda málinu vak- andi, svo að við sofnum ekki á ó- sómanum aftur, beldur vinnum á- kveðið og skipulega að því að bæta og prýða bæinn, þar til bann stendur fyllilega jafnfætis, hvað hreinlæti og útlit snertir, öðrum bæjum hvar sem eru“. OG ÞAR HAFA blöðin stærsta hlutverkið. Auðvitað eru það fyrst forráðameim bæjarins sem þurfa að ganga á undan, þá mun fjöld- inn koma á eftir. Mér kemur stimd um í hug, að það sé ekki með öllu óeðlilegt, þó að fólki lærist illa að ganga vel um kringum húsin sín, eða að mála þau og prýða, meðan það þarf að vaða forina heim að húsdyrum, og horfa á margar af okkar helztu opinberu bygging- um, skjöldóttar og illa útleiknar, ekki eitt ór, heldur ár eftir ár, én þess að nokkuð sé að gert“. „EN MEÐAL, annarra orða. Ég las um það einhversstaðar að lög- reglustjórinn ætlaði að fá sem flesta til að mála húsin sín. Eg vona að hann gleymi þá ekki Safnáhúsinu. Þess skal geta sem gert er. Austurvöllur er nú orðinn ein bezta bæjarprýðin okkar, og hafi sá þökk fyrir, sem það verk vann. Ef við hefðum marga sam- svarandi staði hér í þessum bæ; mundi fegurðarþroski fólksins é- reiðanlega aukast“. „ÉG HEFI o£t gaman af að lesa dálkinn þinn í Alþýðublaðinu. Og hygg ég að fáir af lesendum blaðs- ins láti hann fara fram hjá sér. Þó er nú alltaf vandi að velja og hafna; og satt að segja finnst mér að „Ungfrú L“ hafi tekið fullmiklð af rúmi þínu. Ekki ætla ég þó að fara að bera hönd fyrir höfuð ís- lenzku karlmannanna, þeim er vissulega mjög ábótavant í ýmsu. Og sjálfsagt hefðu þeir undir sömu kringumstæðum ekki hagað sér betur en stúlkumar". JEN MÉR FINNST ungfrúin hlaupa á hálfgerðu hundavaði, með margt af því sem hún segir, og þessi neftóbaks-,,logik‘‘ sem M. é tt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.