Alþýðublaðið - 30.11.1927, Side 4

Alþýðublaðið - 30.11.1927, Side 4
4 AB&SÐUBBAÐia var íri. Hann fæddist 1667, eu Mark Twain 1835. Verkakvennaskemtunin. Forstöðunefndin vonar, að fá að sjá allar félag'skonur verka- kvennafélagsins „Franisóknar“, sem eiga {>ess nokkurn kost, í Iðnó i kvöld og' að allir komi stundvíslega. Úr Grindavik. Þess hefir áður verið getið, að vélar verði settar i vertiðarskip- im í Járngerðarstaðahverfinu. Slikt hið sama verður o'g í Staðar- hverfinu. Skipin verða opin eins og áður, ''enda verður að draga pau á land að jafnaði eftir hvern róður sökum brimahættu. Sex- mannafar, sem smíóað er undir vél, er af sams konar stærð og handrónir áttæringar. Mun pví verða tveimur mönnum færra á skipi af þeirri stærð en áður var. Mjög væri heppilegt, að skip í sömu veiöistöð hefðu öll vélar af sömu gerð. Þá væri auðveldara að sjó þeim fyrir varahlutum, án þess að sæ’kja þyrfti þá um Jang- an veg í hvert skifti, sem ein- hver smáhlutur bilar. St, „Víkingur“ heldur árshátíð sína á morgun á réttum afmælisdegi stúkunnar. Verður þar níargt og mikið til skemtunar. Sjá auglýsingu! Bífreiðastjörafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 9l/a í „Hótel Heklu". Félagarnir eru heðnir að sækja hann vei og stundvíslega. Guðspekifræðslan i kvöld. Fyrirlestur á venjuiegum stað kl. 8Va- Efni: Maðurinn þessa heims og annars. Til fátæka verkamannsins, Afhent Alþbl.: Frá G. la. 1,00, frá M. kr. 2,00. Hætt við áfrýjun. Skipstjórinn á enska togaran- um, sem ,,Þór“ tók á laugardag- ino, hætti við áð áfrýja dómi þeim til hæstaréttar, er hann fékk í undirretti. Fiskinum hefir verið skipað upp í dag. „Stúdentablað“ ke.mur út á morgun með fjölda greina um ýmis efni og myndum. Málverkasýning Guðmundar Einarssonar frá Miðdal er opin daglega til 5. dez. í vinnustofu r.ans á Gretfisgötu 11. listasýningar skyldu menn síEikja, ef þeir eiga þess kost. Það veitir holla gleð.i. Spánarvínin. Hvað heldur „Mgbl." og aðrir „spámenn" íhaldsins, að Spánar- vínin og annað áfengisflóð, sem flýtur yfir landið í blóra við þau, kosti landsmenn, ef alt er talið' q og spillingumii, sem af því leið- ir, er ekki gleymf? Hafa þeir hugleitt það? jSvo auðvelí |og árangurinn samtsvogóður. ” Sé þvotturina soðinn dálítið með FLIL-FLAK, þá losna Ióhreinindin; þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK, gerir sjálft efnið mjúkt, m Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka Igegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar, dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- a ugast til þess að þvo nýtízku-dúka. Við tilbúning Iþess eru teknar svo vel til greina, ,sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. : ÞVOTTAEFNI i: Einkasalap á Isiandi I. Brynjéfifsson & Sími 396. Sími 593. Hitamestu steam-koiin :i- valt fyi*irliggjandi. Kolaverzlun Ólefs Ólafssonar. Sími 396. Sími 596. Þeir, sem viija fá sér góöa bók til að lesa á jólunuin, ættu að kaupa Glataða soninn. Frá sjómönnunum. FB., 30. nóv. Komnir upp að Norðuriandinu. Vellíðan. Kær kveðja. Ski/)nerjar ú „Gylfa“. Vesíur-íslenzkar frétíir. FB. Dánarfregn. 6. okt. andaöist í Winni)X‘g frú Auna Vijhjálmsdóttir, 77 ára að ald’ri. Hún var ekkja séra Odds sáluga Gíslasonar. |Séra Oddur V. Gíslason var prestur í Grinda- vík í 15 ár, áður en þau hjónin og rnörg af börnum þeirra fluttu vestur uni haf. Hann var duglegur formaður í brimveiðistöð og hafði mikinn óhuga á því, að drégið væri með bættum útbúnaði úr slysahættu á sjó.j Sðeiis'æði efftir Menrik Lund fást vic, Grundarstig ]7 og i bókabúð um; góO tækifæriSKjöf og ódýr. . n- , O/J nber t Ikymvivj út .af fornbúningnum. Fombúnmgshátíðahöldin hefjast hinn 1. dezember n. k. með því, að ég geng í skrúðgöngu vestan úr bæ kl. 2 e. h. Þess er vænst, að allar hefðarfrúr, sem skaut eiga, mæti í skrúðgöngunni, svo og allir þeir, sem fornbúning eiga. Nefndin hefir hugsað sér, að pípu- hattar reki lestina, en ekki er nauðsynlegt að hafa hvita hand- vetti. Gengið verður eftir Austurstræti upp að stjórnarráði, og ávarpa ég þar ríkisstjórnina, en mannfjöld- inn arpir nífalt húrra. Jónas kem- ur þvi næst fram á sjónarsviðið og svarar fyrir hönd stjórnarinnar. Að ræöu hans lokinni hrópa all- ir ráðherrar, starfsmenn og stjórn- arráðskláramir nífalt húrra fyrir mér. Seinna vérður samkoma fyrir almenning í Bárubúð. Fyrir hönd nefndarinnar. Oddur Sigurgeirsson. (L. S.) HJarta~ás smfapllkiá er bezt. Ásgarður. Jðlabazarinn verður opnaðnr einhvern næstu úaga. Mjög mikið af jólatrés- skraut! og leik- föngum nvkomið. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Ödýrast bókband á Frakkastíg 24. Guðmundur Höskuidsson. Örkin hans Nóa skerpir alls Konar eggjárn. Kla|>parstíg 37. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Þekkið þér bókina Heaisi- ilisguðrækni? Jólapóstkost, fjölbreytt úrval, nýkomin. Jólatrén koma 12. dez- ember, allar stærðir, Amatörverzl- unin. Þori. Þorleifsson. Þeir, seín ætla a’ð fá saunruð föt hjá mér fyrir jólin, muni að koma sem fyrst. No'kkrir vetrar- frakkar. saumaðir á verkstæðmu hjá mér, seljast fyrir 100 kr. stk. Fataefni fyrirliggjandi. V. Scbrarn, klæðskeri, Ingólfsstr. (I. Sími 2256. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.