Alþýðublaðið - 24.09.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.09.1942, Blaðsíða 5
Famfflatodagur 24. sept. 1942. AUÞYOilBLAPIP Hltttlaiasu Iðndin á megiplandínu: Mánaðardvö! í Svíþjóð K \ A MEGINLANDI EVEÓPU eru nú aðeins fjögur hlut- \ | XjLi^us lönd, vog er þessi grein upphaf af gremarflokki ^ $ mu |»au cll. Eftirfarandi grein er eftir enska konu, frú Cor- \ (jj tátt Ashby, sem nýiega fór íil Svíþjóðar og flutti þar fyrir- ^ ? lestra um líf osr hugsunarhátt Breta í styriöldinni. Hún var C \ > lestra um líf og hugsunarhátt Breta í styrjöldinni, mánaðartíma í Svíþjóð. S Dómkirkjan í Uppsölum. ;í u u ;» :: !! < ► ' Frioiu' og ró ríkir í kirkjum Svíþjóðar, en handan við landa- mærin, í Noregi. hafa leiðtogar kirkjmmar háð baráttu við nazista, sem vakið hefir atheimsathygli. Mvnd þessi er af -1 hiruni heimsfrægu d&okirkju í Uppsölum. ‘##s#E AÐ iFYRSTA, sem ég veitti athygli í Svíþjóð, var hinn mikii Btríðsundirbúningur, við- tækt herútboð, loftvamabyrgi, loftvarnaflautur og stór, rýmd svæði, Það er enginn vafi á því, að þjóðin mun berjast og foerj- ast hraustlega, ef á hana verður ráðizt. Næst varð ég var við hinn snikla vöruskort. Þar er strang- ari matvælasköanmtum en jafn- vel á Englandi. Þó er nægilegt jþsar aí sykri, sem ræktaður er heima, og ávöxtum, fengnum frá Italíu í skiptum fyrir sellu- lose. Þó eru ávextknir mjög dfrir. Þrír síðast liðnir vetur hafa verið mjög 'harðir, og hefir því brauð verið skammtað mjög naumt. Kartöfluæ skemrnd" ust mjög af frosti. og kjöt og viðbit var mjög af slrornum skaBDimti og erfitt að fá egg. Þá ®sr og skömmtun á ull og baðm- jill, en nóg er af silki og gervi- silki, og engin sköanmtun esr á ileðri. Hins vegar er engin leið að fá benzín .fyrir einkabíla. ivllir vagnar eru knúðir með gssi og brennt kolum eða viðí. Harðasti vetur, sem yfir Sví- þjóð hefir gengið um fimmtíu ára skeið, hafði í för með sér sniklaflutningaörðugleika. Bú- peningi hefir fækkað mjög. Vel heppnaðar tilraunir hafa verið gerðar með framleiðslu naut- gripafóðurs úx sellolose, blönd- uðu ókristölluðu sírópi úr hrá- sykriL Aðeins fimm skip á mán- uði koma með vörur til Gauta- foorgar með lejrfi stjnjaldarað- ila, og þeim erlendum höfnum, æm þeir geta haft viðskipti við, fækkar nú stöðugt, eftir því sem Suður-Ameríku lýðveldin tín- ast í stríðið. Kaffi og te er nærri því ófáanlegt, því að ver- ið er að safna fcirgðum til vetr- arins. Aðalviðskipti Svía eru við Þjóðverja, en sáfellt verður örðugra og örðugra fyrir þá- að fá vörur þaðan. STEF'NA Svía í utanríkis- málum mótast mjög af landfræðilegri legu landsins. Þeir lifa í stöðugum ótta við hina gunnreifu nábúa sína, Þjóðverja og Rússa, en samúð .þeirra skiptist milli smærri ná- grannanna, Norðmanna og Finna. Svíar sru ágætlega meimtað- ir menn og þar er lýðræðið kcanið á hátt þróunarstig. Sví- um er vel ljós sú ábyrgð, sem fylgir lýðræðinu og skilja vel þýðingu 'þess. Vegna nazista- hættunnar hefir verið gefípn út fjöldi bóka um réttindi og skyldur lýðræðisins. Svíar hafa því mikla samúð með fcanda- mönnum og þrá lokasigur þeirra og dást mjög að hetjulund og þolgæði Breta. Þessi eamúð myndi vera enn þá meiri, ef hún mætti ekki aldagömlum ótta við Rússa, sem ekki hefir rénað þrátt fyrir hundrað og fimmtíu ára friðsíimleg sam- skipti þessara þjóða. Þetta var eðlilegur ótti lítillar þjóðar, sem telur aðeins Ö V2 milljón íbúa, við nágrannaþjóð, sem telur um tvö hundruð milljónir, og auk þess eðlilegur ótti þjóðar, sem stendur á háu menninganstigi andloga og efnalega, við þjóð, sem stendur á miklu kagra stigi. En þessi ótti liggur í kynþætt- inum, en er hvorki stjómmála- legs eðlis né stéttalegs. Hið sænska lýðræði þarf ekki að óttast kommúnisma. Til þess er það alltof traustbyggt. En Svíar hafa alltaf óttast Rússa, og þeir álíta, að Rússland kommúnist- anna sé öflugra en Rússland keisarans, og þess vegna sé því meiri ástæða til að óttast en áður. * IRRJÓSTUM SVÍA berjast þvi tvö öfl. Annars vegar arfgengur, eðlisbundinn ótti við Rússa og hins vegar rótgróið hatur á harðstjóm og grimmd nazista. Ég býst við, að flestir Svíax líti á nazismann sem fyrir- litlega en þó aðeins tímabundna ■pest, sem Þjóðverjar muni aft- ur verða heilbrigðir af, og að Þýzkaland verði aftur varnar- garður Evrópu gegn Asíu. Þess vegna vilja Svíar, að ’banda- menn vinni stríðið og fái skjót- an sigur, því að langvarandi styrjöld leiði algert hrun yfir evrópska menningu og atvinnu- líf. Það er því eðlilegt, þótt margir Svía, sem þó eru bæði lýðræðissinnar og Bretavinir, kjósi heldur einhvem mála- miðlunarfrið, en algert hrun Þýzkalands, því að þeir líta svo á sem menntað og vel skipulagt þýzkt ríki, án ofbeldis og harð- stjómar, sé nauðsynlegt við- skiptaiegu jafnvægi Evrópu. Ég varð þess vör, að Svíar láta'minna uppi en Bretar um endurreisnina að lokinni styrj- öld og tala fátt um hana. Þeir kveljast í óvissu um það, hvort Bretar, að lokixmi styrjöld, geri aftur þá kórvillu, að ein- angra sig stjórnmálalega og lofa Rússum að ráða eins og þeim sýnist á meginlandinu. Það er einnig önnur ástæða til þess, að þeir ræða h'tið um endurskipun- ina að lokinni styrjÖM — ótt- inn við það, að ef til vill geti það orðið Þjóðverjar, sem þá ráði kostunum. Ósigur Breta í Noregi var þungt áfall fyrir Svía, og trú þeirra á forystu 'þeinra og hernaðarstyrkleika rénaði. 9 V ■ EN ERU BRETAR nægi- lega öflugir til að vinna stríðioí? Þessi spurnimg vakir íyrir þeim. Þjóðverjar -hafa lát- ið í ljós fullkominn vafa sinn nm sigur með hermdarverkum sínum í hinum hemumdu lönd- um, Jafnvel meðal manna, sem hlynntir eru Þjóðverjum, er rætt um það, að þjóð, sem er ó- fær um að stjóma hemumdu landi, geti ekki unnáð striðið. Með itilliti til annars litla ná- grarmans, Finnl.. hafa tilfinning ar manna breytzt. Hafði verið nærri því alþjóðleg samúð með Finnuzn, sem ráðizt haíði verið á, eins og Noreg, fyrirvaralaust af miklu stærri þjóð. Margir Svíar höfðu gerzt sjálfboðaliðar og farið í stríðið með þeim. En eftir að Finnar fóru yfir hin gömlu landamæri sín, minnk- aði samúð Svía með þeim. Hins vegar héldu Svíar áfram að taka í fóstur svöng böm frá Finn- landi. Sænska þjóðin, sem að- eins telur 6Vú milljón, veitir fæði og húsaskjól eigi færri en 14 000 finnskum bomum. Þau koma í smáhópum og eru flutt til Stokkhólms til bráðabirgða og því næst dreift út til heimil- anna. Það er tmfklu erfiðara að skipuleggja hjálp til Norð- manna. Svíar óttast mjög, að hjálp til Norðmanna verði Þjóð- verjurn að notum eða quisling- um. Svíar dást mjög að hinni hetjulegu baráttu Norðmanna. Berggrav biskup hefir orðið þjóðhetja, og kristna kirkian er viðurkennd sem öflugt vamar- virki gegn hiami nýju heiðni. þlin snjöllu og fögru stríðs- kvæði Norðmanna, sem flest eru birt nafnlaus í sænskum blöð- FA á 6. sfðu. -r- Stálkn vantar að Hótel B/mg. Herbergi getur komið til greioa. Upplýsingar í skrifstofunni. l | ftrónnr á 40 aiira sfybkiö Okaupfélaqið Það vamtar síma £ Sundlaugaxnar. — Ég rak ' á ktmn- ingja mmn á götu. — .Tón Eyþórsson heilsar upp á mlg í Tímannm. ,Þ AB EK ENG5NN SÍMI í 99*^ Snndlangtumm, vebstu &að, Haimes miirn. Skammaða þá, góði, látíu þá hafa það, heimtaðu sima, þá koma þeir með hauu. Það er allt í ólagi í Sundlaugunum, allt í bölvuðum ólestri, skammaSu þá, góöi, gerðn það fyrir mig.M EG RAKST Á KUNNINGJA minn á götuhomi, svo að ég var næstum skollinn um, það var líka rok — og allt vitlaust í umferð- inni. Hann ruddi þessu yftr mig — og kvaddi. En það eru fleiri en hann, sem eru óánægðir með aðbúðina í Sundlaugunum og þó að honum finnist vist lítið bragð að þessum ,^kömmum“ mínum, þá vona ég að þær beri árangur. f>að er bezt að hafa allt sem bcr.í! JÓN EVÞÓB.SSON er nú farinn að skrifa um heima og geima fyr- ir sveitamanninn í „Tímann" sinn. Það er líka búið að banna veðrið svo að hann hefir ekkert að gera nema að stjórna útvarpsráði — ög iafnvel það er undir eftirliti — og svo skrifa í Tímann. Þegar hann hóf þessi pistlaskrif sín í blað ið, byrjaði hann á byrjuninni og hafði formála. Mér dettinr ekki annað í hug en að taka nokkur orð upp af því að það er um mig. HANN segir meðal annars: — „Tíminn hefir beðið mig að skrifa eitthvað í kjallara sinn um „dag- inn og veginn.“ Nú vll ég ekkl með öllu skorast undan tilmælum þessa ágæta blaðs, en hins vegar er ég alls ófús að ræna himii frum legu fyrirsögn Hannesar míns á horninu, sem hann hefir valið sér alveg frá eigin brjósti, sem vænta mátti, yfir klausur sínar í Alþýðu- blaðinu. Auk þess er ég ekki slík-’ ur ,allerhelvedes-karl“ og Hannes — sem ekki þarf annað en að segja sitt orð við æðri sem lægri, — og sjá: þeir hlýða tafarlaust. Jafnvel Valgeir hleypur til og mokar ofan í dýpstu holurnar f götum bæjarins, til þess að Hann- es skuli ekki drukna í þeim. Vel sé honum fyrir það.“ VALGEHt ESt ERÍTÐUR, Jón miiin, og þó gerir hann margt vel. Það er ekki að -ins til að forða mér frá drukknun, að.hann fyllir við og við upp í holurnar, því að ég er nú hálf hvumleiður með þetta sífellda nöldur. Hann vill miklu fremur bjarga hinum fjölda mörgum öðrum, sem eru á sifelldu randi um götumar. SVO ER EG EKKI sammála þér, Jón mínn um það, að „Tím- inn“ sé ágætt blað. Hann er hálf- leiðinlegur. Mér er verst við kjöt- hækkunarpredikanir hans, því að mér þykir kjöt gott. Eg vil helzt eta tómt kjöt. Eg vildi bara að ég væri bóndi — og þyrfti ekkert annað að gera en að eta kjöt! OG SKREFAÐU svo „Fanden I vold“, Jón minn! Hanaes & hornlnn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.