Alþýðublaðið - 20.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1942, Blaðsíða 1
4 • ¦ Útvarpið: 20,35 Erindi: Truin á ÓI- ympsguði II (Jón Gislason). 21,15 Upplestur: Vesl- ings Gunna, smá- saga eftir Jón Björnsson (Harald- ur Björnsson). p.l|)i|íiubl<uMÍ» 23. árgangur. Sunnudagur 20. september 1942 216. tbl. Framboð fIokkanna viS í JiSnd far- andi kosningar áttu öll aS vera komín fram kl. 12 í nótt, enda voru þau pá flest þegar orðin kunn. Fréttir af iramboðunum eru á 2. s. blaðsins J dag. f. f. A. DANSLEIKUR í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnudaginn 20. sept. kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddf ellowhúsinu f rá kl. 8. Kennum alls konar hann- yrðir og málningu. Kennsla •byrjar nú þegar, bæði dag og kvöldtímar. * Seljum einnig balderaða upphluti og borða. Systurnar frá Brimnesi, Miðstræti 3 A. i Dansað í dag. kl. 3,30 — 5 sídd. Svart Asfraean nykomið. EÐINBORG vantar til sendiferða og búð- arstarfa. Þarf að geta ekið bíl. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR, Vatnsstíg 3. Sjðmannafélag Reyfejasíhnr heldur fund máníidaginn 21. sept. kl. 8% e. h. í Iðnö niðri. DAGSKRÁ" 1. Félagsmál. 2. Kaupgjaldsmáliii á togurunum. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við innganginn. Togarsjómenn, fjölmennið! STJÓRNIN Auglýsið í Alþýðublaðinu. Áskriftasimi Alþýðublaðsins er 4900. ""¦'¦.....¦"*¦"¦"¦—¦•"¦—"«¦¦mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm"MMHmmmmmmma^mmmmmmmmmmmmmmmmmmH S K T DANSLEIKUR í G.-T.-húsinu í kvöld. * * Miðar kl. 4. Sími 3355. Hljómsv. S.G.T. Stílkur vantar að Vífílsstöðum. Upp- lýsingar hjá yfirhjákrunar- konunni. — Súni 5611. Ný bók: MANINN LlÐUR (THE NOON IS DOWN) EFTIR JOHN STEINBECK í pýðingu Sigurðar Einarssonar dósents. Sfflumetbókin í Ameríkn 1942. x Finnur Einarsson Bókaverzlun. Austurstræti 1 — Síml 1336. s ¦<&¦ *»>t u-rcr, c jRto ¦a mmrnr QXQpDŒi'c~ „Þór" hleður á morgun. (mánudag) til Vestmannaeyja. Vörumót- taka fyrir hádegi. ¦ Ueglingsstftlkn vantar á heimili Ásgeirs G. Stefánssonar, Hafnarfirði. Framkvæmdastiörastaða. Framkvæmdastjórastaðan við Dráttarbraut Kefla- víkur h.f., Keflavík, er laus frá 1. janúar næstkomandi. Umsóknir um stöðuna, ásamt meðmælum, ef til eru, og kaupkröfum, sendist til stjórnar Dráttarbrautar- innar fyrir 15. október næstkomandi. Saiðið og mðíað á Þórsgötu 26 A. Stúlknr vantar í Oddfellow-húsið. Járnrúmin eftirspurðu komin í FORNVERZLUNINA, Grettisgötu 45 A. Sími 5691. Dllarelnl í miklu úrvali nýkomið. Tilvalið í vetrarkápur og kjóla. VERZLUNIN GRÓTTA Laugavegi 19. Síðasta mót ársins V-.." Walters-keppnln heldnr áfram í dag klukkan 5. Þá keppa félögin K.R. og Vfkingnr Nú ér að dnga eða drepast. Það félag sem tapar, er „KNOGK OUT", p. e. úr leik. Kjðtkvarnir margar stærðir. Nora-Magasln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.