Tíminn - 01.11.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.11.1963, Blaðsíða 10
í dag er föstudagurinn 1« nóvember. Alira heitaga messa Árdegisháflæði kl. 4,47 Tungl í hásuðri kl. 12,56 Heilsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 16—8 Sími 15030. NeySarvakttn: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, ki 13—17. Reykjavik: Næturvarzla vikuna 26/10.—2/11. er í Reykjavíkur- apóteki. HafnarfjörSur: Næturlæknir vik una 26/10.—2/11. er Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Keflavik: Næturlæknir 1. nóv. er Guðjón Klemenzson. Fréttatilkynning Systrafélagið Alfa. Eins og auglýst var í bl'aðinu í gær, heid- ur Systrafélagið Alfa, Rvík, baz ar sinn n. k. sunnudag 3. nóv.,- í Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. — Bazarlnn verS ur opnaður kl. 2.. f frétt um 25 ára afmæli Vlkunn ar í Trmanum í fyrrad. féU niður nafn .Jökuls Jakobssonar í upp- talningu á ritstjórum Vikunnar. 8/öð og tímarit Hcimilisblaðið SAMTÍÐIN, nóv- emberblaðið er komið út, fjöl- breytto gskemmtilegt. Sigurður Skúlason ritstj. skrifar forustu- grein, er hann nefnir: Sumar- leyfum ætti að breyta í vetrar- leyfi. Þá eru kvennaþættir eftir Freyju. Barninu mínu var alls staðar ofaukið (saga). Grein um undrabarnið Hayley MiUs. — Sönn draugasaga. HaustspjaU eft ir Ingóif Davíðsson. Hressileg bók (ritfrgen). Eruð þið afbrýði samar? Skákþáttur eftir Guðm. Amlaugsson. Bridgeþáttur eftir Áma M. Jónsson. Úr einu í ann að. Síjörnuspár fyrir alla daga í nóvember. Skemmtigetraunir. Heimilisföng frægra leikara og söngvara. Fjöldi skopsagna o. fl. Laugardaginn 26. okt. voru gef- in saman í hjónaband af séra ÁreUuri Nielssyni ungfrú Krist- rún Gestsdóttir, verzlunarmær og Ingi B. Jónasson, bifvélavirki. Heimili þeirra verður á Austur- brún 2 Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Jenny Ólafsdóttir, Patreks- firði og Kristján Jóhannesson, Patreksfirði. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Bazar félagsins verður n. k. sunnudag kh 4 í Kirkjubæ. Tek- ið . á móti gjöfum á sama stað, laugardaginn frá kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Músik og skemmtiklúbburinn. Munið fundinn i Golfskálanum i kvöld kl. 8,C0. Rangæingafélagið i Reykjavík heldur skemmtikvöld í Skáta- heimilinu við Snorrabraut (geng ið inn um suðurdyr) laugardag- inn 2. nóv. kl. 20,30. Spiluð verð ur félagsvist, ýmislegt fleira er tii skemmtunar. Allir Rangæing- ar nær og fjær velkomnir. — Mætutr, öll. — Skemmtinefndin. EINKENNILEGUR maður, gam- anleikur eftir Odd Björnsson var sýndur við mjög góðar undirtekt ir í Tjarnarbæ s. I. miðvikudag. Þetta var 30. sýning leiksins og húsið var þéttskipað. Næstu sýn- ingar verða föstudaginn 1. nóv. og sunnudaginn 3. nóv. en leik- urinn mun væntanlega verða sýndur framvegis á miðvikudög- um, föstudögum og sunnudög- um. — Myndin er af Jónínu Ól- afsdóttur, Sigurði Skúlasyni og Slgurlínu Óskarsdóttur f hlut- verkum sínum. Kvenfélag Háteigssóknar heldur hinn árlega bazar sinn mánudag inn 11. nóv. í Góðtemplarahús- inu, uppi. Konur og aðrir velunn arar félagsins eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum fyrir þann tíma til Halldóru Sigfús- dóttur, Flókagötu 27, sími 13767; Ingibjargar Sigurðardóttur, Drápuhlíð 38, sími 17883; Maríu Hálfdánardóttur, Barmahlíð 36, sími 16070; Þóru Þórðardóttur, Stangarholti 2, smi 11274 og Guðrúnar Karlsdóttur, Stigahlíð 4, sími 32249. Flugáætlanir Fiugfélag íslands h.f.: Millilanda ftug: Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kmh kl. 08,15 í dag. — HO, SHE IS NOTA STAMPEPHj SHE 15 ONLy.l REP5KINHERS OSl 'A BÚFB4LOES HUNT/, Þetta er ekki hópur óðra naut- gripa. Þetta eru aðeins Indíánar á vís- undaveiðum! — Frumskógafólkið getur ekki barizt við Bababu. Það myndi eingöngu leiða til manndrápa. Þegar þeir koma að þorpshliðunum, skuluð þið fagna þeim með blómum. — Gangandi andi er hygginn. — Vissulega. Veit hann, hvar Luaga felur sig? — Það er bezt að spyrja ekki um þetta — né svara því. Vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 18,20 á morgun. Gull- faxi fer til London kl. 09,30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19,10. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. — Á morgun er á- ætla að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmanna- eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. + TIL PÁLS ÍSÓLFSSONAR sjölugs: Þörf er ekki um það að ræða: Oft þú hefur örvað blóðið. Allir þekkja tónaflóðið, er læturðu yfir ísland flæða. Þú munt flestum lifa lengur góðu lífi í minni manna, meðal tónasnillinganna, gamansami gæðadrengur! Gretar Fells. Hafskip h.f.: Rangá fór í gær frá Hafnarfirði áleiðis til Bilbao. Laxá fór í gær frá Seyðiðfirði á '»ið til Gautaborgar og Gdyn- ia. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Sölvesborg. Askja er í Reykjavik. Kaupskip h.f.: Hvítanes er vænt anlegt tii Fort de France í V.- tndíum 2. nóv. Jöklar h.f.: Drangajökull fór í fyrradag frá Vestmannaeyjum áleiðis til Camden, USA. Lang- jökull fór í morgun frá Reyðar- firði áleiðis til Grimsby og Lond on í gær ti! Hornafjarðar. Dís- Rvíkur frá London. Skipadeíld S.Í.S.: Hvassafell er í Keflavík. Fer til Rvíkur Arnar- fell er í Þorlákshöfn. Fer þaðan til Rvíkur .Tökulfell fór frá I.ond on i gærti i Hornafjarðar. Dis- arfell fór 28 b. m. frá Revðar- firði til Aabo. Hangö og Hels- inki. Litlafell er á leiðinni til Rvíkur frá Norðurlandi. Helga- feli er í Rvík. Hamrafell fór 27. þ. m. frá Rvík áleiðis til Batumi Stapafell er á leiðinni frá Vest- mannaeyjum til Austfjarða. — Hvað verður uim Bababu? — Skrifað stendur, að sá, sem stjórn ar eins og refur, muni deyja eins og hundur! fn éíh < ;wr i jr \rthr - rwi' >y LLI i TANNI hélt enn á hestinum í lófanum, er Sveinn koim glottandi. — Þá eru þeir þegar tveir, kon- ungur, og einn í viðbót ... — Hvað ert þú að gera hér? spurði Eiríkur hvasst. Hann vissi vel, að Sveinn hafði veitt honum eftir- för og aldrei misst sjónar af hon- um, en Eiríkur varð að koma i veg fyrir, að hann talaði. Þungt fótatak heyrðist, og Tanni flýtti sér að iáta hestlíkanið aftur nið- ur í skrínið, er hurðinni var hrundið upp. Víkingur æddi inn. — Fergus er horfinn, þeir hafa numið hann á brott. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er 20,00—22,00 Miðvikudaga kl.Fh7 mánudaga kl 5.15—7 og 8—10. H Ý Æ V I N T Ý R í 10 TÍMINN, föstudaginn 1. nóvember 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.