Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.10.1963, Blaðsíða 12
eignas Tii söiu 2ja herb. íbúðarhæð tilbúin 'indir tréverk á þriðju hæð í s.imbýlishúsi við Ljósheima, stærð' 60 ferm. Allt sameigin legt < erður frágengið. Tvö- falt gler. Svalir móti suðri. íbúð við Stigahlíð. Tilbúin und- ir tréverk og málningu. — íbúðin er í kjallara, sem er lítið niðurgrafinn og verða í henni 3 s’æfnherbergi, 2 sam- liggjandi stofur, húsbónda- krókur, skáli, eldhús. bað- herbergi og sér þvottahús. Tvöfalt gler. Sér hitaveita. Fokheld jarðhæð á ágætum stað ofarlega í Hlíðunum. — Stærð 110 ferm. Þarna verð- ur sér inngangur og sér hita veita. 4ra- herb. íbúðarhæð. tilbúin undir tréverk á efstu hæð í sambýlishúsi við Ljósheima. Tvöfalt gler. Sér hiti. Fokhelt einbýlishús við Garða- flöt i Garðahreppi. — Húsið verður 5 derb. íbúð á einni hæð. Bílskúr fylgir. Fokhelt einbýlishús við Aratún í Garðahreppi. Stærð 136 ferm. 5 herb., eldhús, bað. þvottahús, geymslur og hita- herbergi Allt á einni hæð. Bílskúr. Skipti á liúsi eða ibúð í Reykjavík koma til greina. Raðhús í Kópavogskaupstað til- búið undir tréverk. í húsinu verða 8 íbúðarherb. Svalir á báðum efri hæðunum. Tvö- falt gler. Bílskúrsréttur. — Borgunarskilmálar mjög góð- ir. Parhús í Kópavogskaupstað. — Selst fokhelt. Verð 380 þús. Parliús í smíðum á fallegum stað í Kcpavogskaupstað. — Húsið er tvær hæðir og kjall ari undir mestum hluta þess. Hentugt að hafa 3ja herb. íbúð á hvorri hæð fyrir sig. Húsið er nú uppsteypt með gleri i gluggum, miðstöð og einangrun: en ópússað að utan Útborgun aðeins 200 þús. Fokhelt parhús við Álfhólsveg. Húsið verður 6 herb. íbúð með bílskúr. Fokhelt einbýlishús, sem verð- ur 6 herb íbúð, við Vallar- gerði í Kópavogskaupstað. — Bílskúr fylgir. Fokhelt 5 herbergja íbúðarhæð í tvíbýlishúsi í Hafnarfirði. Verð 250 þús. Útb. 125 þús. Verzlunarhus í Selásnum Verzlunar- og íbúðarhús i Hverag^rði Lítið einbýlishús á Patreksfirði Verð 80 þús. kr. 5 heib íbúðarhæð á Akranesi. Útborgun 100 þús. kr NYJA FASIE5GNASALAN | Laugavsai 12. Slmi 24300 J Rafsuðui — Logsuður Vír -~ Vélar — Varahi fyrirllggjandi. Einkaumboð: Þ. Þorgrímsson & Co. SuSurlandsbraut 6. Sími 22235. Húseignir til sölu TEÝlÉIMÁfi F&sTEiems: Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. TiTsöíu 2ja herb. ibúð við Vífilsgötu í kjaliara. Laus til íbúðar. 2ja herb. íbúð' í kjallara í' Silf- urtúm 6 herb. einbýlishús á Gríms- staðaholti Útb. 200 þús. Húseign í Suð-vestur bænum á stórri eignarlóð. Hentugt fyrir 2—3 fjölskyldur. Ný 5 herb. falleg íbúðarhæð með öJlu sér í Kópavogi. — Útborgun 400 þús. Ný' 5 herb. hæð í Hvassaleiti. 1 Ný 5 herb. íbúð í sambýlishúsi í Vesturbænum. Einbýlisbús á einni hæð í Kópavogi. hæstat éttarlögma'ður Málfiutringur — Fasteiqnasala Lautásvegi 2 Sími 19960 og 13243 Höfum kaupanda að góðri 2ja til 3ja herb. í- j búð, mætti vera í Kópavogi, í Ha/narfirði eða Garða- iireppi Höfum kaupanda að 4ra tii 5 herb. ibúð. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð, næstum full búinni eða tilbúinni undir tréverk TIL SÖLU. 5 herb íbúðir í smíðum við Háaleúisbraut. 5 herb. 'búðir í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Mjög giæsileg einbýlishús í smíðmr 1 Kópavogi. HÚSA OG SKIPASALAN Lausavegt 18 III hæð Siml 18429 og eftir kl 7 10634 lögfræðsskrifstofan Isliiíagarfcianka- ^ísinu, !V. hæS TIL SÖIH íbúð í smíðynn tll sölu íbúð (i smíðum) á 1. hæð. á Kópavogsbraut 48 A, Kópavogi, til sölu. Verður til sýnis i dag (laugarósg) kl. 1—5 e.h. og á morgun (sunnudag) á sama tíma. TiJboð leggist inn á skrif stofu vora. Lögfræðiskrifstofa Tómasar Arnasonar og Vilhjáims Árnasonar Iðnaðarbankahúsinu Símar 24635 og 16307 FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 Sími 23987 Kvöldsími 14946 HÖFUM FENGIÐ TIL SÖLU Fjölbýlíshús í smíð'um við Háa- íeitisbraut. Húsið stendur á liæðinni í jaðri á óbyggðu svæði. Fagurt útsýni af öll- um hæðum. í húsinu eru 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir, mjög skemmtilegar, opnar og gefa mikla möguleika til innrétt- ingar íbúðirnar verða af- hentar tilbúnar undir tréverk sameigri 'ullbúin, teppalagð- ir stigar. ENN FIÍEMUR TIL SÖLU 4ra herb. íbúð í Stóragerði 5 herb íbúðir í Skaftahlíð 14 —22, Rauðalæk, Hamrahlíð og Heimunum. FASTE IG NAVAL Hús og Ibúðir vlð ollra hcrfl V m ii ii \ iii ii n :tx\. r _ m ii ii VJr n xli —.. iii n ii il |m fao-llll 1 II 4*4 Skóiavörðustíg 3, ! 11. hæS Sími 14624 og 22911 5 herb. Iniðarhæðir við Klepps veg o; í Hlíðunum,- E’í.-býlisbús við Hlaðbrekku, sslst úlbúið undir tréverk. Fokhelt etabýlishús við Garð- arflör og í Sifurtúni. Parhús t Kópavogi., selst fok- !ieJ' i tnu sniíii Tvær 5 ,og 6 Iierb. tokheldaf 'búðarhæðir á góðum stað L JCópavogi \ Hús og ibúðir fullgerðar og í smíðino víðsvegar í Reykja- vík f-g nágrenni. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA OG FASTEIGNASALA Jón Arason og Gestur Eystéinsson, Sölumaður: Hilmar Valdimarsson TIL SOLU Einbýlishús í smíð'um við Þing- holtsbraut. Fokhelt einbýlishús við Þing- hoÍtsLraut á hornlóð. 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðir : smíðum. Mjög hagstætt verð Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, sem þarf að vera laus 1. des. n.k. Höfum tii sölu á Seltjarnarnesi 3ja bcrb. íbúð laus til íbúð'- ar nú þegar. Útb. 150 þús. FASTEIGNASAU KÓPAV0GS Bræðratungu 37, simi 24647 insawn 'M*œi D BBffl Japönsk mosaik í miklu úrvali nýkomíð Sendum í póstkröfu um land allt. BYGGINGARVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS Kársnesbraut 2 — Sími 23729. IT33CBS» tísœs o i ec-'í 2Si3 rsíawsa tsa cssœsa IBDISZi !S)Q£9ii I------ Húsvarzla — Veitingar Kona, vön bakstri og veitingum, óskast. Upplýsingar í Tjarnargötu 26, mánudag og þriðjudag, frá kl. 2—5. BÍLSTJÓRI ÓSKAST Viljum ráSa bílstjora strax á sendiferða- bifreið. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanahald SÍS. Sambandshúsinu SÍÉ11777 Morthens og hljómsveit C5 UHED M U M D AR Ucrgþórugötu 3 Símar 19932, 20070 Hefui avaíh til sölu allar teg undir bifreiða Tökum bifreiðii i umboðssölu Öruggasta þjónustan 'TddF ///!'/', S*Gj£* 'íf |J BMEBaasgiæBTO Bergþörugötu 3. Símar 19032, 20070. QXB Einangrunargler F»em!eitt einungjs úr ú.'ví.f' qleri. — 5 ára 4by"gð Pi nti? timanlega KorkiSjan h.f. Skúiagötu 57 Sími 23200 PÚSSNINGAR- SANÐUR Heimkevrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaður eða ósigtaður. við húsdvrpai eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir ósknm kaupenda. Sanckalan við Elliðavog s.f. Sím- 32500 ln o4"@ V Grillið opið alla daga Sími 20600 Opið trá ki. 8 að morgni. páhscaifá — OPIÐ OLL KVÖLD — KLÚBBURINN Negrasöngvarinn HERBIE STUBBS skemmtir Borðpantanir í síma 35355 ROÐULL Borðpantanir í síma 15327 12 T í M I N N, sunnudaginn 13, október 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.