Tíminn - 01.10.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.10.1963, Blaðsíða 15
56 STIGA HITI EFTIR 40 METRA HB-Rey-kjavík, 30. sept. Á þriSjudaginn var byrjað aðl bom efjiir jarðhita í Urriðavatni austur á'Héraði og eftir fjögurra I daga borun er hitinn í holunni orð inn 56 stig. Ætlunin er, að holan verði um 100 metra djúp, en nú þegar er báið að bora 40 metra og hitinnl ur mjög vel, því jarðlögin þarna kominn yfir fimmtíu stig, og eru eru auðveld viðureignar, og re bú jarðfræðingiamir mjög ánægðir izt við að borun liúki einhvern með þann árángur. Borunin gengl tíma í næstu viku. TJÓN VEGNA SNJÓA Framhald af 1. síðu. Búizt er við SkagfirSingunum á bíl vestur í Svartárdal í kvöld. og síðan fari þeir gangandi á heiðina Og létti sér ferðina á vélunum. Hins vegar munu Húnvetningarn- ir fjórir íara ríðandi. Þá eru þrír Húnvetningar farnir upp nú þeg- ar. Lögðu þeir ríðandi af stað upp úr Svartárdal klukkan sjö í morg- un og ætluðu fram að Ströngu- kvísl til að athuga aðstæður, og einkanlega til að kanna ár á leið- inni, og vita hvort þær eru orðnar uppbóignar af frosti og krapi og illar yfirferðar. í fyrramálið kl. átta er syo ætlunin að leggja af stað með vélamar. Á þá að leita fram að Galtará að véstanverðu til að flýta fyrir upp á seinni timann. Áætlað er að ná til Ströngukvísl- nrskála annað kvöld á vélunum, en hann er í um fjörutíu kílómetra fjarlægð frá Fossum, innsta bæ í Svartárdai. Þeir Húnvetningar, sem riðu á undan í morgun eru Sigurjón Guðmundsson, fjallskila stjóri, Fossum, Jósep Sigfússon á forfustöðum, en hann hefur ver- :ð undanleitarforingi í mörg ár á Eyvindarstaðaheiði og Sigurður Sigurðsson, yngri. á Leifsstöðum. Talið er að fé á Eyvindarstaða- heiði skipti þúsundum. Að vísu var mikið af bví komið niður, vegna pess að sumarið var kalt. Hross eru hins vegar ekki ýkja mörg á heiðinni núna, enda hafa þau sótt meira til byggða á þessu hausti. Bændum er eðlilega ekki rótt út af fé sínu á heiðinni, enda hafa verið frost þar undanfarið ofan á krapahríðina, sem vélaði svo mjög um fyrir mönnum gangna- dægrin í síðustu viku. Það má því búast við, að beit sé lítil. Samt telja menn nyrðra að fé sé ekki í bráðri hættu nú orðið, það sem á annað borð er frjálst ferða sinna. Og nú er að vita hverju vélar og menn fá áorkað. Þegar fréttamað- ur Tímans talaði við Sigurð Guð- mundsson, gangnastjóra, á Fossum bróður Sígurjóns fjallskilastjóra, sagði liann að erfitt væri að gera sér grein fyrir því, hve langan tima tæki að smala heiðina við þær aðstæður, sem nú eru þar, en ekki þýddi að reikna með minna en þremur til fjórum dögum. Að lokum sagði fréttamaður Tímans, sem fer i leitina með mönnunum, að í dag væri sólskin og logn í Svartárdal, er. auðfundið að næt- urfrost mundi fylgja. SKULDABRÉF Framhaic u\ L6 síðu ,isi auðvitað ekki bréf án þess áður að hafa gengið úr skugga m, að ekki var fáanlegt hærra ,erð annars staðar. Hér var um hrein kaup að ræða nf hendi Lárusar gegn staðgreiðslu ig var Byggingarfélaginu að sjálf- sögðu með öllu óviðkomandi hvað Lárus seldi bréfin fyrir og á eng- pr- kröfur á hendur honum. Aflðskipti þessi voru ánægjuleg fyrir félagið og meðvaldandi að því, að margir eiga nú íbúðir, sem nú teljast ódýrar. Að lokum vil ég geta þess að stjórn Byggingarsamvinnufélags prentara á engan þátt í skrifum Frjálsrar þjóðar um þetta mál. Reykjavík, 30. sept. 1963. Guðbjörn Guðmundsson (Sign).“ Yfirlýsingu þessa bið ég dag- blöðin í Reykjavík að birta og bæti því við, að síðasta sala mín á rik- isiryggðum bréfum til Búnaðar- bankans fór fram á árinu 1954. Lárus Jóhannesson GRÖNDAL RITSTJÓRI Framhald af 16. síðu lætur af störfum við blaðið, en hann hefur unnið á því í tíu ár. Sigvaldi Hjálmarsson er einnig hættup störfum á blaðinu, en hann var fréttastjóri, og dvelur nú í Indlandi. Árni Gunnarsson tekur við starfi fréttastjóra, en Eiður Guðnason hefur verið ráðinn rit- stjórnarfulltrúi. Báðir þessir menn eru kornungir, þótt Ámi eigi fjög- urra ára blaðamennsku að baki, og hinn hafi unnið á Alþýðublaðinu í tvö ár. BÍLATJÓN Framhald af 1. síðu. inn úr vinnu hvaðanæva af að landinu. Miðbærinn var ein iðandi kös af fólki með pakka og pinkla, og bílarnir þumlunguðust áfram í bíla- ösinni. Má vera, að þetta hafi valdið einhverju' um á- rekstrafjöldann og einnig hitt', að nú er fjöldi utan- bæjarbfla i bænum en öku menn þeirra eru margir hverjir óvanir umferðinni hér. Þrír mestu árekstrarnir urðu seinni hluta dagsins. Um fimmleytið kom kona akandi á stórum amerískum bíl niðux Skólavörð'ustíginn, staðnæmdist ekki við Banka strætið, heldur rann áfram yfir Bankastrætið og á hand- riðið handan götunnar. — Strauk bíllinn afturhluta annars bíls sem var að fara nið'ur Bankastrætið. Ekki var sagan þar með búin, því í sömu svifum rakst þríðji bíllinn á bíl konunnar. Var það stór amerískur bfll, sem kom niður Laugaveginn. — Skemmdist þessi þríðji bíll sérstaklega mikið og var hann gersamlega óökufær. — Rétt fyrir kl. 6 skemmd- ust þrír bílar á Snorrabraut við Miklatorg og voru þeir allir á suðurleið'. Sendiferða bíll olli árekstrinum, er hann ók aftan á þétta röð bíla, sem beið eftir að kom- ast inn á Miklatorg. Skemmd ust tveir öftustu bílarnir í röðinni, en sendiferðabíllinn varð alveg óökufær. — Klukkan hálfsjö varð sér- kennilegur árekstur á gatna mótum Dalbrautar og Kleppsvegar, Dodge Weapon bíll var á leið vestur Klepps- veg við gatnamótin, er bíll skauzt fram úr honum og beygði skyndilega þvert yfir Weaponinn, þegar annar bíll kom á móti þeim aust- ur Kleppsveginn. Til þess a^ forðast árekstur, beygði Weaponinn tfl vinstri út í Dalbrautina, en lenti þar á nýjum Renault, sem var á leið norður Dalbrautina. Skipti engum togum, að Re- naultinn gereyðilagðist, og j kona, sem ók honum, skrámj aðist og fékk aðkenningu af taugaáfalli. Lögreglumenn þeir, sem fóru um bæinn á hvíta Taun usnum, sem oftast er notað- ur við mælingar á árekstr-j um, áttu erfiðan dag. Þeir komu ekki á lögreglustöðina j klukkutímum saman, því til kynningarnar um árekstra.J komu örar í gegnum talstöð þeirra en þeir gátu annað. ÁTTRÆÐUR: SIGURÐUR SIGURÐSSON fra Efra-Ási Þéttur á velli og þéttur í lund. Þetta á við marga kostgæfa bú- stólpa landsins þá sem leysa með styrkri hendi án umvöndunnar hvert það verk, sem þeim er falið. Einn bessara manna er Sigurður Sigurðsson frá Efra-Ási í Hjalta- dal, bessi síkáti maður sem ég minnist hér í tilefni 80 ára afmæli hans. Hann er fæddur að Bjarnastöð- um í Kolbeinsdal hinn 19. júlí 1883 sonur hjóranna Sigurðar Sölvason- ar og Margrétar Lárusdóttur er þar bjuggu Þriggja ára gamall fluttist hann þaðan ásamt foreldr- um sínum og systkinum að Brekku koti (nú Laufskálum) í Hjaltadal og hefur síðan lengst af verið heim ilisfastur í Hjaltadal. Á bæ.ndaskólanum að Hólum var hann frá 1908—’10. Eftir það var hann í margþættum störfum svo sem í jarðábótavinnu hjá 4 búnað- srfélögum á vorín og mátti þá pæla allt með reku og páli. Á I-Iólum var han við ýmis störf í i’ð þriggja skólastjóra og 13 ár var hann við póstflutninga um hreppinn. Af þeim starfa hlaut hann viðurnefni hjá okkur vinum sinum „S'gurður póstur" eins og við köllum hann. Þá var hann einn ig til fjölda ára dómkirkjuhringj- arí á Hólum og mætti lengi telja ef allt væri tahð sem hann hefur starfað við. En öll þessi störf hefur hann rækt með prýði og hlotið vináttu fjölda fólks. Og þó „Sigurður póst- ur“ hætti að bera fréttabréfin og aðra glaðningu sem póstum tflheyr ir, þegar miólkurbílarnir tóku við dreifingu hans þá ferðast hann enn að gamni milli bæja að heilsa kunningjunum og flytur þá jatnan glaðværð og fréttir sem vel er þegið. Ekki vil ég undirskrifa þrssi fáu orð án þess að þakka honum bæði sælgætisgjafir til barna minna, glettumar við spila- horðið og alla þá falslausu vin- áttu hans tfl mín og fjölskyldu minnar og flytjum við honum ósk- ir um bjarta framtíð. Vinkona RÁÐSTEFNÁ BÆJARSTARFSMANNA Daga'ia 20,—22. sept. 1963 var á vegum BSRB haldin í Reykja- vík þriðja ráðstefna bæjarstarfs- manna á þessu ári. Sátu hana full í.rúar frá félögum bæjastarfs- manna er aðild eiga að BSRB og úr stjórn bandalagsins. Ráðscofnan vann að undirbún- irgí kjarasamninga bæjarstarfs- manna. Þriú félög hafa þegar náð .vamningum við borgarstjórn oæjarstjornir. Á ráðstet'nunni voru kröfur fé- iaganna samræmdar íifskurði Kjaradárop. pg þeáa.r gerðpm kjara samningum borgarstarfsmanna í Reykjavík Kröfuinar fjalla um skipun starfsmanna í launaflokka, vflmu- tíma og önnur starfskjör, réttindi og skyldur starfsmanna og endur- skoðun á reglum um lífeyrissjóði Reykjavíkur, en önnur eiga í samn tfl samræmis við nýsett lög um líf- 'ngaviðræðum við hlutaðeigandi eyrissjóð starfsmanna ríkisins. REGLUGERÐ UM SLÁTRUN BUFJÁR í höna fer nú slátrun búfjár. Samband Dýraverndunarfé- þvi að vekja athygli á nokkr- laga íslands (SDÍ) leyfir sér um meginatriðum reglugerðar um slátrun búfjár. Þegar búféi er slátrað, skal þess gætt, að eitt dýríð horfi eigi á slátrun annarra og að þau dýr, sem til slátrunar eru leidd, sjái ekki þau, sem þegar hefur veríð slátrað. 1 hverju sláturhúsi skal vera sérs'’akur banaklefi. Eigs mega aðrir deyða búfé en fullveðja og samvizkusamir menn, sem kunna að fara með þau áhöld, sem heimilt er að nofa við deyðingu. Börn innan 14 ára aldurs mega ekki vera viðstödd eða aðstoða við deyðingu búfjár, t. d. hræra í blóði. blóðga o. s. frv. Við siátrun skal þess ávallt gætt, að dýr sé meðvitundar- laust, áður en því er látið blæða með skurði eða hjartastungu. Ekkcrl dýr má deyða með hálsskurði, mænustungu né hjartastsingu, hvorki við heima slátrmi eða í sláturhúsi. Hross. nautgripi og svín skal deyða með skotvopni, sauðfé og geitfe annaðbvort með skot- vopm eða helgrímu. Að marggefnu tilefni skal vakm athygli á því að brynna þarf og gefa fóður þeim slátur- dýrum sem geyma verður á sláturstað yffl nótt eða helgi. Vegna stórgripa, sem geyma þarf, er til þess mælzt, að í slát urhúsum, þar sem stórgripa- slátrun fer fram, séu básar bún ir jötu og brynningartækjum. Ekið á grindverk Á sunnudagsnóttina var ekið á grindverk við Barmahlíð 38—40, beyglaðar pípur og brotinn stólpi. Fólk sem vaknaði við skellinn, sá rauða bifreið hverfa út í myrkrið. Rannsóknarlögreglan óskar eftir vitnum. Héraðsmót Rang- æinga 12. október Héraðsmót Framsóknarmanna í Rangárval'laisýslu verður haldið á Hvol'i Iaugardaginn 12. október en ek ik5. október eins og ®»gt var í sunnudagsblaðinu. Mótið hefst kl. 9, verða flutt ávörp og góð skemmtiatrfiði, sem verða nánar auglýst síðar. N0RRÆN MYNDLISTAR- BÓK FB-Reykjavík, 26. sept. Norræn myndlist heitir ný lista- verkabók, sem Ríkisútvarpið og Helgafell hafa gefið út í samein- ;ngu. í bókinni eru 32 litmyndir af málverkum eftir málara á Norð urlöndunum auk fjölmargra svart hvítra mynda af málverkum frægra málara. Útvarpsstjórar ríkisútvarpanna á Norðurlöndunum ákváðu fyrir nokkrum árum að beita sér fyrir því, að gefnar yrðu út bækur eða moppur með sýnishornum af lista verkum málara á Norðurlöndun- uro. og um leið fylgdu ritgerðir ;.'m málaralist í útvörpunum. í Sviþjóð, Noregi og Finnlandi komu myndirnar í möppum, en í Danmörku var gefin út bók, og sama máli gegnir um Islenzku út- gáfuna, sem rekur nú lestina, en fyrsta útgáfan kom 1951. Átta litmyndir eru frá hverju landi, en í íslenzku myndunum verið sleppt, og sömuleiðis ritgerð- inni um íslenzka málaralist, sem Bjöm Th. Björnsson skrifaði á sinum tíma, og birtist í Norður- landaútgáfunum. Um val myndanna er það að segja, að útvarpsstjórarnir og for stöðumenn listasafna hvers lands hafa valið myndirnar, og útgáfu fyrirtækin hafa séð um allt annað, sem útgáfunum kemur við. Norræn myndlist kemur hér út í 8000 eintökum til þess að byrja með, og mun hún kosta 575 krón- ur. Björn Th. Bjömsson listfræð- ingur hefur annazt ritstjórn útgáf- unnar, og sömuleiðis þýtt allar rit gerðflnar. EFTIRLEIT Framhalu af 16. síðu. helgina, sneru við hjá Svartárbotn- um og komu fram í gærkvöldi. Þeir voru á fjallabíl, og komust hvorki til Hveravalla né í Ásgarð fyrir snjó. Þorsteinn gerði ráð fyrir, að fé á afréttinum skipti nokkrum tugum að minnsta kosti. Flóamenn eru í eftirleit, eins og Stefán Jasonarson skýrði frá í blað- inu á sunnudaginn. Gnúpverjar fóru í fyrradag og eiga að koma á fimmtu daginn. Kærar kveðjur og hjartans þakkir til vina minna sem gerðu mér 70 ára afmælisdaginn minn 19. sept. s.l. ógleymanlegan. Kristín Vigfúsdóttir Utför Einars Þórðarsonar frá Skeljabrekku, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 3. okt. kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Blindravinafélagið. Vandamenn. T Í-M I N N , þriðjudaginn 1. október 1963 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.