Alþýðublaðið - 18.09.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.09.1942, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. september 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ||Bærinn í dag. j Næturlæknir er Theódór Skúlason, Vestúrvallagötu 61, sími 2621. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. 40 ára er í dag Vilhjálmur Þorkelsson, Reynimel 40. Enginn bað þig orðtilhneigjaj KOMMÚNISTABLAÐIÐ birti í gær furðulega grein um samningaumleitanir, sem nú fara fram milli fulltrúa tog- arasjómanna og atvinnurek- enda. Belgir blaðið sig út af þessu máli og spyr, hvað sé ver- ið að gera og hvers vegna Al- þýðublaðið þegi. Enn fremur er verið að læða inn á hina gömlu vísu kommúnistanna tortyggni í garð þeirra manna, sem fara með samningana af hálfu tog- arasjómanna. Alþýðublaðið ræddi ekki um samninga þá, sem Dagsbrún átti í við atvinnurekendur og dróg- ust þeir þó nokkuð. Það reyndi ekki að tortryggja þá menn, sem þar stóðu í samningum. Samningar sjómanna vegna far- manna tókust án íhlutunar kommúnista og eins mun fara um samningana um kjör togara- háseta. • Kommúnistablaðinu væri skammar nær að gera hreint fyrir sínum dyrum út af fram- komu ílokks síns gagnvart vald- boði setuliðsstjórnarinnar, en að vera að sletta sér fram í það, sem því kemur ekki við. ( ~ 1 DAGSBRÚN OG SETULIÐIÐ. Frh. af 2. síðu. Þeir vildu engan þátt eiga í ákvörðun kommúnista og enga ábyrgð bera á henni. Það þýðir því ekkert fyrir kommúnista að ætla að bæta gráu ofan á svart með því, að flýja frá ábyrgð verka sinna. Hún er öllum Ijós. Þeir hafa með framkomu sinni stórkost- lega spillt fyrir málstað verka- manna í viðskiptum þeirra við setuliðsstjórnina, og torveldað svo að ekki sé meira sagt í bráð, að gera samningsrétt og sjálfs- ákvörðunarrétt verkalýðsins gildandi við hana. OSKAST Matarbúðin Laugavegi 42. Dónmefnd! verðlagsmálnm hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: í heilds. pr. 100 kg. í smás. pr. kg. Molasykur kr. 130,50 kr. 1,70 Strásykur — 113,40 — 1,47 Hveiti — 66,80 — 0,87 Rúgmjöl — 63,35 — 0,82 Hrísgrjón — 175,45 — 2,28 Haframjöl — 89,85 — 1,17 Hrísmjöl — 132,40 — 1,72 Sagó — 139,50 — 2,07 Kartöflumjöl — 139,30 — 1,81 Álagning á vörur þessar í heildsölu má þó aldrei vera hærri en 8%% og í smásölu 30%. Fiskbollur í smásölu 1 kg. dós kr. 3,85, Vz dós kr. 2,10. Reykjavík, 16. sept. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum. Bensinafgreiðsla mín Ess o verður framvegis opin alla virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 8 e. h. Sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 12 á hád. F. HANSEN, Hafnarfirði. 2 stðlknr vantar strax í eldhúsið á EIIi- og hjúkrunarheimilinu GRUND Uppl. gefur ráðskonan. SHIPAU RIKI! .j Rafn“ ! [aleður í dag til Fáskrúðs- Ifjarðar. Vörumóttaka fyrir |hádegi. Dngleg stillka óskast á veitingahús. Uppl. í síma 5864. FATAPRESSUN P. W. BIERING er á Smiðjustíg 12. SMÁBARNAKÁPUR KVENHANZKAR ÍSAUMSGARN LIFUR SVIÐ NÝSOÐIÐ SLÁTUR NÝSLÁTRAÐ DILKAKJÖT NAUTAKJÖT í buff, gullach og steik KjðtverzluniD Hofsvallagöto 16. (Verkamannabústöðunum.) / * Sími 2373. Járnsmiðir eða ðfaglærðir menn, sem fengizt hafa við jámsmíðavinnu eða vélgæzlu, ÓSKAST VÉLSMTOJA HAFNARFJAKÖAR H/F. Sími 9145. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, SIGURÐAR ÁRNASONAR kaupmanns, <. ! fer fram laugardaginn 10. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Hverfisgötu 25, Hafnarfirði, kl. 2 e. h. Gíslína Gísladóttir og börn. Stúlka SÓskast til sendiherra Dana.^ Hverfisgötu 29. i StAikur | S S \ .vantar að Vífilsstöðum. S • Upplýsingar hjá yfirhjúkr- ^ S unarkonunni. Sími 5611. S S S v ^ Nýkomið: ^ GARDÍNUEFNI ^ í miklu úrvali. \ Unnur s s s s s s s s s S Grettisgötu 64 \ \ (homi Barónsstígs og^ | Grettisgötu). S DODGE og PLYMOUTH model ’41 og ’42. BÍLHJÚPAR (cover) á lager. Bergstaðastr. 58. Sími 4891. S s s s s s s s s s s s s Baldursgötu—Þórsgötu- S S homi. • s S s LIFUR S i HJÖRTU $ SVIÐ 1 Kjðt & Fisknr. 2 sendisveina vantar 1. október. NORDALSÍSHÚS. Sími 3007. Nýtt dilkakjöt. Bðrfell Simi 1506 Listmálara litir, léreft. 7T % Sendjsvein vantar 1. okt. í Th. Siemsen Sími 4205. Ginggatjaldaefni Fallegt úrval. VERZL Grettisgötu 57. Grænar bannir Gulrætur Rauðrófur Asparges Knækkebaunir Sandw. spread Mayonaise Capers Piparrót

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.