Alþýðublaðið - 30.11.1927, Side 2

Alþýðublaðið - 30.11.1927, Side 2
B ALfcÝÐUBL'AÐI Ð Wm * : . , '»-V ALÞÝBUBLAB19 kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frA kl. 9 árd. ^ til kl. 7 síðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. 1 9Vg — lOVs-árd. og kl. 8 — 9 síðd. < Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftatverð kr. 1,50 á j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. \ Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan < (í sama húsi, sömu simar). Thorkilliisjóðurinn. 7® þÚSVHldÍlV Formaður Oddfellowregtuimar hér, Klemenz Jónsson, skýrir frá pví í „Tímanum" á iaiigardaginn var, að Jiað, sem legið hafi jiví _ til grundvallar, að Magnús Guð- mundsson endaði stjómarferil sinn á peirri tilskipun, að Odd- féllowar skyldu vera í meiri hluta í stjórn Thorkilliisjóðsins, hafi verið skilyrði, er sfjórn Oddfel- lowanna hefði sett fyrir því, að hún gæfi sjóðnum fé, sem verði ásamt fé úr sjóðnum varið á jiann hátt, sem hún kvað á, — til þess að sjóðurinn reisi hæli fyrir Veikluð hörn í Kjalarnesþingi. Þetta rétt- lætir þó ekki aðgerðir Magnús- ar Guðmundssonar, því að ó- heppilegt væri að koma þeirri venju á, að félögum eða einstak- Jingum séu fengin í hendur yfir. ráð aimenningssjóða, þótt þau gefi fé tii þeirra; og auðvitað jiarf mikla viðböt við gjafarféð til þess að köma hælinu upp, þótt 40 þúsund kr. séu góð gjöf, ef engin skilyrði fylgja. Nú bendir Ki. J. á, að þeú tveir menn, sem sjóðstjórnina skipa af hálfu Oddfellowa, hafi hvor um sig stjóma.ð sjóðnum lengi áður án þess að haíi verið fundið. Að vali þessara manm heíir heldur ekki verið fundið, eri hins vegar er órétt að binda stjórn slíkra sjóða ' við tilteluia rnenn, sem sldpaðir séu æfilangt. Aðalatriðið er þó, að tilskipunin gildir ekki um þessa tvo menn eina, ‘heidur ráða Oddfellowar samkvæmt henni, hverjir verða eftixmenn þeirra og þeirra eftix- menn, svo lengi, sem bæði sjóð- urinn er til og einhverjir Oddfei- fowar finnast hér á landi. Og hver geíur sagt, hvort t. d. eft- ixmaðux Kl. J. í formannssæti Oddfellowreglunnar reynist góður stjórnandi sjóðsins, þótt ekki verði gerðar athugasemdir við sjöð- stjóm hans sjálfs ? — í þingræðis- landi á þing eða ríkisstjóm að velja forráöamenn almennra sjóða, en ekki óviðkomandi félög. Skýring KL J. réttlætir því ekki rtðferö Magnúsar. Afmæli. Haxaldur Níelsson próíessor er 59 ára i dag. I hvað fóru pær ? ,,Hvað varð af sjötíu þúsund- unum, sem „teknar“ voru í hruna- V bótaféLaginu ?“ Þessa spurningu, sem heíir ver- ið svo að siegja á hvers manris vörum, hefir „Alþýðub!aðið“ flutt. En „Morgunblaðiö" hefir ekki annað svar við henni, svo sem vænta mátti, en stóryrt fúkyrði og talar í stað þess að svara um „bjiánalegar aðdróttanir“, „asna- legar getsakir“ og urn „bíaður út í loftið“. Þessar sjötiu þúsundir eru tap- aðar landinu, og þær eru fram undir það helmingur af fé því sem það kostar að halda þing ár- lega. En Jón Þorláksson, sem vill draga sem rnest úr áhrifum kjós- enda á stjórnmálin, notar kostnað- inn sem átyllu til þess að fækka þingum. Ætli íhaídsstjörninm hefði ékki verið nær að setja iriann í forstjórastöðuna í bruna- bótafélaginu, sem gáði betur að hvað var að gerast þar, þ. e. mann, sem oftar vaf algáður. Og piyndi ekki fjárdrátturinn nokkru fyrr hafa komist upp, ef íhalds stjórnin hefði ekki notað stöðuna sem pólitískt bein handa einum, fylgismanni sínum, sem hún-þurfti að láta hafa eitthvað að borða? Nei, herra Jón Þorláksson! Það er ekki „blaður út í loftið", að almenningur verði að fá fulla vit-- neskju um, hvað orðið hafi af þessum 70 þúsunduni. Og sér- staklega vill almenningur fá að vita, hvort nokkuð af þessu fé hafi farið til útgáfu íhaldsblaða. En það er alveg gagnslaust að reyna að leiða hjá sér þetta má! með því að nota stóryrði urn rit- stjóra þessa blaðs eða aðra Al þýðufJokksmenn. Almenningur mun ekki gera sig ánægðan með neina utúrdúra, og því meira sem „Mgbl.“ reynir að fara S kring um máfið, því verra fyrir málstað í haldsins. Pað er nú Mlsannað, að íhald- ið hefir setið að völdum síðústu árin á fölsiíðum atkoœðmn. Það er óskemtileg hugsun bæði fyrir mótstöðumenn íhaldsins og fyrir hinn stóra fjölda af óspiltum í- haidskjósendum, sem ekki hafa vitað annað en að þeir væru að fylgja fyllilega ' . heiðarlegum flokki, þegar þeir kusu ihalds- megin. En engu síður er það óskemti- leg hugsun, ef jrað getur átt sér stað, að menn, sem fara óráð- vendnisJega með opinbert fé, noti nokkuö af því, sem þeir „taka“, tii þess að styrkja með því póli- tídta starfsemi flokks þess, sem að völdum situr. Og þegar grun- ur leikur á um slíkt, verður manni ósjálfrátt á að spyrja, hvort það geti ekki haft áhrif í þá átt að þagga niður málið. En hvað sem því liður, þá þarf Myndin hér að ofan sýnir far- fuglahóp, þegar hann svifur frá köldu löndunum til framandi og sólskLnsnkra Ianda. Hópurinn er að koma til vatnasvæðanna I. Afríku, þar sem þeir dveijast vetrarlangt. álmenningur að fá skýringu á því, hvers vegna íhaldi'ð með „Mgbl.“ eins og vant er í broddi fylkingar vildi svæfa málið. (Frh.) í fyrri kaflanum mintist ég á það, hvernig farið hefði verið að því að gera götutroðninga. Þá sömu aðferð í vegagerð er nú ’mrið aö taka upp aftur, alveg edns að öðru leyti en því, að þessir nýju troðningar hafa næga breidd fyrir bifreiðar, enda er þeim ætfað að fara þá, þegar að- aivegurinn liggur undir snjó. Það er kátbroslegt, að landsverikfræð- ingurinn skuli opinbera svo at- hugaleysi sitt um vegagerð, sem hér er raim á orðin. Sjáið út- skotshiingbrautina hjá Lögbergi, og sjáið íyrirmyndar-útskotshiing- brautina neðanhait í Hvenadöium! Þessar brautir, sem bifreiöum er ætlað að fara, þegar vegurinn er undir fagður af snjó, — því eru þær ekki fagðar svo sem hring- brautin fyrir norðan Smiðjuiauí, og þeir koflar vegarins niður lagðir, sem með hringbrautunum eru viðurkendir að vera ófærir á vetrum vegna snjóþyngsla? Væri ekki meiri hagsýni í því að nota það fé, sean fer til viðhalds þessum köflum, til þess að gera akfærar hringbrautimar? Ég held það. Það kastar þó ekki tólfunum hjá vegamálastjóra fyrr en kemur að Brúará, því að maður skyldi haida, að vegir væru gerðir tif þess að bæta úr samgöngum, en: ekki til að loka fyrir ]iær. Við ofanverða brúna á Brúará hjá Spóastöðum tekur þjóðvegurinn á. sig snögga beygju. Liggur hann þaT þétt frarri með ánni og er hJaðinn beint upp af árbakkanum, svo að þedm inegin vegarins tek- ur ekkert við nema áin, ef út af ber veginum þeim megin, enda hallar veginum til árinnail. Hin-: um megin vegarins, rétt i beygj- unni, er berg, og seitlar úr þvi vatn jafnt og þétt yfir veginn. Á vetrum, þegar frost eru, frýs vatn þetta á v'eginum, eins og lög gera ráð fyrir, og verður þat fiughálku-svell, svo að jafnt bif- reiÖum sem hestvögnum er sá háski búinn að þair fáta ekki að stjóm, heldur renna til, og veldur þá bæði bugðan og halli vegarins, að það' hlýtur að verða í áttina tiJ árinnar, og má þá engu skedta, að ekki hendist jafnt menn sem íarartæki í óna. Þetta er ekki aö eins hugsaður möguieiki, heldur heíir einmitt legið við slíku slysi oftar en einu sinni, og verði ekki að þessu gert, er ékki annað sýnna, en að annaðhvort leggist niðotr ferðir jafnt með bifreiðum sem hestvögnum upp i Tungur á vetrum i frostum, eða þá lritt, að fyrr eða siðar hijótist af stór-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.