Alþýðublaðið - 23.09.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.09.1942, Blaðsíða 5
MSí.vífcudugur 23. sejkt, 1942. MÞTÐUBLABIP Baráttan um Suezskurðinn. Imbí Iðfír alðrel ObdI siðan ðpfað var að grafa hann. ENiN er athygliníii beint að þrönga eiðinu, sem tengix aamaa tvær heimsálf ur og skil- ux eundur tvö innhöf, svæöinu, ssm við þekkjum undir nafxiinu Suez. Fyrir sjötíu og þremur árurn, eftir tíu ára starf, var lýst yfir, að tekizt hefði að hrjótast gegnum eiðið og bráð- am yrði þar opnaður skipgeng- ur skurður og tekinn til afnota. I ÖSnglandi hafði forsætisráö- herrann, Palmerston lávarður, verdð akveðnasti andstæðingur þesea fyrirtækis, og því var tek- ið imeð mikilli fyrirlitiiingu. 'Lamdúnablaðið Globe aðvaraði þá, sem lagt höfðu fé í fyrir- Sækið, og sagði, að þeir myndu aldrei fá grænan eyri af því aftur, því að allt væri þetta avik og blekking. í>að, sem bak við þennan ugg iá, var þó ekki ótti um f járhags- legt tjón, heldur voru Bretax laræddir um, að þessi skurður myndi stofna heimsveldinu í hættu. Og sex árum seinna keypti Disraeli fyrir hönd Bret- Jgsxtds af hinum gjaidþrota Khe- dfva gríðarmikið af hlutabréf- tem í skurðinum. Stari de Lesseps hafði skap- að nýja alþjóðlega hættu á sjón- am. Og þó að Bretar bæru mesfc- an kvíðboga fyrir opntm þessa akuxðar, voru þar þó fleiri um hituna. Þegar Emest Renau bauð hinn mikla verkfræðing veikomirm í franska akademíið, notaði hann orð, sem koma tnanm á óvart, þegar þatt eru iesin nú: „Herra de Lesæpe. iýrst yður heppnaðist að kom- ast í gegn, hefir eiðið orðið víg- -vöjltKr. Sæviðarsund hefir fram að þessu haldið öllum hinum mermtaða heimi í uppnámi, esn þér hafiff búið til miklu stærra þrætuepli. Það er efcki einung- is, að skurðurinn tengi saamn tvð jbtmhöf, heldur tengir hann Kka saman öll úthöf veraMar- fcmar. Á tímum sjóhemaðar munu allir keppast um aö ná hŒLum á sitt vald. Þér hafið því sfcapað framtíðinni vígvöll." — Þetta var nú sagt fyrir fimmtíu og sex árum. Og aldrei hefir þessi sannleikur komið betur í ljós en einmitt nú. Renau hefir vafalaust liaft þa<5 í huga, sem skeði í Egyptalandi f jórum árum áður. Óstjórn Khedivans hafði leitt til gjaldþrots ríkisins, og hinir óánægðu hermenn höfðu fundið viijugan uppreisnarforingja, þar sem egypzki hermálaráðherrann var. Þjóðin hafði samúð með uppreisnarmönnum á þeim grundvelli, að Khedivinn hefði selt landíð erlendum auðmönn- um í ágóðaskyni fyrir sjálfan sig. Herópið: „Egyptaland handa Egyptum“ átti einfcum við Suez sfcurðinn, sem Bretar og Frakk- ar höfðu nú urnráð yfir, án nokkurs tillits til íbúa landsins. # UM ÞESSAR MUNDIít var Gladstone forsætisráðherra Breta. Gambetta var utanríkis- málaráðerra Frafcka og viMi úti- loka tyrknesk áhrif á Egypta- landí og að soidáninn réð þar aðeins að mafninu til og var amdctseður 'þeirri stefnu Glad- stones, að Evrópuxíkin ættu að hjálpa soldáninum til þess að fcoma á röð og reglu. Hins vegar vildi hann, að Bretar og Frafcfc- ar legðu Egyptaland undir sig. Þetta ráðabrugg farvnst þó meðráðherrum hans of áhættu- samt. Urn mitt sumar árið 1881 varð uppreisn gegn útlending- u.m í Alexandríu og fimmtíu út- lendingar voru drepnir. Brezki flotina 'hirti ekkert um neina Khediva eða soldána, en hóf á- rás á Alexandríu og kom öilu strax í rétt horf. Frökkum var boðið að vera með í að korna á röð og reglu, en þeir höfnuðu þvi boði, svo að Bretar urðu að gera það eirur. Á eftir fylgdi. hinai rnikli eigur brezku her- t iveitaxuoa á landi við Tel-el-Ke- bir. Um na-.'iri því fjörutíu ára skeið fengu Bretar að hafa frið við stjóxn 'Egyptalands. % Þ EOAR Khedivanum hafði aftur verið komiö tdl vaMa, og uppreisnin bæid nið- ur, skyldi nmður ætla, að Suez- skurðfélagið gæti horft móti framtíðinni með friðar- og ör- yggistilfinningu. Það hækkaði skipatoll sinn og bætti við fleiri brezkum framkvæmdastjórum og stækkaði svæði sitt. Stóra- Bretland íór líka fram á það, að skurðmum yxði haldið opnum á friðar- og stríðstímum jafnt fyr- ir öll skip, hverrar þjóðar sem veeori. Engar víggirðmgar yrðu gerðar og skurðinum yrði aMrei lokað. Engar herrtaðaraðgerðir mættu fara fram á stríðstímum í skurðinum eða í þriggja milna f jarlægð frá hvorum enda hans, og herskip mættu aldrei vera lengur en 24 klukkutíma í einu í Port Said eða Suez. Þetta voru alþjóðlegax ör- yggisráðstafanir til 'þess að koma í veg fyxir árekstra, að svo miklu leyti sem unnt væri. Tilkynning. ¥egna grunnkaupsfaækkunar og aanars reksturskostn- ^ aðar faækkar öll vinna á hárgreiðslustofum í hlutfalli Suezskurðurinn. við það frá 22. þ. mán. Stjóm Meástaraféíags Mrgreiðslokresma, Okkur vantar eldri mann eða tmgling til aðstoðar við afgreiösía á bensínstöð. Bifreiðastoð Steindórs EN FRAKKAE gleymdu því ekki, að á Egyptalandi var brezkt setulið, og þeir sögðu, að Khedivirm væri ekfcert armað en leiksoppur í höndum Breta. Og þeir voru ekki hinir einu, sem ógnuðu Bretum. Þjóðverjar lögðu veg um Balfcanskaga og Tyrklamd. Eitthvað virtist grun- samlegt við hina nánu vináttu Þjóðverja og Tyrkja. Þegar Tyrkir fóru í stríðið við hlið Þjóðverja í fyrri heimsstyrjöld- inni var sfcurðurinn á lands- svæði óvinanna, sem sé Tyrkja, og eina leiðin fyrir Breta var að leggja Egyptaland undir sig. Egyptaíand var því lýst undir vernd Breta, og um þriggja ára ^ skeiS var þar brezkur setuliðs- her. Það var vandamálið viðvíkj- andi skurðinum., eem gerði Egyptaiandsmálin svo erfið á árunum eftir Versalafriðinn. Þegar friður hafði verið síuninn vaknaíSi spurningiu um það, hvað ætti að gera við vemdar-. rúrið, sem lýst hafði verið sem hemaðarnauðsyn. Á Versala- fundinum, þar sem orðið „sjálfs- ákvörðunarrétturi' var eins kon- ar töfraorð, kröfðust sendimenn Egypta þess, að á þá væri hlust- eð. Það hefði verið hlustað á þá strax, ef Lloyd George hefði ekfci gengið með þá grillu, að skurðurinn gerði það ókleift, að gengið yrði að þeim kröfum, sem búast mátti við að 'þeir bæru fram. AEleiðingin af þessu varð hinn svo kaUaði Wafd- flofckur og leiðtogi hans, Zagh- lud, hóf þegar glimdroðastarf- j semi. Um næstu tíu ára skeið / rættist grunur Pahnerstones. Ef siglmgaleiðin um skurðinn hefði ekki verið til, hefði Egyptum ekki verið synjað um þá stjóm- arfarslegu þróim, sem Bretar voru annaxs fúsir á að lyfta undir. Baráttuhugur egypzkra ættjarðarsmna harðnaði, þegar írar fengu sjálfsstjóm, en stjóm Egypta var ekki trúað j fyrix því að gæta Suezskuxffax- ins. En fyrer fjórum ár- UM síðan virtust þæir við- sjár, sem verið höfðu með Bret- um og Egyptum vera að hjaðna Qg I þeirra hófsrt ákveðin fkb. A «. ******** RAH.ROADS S=* MAIN ROADS —-S6CONDARY CANALS MARSM LANÐS •f AIRPORTS 0 5 ip í s ao JUi£eA. <S?*‘ ' JÍ!lÉfAUFÍG|ÍL ...... ....................... É 'RaV mr nr TiwnnrrTinnnnwnrim-mrTffVrtf-V(itt*litÉ>tiiliVlr.1iVÉif.lr.'WMfiiiMi. iai* Þetta kort sýnir Suezskurðinn og nágrenni. Þessi mikilvæga lífæð er nú í medri hættu en nokkru sinni, en hins vegar er brezki 8. herinn, sem ver skurðinn og allt Egyptaland, að sögn Chuxohills nú sterfcari en nokkxu sítuií. Ástæður eiíifaleypra masma, sem kaupa fæði úti. — Nauðsynlegt að stofna almenningseldhús. — Athyglis- verí bréf frá „Kostgangara“. — UM bækur Bjömsons. KOSTG/VNGAKI“ skrifar mér i 99 alllangt bréf nm fæðissöla í bænom og vandræSi einhleypra mazma, sem ekkert heimili eiga og verða því að kaupa fæði í matsölu húsunum. — Ég fellst allveg á sjónarmiS hans og vænti jþess að tillögnr hans verði teknax iil greina. BRÉF „KOSTGANGARA" er svohljóðandl: „Mig langar til þesa að biðja þig um birtingu é eftir- farandi: í vissri matsölu hér í bænum borða ca. 150 manns, mest karhnenn, sem hvergi hafa að- stöðu til þess að £á í sig mat, nema á þessari matsölu, því allstaðar er yfirfullt, hvar sem maður leitar“. NÚ VIIX SVO TBL, að þessi mat sala er að hætta að selja fast fajði (mánaðarfæði). Þetta kemur sér afar llla fyrir okkur, eins og gef- ur að skilja. Flestir erum við lausa menn, og ekki flinkir við matar- gerð. Eins og þér mun kunnugt, er fæði nú víðast hvar hér í bæn- um um kr. 300.00 á mánuði, eða jafnvel hærra, og hamingjan má vita hvað það verður um næstu mánaðamót, eða hvar þetta endar, eins og öll önnur vitleysa i okkar þjóðfélagi. Þetta er geypiverð, sem kemur harðast niður á launastétt unum, sem ekki eru hátt launað- ar, eins og allir vita. Er ekki hægt að setja einhverjar skorður á það, að fæðl hættd tim 80.00 kr. i námrfUr9 „VIB í ÞESSARI MATSÖLTJ, sem hér um ræðir, höfðum mikið spjallað um þetta fyrirhugaða fyr- irkomulag í þessari matsölu, sem sé að selja ekki fast fæði (mánað- arfæði). Okkur hefir dottið í hug, að stofna með okkur matarfélag eða mötimeyti, en þá vantar okk- ur húsnæðið. Okkur hefir líka dott ið í hug, að skora á bæjarstjórn Reykjavíkur um að setja á stofn almennt mötuneyti, þar sem ekki er hugmyndin að. hafa upp úr því að selja mönnum fæði“ . J ÞVÍ SAMBANDI mætti benda á, að þar sem Hótel Hekla er nú lokuð um stundarsakir, þá ætti bærinn að taka hótelið leigunámi og starfrækja þar 1. flokks mat- sölu fyrir bæjarbúa, sem eru £ sömu vandræðum og víð; selja þar góðan mat fyrir sanngjarnt verð. Ef þessu væri komið í kring, þá ætti þessi matsala a’ðeins að vera opin fyrir Islendinga. Mér hefir verið sagt að bærinn hafi rekið almennt mötuneyti í síðasta stríði og er ekki síður ástæða til þess nú, því það er alveg óþolandi á- stand é þessum málum hér í bæn- um, sem vissulega þyrfti athugun- ar við**. LOKDM VIL ég bein* þeirri áskorun til bæjaratjómaiv manna Alþýðuflokksins, að beita aér íyrtr þvi «ð þetta mál vwrði M.44

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.