Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 4
ÞJÓNUSTA § 10 STÆRSTAÚRVAL Vií fögnum 10 ára starfsafmæli verzl- unarinnar 9.—16. október, meft því atJ veita einhverjum þeirra viískiptavina vorra, sem verzla hjá okkur á þessu tímabili, möguleika á glæsilegum vinn- ing fyrir vitiskiptin. A(J viískiptavik- unni 9.—16. október lokinni, vertSur dregií úr vitSskiptanótum tímabilsins og sá, sem hlýtur númer, getur valitJ sér húsgögn eftir eigin vali, fyrir allt aí 10.000.00 kr. alveg ókeypis. — SKEIFAN — SÍMS 16975 KJÖRGARÐI LofHeiSir óska að ráða fl'jgfreyjur til sfarfa frá og með næstkomandi áramótum. Umsækjendur séu ekki vngri en 20 ára. — Góð almenn mennfun svo og stað^óð kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamálanna er lágmargsskil- yrði, en æskilegast að umsækjendur tali að auki annað hvorf frönsku eða þýzku. Gert er ráð fyrir að þriggja fii fjögurra vikna und- irbúningsnámskeið hefjist í næsta mánuði. Umsóknareyðubiöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjargöfu 2 og Reykjanesbraut 6 og skulu hafa borizt ráðningardeild Loftleiða fyrir 20. js.m. fi #§« ....... ís©-34| 'omttaiR KJARARANNSÓKNIR Fra.mhald af 16. síSu. ist í aukna upplýsingasöfnun og hefur m. a. Hagstofa íslands tekiff að sér að gera fyrii nefnd ina könnun á launatekjum ým- issa stétfa í s.l. septembermán- uffi. Einnig hefur verið leitað upplýsinga beint frá ýmsum launþegasamtökum um kjör meðlima þeirra. 6. Jafnframt hefur nefndin talið nauðsynlegt að kanna af- komu atvinnu'veganna. en hefur í upphafi lagt aðaláherzlu á höfuðútfiutingsatvinnuvegtan, sjávarútveginn með tilliti til þéss hve umfangsmikið verk- efnið er. Viðtöl hafa farið fram við fulltrúa ýmissa hagsmuna- samtaka innan sjávarútvegs- ins, s.s. Landssambands ísl. út- vegsmanna. Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Sölusam- bands ísl. fiskframleiðenda og Samlag Sk.reiðarframleiðenda, og gagna aflað um rekstursaf- komu sjávarútvegs og fisk- vinnslu. 7. Fra upphafi þótti ljóst, að athugamr sem þessar yrðu um fangsmiklar og tímafrekar í framkvœmd og hefur svo reynzt. Nefndin telur æskilegt að athuganir af því tagi. sem hún er nú að framkvæma, yrðp gerðar aF staðaldri í framtíð- inni af stofnun, sem til þess hentaði. og með hliðsjón af því hefur hún metið meira að leit- ast við að leggja traustan grund völl aff siíku starfi en að hraða niði'rstöðum úr hófi. f'Iefndin mun bó iáta þeim samtökum. sem að henni standa, í té skýrslu um einstaka þætti úr niðurstöðum sínum jafnóðum og þær verða til, til þess að þær geti sem fyrst orðið að liði í samningagerðum að'ilanna Reykjavík, 11. okt. 1963 Afgreiðslumaður Viljum ráða röskan mann tii starfa við vöru- afgreiðslu o. fl. Ökuréttindi nauðsynleg. TTmsóknir sendist fyrir 18. þ m. Osta- og smjörsalan s.f. Snorrabraut 54 — Sími 10020 Rafvirkjameistarar BUSCH—JAEGER efni af öllum gerðum komið — bæði innfellt og utanáliggjaridi. Einnig Duro rofar og tenglar > brúnum og hvítum lit. — Sendið nantanir sem iyrst. ELECTRIC H.F. Túngötu 6 — Sími 15355 Bðrn éskast TÍMANN vantar börn til að bera út blaðið á MELUNUM 9 Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins, Bankastræti 7. Sími 1-23-23. K T í M 1 N N, sunnudaginn 13. október 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.