Alþýðublaðið - 23.09.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1942, Blaðsíða 4
4 ALI»?OUBUPW MiSvikudagur 23. sept. 1342. fUþijðubUðift | útgefandi: AlþýðuflobkurÍBn. Bltetjóri: Stefán Pjetursson. t Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hveríisgötu. Simar ritstjómar: 4901 og 49Q2. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Varð í lausasöiu 25 aura. t Aiþýðuprentsmiðjan h.f. Rftmgurinn í bak verkalýðsins. ÞAÐ er vel hægt að skilja, að kommúnistum þyki nú miMls við þurfa. Þeim hefir ver ið sýndur sá trúnaður, að kjósa þá til að fara með stjórn stærsta verkamarmafélagsins á landinu Verkamannafélagsins Dags- brún. Og þessum trúnaði hafa þeir brugðizt þannig, að stjórn félagsins hefir gefizt upp fyrir valdboði amerísku setuliðs- stjórnarinnar hér -aim kaup og kjör verkamanna í setuliðsvinn unni, og þar með gefið upp þýð- ingarmesta rétt félagsins, sem þeir stjóma, og verkalýðssam- takanna yfirleitt, samningsrétt- inn, sem verkalýðurinn var ný- lega búinn að endurheimta úr höndum hinna innlendu vald- hafa og atvinnurekenda. Og á- kvörðunina um þessa uppgjöf fyrir hinu erlenda valdboði tóku kommúnistar án þess, að ráðfæra sig einu sinni við alls- herjarsamtök verkalýðsins í landinu, Alþýðusambandið, enda þótt Dagsbrún sé nú aftur meðlimur í því, og enda þótt þeir vissu vel, að Alþýðusam- tiandið hafði og hefir enn hags- muna margra verkalýðsfélaga, víðsvegar um land, að gæta gagnvart setuliðinu, og að að- staða þess í samningum við setu liðsstjómina hlaut að versna stórkostlega við uppgjöf Ðags- hrúnarstj órnarinnar. Kommúnistaforsprökkunum er það að sjálfsögðu ljóst, að þessi aumingj askapur þeirra í viðskiptunum við setuliðið hef- ir vakið hina megnustu fyrir- litningu meðal verkamanna og alls almennings. Þeir sjá, að ekki geti hjá því farið, að memi beri saman undirlægjuhátt þeirra og uppgjöf fyrir vald- boði setuliðsins annarsvegar og ihin ákveðnu mótmæli Alþýðu- sambandsstjórnarinnar hinsveg ar, en hún hefir sem kunnugt er opinberlega krafizt þess af setuliðsstjórninni, að samings- réttur verkalýðsins verði við- urkenndur og samtímis snúíð sér til ríkisstjómarinnar hér og heimtað að liún skerist í leikinn til þess að tryggja þann rétt verkalýðsins í viðskiptunum við hið erlenda setulið. Hvað gera nú kommúnista- forsprakkamir undir þessum kringumstæðum? Taka þeir undir kröfur AlþýCusambands- stjómarinnar? Styðja þeir hana til þess að gera samningsrétt verkalýðsins gildandi við setu- liðið og bæta á þann hátt úr þeim afglöpum, sem þeir eru húnir að frecmja og þekn aum- Halidór Malldórssan: FororiíasííiBflar og Dana- hatar í stafsetaiap. MENN rekur ef til vill minni til þess, að nýlega rrtaði ég smágrein í Aiþýðublaðið um Hrafnkötluútgáfuna nýjU. Þessi útgáfa ■ {ásamt Dajcdæluútgáf- unni í fyrra) er nýstárleg að ýrnsu leyti, og því taldi ég ekki illa til fallið, að um málið yrði rætt, svo að menn ættu hægara með að gera sór grein fyrir mis- munandi sjónarmiðum um þetta mál. Ég gerði 'áð fyrir því, að grein rninni yrði svarað, og sú hefir orðið raunin á. í Þjóðvilj- anum birtist grein 13. sept. eftir Halldór Kiljan Laxness um þessi efni. Grein þessi hefir í skiminni hlotið hið furðuleg- asta nafn: Hvar eiga mennimir heima. Ég varð að ýmsu leyti fyrir vonbrigðum með svarið. Ég gerði t. d. ráð fyrir því, að þeir, sem að útgáiunni stóðu, myndu 'beita fyxir sig manni, sem dómbær væri um þessi mál og treystist til að ræða málið í heild. Mér hefði þótt skemmti- legra að eiga orðastað við slík- ,an maim, en ef til vill hefir ekki verið völ á honum. En þótt H. K. L. sé illa frædd- ur um mál og stafsetning, hefir hann þó jafnan verið talinn skynugur maður, svo að „nýj- um kennara“ ætti líklega að reynast hann nógu öflugur andstæðingur, þótt ýmsir telji H. K. L. rithöfund, sem farið er að slá í. Ekki Var heldur laust við rotnunarþef af 'þessari Þjóð- viljagrein skáldsins. En það er ef til vill skiljanlegt, að menn, sem hafa gert sér það að at- vinnu að breyta meðalgreindu alþýðufólki í heimskingja, taki upp á því, þegar árin færast yf- ir þá, að fremja s-aais konar að- gerðir á sjálfum sér. Ég mun aldrei trúa því, að það staíi af ásköpuðum sljóleik þessa mæta rnanns, að hann getur varla far- ingjaskap, sem þeir hafa sýnt í 'þessu deilu máli? Nei, það er öðru nær. í stað þess að styðja Alþýðusambands stjórnina í baráttu hennar fyrir helgasta rétti verkalýðsins, ráð- ast þeir aftan að henni með sví- virðilegasta rógi um forystu- menn hennar, og þá fyrst og fremst um hinn vinsæla forseta Alþýðusambandsins, Sigurjón Á. Ólafsson, segja að hann sé að leita hjálpar ríkisstjórnarinn ar til að taka samningsréttinn af Dagsbrúun og öðrum verka- lýðsfél, (eins og þeir séu ekki sjálfir búnir að því með hinhi smánarlegu uppgjöf sinni?!) og fullyrða daglega í blaði sínu, að hann hafi ekki traust verka- lýðsins til þess að hafa á hendi samninga um hagsmunamál hans! Menn geta nú nokkurnveginn gert sér í hugarlund, hver áhrif slikur rógburður muni hafa á baráttu Alþýðusambandsstjóm- arinnar fyrir samningsrétti verkalýðssamtakanna í viðskipt unum við setuliðið, ef mark er ið rétt með nokkurt atriði úr grein minni. Ég hefi aldrei haldið því fram, að ég geti ekki lesið forn- ritin mér til skemmtunar með „lögboðinni stafsetningu ís- lendinga“.. Sjónarmið mitt var það, að aðalbreytingar H. K. L. í (Hrafnkötluútgáfunni væru ekki stafsetningarbreytingar, heldur málbreytingar. H. K. L. gerir enga tilraun til þess að hnekkja þessu, enda er það ekki hægt. Ég veit alveg eins vel og H. K. L., hvenær og og að koma fyrst fyrir í handritum. En hve- nær heldur hann, að Hrafnkatla sé rituð? Heldur hann því ef til vill fram, að hún sé rituð á 14. eða 15. öld? Aðalatriði þessa deilumáls er það, að hvorki H. K. L. né aðrir hafa treyst sér til að halda því fram, að breyting- ar þær, sem um hefir verið rætt, hafi verið xun garð gengn- ar, þegar Hrafnkatla var rituð. Þar til hið gagnstæða hefir verið sannað, verða því breytingarn- ar að teljast breytingar á máli, en ekki stafsetningu. Þetta átti H. K. L. að athuga, áður en hann ■tók að sér útgáfur fomrita. En þar eð hann athugaði þetta ekki, tekur harm þann kostinn að berja höfðinu við steinmn og neita staðreyndum. En þannig mega „rithöflmdar tungunnar“, eins og hann kallar sjálfan sig, ekki haga sér. Staðreyndirnar standa óhaggaðar fyrir því. Þá vil ég minna á það, þótt ekki komi það deiIumáLmu við, að ég hefi aldrei haldið því fram, að méí þyki íslenzkar nú- tímabókmenntir skemmtilegri aflestrar á ensku en frummál- inu. Ég gat þess aðeins, að ég hefði lesið eina bók eftir H. K. L. á ensku og hún hefði mér þótt skemmtilegri í þýðingu en á því máli, er höfundurinn á honum tekið. í verkalýðs- hreyfingunni hér á landi þekkj- ast engin dæmi um jafn fyrir- litlegar og samvizkulausar bar- dagaaðferðir, þó að það sé sann arlega ekker nýtt, að kommún- istar hafi rekið rýtinginn í bak samtakanna í von um flokksleg an ávinning í kapphlaupinu við Alþýðuflokkinn. Það getur vel verið, að kommúnistar ímyndi , sér, að rógur þeirra um alþýðu- sambandið og forseta þess, Sig- urjón Á. Óiafsson, á þessari stundu, geti einnig fært þeim einhvern flokkslegan ávinning. En mikil mætti þá að minnsta kosti sú trú þeirra vera, eftir þá ráðningu, sem þeim var veitt á fundi Sjómannafélags Reykja- víkur í fyrrakvöld og sagt var frá hér í 'blaðinu í gær. Eða svo munu í öllu falli aðrir líta á, að sú ráðning mætti verða þeim nokkur vísbending um það, hvemig verkalýðurinn og al- menningur yfirleitt lítur á hina fyrirlitlegu framkomu þeirra i sambandi við deiluna um vald- boð setuliösstj émarinnar. Vantar nú pegar stúlkn á kafflstofn. Afyreiðsla Alþýðablaftsms visar á. skráði hana á. Andleg fátækt þjóðarinnar er ekki svo átakan- leg, að 'þessi eina bók sé sama og „íslenzkar nútímabókmenntir“. Svo er nú guði fyrir að þakka. Eftir ‘þennan útúrdúr tel ég rétt að víkja að öðm atriði, sem „rithöfundur tungunnar“ virðist telja mikilvægt. H. K. L. er mjög í mun að kalla stafsetn- ingu þá, er tíðkast á íslenzkum foxnritum, tíanska. Mér skilst, að þetta eigi að vera stafsetn- ingu þessari til hinnar mestu minnkunnar. Skyldi þetta vera upphaf að eins konar kynþátta- kenningu í stafsetningarmálum? Sennilega yrði þá „lögboðin stafsetning íslendinga“ göfug- asti kynþátturinn, en „dönsk stafsetning“ gyðinglegt úr- þvætti. Það fer svo f jarri því, að stafsetning þessi sé nokkru lak- ari fyrir það, þótt ‘H. K. L. kalli hana danska. Banir hafa átt frá- bæra málfræðinga, sem okkur íslendingum ber sérstök skylda til að minnast með hlýleik og virðingu. L. Wimmer, sá er H. K. L. vill eigna stafsetninguna, var t. d. ágætur fræðimaður. Finni Jónssyni, sem fáir munu ætla, að verið hafi síður dómbær um þessi mál en H. K. L., farast svo orð um L. Wimmer: „Hvad K. Gíslason ikke havde fuldfört, udförte L. Wimmer, hvis gram- matiske virksomhed har været epokegörende.“ Þá vil ég benda H. K. L. á það, að það eru miklu fleiri en L. Wimmer og aðrir Danir, sem hafa látið sér sæma að gefa út fomrit með „danskri stafsetn- ingu“ eða annarri henni svip- aðri. Hvar heldur H. K. L. að þeir eigi heima próf. Nordal, dr. Einar Ól. Sveinsson, Bjöm Sig- fússon, Guðni Jónsson og dr. Bjarni Aðalbjamarson? Vill hann svipta þessa ágætu fræði- menn réttinum til þess að kall- ast íslendingar, af því að þeir Franoh. é 6. síðu. JÓÐÓLFUR kom út í gær í annað skipti eftir að Árni frá Múla gerðist ritstjóri hans. Virðist nú tungutak blaðsins öllu snarpara en í fyrra skipti og er Sjálfstæðisflokknum ó- spart sagt til syndanna. Þar síendur t. d.: „Áhorfendum hefir ekki dulizt, a3 innan flokksins hefir vegur Kveldúlfs farið sívaxandi á kostnað hinná frjálslyndari afla. Það hefir bersýnilega verið unnið að því á skipulegan hátt að bola þeim frá áh.rifum í æ víðtækari mæli. Þelm hefir verið byggt út úr þingflokki Sjálfstæðismanna í því skyní að fá þangað í staðinn ýmsa lítilláta skósveina Kveldúlfs. Hinni hóflausu sérhagsmunastreitu Sjálf stæðisflokksins í þágu þröngrar stórgróðaklíku hefir vaxið fiskur um hrygg að sama skapi. Aileiðing arnar hafa sagt til sín á ótvíræö- an hátt í kjörfylgistapi flokksins. Hinir óbreyttu kjósendur, er ekki vilja láta skoða sig sem sérgrein Kveldúlfs, hafa yfirgefið flokkirm þúsundum saman. Flöttinn undan merkjum Kveldúlfsmanna mun verða hið mest áberandi einkenni næstu kosninga, ekki síður en kosn inganna í vor. Örlög Sj álfstæðisflokksáns eru ráð.in, skapadómur hans augljós hverjum þeim, er nokkrar gætur gefur að ótvíræðri þróun. Verka- menn og sjómenn yfirgefa flokk- inn allir sem einn. Frjálslynt mið- stéttarfólk mun ekki heldur hugsa til langrar viðstöðu í Sjálfstæðis- flokknum úr þessu. Flokkurinn verður eftir það aðeins tæki í hönd um harðvítugrar sérhagsmuna- klíku örfárra stórgróðamarma, sem hafa það eitt markmið að vernda „rétt" slnn til stórfelldrar auðsöfn unar á kostnaö alls þorra manna". Menn sjá að hér er ekki ver- iö að draga úr aelblttmum, og hér talar maður, sem er nauða- kunnugur innanhúss hjá íhald- inu. Enda er frásögnin mjög trúleg. * Árni frá Múla skrifar grein, undir fullu nafni, um það, að Sjálfstæðisforingjunum sé það sjálfum ljóst, að 5. sætið á lista þeirra (sem þeir kalla „baráttu- sætið“) sé algerlega vonlaust. Pétur Magnússon hefði aldrei tekið að sér að vera í því sæti, ef hann hefði ekki gert sér það fyrirfram ljóst, að hann kæmist ekki þar fyrir á þing, Árni fær- ir rök að því að P. M. vilji alls ekki á þing fara. Að svo mæltu segir hann: „Framboð Péturs Magnússonar er með öðrum orðum ekkert ann- að en svolátandi: THLKYNNING. „Hér með tilkynnist kjósendum í Reykjavík, að okkur félögunum, Ólafi Thors, forsætisráöherra og Pétri Magnússyni, bankastjóra, er ljóst: 1. Að 5. sæti á framboðslista Sjálístæðisflokksins er vonlaust, ekki aðeins sem aðalsæti, he’dur og sem varasæti við í hönd far- andi kosningar, (menn kannast við þetta tígulega orðalag). 2. Við erum ekki alveg vonlaus- ir um 3 fyrstu sætin á listanum og yrði þá 4. sætið vara sæti. 3. Okkur er ljóst, að listi Þjóð- veldismanna kemur að manni, ef til vill tvelmur". Svona spáir nú þessí maður, sem fyrir skömmu var einn hinn áhrifamesti leiðtogi Sjálf- stæðisflokksins, en kveðst nú hafa yfirgefiö hið sökkvandi slrip.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.