Alþýðublaðið - 30.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.11.1927, Blaðsíða 4
ABÞSÐUB12AÐI9 var íri. Hann fæddist 1667, e» .. Mark Twain 1835. Verkakvennaskesntunin. Forstóðunefndin voriar, að, fá að sjá allar félagskonur verka- kvennafélagsins „Framsóknar", sem eiga pess nokkurn kost, í Iðnó í kvöld og að allir komi stundvíslega. Úr Grindavik. , Þess hefir áður verið getið, að vélar verði settar í vertíðarskip- im í Járngerðaorstaðahverfinu. Slíkt hið sama verður og í Stabalr- hverfinu. Skipin verða opin eins og áður, enda verður að draga pau á land að jafnaði eftir hvern róður sökum brimahættu. Sex- rhannafar, sem smíðað er undir véi, er af sams konar stærð og handrónir áttæringar. Mun pví verða tveimur mönnum færra á skipi af peirri stærð en áður var. — Mjög væri heppilegt, að skip í sömu veiðisiöð hefðu 611 vélar af söniu gerfjr. Þá væri auðveldara að sjá peim fyrir varahlutum, án þess að sækja pyrfti pá um lang- am veg í hvert skifti, sem eim- hver smáhlutur bilar. St. „Vikíngur" heldur árshátíð sína á morgun á réttum afmælisdegi stúkunnar. Verður par níargt og mikið til skemtunar. Sjá auglýsingu! Bífreiðastjórafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 9Va í „Hótel Heklu". Félagarnir eru beðnir að sækja hann vel og stundvíslega. Qnðspekifrœðslan i kvöld. Fyrirlestur á venjulegum stað kl, 8V2- Efni: Maðurimm þessá heims og annars. Til fátæka verkamannsins, Afhemt Alpbl.: Frá G. kr. 1,00, frá M. kr. 2,00. Hætt við áfrýjun. Skipstjórinn á enska togaran- um, sem ,þþr", tök á laugardag- inn, hætti yio áð áfrýja dómi þeim til hæstaréttar, er hann fékk 'í umdirrétti. Fiskinum heiir verið skipað upp í dag. „Stúdentablað" kemur út á moirgun nieð fjöl'da greina um ýmis efni og myndum. Málverkasýning Guömundar Einarssonar frá Miðdal er opin daglega tii 5r dez. í vinnustpfU hans á Gretfrsgötu 11. — Lástasýningár skyldu menn sækja, ef peir eiga þess kost. Það veitir holla gleði. Spánarvínin. Hvað 'heldur „Mgbl." og aðrir „spámenn" íhaldsins, að Spánar- vínin og annað áfengisflóð, sem flýtur yfir laadið í blóra við pau, kosti landsmenn, ef alt er talið' • og spillingunmi, sem. af pví leið- ir, ; er ekki gleymf? Hafa peir hugleitt pað? [Svo auivelt - jog árangurinn sairitsvogóður.| ISé pvotturina soðinn dálítið með FLIL-FLAK, pá losna óhreinindin; pvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK, gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka Igegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar, dofna ekki. FLIK-FLAK er pað pvottaefni, sem að ölluleyti er hent- ugast til pess að þvo nýtízku-dúka. Við tilbúning Ipéss eru teknar svo vel til greina, jsem framast er unt, allar pær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs pvottaefnis. Einkasalar á Isiandi: ÍI, Brynjölf9Json & Kwaram, Sími 396. Sínii 593. Hitamestu steam-koiin á» valt fyrirliggjandi. Kolaverzlun Ólafs Sími 596. sswiaar. Síímí 596. Þeir, sem vilja fá sér góða bók til að lesa á jólunum, ættu að kaupa Glat að a s on i nn. Frá sjómönnunum. FB., 30. nóv. Konmir upp að Norðuriandimu. Vellíðan. Kær kyeðja. Skipuer'far á „Gylfa". Vesta-ísienzkar írétíir. , FB. Dánarfregn. 6. okt. andaðist í Winnipeg frú Anna Vi^ijáimsdóttir, 77' ára að aldri. Hún var ekkja séra Odds sáluga Gíslasonar. [Séra Oddur V. Gíslason var prestur í Grinda- vík í 15 ár, áður en pau hjónin og mörg af bömum J>eirra fluttu vestur um haf. Hann var duglegur formaður í brimveiðistöð og hafði mikinn áhuga á pví, að dregið væri með bættum útbúnaði úr slysahættu á sjó.j Heili'seði efftír Henrik Lnnd fást við Grundarstig 17 og í bókabúð uni; góð tækifærisgjðf og ódýr. 1 Op'.nber tIkymrng'. út -af fornbúningnum. Formbúningshátíðahöldin hefjast hinn 1. dezember n. k. með pví, að ég geng í skrúðgöngu vestan úr baí kl. 2 e. h. Þess er Vænst, að allar hefðarfrúr, serri skaut eiga, mæti( í sfcrúðgöngunni, svo og allir peir,'sem fornbúning eiga. Nefndin hefir hugsað sér, að pípu- hattar reki lestina, en ekki er nauðsynlegt að hafa hvita hand- vetti. Gengið verður eftir Austurstræti upp að stjórnarráði, og ávarpa ég þar ríkisstjórnina, en mannfjöld- inn æpír nífalt Iiúrra. Jónas kem- ur því næst fram á sjónarsviðið og svarar fyrir hönd stjórnarinmar. Að ræóu hans lokinni hrópa all- ir ráðherrar, starfsmenn og stjórn- arráðsklárarnir nífalt húrra fyrir mér. Seinna verður samkoma fyrir almemmimg í Bárubúð. Fyrir hönd nefndarinnar. Oddur Sigurgeirsson. (fc S.) sm|®rlíkið er bezt. 4s@arðiir, Jóiabazarinn verður opnaðnr einhvern næstu öíiíjci, Mföö mikið af iólatrés- skrauti oq íeik- föngum nýkomið. 5ÍMAR !58"i95g Öll smávara til sauinaskapar, alt frá pvi smæsta til pess stærsta Alt á sama stað. — Gúðm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Hólaprentsmiðjan, HafnarstraBtl Í8, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. . , Ódýrast búkbctnd. á Frakkastíg 24. Guðmundur - Hö'skuidsson. Örkin hans Nóa skerpir alls konar eggjárn. Klapparstig 37. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjönastofunni Malin eru {s* lenzkir, eödingarbeztir, hlýjastír. -Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgérðinn. Þekkið pér bókina Heim" ilisgnðrækni? Jólapóstkost, f jölbreytt úrval, nýkomin. Jólatrén koma 12. dez- ember, allar stærðir. Amatörverzl- unín. Þorl. Þorleifsson. •', Þeir, siem ætla aé fá saumuð föt hjá mér fyrir jó'lin, muni að koma sem fyrst. Nokkrir vetrar- 'Írakkar, saumabir á verkstæðinu hjá mér, seljast fyrir 100 kr. stk. Fataefni fyxirliggjandi. V. Schram, kFæðskeri, Ingólfsstr. 6. Sími 2256. Ritstjóri og ábyrgðarmaðar Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.