Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 10
• ■ starf og skátahreyf- (skipaverkfræöi við Massachu- 3. Skúli Halldórsson T í M I N N, sunnudaginn 13, október 1963. — Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Miðvikudaga kl. 5,15—7. Föstu- daga kl. 5,15—7 og 8—10. Listasafn Elnars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. Þjóðmlnjasafnið opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugard. og sunnu daga frá kl. 1,30—4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Elnars Jónssonar opið alla daga frá kL 1,30—3,30 Bókasafn Dagsbrúnar er opið á tímabilinu 15 «ept. til 15. maí N T Ý R I — inu SKauu tara tu JsaoaDus. — Hvernig dirfist hann að handtaka mikrunársvéitiriá? —■ Hann verður undrandi á að sjá þig! — Við erum hjúkrunarfólk — þú hefur ekkert vald tii . . — Eg hef völdin hér! Þið verðið allir lamdir — nema konan — þangað til ég hef fengið að vita, hvar Luaga heldur sig! Fiokkur Saxa korn æðandi í átt ina til Eiríks og Tanna, og ljóst var, að þýðingarlaust var fyrir þá að berjast. Eiríkur réðst á Tanna og hvíslaði um leið að honum: — Þú verður að hjálpa mér, við reyn um að leika á þá. Hann hrinnti Tanna, steig á hann og hélt sverði sínu við hnakka hans. — Nemið stað ar! kallaði hann til Saxanna — ann ars er úti um fangann. Náið í for- ingja ykkar, svo að ég geti samið við hann. Mennirnir hörfuðu bölv- andi. Tanni lá hreyfingarlaus Eirík ur sá, að Piktarnir voru komnir á land, en þeir skiptust í tvo hópa, sem héldu í gagnstæðar áttir. — Menn þínir skipta sér, hvíslaði Eirík ur að Tanna. — Það hlýtur að vera herbragð Saxanna að sundra þeim til þess að eeta ráðizt á annan hóp inn í einu. 9 e9ag er stssimudagur* inn 13. ekféber. Theo- Tungl í hásuðri kl. 9.28 ÁrdegisháflæSi kl. 2.50 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næfurlæknir kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Reykjavík. Næturvarzla vikuna 12.—19. október er í Laugavegs- apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 12.—19. okt, er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 12. okt. er Arnbjörn Ólafsson. Keflavík: Næturlæknir 13. okt. er Arnbjörn Ólafsson. Nætur- læknir 14. okt. er Björn Sigurðs- 6on. Meosað verður í Skálholti í dag 13. okt. kl'. 3. Sr. Magnús Guð- mundsson prófastur frá Ólafsvík prédikar. Biskup, hr. Sigurbjörn Einarsson og sr. Guðmundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari. — Altarisganga. Fréttatilkynning Frá happdrætti Háskóla íslands: — Fimmtudaginn 10. okt. var dregið í 10. flokki. Dregnir voru 1,250 vinningar að fjárhæð 2,410, 000 krónur. — Hæsti vinningur- inn, 200.000 krónur, kom á heil- miða númer 26662 sem seldur var í umboði Jóns St. Arnórsson ar, Bankastræti 11. — 100,000 kr. kom á hálfmiða nr. 20586, sem seldir voru í umboði Þóreyjar Bjarnadóttur, Laugavegi 66. — 10.000 kr.: 2085 3550 5117 8522 8760 9336 10461 14626 15135 17360 17671 17936 21976 23051 26084 26661 26663 27524 28578 31435 31462 31648 31958 33166 33538 35467 40630 42052 44949 48412 48640 48739 49475 51308 51500 51732 54808 55149 (Birt án ábyrgðar). HINN ÁRLEGI merkjasöludagur skáta er í dag. Víðs vegar um landið munu skátadrengir og skátastúlkur bjóða fólki að kaupa af sér merki. Fólk hefur alltaf tekið vel á móti skátunum, og svo mun enn reynast. Skátastarf íð er gofugt ingin er hollur og góður félags skapur. Því er þeim peningum vel' varið, sem styrkja skátastarf ið. Og í dag gefst mörgum kostur á því, með því að kaupa merki af skátunum. Hvert merki kostar aðeins 10 krónur, og hver vill ekki leggja þær fram til stuðn- ings við heill æskunnar? Mun. um, að margt smátt gerir eitt stórt og að hvert merki, sem keypt er, sýnir velvilja og skiln- ing á störfum skátanna. Fulbright-styrkir. 22 íslendingar, sem fengið hafa Fulbright náms- styrki á þessu ári, stunda nú framhaldsnám við bandaríska há- skóla í ýmsum greinum, svo sem læknisfræði, fræðslustörfum, hag fræði, og á öðrum sviðum. Eru það 5 kennarar, 5 opinberir starfsmenn, 4 námsmenn, er hafa ferðastyrk, sjö háskólastúdentar, sem ýmist hafa fengið Fulbright- styrk eða aðra fyrirgreiðslu á vegum Bandaríkjastjóranr, svo og einn aðili við rannsóknarstörf. — Háskólastúdentarnir sjö, sem nú stunda framhaldsnám í kunnum bandarískum háskólum, eru: Jón Sigurðsson, stj órnarráðsfullitrúi, Reykjavík (stjórnfræði við Uni- versity of South California); Friðrika Gestsdóttir frá Seyðis- firði (ensk málfræði við Cornell háskóla); Agnar Erlingsson, Rvik setts Institute of Technology); Gylfi Ásmundsson, Reykjavík (sál arfræði við Wayne State háskóla); Arnþór Garðarsson, Reykjavik (dýrafræði við University of Cal., Berkely); Gylfi M. Guðbergsson, Reykjavík (landafræði við Uni- versity of Winconsin); Gunnar Tómasson, Reykjavik (hagfræði við Harward háskóla). — Árlega komast allt að sjö stúdentar frá íslandi til framhaldsnáms við bandaríska háskóla, og er sú hlut faUstala há miðað við önnur Evrópulönd. — Nú til 15. þessa mánaðar veitir Fulbright stofnun in viðtöku umsóknum frá háskólá stúdentum, er óska eftir styrkjum tii framhaldsnáms fyrir skólaárið innar er í Kirkjuhvoli, sími 10860. Útivist barna: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungling- um innan 16 ára er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20,00. Frá Náttúrulækningafélagi Rvík ur. — Fundur verður í NFLR þriðjudaginn 15. okt. kl. 8,30 síð degis í Ingólfsstræti 22 (guðspeki félagshúsinu). Fundarefni: 1. Benedikt Jakobsson, íþróttakenn ari flytur erindi: Þrekmælingar. 2. Kosning fulltrúa á 8. landsþing Náttúrulækningafélags íslands. tónskáld leik ur á píanó. Æskulýðsráð Reykjavíkur: í ráði er að stofna músik- og skemmti- klúbb með ungu fólki 15—17 * ára. Innritun verður að Lindar- götu 50, mánudaginn 14. okt. frá kl. 8,30 til 10,00. Nínari upplýs- ingar á staðnum. — Faröu til virkisins og segðu Glenn hþfuðsmanni frá því, sem við höfum séð. — En . . . . — Ekkert en! Farðu! — Þú kannt vel að beita hnífi! Nú skalt þú vinna verkið! í gær voru gafin saman í hjóna band í Árbæjarkirkju, Guðrún Broddadóttir, hjúkrunarkona og Guðjón Stefánsson stud. polyt. — Sr. Emil Björnsson framkvæmdi. vígsluna. ★ \ Messur í dag: ReyniVallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Mosfellsprestakall: Messa að Brautarholti kl. 2. Sr. Bjarni Sig urðsson. Háteigsprestakall: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Sr. Jón Þorvarðarson. Nesklrkja: Messa kl. 2. Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Bústaðarsókn: Messa í Réttar- holtsskóla kl. 11. Sr. Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Messa og altarisganga kl. 5. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Ferming. Sr. Lárus Halldórsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Sr. Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn Jóhannesson, áður prófastur í Vatnsfirði. Heimilis- presturinn. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Söfn og sýningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.