Alþýðublaðið - 23.09.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.09.1942, Qupperneq 1
Útvarpið: 20,30 Útvarpstríóið. 20,45 Erindi: Mansjúkúó, land og þjóð (Magn ús Magnússon). 21,10 Takið undir! (Þjóð kórinn — Páll ís- ólfsson stjórnar). 23. úrgangur. Miðvikudagur 23. sept. 1942. 218. tbl. 5. siðan: Suezskurðurinn hefír oft verið nefndur i erlendum fréttum síðustu árin. En það er ekki nýtt. Þ'að geta menn séð af erlendu grein inni á 5. síðu í dag. Alþíðnflokksiélag Reykjaviknr. Hverfisstjórafundur verður heldinn í Iðnó (uppi) í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Alþingiskosn- ingarnar. Mætið öll stundvíslega. Bléðmðr Lifrapylsa Soðin svið. KJÖT & FISKUR 2 mgir piltar REX h.f. '^geta fengið atvinnu við sút-^ un og skinnavinnu nú þegarS eða '1. október. ^ S S S s Stfilkor geta fengið atvinnu við léttan iðnað. REX hanskaverksmiðjan. Senðisveinn óskast .1. október. VEiOARFÆRAvenSiUM 5M,h fyrirframgreiðsla fyrir eitt|| stórt herbergi og eldhús. Uppl. í síma 5867 og 4577. #################################J Pelsar Svartur otur. Kvenkjólar, Vetrarkápur Nýkofmið í verzlujn Matthildar Bjömsdóttur, Laugavegi 34. Ctlærðar sanmastðlkur Saumastúlkur óskast strax eða 1. okt. Fix, ‘ Kjólaverzlun og sairmastofa. Garðastræti 2. Sími 1088. | Senðisveinn s s óskast strax. S S $ Verzl. Kjöt & Fiskur. S Tllkynning. Allir, sem eiga þvott í Nýja þvottahúsinu eru beðnir að ssekja hann sem allra fyrst, þar sem þvottahúsið hættir að starfa 1. okt. vegna hús- næðisleysis. Þ. E. Clementz BÆJARBÚAR! Sendið mér fatnað yðar, þeg- ar þér þurfið, að láta pressa eða kemisk hreinsa. Fljót afgreiðsla í Fatapressun P. W. Biering Smiðjustíg 12. HúseigBid Merkisteinn í Sogrun ásamt landi er til sölu. Nánari uppl. gefur Pétur Jakohsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Sendisveinar óskast nú þegar eða 1. okt. til innheimtustarfa. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Stðlka í vist: Sá er getur leigt mér 2— 3 herberga ibúð, strax eða 1. okt. getur fengið góða og ábyggilega stúlku í vist bálfan daginn. Uppl. í síma 4900. \ 2ja-3ja berbergja \ íbúð vantar mig 1. október n. k. Aðews tvennt í heimili. Stefán Pétnrsson ritstjóri Alþýðublaðsins Símar: 4902 og 5021. Notið Heltonian skéábnrð á góða skó. Fæst í öllum skóverzlunum. Einkaumboð: Heildverzlun Kr. Benedikts- son (Ragnar T. Árnason), Garðastræti 2. Sími 5844. Settips bven- barna- barla- skó. Laugavegi 7 Sendisvein vantar strax. Verzl. FRAMNES Framnesvegi 44. Sími 5791. SlnggatjaldaeM Fallegt úrval. VERZLff Grettisgötu 57. Útbreiölð AlpýOublaðið. Msnndfr vita( að ævilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR Laufahúsið Laugaveg 28. hefir opnað SKÓDEILD með allskonar skófatnað og kvensokka. BÚSÁHALDADEILD með glervörur, bustavörur, borðbúnað, leikföng, smávörur o. fl. fallegar vörur Það borgar sig að líta inn. ■ # Ný bók: Veronika Afarspemiandi ástarsaga eftir Charles Qarvice. Fæst hjá bóksöluns. Tónlistarf élagið Brezki píanosnillingurinn Kathleen Long Hl|émleikar föstudagskvöld kl. 11,15 1 Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir: Back, Brahms, Chopin, Grieg, Dehussy o. fl. Aðgöngumiðar hjá Eymundssen, Sigríði Helgad. og Hljóðfærahúsinu. Fæst í næstu bókabúð. s s s s s s s s s s s s s s s s s S Tllkynning til stúdenta. Þar eð nýi stúdentagarðurinn verður ekki tilbúinn í byrjun skólaársins, mun stúdentum verða útvegað húsnæði í húsakynnum háskólans til bráðabirgða. Bú- ast má við, að ekki verði unnt að koma fyrir 1 húsa- kynnum þessum öllum, sem þess þurfa, og eru hús- næðislausir stúdentar því beðnir að senda umsóknir á skrifstofu háskólaritara, fyrir 1. okt. n. k. Garðsstjórn. s N N s S s s s $ s $ s N s I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.