Alþýðublaðið - 24.09.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1942, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtúdagur 24. sept 1942» Deilan við setnliðiO: ii n Htar til að nadir valdboðið gein verhalýðnuin ? Þrálátur orðrómur um að þeir hafi veitt þjónustu siaa til að semja setuliðstaxtann og lofað að hefja enga haráttu gegn honum í Dagsbrún! í íslendingunum erheitt í Amerríkuu. HINN dæmalausi undirlægjuháttur kommúnista í sam- bandi við valdboð setuliðsstjómarinnar um kaup og kjör verkamanna í setuliðsvinnunni, svik þeirra við mál- stað verkalýðsins í deilunni við hina erlendu atvinnurek- endur, uppgjöf þeirra á helgasta rétti hans, samningsréttin- um, og tilraunir þeirra til að afsaka valdboðið, hafa orðið mönnum meira og meira undrunar- og fyrirlitningarefni, því meira sem um þessa fáheyrðu frarrikomu kommúnista 'hefir verið rætt. En nú hefir, ofan á allt það, sem þegar er kunnugt um aumingjaskap þeirra í þessu máli, spurzt — um það gengur þrálátur orðrómur meðal verkamanna í bænum — að kommúnistar hafi beinlínis hjálpað til við undir- húning valdboðsins, veitt þjónustu sína við samningu setuliðstaxtans og skuldbundið sig fyrirfram til þess að hefja enga baráttu gegn honum í Dagsbrún! Þetta eru tveir íslenzkir læknakandídatar, sem stunda nám við læknaskólan.n í Riclimond í Virginíu, Eyþór Dalberg {til vinstri) og Guðjón Klemenzson. Þegar myndin var tekin gengu óskap- legir hitar í Virginíu, og fylgir sú fregn, að íslendingarnir hafi borðað feikn af ís og drukkið sóda, til þess að kæla sig. Þeir Eyþór og Guðjón fóru tii Ameríku í maílok. f Innbrot í birgðageymslur áfengisverzlnnarinnar í nótt Stuignir npp lirSliklásar op stoiið 40 heilfiðsb- nm og 40 bálfilösknm af wbiskv. Lárns Pálsson leik ari á fðrnm tíl Gnglands fivelnr öar i vetur í boði Brltish Connsii ÁJSUS PÁJLSSON leikari er á förum til Englands og setlar að dvelja þar vetrarlangt. Mtm hans því ekki njóta við í reykvíksku leiklistarlífi í vet- vr. Er þetta kynnisför, sem hann fer í boði British Counsil. Ætlar hann að kynna sér enskt leiklistarlif, eins og það er nú, og enska leikmenningu. Mun hann lengst af dvelja í London. fyrsti fslendingnrinn tekar meistarapröf við Minnesotahásköla Iðrhaliur Ásgeirsson, sonur Asgeirs Ásgeirssonar bankastj. ÓRHALLUR Ásgeirsson, sonur Ásgeirs Ásgeirsson- ar bankastjóra, lauk nýlega sweistaraprófí. \(M. A.) í hag- fræði við Háskólann í Minnea- polis. Þórhallur eri fyrsti ís- lendingurinn, sem tekið hefir meistarapróf við Minnesota bá- skólann Fyrir ári síðan tók Þórhallur fyrrihlutaprófi (B.A.) Þóhallur kom til Minneapolis fyrir tveim árum, þar áður hafði hann stundað hagfræði í tvö ár í Háskólanum í Stokk- hóhni og varið einu ári á íslandi ta undirbúnings aðairitgerðar sáanar. Frammistaða Þórhalls í Minn esctaháskólanum hefir verið með ágætum. Hann lauk fyrri Muta prófs á einu ári og hlaut ágætiseinkunn í öllum grein- «un. Meistarapróf hans var þó ekki síður eftirtektarvert. Það er fágætt, að jafnvel Ameríku- stúdentar ljúki þar prófi á jafn- skömmum tíma, og þar hlaut Þórhallur einnig ágætiseinkunn £ öllum greinum. Mér er persónulega kunnugt, að hann naut virðingar kennara sinna og námsfélaga fyrir dugn að við námið og aðdáunar fyrir mómsgáfur og alla framkomu. Nú hafa márgir íslenzkir stú- dentar leitað til Minnesota há- skóla og hefir Þórhallur búið ▼el f haginn fyrir þá og sett þecm hátt mark að keppa að. Prh. á 7. sfStt. Ef þessi orðrómur skyldi vera á rökuxn byggður, þá fer að vísu framkoma kommúnista og blaðs þeirra, Þjóðviljans, síðan valdboðið var birt, að verða skiljanlegri — hinar virðulausu tilraunir þeirra til þess að bera, blak af hinum erlendu atvinnu- rekendum, til að afsaka þá með því, að íslenzkir valdhafar hafi einnig gerzt sekir um það, að svifta verkalýðinn samnings- réttinum. Þeir gæta bara ekki að því, kommúnistaforsprakk- amir, að með slíkum afsökun- um hins erlenda valdboðs, eru þeir beinlínis að mæla bót er- lendri íhlutun um okkar mál, í- hlutun, sem í þessu tilfelli geng ur fyrst og fremst yfir verka- lýðinn og dýrmætustu réttindi hans. Og samtímis eru þeir með slíkri framkomu að hjálpa til að skapa hér hættulegt for- dæmi, sem ekki aðeins hið er- lenda setulið getur notað sér síðar n^eir til þess að skammta verkalýðnum hér kaup og kjör eftir sínum geðþótta, heldur einnig íslenzkir atvinnurekend- ur, sem þó nýlega voru knúðir til þess, með þrautseigri baráttu verkamanna undir forystu Al- þýðuflokksins, að viðurkenna á ný samingsrétt verkalýðsins, sem ætlunin var að afnema með kaupkúgunarlögunum frá því í vetur, gerðardómslögun- um. Það er hart, ef verkalýð- urinn hefir barizt þeirri bar- áttu og endurheimt samnings- rétt sinn úr höndum hins inn- lenda atvinnurekendavalds til þess eins, að láta kommúnista- sprautumar síðan selja hann af hendi við hina erlendu atvinnu- rekendur, setuliðið. Maður skyldi þó ætla, að það væri s£zt minni ástæða til þess að gera samningsrétt verkalýðsins gild- andi við það, en við hiria inn- lendu atvinnurekendur. En kommúnistar virðast vera ó öðru máli. Þeir liggja nú svo hundflatir fyrir hinu erlenda setuliði, síðan Rúaaar lentu í ó- friðnum, að þeir virðast vera reiðubúnir til þess að fórna dýr mætustu réttindum verka- manna fyrir hin nýju slagorð sín, „landvarnavinnuna" og „málstað bandamanna" — rétt eins og íslenzkir verkamenn geti ekki verið málstað banda- manna og lýðræðisins einlæg- lega fylgjandi, þótt þeir haldi fast á þeim mannréttindum og kjarabótum, sem þeir hafa á- unnið sér í langri og þraut- seigri baráttu undir forystu Al- þýðuflokksins fyrir lýðræði og jöfnuði hér á landi! Það syngur öðruvísi í tálkn- unum á kommúnistum nú, en fyrir tæpum tveimur árum, þeg ar þeir voru í vináttubanda- laginu við Hitler og fjandsköp- ,uðust við setuliðsvinnuna eins og það væri einhver glæpur að vinna fyrir Breta að vömum landsins, reyndu að æsa menn upp til verkfalla í henni, og gáfu meira að segja út dreifi- bréfið fræga með áskorunum til hinna brezku hermanna um að óhlýðnast yfirmönnum sínum. Slíkir herrar ættu að tala sem minnst um „landvarna- vinnuna“ og „málstað banda- manna“. Þeir hafa ekki sýnt þeim málstað þá einlægni hing- að til. Og það situr sízt á þeim, að hvetja íslenzka verkam. nú til þess að fórna löghelguðum réttindum sínum, eins og samn- ingsréttinum, fyrir þann mál- stað. Verkamenn þurfa yfirleitt ekld að láta kommúnistaspraut- umar fræða sig neitt um mál- stað bandamanna og þýðingu baráttunnar gegn þýzka naz- ismanum. Þeir voru aldrei í nektu vináttubandalagi við Hitl er. En þar fyrir sjá þeir ekki neina ástæðu til þess að gefa upp samningsrétt sinn um kaup og kjör við setulið bandamanna hér á landi. Skriðafall varð nýlega við Isafjðrð og oriBu af því töluveröar skemmdir. Með- al annars varfi vegurinn mhli í*»- fjarðar œ Hní&dala átatf. INNBROT var framið í nótt í birgðageymslu áfengiseikasölunnar, Nýborg við Skúlagötu, og stolið þar allmiklu af víni. Innbrotið var framið með þeim hætti, að farið var inn í port á bak við húsið, þaðan upp á þak, niður um glugga á þakinu og niður á efri hæð hússins. Mörg herbergi eru í húsinu, bæði uppi og niðri. Hafði verið brotizt inn í einn klefa uppi, þar sem hárvötn eru geymd, en engu hafði verið stolið þar. Þá hafði verið farið niður og brotizt þar nin í marga klefa, en fyrir þeim öllum eru hrökk- lásar og höfðu þeir verið stungn ir upp. Úr einum klefanum niðri hefði verið stolið um fjörutíu heilflöskum af whisky og öðru eins af hálfflöskum. Búizt er við, að fleiri en einn hafi verið þama að verki, en þjófamir eru ófundnir enn þá og er málið í rannsókn. Aðeins 12 menn kusu á fyrsta degi C1 YRSTI DAGUR fyrirfram- *• kosninganna var í dag og kusu aðeins 12 menn. Enginn þcirra var úr Reykjavík. Kosið er í Menntaskólanum, uppi, og er skrifstofan opin kl. 10—12 fyrir hádegi og klukkan 1—5 eftir hádegi. HRÖKKLÁS í fróttum blaðsine í dag af iimibrotiinu x Nýborg er notað orðið hirökklás, eem merkir það, eem aJmennt er lcallað ömekk- lás. Ámi prófessor Pálsson hefír búið orðiö til. Verkalýðsfé- lag stofnað. MStjarflan“ í Eyrarsveit f Snæfellsnessýsln. O ÉÐASTLEÐINN sunnudag ^ var stofnað verkalýðsfó- lag í Eyrarsveit í Snæfellnes- sýslu. Heitir það „Stjama“. »v Stofnendur vom tuttugu og tveir. J stjórn vom kosnir: Jó- hann Ásmundsson, Kvarná, for- maður, Pétur Sigurðsson, Graf- arnesi, ritari og Hrólfur Áma- son, Grafarnesi, gjaldkeri. Samþykkt var að sækja um upptöku í Alþýðusamband ís- lands. Slys við hðfaina i gærdag. IGÆR varð slys hér við höfn ina með þeim hætti, að maður að nafni Agúst Guð- mundssön, IJámgötu 30, féll af bryggju og niður i togara og meiddist töluvert. Var Ágúst að flytja súrgas- hylki um borð í togarann, og ætlaði að lyfta því á þann hátt að taka í handfang á loki hylk- isins. En lokið var laust og datt Ágúst aftur á bak niður á tog- arann, en fallhæðin var á fjórða meter. Meiddist hann allmikið á höfði og var fluttur á Lands- spítalann til læknisaðgerðar, en því næst heim til sín. 65 ira er í dag Vilhjólmur Gntðmunds- son, SkölauskeifSi % BartMurfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.