Tíminn - 13.10.1963, Side 16

Tíminn - 13.10.1963, Side 16
Sunnudagur 13. okt. 1963 221. tbl. 47. árg. Ráðstefnur um kjaramál TK-Reykjavík, 12 okt. f dag kl. 4 hófst Ráðstefna Al- hýðusambands íslands um kjara- málin. í d?ig lýkur einnig ráðstefnu um k'aupgjaldsmál, sem „lýðræðis- sinnar innan verkalýðshreyfing- arinnar" höfðu boðað til. Á ráðstefnu A.S.Í. sitja fulltrúar fjórðungssambandanna á Vest- fjörðum, Norðurlandi og Austur- landi, þrír fulltrúar frá hverju, verkalýðsfélögin á Snæfellsnesi og Akranesi eiga einn fultrúa, full- trúaráð verkalýðsfél. í Árnes- sýslu og verkalýðsfélögin í Vest- mannaeyjum einn fulltrúa hvort, stærstu verkalýðsfélögin í Hafn- aríirði 2 fulltrúa, verkamanna- og verkakvennafélögin í Keflavík sinn hvorn fulltrúann og fulltrúa- a io síðu KNUDSEN SÝNIR UM HELGINA Ósvald Knudsen sýnir síðustu myndir sínar í Gamla bíói í dag kl. 7 e.h.. Eins og kunnugt er, þá eru þetta fjórar liíkvikmyndir: Hall- dór Kiljan Laxness, Eldar í Öskju, Barnið er horfið og Fjallaslóðir. Myndir þessar voru sýndar við góða aðsókn í Reykjavík í vor, og síðan víða á Vestur-, Norður- og Austurlandi í sumar. Með kvik- myndum þessurn t'ala þeir dr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð- ur og ' dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur. Músík hefur Magn- ús Blöndal Jóhannsson ýmist valið eða samið sjálfur. saca r Islenzkur kennarastéll við Kaliforníuh GB Reykjavik, 12. okt. Ungur bandarískur máifræði.ng ur, dr. Kenneth Chapman, hefur miklnn áhuga á því, að stofnað- ur verði kennarastóll i íslenzku við riktsháskóla Kaliforníu i Los Angeles, og er farlnn að hreyfa því máli við íslenzk stjórnarvold. Margir hér í borg kannast við dr. Chapman síðan hann var hér við islenzkunám í Háskóla ís- lands um tveggja missera skeið fyrir nokkrum árum, og hann varð líka fyrstur til að þýða Þor berg Þórðarson á ensku. Það voru úrvalskaflar úr fslenzkum aðli, sem út komu í bókarformi fyrir fáum árum undir heitinu „In Search of Our Beloved". Ríkisháskóli Kaiiforníu er stað settur í tveim borgum, annars vegar í Berkeley við San Francis coflóann og hins vegar í Los Angeles í Suður-Kaliforníu og nefnist þar University of Cali- fornia at Los Angeles, í daglegu tali nefndur skammstöfuninni UCLA. Þar hefur dr. Chapman verið kennari í Norðurlandamái- um um nokkur ár og einnig veitt tilsögn í íslenzku þeim stúdent- um, sem áhuga hafa haft á því. Dr. Campman er ekki ættaður af Norðurlöndum. F.yrst er hann hóf háskólanám, lagði hann stund á þýzkunám, fékk síðan svo mikinn áhuga á Norðurlandamálum, að þar kom, að hann varði doktors ritgerð um skyldleika íslenzku og norsku, og nefnist „Icelandic- Norwegian Linguistic Relation- ship“. FB-Reykjavík, 12. okt Nýr bátur hefur bætzt í flota Akurnesinga. Nefnist hann Sólfuri AK 170 og er í eign Þórffar Ósk- iussonar, sem verlff hefur skip- su'óri á Náttfara og er auk þess fræg aflakló. Sólfari kom hingað til Reykja- vikur klukkan hálf tvö i nótt, og í dag skruppum við niðmr að höfn og ræddum við Gunnar Ólafs s. n 1. stýrimann á Akraborginni. sem sigldi Dátnum heim. — Báturinn er 182 lestir, og tæplega 81 lest í lestarrými, sagði Gunnar. Við fengum slæmt veður á leiðinni milli Færeyja og ís- lands, en a meðan veður var gott gekk báturinn mest 10,6 mílur. Vél in er af Stork-gerð og er hún 450 hPStöfl. Hann er smíðaður í Rosen dal í Noregi. — Hingað komum við nieð 270 staura fyrir skógræktina, sem þeim voru sendir frá Noregi. — Sólfari er búinn öllum nýj- ustu tækjum. í honum eru tvær fisksjár, og er önnur þeirra sjálf- ie'tandi. Svo er í honum japönsk miðunarstöð auk margra annarra tækja. Innréttragar allar eru úr harðplasti og íbúðir teppalagðar út í öll horn. Áhöfnin verður 11—12 manns, og Þórður Óskarsson verffur sjálf ur skipstjóri. Báturinn heldur á sildveiðar einhvern næstu daga. NTB-Algeirsborg, 12. október. Borgarastyrjöld hefur nú brot- izt út í Alsír. í morgun fór stjórn- arherinn mikla hergöngu in.n í Kabylia^ oig hefur þegar Iagt und- 'ir sig fjóra bæi á sléttlendi. Þegar síffast fréttist, stefndi hcrinn, bú- inn skriffdrekum cg stórskotal'iffi, í bæhm Michelel, höfuffvígi upp- reisnarmann'a. Uppreisnarmenn yfirgáfu bæi.in í gærkvöldi, og ætla sér því ekki að verja hann sérstaklega, en hins vegar er búizt við, að uppreisnar- menn beiti skæruhernaði gegn st'jórnarhernum á framrás hans, en hverfi siðan í vígi sín uppi í fjöllunum. Af þessum sökum segja frétta- menn, að ekki séu líkur á miklum áframhaldandi átökum, nema þá ef stjórnarherinn hefji uppgöngu til fjallahéraðanna. Foringjar uppreisnarman.na hafa lýst því yfir, að slík för yrði engin frægðarför fyrir stjó'rnarherinn, því að í fjöllunum séu Berbar einráðir óðir og óvinnandi. í gærkveldi féllu þrír menn úr stjórnarhernum, er til blóðugra átaka kom við eitt vígi uppreisn- armanna, Imuzazga í Kabyliahá- lendinu. KH-Reykjavík, 12. okt. í morgun var byrjað a'ð slátra sauðfé frá Núpi í Haukadal, öðrum Dalabæjanna, þar sem mæðiveiki varð vart s.l. vetur. Guðmundur Gíslason, læknir á Keldum, sem annast rannsókn á fénu, sagði í viðtali við blaðið í dag ,að sýking virtist talsvert mikil í Núpsfénu eins og í Bæjarfénu. Slátrað var um 100 fjár í dag af rúmlega 200. Ekki er alveg lokið að slátra fénu frá Bæ í Miðdölum, en eins og Tíminn skýrði frá í gær, hefur fundizt sýking í um 12% þess. Ekki er enn búið aff ákveða, hvenær hafizt verður handa um mðurskurð þess 15—18000 fjár, Framhald á 15. síffu. FL0KKSFUNDUR Framsóknarfélag Reykjavíkur held- ur fund í Framsóknarhúsinu vi3 Fríkirkjuveg miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 8,30. Fundarefnl: Formaður Framsóknarflokksins, Eysteinn Jóns son, talar um stjórnmálaviðhorfið. Kjararannsóknanefnd hefur !agt grundvöll að starfinu Þessi tilkynníng barst frá Kjararannsóknarnefnd: 1. Upphaf þess, að kjararann- sóknarnefnd var sett á laggirn- ar, er að rekja til tilkynningar frá ríkisstjórninni, þann 16. júní s.l. í þeirri tilkynningu var m.a. tekið fram, að ríkis- stjórnin beindi þeim eindregnu tilmælum til samtaka launþega og vvn íuveitenda, að þau létu í sameiningu fara fram athug- un á því, hversu mikil kaup- hækkun megi verða til að hún komi að gagni fyrir launþega. Hét ríkisstjórnin stuðningi sín um við gerð slíkrar athugunar, m.a. því. að hún væri reiðu- búin að greiða kostnað athug- unarinnar. 2. Þegar tilkynning ríkis- stjómarinnar birtist stóðu yfir kjarasamningar milli vinnu- veitenda og verkalýðsfélaga á Norðurlandi, Samtök vinnu- veitenda svöruðu orðsendingu ríkisstjórnarinnar með yfirlýs- ingu, þ. 17. júní, á þá lund, að þau lýstu sig fús til að taka þátt í þess háttar athugun. — Samninganefnd ' verkalýðsfélag anna á Akureyri og Siglufirði svaraði crðsendingu ríkisstjórn arinnar þ. 18. júní. Var í því svari m. a. tekið fram, að samn inganefndin mælti með því, að miðstjórn Alþýðusambands fs- lands tæki upp viðræður við fulltrúa samtaka atvinEurek- enda um sameiginlega hag- fræðilega athugun, sem að gagni mætti koma til þess að létta fyrir kjarasamningum. Enn fremur var tekið fram. að tækist samkomulag um slíka athugun, vildi nefndin treysta því, að bráðabirgðaniðurstaða þeirra lægi fyrir ekki síðar en 15. okt. cg að gildistími væntan legra samninga yrði miðaður við þann dag. 3. Með tilliti til ofangreinds, tilkynnti Alþýðusamband ís- lands, með bréfi dags. 16. júlí 1963, neiztu samtökum atvinnu rekenda, að Alþýðusambandið væri reiðubúið að taka upp við ræður um sameiginlega hag- fræðilega rannsókn, er stuðlað gæti að því að auðvelda kjara samninga, að” uppfylltum ýms- um skilyrðum. Meðal þeirra skil yrða var, að greitt ‘ yrði fyrir öflun allra þeirra gagna, sem fulltrúar verkalýðssamtakanna telja, að auðveldað geti kjara- samninga og að rannsökuð yrðu sérhver þau atriði efnahags- kerfis og atvinulífs, sem þýffingu hafi fyrir markmið rannsóknarinnar. Eftir að við- ræður milli Alþýðusambands- ins og samtaka vinnuveitenda höfðu farið fram í júnílok varð samkomulag um. að sameigin- leg sex-manna nefnd, skyldi sett á laggirnar. Eftirgreindir voru tilnefndir fulltrúar Al- þýðusambandsins í nefndinni: Björn Jónsson, Sigurvin Ein- arsson og Hjalti Kristgeirsson. Fyrir samtök atvinnuveitenda höfðu pá eftirgreindir fulltrúar verið tilnefndir: Björgvin Sig- urðsson lyrir Vinnuveitenda- samband íslands, Helgi Bergs fyrir Vínnumálasamband sam- vinnufélaganna og Þorvaldur Alfonssjn fyrir Félíg ísl. iðn- rekenda. Síðan um miðjan sept.. hefur nefndin haft td afnota eigið húsnæði og hafa starfað á vegum hennar hagfræðingarn ir Hjalti Kristgeirsson og Ein- ar Benediktsson og ein skrif stofustúlka. 4. Kjararannsóknarnefnd, sem svo hefur valið sér heiti, kom fyrst saman til fundar þann 13. ágúst og hefur alls haldið 32 fundi. Nefndin átti í byrjun viðtöl við fulltrúa ýmissa opin- berra stofnana, s.s. Hagstofu íslands, Efnahagsstofnunarinn- ar, Seðlabanka íslands og Fiski félag íslands um öflun gagna. Þá fóru tveir nefndarmanna, Þorvarður Alfonsson og Hjalti Kristgeirsson, í stutta ferð til Noregs, og kynntu sér hagrann- sóknarstarfsemi samtaka laun þega og atvinnurekenda, þar í landi. Er álit nefndarinnar, að af þeirri starfsemi megi ýmsan gagnlegan lærdóm draga fyr- ir íslendinga. 5. Nefr.din hefur tekið sér fyrir hendur að athuga þróun launa og verðlags og þjóðar- tekna urdanfarin áratug, með það fynr augum að varpa ljósi á samhengi þessara þátta. Auk þess sem nefndin hefur kann að þær upplýsingar. sem Efna hagsstofnunin hefur aflað um þessi atriði, hefur nefndin ráð- (Framhald á 4. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.