Alþýðublaðið - 01.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1927, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBLAÐI Ð iLÞÝiÐliiAlli | kemur út á hverjum virkum degi. | Afgreiðsla í Alfjýöuhúsinu viö f Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í tii ki. 7 siðd. Skrifstofa á sama stað opin kl, ! Qh's —10 V9 árd. og kl. 8—9 síðd. | Simar: 988 (aígreiðslan) og 1294 > (skrifstofan). > Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 £ hver mm. eindálka. ) Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan í (í sama húsi, sömu simar). F Ful í v eMi s áag iiriK ii. 1918 - 1. dezember™ - 1927. Fyrsti dezember mun ávalt tal- inn merkisdagur í sögu íslenzku þjóðarinnar. Fyrir níu árum var Jo-ks endir bundinn á mannsaldarianga deilu við erlenda þjóð um það, hvort ís- Jendingar ættu sjálíir að vera sínir eigin forráðamenn éða hlíta for- sjá hennar og valdboði. „Ðanmörk og ísíanö eru frjáls og fullvalda -ribi.“ Svo segir í fyrstu grein sam- bandslaganna frá 1918. Þetta er í skemstu máli það, sem islendingar fengu 1. dez. 1918: Viðurkénningu þess, að þeir hefðu sjálfir skýlausan og öskor- inn rétt til að skipa sínum eigin máium eins og þeir sjálfir kysu. Fomgismenn þjóðarinnar í sjálfstæðisbaráttunni höfðu allir, mann fram af rnanni, kept að þessu marki. Sumir sáu þetta eitt, en hinir ágætustu og djúphyggn- ustu meðai þeirra sáu lengra, — sáu, að ful 1 vel d i s við urkenningin að eins er eitt þrepið í þroska- stiga þjóðarinnar. En ekki voru þeir á einu máli um það, að þessu marki yrði að ná. — Nú var þvi náð. Þess vegna er dagurinn i dag merkisdagur, eins konar afmælis- dagur islenzká rikisins. Þess munu fá dæmi, að þjóð, sem heíir talið sig ráða yfir ann- nri þjóð að lögum eða helgað af f'ornum venjum, hafi gefið ský- iausa vjðuTkenningu um fullveldi hennar ótilneydd. Það verður Dönum æ til stórsóma, hve sann- gjarnlega þeir kunnu að lita á málstað íslendinga. Má það á- reiðanlega mest þakka áhrifum jafnaðarmgnnaf 1 okksin s dansk a, sem þar, eins og alls staðar ann- ars staðar, berst gegn hvers konar yfirgangi og rangsleitni. Auðvitað er sáttmálinn við Dani eins og hver annar samningur milli tveggja aðilja að því leyti, að þar hefir verið tékið tillit tál beggja aðilja. Báðir h,aia orðið að slaka nokkuð til. Fyrir þvi eru i margra augum agnúar á sáttmálanum, og nokkrir töldu þá svo stórfelda, að þeir kusu held- «r 1918 að hafna samningnum og berjast fyrir fullum skilnaöi við Dani. En stónnikill meiri hluti þjóðarinnar kaus heldur að ganga að samningunum. Enn þá eru eftir* 16 ár af samn- ingstímanum. Þá gefst þjóðinni aftur færi á að segja um það, hvort hún vill breyta samningn- um, framlengja íihann óbreyttan eða fá fullan skilnað við Dani. Hvern kostinn hún velur, er á- reiðanlega fyrst og fremst undir því komið, hver þroski hennar og framför verður á þessum árum. Auk fullveldisviðurkenningar- innar hafa sambandslögin haft tvent í för með sér, sem hvort tveggja er næsta mikils vert. ■ Fyrst það, að óvildin og kal- inn til dönsku þjóðarinnar, sem um eitt skeið var talsvert áber- andi, má nú heita með öllu horf- inn. En gagnkvæmt traust og vel- vild er nauðsynleg undirstaða bróðurlegra samskifta með þjóð- unum. Annað er hitt, að þjóðinni hefir geíist tóm til að .beina kröftum sínum óskiftum að innlendum við- fangsefnum, sem, meðan sjálf- stæðisbaráttan var heitust, oft urðu eins konar aukaatriði hjá st jórnm álaf lokkunum. Atvinnumálin, bjargræðisvegir landsmanna og afstaða hins opin- bera og einstaklinganna til þeirra skifta nú landsmönnum í flokka. Viðfangsefni stjórnmálaflokkanna á nú að vera úrlausn þessara vandamála. En einmitt við athug- un þessara mála hlýtur að vakna hjá öllum hugsandi mönnum þessi ar í eigin búðum, þá verður íslenzka þjóðin frjáls og fullvalcla, Þá, en ekki fyrr. N| verðhækliii naaðsyáia. Alþýða iná ekki við henni. Varnarráðsíafanir nauðsynlegar. Eins og auglýst heíir verið hér í blaðinu, hefir ríkisstjómin lagt bann á mnfiutning ýmsra vöruteg- unda vegna hættu af gin- og klaufna-veiki. Sjálfsagt likar öll- um vel, að yágesti þessum sé varist :af aiefli. En bannið hefir víðtækari áhrif. Hörgull verður á vörunum, sem bannaðar eru, eins þó fá megi sumar þeirra frá öðr- um löndum en bannlöndunum, og aukin eftirspurn hækkar þær í verði og eins aðrar, sem notaðar eru í stað þeirra, sem ekki fást. Er þegar farið að brydda á þessu. Við þessum afleiðingum banns- ins verður stjórnin að gera með þvi t. d. að ákveða hámarksverð á vörum, sem bannið hækkar i verði. Alþýða landsins má ekki við því, ab nauðsynjar hennar, svo sem smjör (ogsmjöriíki), ost- ar, egg o. s. frv,, hækki í .verði. Skopiegisr íirskwrður. Hinn frávikni sýslumaður Barð- arstrandarsýslu sendir „Mgbl.‘ úrskurð um stjörnarráðstöfun. spurmng: Eru íslendingar í raun og veru frjáls og iulivalda þjóð? Er takmarkinu, sem Jón Sigurðson og aðrir hinir djúp- hyggnustu forvígismenn pjóð- arinnar eygðu, náð? Eigum við að láta okkur nægja pað, sem fundið er? Meiri hluti almúgans er hneppt- ur í jjötra fátæktar og atvinnu- ófrelsis. Fxelsi og fuilveldi dag- Iaunamannsins er orðagjálfur eitt, meðan hann hefir ekki sjálfur ráð yfir atvinnu sinni og verkfærum. Frelsi og fullveldi bóndans er innantóm orð, sé hann bundinn á skuldaklafa auðvaldsins, með- an hann ræður ekki sjálfur yfir afrakstri vinnu sinnar. Frelsi og fullveldi sjómannsins er tálbeita ein, meðan útgerðar- maðurinn og óttinn ’við atvinnu- leysi skapar honum kaup og kjör. Atvinnuáþján, hvíldarlaust mat- arstrit og sífeldur ó-tti við bjargar- leysi — er þetta frelsið, sem Jón SiguTðsson óskaði íslenzkri al- þýðu? Skáldið Hannes Hafstein sá í draumsýn: ..síritandi vélar, starjsmenn gTaða, prúða, stjómfrjálsa þjóð. með verzlun eigin búða“. Þegar draumsýn Hannesar Haf- .steins er orðin að veruleika, — þegar vélamar strita í þjónustu glaðra og prúðra veikamanna, en ekki til að gefa eigendunum gróða, — þegar þjóðin annast sjálf verzíunarviðskifti sin, verzi- ,,Mgbl.“ í dag birtir símskeyti f.rá Einari M. Jónassyni, fyrrv. sýsiumanni, sem dómsmálastjóm- in hefir vikið frá emhætti um stundarsakir vegna óreiöu í emb- ættisfærsiu. Hefir Einar sett rétt út af frávikningunni og úrskurð- að, að hann telji ■ ,,óforsvaranlegt að afhenda embættið eða nokk- uð því tilheyrandi.“ í ástæðum fyrir úxskurðinum segir E. M. J. það m. a. „móðgun gagnvart kon- ungsvaldinu“, að konungur hefir skipað Jónas Jónsson dómsmála- ráðherra(l). ,,Mgbi.“ birtir úrskurð þennan athugasemdalaust, og er ekki að sjá, að það telji þjóðskipulaginu sínu neina hættu búna af því, þótt fyrr verandi undirmenn felli úrskurði um ráðstafanir löglegra yfirboðara sinna. I2r*l©iiú rÆésrtl* Khöfn, FB„ 30. nóv. Afvopnunarfundur Þjóðabanda- lagsins settur. Afvopnunartillögur ráðstjórnar- fulltrúanna. Frá Genf er símað: Afvopnun- arfundur Þjóðabandalagsins var settur í dag. Lögregian hefir gert víðtækar ráðstafanir til þess að vemda líf rússneska fulltrúans. Menn búast við því, að tiilögur Rússa fari í þá átt, að þjóðimar minki allan herbúnað um helming. Þjóðverjar blyntir tiliögum Rússa. Prá Beriín er simað: Margir menn ætla, að Þjóðve'rjar séu hlyntir tillögum þeim, sem Rúss- ar ætla sér að bera frarn á af- vopnunarfundinum í Genf, og muni þýzku fulltrúarnir verða stuðningsmenn tillagnanna. Khöfn, FB., 1. dez. Fregnir frá Kina. Frá Lundúnum er símað: Sam- kvæmt fregnum, er borist hafa frá Kina, er hin mesta ógnaröld nú í sjávarhéruðunum nálægt Kanton. Hafa eitt hundrað menn verið myrtir þar. Samkvæmt fregnun- um hafa „Kína-bolsi,víkar“ verið> þar að verki. Útleimdar fréttir. Atv-i»nuleysið. í Durham-ikolanámunum í Brfet- iandi voru í byrjun fyrra mánað ar milli fjörutíu og fimmtíu þús- uncl kolanemar atvinnulausir. Atvinnuleysið i Noregi. 15. október voru 21 957 atvinnu- leysingjar í Noregi, þar af 2 662 konur. Eins og vant er, er at- vmnuleysið mest meðal iðnaðar- manna. Þar næst kemur sjómanna- stéttin með 3 396. Fiestir atvinnu- leysingjar eru Osló-búar; þeir eru 13 300. í Vestur-Noregi eru 4 400' atvinnulausir, í Þrændalögum 1800, Norður-Noregi 1700, Suður- Noregi lítið yfir 500. Frá 15. okt. til 1. þ. m. óx tala atvinnulausra um 3000. Fyrir tveimur árum á sama tíma voru atvinnuleysingjar 5000 færri. ÍMatala BanmerÍML (Úr tilk. frá sendiherra Dana.) Samkvæmt árlega majmtalinu, er fram fór í júlí í sumar, er íbúatalan alls 3 475 000, en var 3 452000 árið áður. Samkvæmt lögum frá í júlí í ár fengu 856 manns fæðingjarétt. ödbb dacflBBEa vejjinia* Næturlæluiir er í nótt Halldór Hansen, Sól- vangi, dmi 256. St. Víkingur heldur árshátíð sína í kvöld ki,, BVa í Góðtemplarahúsinu. Árshátíð ,,Framsöknar“ í gærkveldi var mjög fjölsótt og fór hið bezta fram. Frú Jónína Jónatansdóttir setti skemtunina með snjallri :ræðu, kvennakór söng nokkur lög, dr. Guðbr. Jónsson las upp kvæði og sögur, P. O. Bernburg lék nokkur lög á fiðlu, leikritið „Upp tíl selja“ var leikið og tókst vel, og að síðustu var danz stíg- inn til kl. 31/2. Voru allir nijög vel ánægðir, og hefir þessi há- tið kvcnnanna áreiðanlega styrkt samtök þeirra. Skemtunin verður að öllum iíkindum endurtekin næst komandi þriðjudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.