Alþýðublaðið - 23.09.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. sept. 1942» Kjðttuooan 820 Mflnr i haust 1T JÖTVEEÐLAGSNEFND ákvað á fundi sínum í gær verð á saltkjöti í haust. Var ákveðið að kjötið í heilum tunnum verði selt á 820 krónur. — í hverri tunnu eru 130 kíló. Verð á kjöti í heilum tunn um var í fyrra 400 krónur — og er því hækkað nú um töiuvert meira en helming, eða um 420 krónur! Kjötverðlagsnefhdarfor- maður Sjálfstæðisfl. er svo sem ekki smátækari en Páll Zoph. var! Fyrstu tónleikar Kathleen Long. jC* NSKI píanósnillingurinn -®-'í Kathleen Long heldur JEyrsta konsert sinn fyrir al- menning í Gamla Bíó á föstu- dagskvöld kl. 11,15. Á fimmtudagskvöld leikur hún fyrir félagsmenn Tónlistar- félagsins. Lannmál kommnnista við atvinnurek- endur méti vissnm verkalýðsféiðgnm? ♦ ■1 ■ ' Atvinnurekendnr gefa i skyn, að peir hafft lofatft að veftta engn félagi meftrft ftcjarabætnr en Dagsbrún! Fulltrúar verkalýðsfélaga, sem undanfarið * hafa staðið í samningum fyrir hönd félaga sinna við atvinnurekendur, hafa orðið þess varir, að atvinnurekendur telji sig ekki geta orðið við kröfum þeirra vegna loforða, sem þeir telja sig hafa gefið einhverjum úr stjórn Dags- brúnar um, að önnur verkalýðsfélög skyldu ekki fá betri kjör en Dagsbrún fékk með sínum samingum. Ef þetta er rétt, er hm: um svo óvenjulega baráttuaðferð að ræða, að slíks þekkjast engin dæmi í sögu íslenzkra verkalýðssamtaka. Félögin hafa alltaf stutt hvert annað af ráðum og dáð og fagnað hverjum sigri, sem unninn var — og hver sem hann vann. En kommúnistar eru með þessu að innleiða alveg ný vinnubrögð. Menn hafa líka. veitt tvennu athygli í sambandi við þá samninga og þær.vinnu- deilur, sem undanfarið hafa staðið. Stðrkostleg faækfcan ásima- gjðldam frál. október n. k. ------»-. Og afnotagjdld af útvarpi mnnifi bæftcka frá næstu áramútum. RÍKISSTJÓRNIN hefir á- I kveðið að heimila allt I • c . r Sanviflflflfelag Is- firðiflga gefnr kr. 6000 í Noregssðfn- nnina. að heimila allt að 100% hækkun á öllum símagjöldum frá og með 1. október næst komandi. Skeytasendingar til ann- arra landa eru undanskildar þessari miklu verðhækkun, því að taxtinn fyrir slík skeyti er ákveðinn með al- þjóðaþamþykkt og breytist ekki nema gengi breytist. Engin hækkun hefir farið fram á símtalagjöldum eða sím- skeytasendingum síðan löngu fyrir stríð. Þá htefir Alþýðublaðinu verið skýrt svo frá að innan skamms muni verða ákveðin hækkun á afnotagjaldi útvarps, en sú hækkun mun ekki verða eins mikil og á símagjöldunum. Af- notagjaldið hefir í fjölda mörg ár verið 30 krónur og ekki ver- ið breytt þrátt fyrir styrjöldina og helmingshækkun og meira á launum og öðru. Hækkun af- notagjaldsins mun þó ekki ganga í gildi fyrr en frá áramót- um. Mörgum mun finnast að þessi gífurlega hækkun á sím- gjöldunum sé all frekleg. Það er að vísu kunnugt að allur kostnaður við rekstur símans ihefir aukizt mikið, en notkun hans hefir vaxið margfaldlega á síðarí tímum og maður skyldi gera ráð fyrir að það myndi, nægja að minnsta kosti til að mæta einhverju af hinum aukna kostnaði. A AÐALFUNDI Sam- vinnufélag ísfirðinga bar Birgir Finnson fram til- logu um, að félagið gæf sex þúsund kr. í Nonegs- söfnunina. Var tillagan samþykkt íj | einu hljóði. Kanpgjaldssamfling- ar DDdirritaðir á A Reyðarfirði hafa verið undirritaðir kaupgjalds- samningar milli verkalýðsfé- lagsins og atvinnurekenda. Fá verkamenn miklar kauphækk- anir og kjarabætur í samræmi við samþykktir fulltrúafundar verkalýðsfélaganna á Eskifirði og bréfs Alþýðusambandsins. Una verkamenn vel þessum úr- slitum. Trésmiðafélag Reybjavíknr heldur framhaldsaðalfund annað kvöld kl. 8 % í Baðstofu iðnaðar- manna. Meðan fulltrúar verkakvenna félagsins Framsókn stóðu í samningum við atvinnurekend- ur minntizt blað kommúnista ekki á málstað verkakvenna — og þó áttu þær að ýmsu leyti erfiðari aðstöðu en aðrir laun- þegar. Um það leyti, sem togara- sjómennirnir voru að búa út krÖfur sínar á hendur atvinnu- rekendum og kommúnistarnir vissu að uppsögn samninga og samkomulagsviðræður voru að hef jast milli þeirra og útgerðar- auðvaldsins, hóf -blað kommún- ista skyndilega skef jalausan róg ’um Sigurjón Á. Ólafsson for- mann Sjómannafélagsins og forseta Alþýðusambandsins. — Það var líka vitað að fjölda ■mörg Alþýðusambandsfélög úti um land voru að befja sína baráttu. Hvers vegna var þetta augna blik valið til þess að hef ja rógs- herferðina á hendur formanni S j ómannaf élagsins ? Komimúnistar vita og vissu, að Sigurjón Á. Ólafsson myndi, eins og vant er verða forystu- maður sjómanna í samningum og allri baráttu þeirra. Vissu að þessi reyndi og framsýni for- vígismaður sjómanna er róg- ■borinn af útgerðarauðvaldinu fyrir ,,sigursjónskuna,“ baráttu hans fyrir lífvænlegum kjörum sjómanna, öryggi þeirra við störfin á hafinu og tryggingar ■þeirra, — Þeir vissu að fyrir þessa aldarfjórðungsbaráttu hefir Sigurjón Á. Ólafsson afl- að sér trausts sjómanna og fylgis, sem er rótgrónara en flestra annarra, sem tekið hafa þátt í baráttu verkalýðsins á þessu landi frá fyrstu tíð. En kommúnistar bata allar máttastoðir íslenzkrar verka- lýðshreyfingar, sem miða að- ferðir sínar í baráttunni við íslenzkan jarðveg, íslenzka hags muni og íslenzkan hugsunar- hátt — en ekki setuliðsvald- 'boð, eins og kommúnistar. Þess vegna tóku ’þeir skyndi- lega, á sama augnabliki, sem sjómenn voru að hefja baráttu sína, undir róg útgerðarauð- valdsins um Sigurjón Á. Ólafs- son — og þeir drógu ekki af. Þeir hafa líka sérfræðingum á að skipa í manníði. Því beita þeir í stað góðra athafna- í verkalýðsmálum. Þeir ætluðu sér líka með róginum, að hjálpa atvinnurek- endum að standa við loforðið um að önnur verkalýðsfélög skyldu a. m. k, ekki fá beferi Engin lausn enn jogaradeilunni í Allsherjaratkvæðagreiðslo sjó- manna nm heimilú til vinnu- stððvnnar lokið i kvðld kl. 10 C* ULLTRÚAR sjómanna og útgerðarmanna mættu hjá sáttanejndinni í togaradeilunni kl. 11 f. h. í gær. Aftur kl. 5 síðdegis í gær mættu aðilar hjá nefndinni, en samkomulag náð- ist ekki. Allan daginn í gær stóð yfir allsherjaratkvæðagreiðsla sjó- manna um heimild til vinnu- stöðvunar. Fer hún fram hér í Reykjavík í skrifstofu Sjó- mannafélagsins í Alþýðuhús- inu, en stendur í dag frá kl. 10 f. h. til kl. 10 e. h. og er þá lokið. Mjög nauðsynlegt er, að allir togarasjómenn, sem í landi eru, taki þátt í atkvæðagreiðslunni. fkvikmin á Siglufipðð. Frá fréttaritara Alþýðubl. Siglufirði í gærkvöldi. T7r LUKKAN rúmlega sjö í kvöld kom upp eldur í SöliUumi Thorarensens á gatna mótum Túngötu og Suðurgötu. Hafði olíuofn, sem þar er hafður til upphitunar, oltið um koll og valdið íkveikjunni. Slökkviliðið kom þegar á vett- vang og tókst að ráða niðurlög- um eldsins á mjög skömmum tíma. Allmiklar skemmdir urðu af reyk og vatni en annað tjón varð ekki tilfinnanlegt. útkomu við samninga en Dags- brún fékk! Halda verkamerm í Dagsbrún að þeir befðu þó fengið það út úr samningum í Dagsbrún hefði Alþýðublaðið bæði áður en samningar hófust og eins meðan á því stóð klifað lát- laust á rógi um Sigurð Guðna- son og fullvissað fólk um að hann :nyti einskis trausts. Það hefði áreiðanlega skemmt at- vmnurekendum! Og kommúnistar vita þetta — þess vegna rægja þeir Sig- urjón. Sjómenn hafa nú iþvegið Einari og Sigfúsi svolitið um smettið, 'það veitir ekki af. — En illa er sá verkalýður kom- inn, sem lætur samvizkulausum rógberum og skemmdarvörgum í samtökum haldist það uppi til lengdar að stunda hina skað- legu iðju sína. Babarar samþjrkkja vinnnstöðvnn frá 1. oktober. A «>• LLSHERJAB- ATKVÆÐAGREEOSLU efr' nú lokið meðal félags-1; manna í Bakarasveinafélagi ; ;|íslands. Var greitt atkvæði tým það hvort gefa skyldi stjórn félagsins heimild til að ; ■ | lýsa yfir vinnustöðvun í; ■ ; I brauðgerðaríhúsunum frá 1. ■ október að telja, ef samning-;; ar hefðu þá ekki tekist millii I; fulltrúa félagsins og atvinnu- : ;; rekenda. Við allsherjarat- ' kvæðagreiðsluna var vinnu-; stöðvimarheimildin sam-f þykkt með 9 atkvæðum gegn; 1. Enn er þó ekki útséð um; '■ það að samkomulag takist; • milli aðila. Glínmfélagið Amau byrjar vetrarstarfið. áT'LÍMUFÉLAGIÐ Ármann byrjar vetrarstarfsemi sína þessa dagana. Öll innarv- hússkennsla fer fram, svo sem verið hefir, í hinu glæsilega í- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Kennt verður: leikfimi, glíma, sund,. sundknattleikur,. hand- knattleikur kvenna, hnefaleik- ar og frjálsar íþróttir. Aðal- kennarinn verður Jón Þorsteins son, eins og verið hefir. Skrifstofa félagsins verður opnuð í kvöld í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, og hefst þá inn- ritun í flokkana. Skrifstofan verður opin frá kl. 8—10 á hverju kvöldi. Aðalfundur hefir verið ákveð inn næstkomandi mánudag, 28. þ. m. Fyrsti skemmtifundurinn verður miðvikudaginn 30. þ. m. Vinnnstöðvnn yfir- vofandi f Borgar- firði eysíra. FULLTR.ÚAR frá verkalýðs- félaginu á Borgarfirði eystra sátu ráðstefnu þá, sem verka- lýðsfélögin á Austurlandi boð- uðu til og héldu fyrir nokkru á Eskifirði. En á þessum fundi var ákveðinn sameiginlegur kauptaxti til að bera fram við atvinnurekendur á öllum fjörð unum. Var hann alveg í sam- ræmi við kröfur þær, sem gerð var grein fyrir í bréfi Alþýðu- sambandsins til verkalýðsfélag- anna. Þegar fulltrúar verkalýðsfé- lagsins báru kröfur sínar fram við atvinnurekendur neituðu þeir algerlega að fallast á þær. Var þá haldinn fundur í félag- inu og samþykkt með 46 at- kvæðum gegn 8 að lýsa yfir vinnustöðvun hjá öllum at- vinnurekendum sem ekki vildu skrifa undir samninga áður en hinn tilskildi frestxir væri lið- inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.