Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 1
Tfontens VORUR BRAGÐAST BEZT benzin ecfá diesel OVER 250. tbi. — Laugardagur 30. nóv. 1963 — 47. árg. HEKL/T YFIRLYSINGAR FLUGMÁLASTJÓRA: REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR AÐ GROTNA NIÐUR. VARA- FLUGVÖ-LL ÞARF í AÐALDAL. RÍKISFRAMLAG TIL FLUGVALLA ALLT OF LÁGT. OG - Alftanesvöllur óraunhæfur" : i min jgiina! TlnfiaT«-Ti '.wr: W' TnHlWltPlt IIWI ^___^ ^ ^ ^ s^b.í-v Kggipr^.,,; .... .......................................................... " Reykjavíkurflugvölur er nú enn elnu sinni í svíðsljósinu mp'n- 'n‘<u .. • ■' ffl—— || ■HBUHf! „Loftleiðir lifa stríðið varla af” 1!» KH-Reykjavík, 29. nóv. Agnar Kofoed Hansen, flug málastiori, sagði á fundi með fréttaraönnum í dag: — Ég tel, að sú samkeppni, sem Loftleið ir eiga við að etja, samkeppni, sem hófst með lækkuðum far- gjöldum SAS og verður enn meiri frá 1. aprfl n.k., þegar hin lækkuðu fargjöld með þot- tim innan IATA-samsteypunnar koma til framkvæmda, sé svo stórfelld, að tvísýnt sé, hvort Loftleiðir lifa af þá baráttu. Rekstursgrundvöllur þotanna er svo stórum hagkvæmari, hraðinn er svo mikill og gjöld in svo lág, að höfuðtromp Loft- leiða, sem allt þeirra starf bygg ist á, er að verulegu leyti úr sögunui. Flugmáipstjóri sagði á blaða mannafundinum, að ekkert lægi fyrir hjá Flugráði í dag um það, hvort hin stórfellda lækk- unarbeiðm Loftleiða á fargjöld unum til í.uxemborgar yrði í nokkurn tírna samþykkt. Hins vegar sagði flugmálastjóri, að hann teidi lækkunarbeiðni Loft leiða svo stórfellda, að Flug- félag tslands hefði fulla ástæðu til andmæla. Frh. bls. 15 Álit Loftleiða: KH-Reykjavfk, 29. nóv. BlafiiS leltaSi állts Krlstjáns GuSlaugssonar, stjórnarformanns LoftleiSa, á ummælum flugmála stjóra. Kristján svaraði: — Flug- málastjóri er ábyrgur orSa sinna. VIS getum ekkert sagt um máliS, fyrr en viS vltum, hvernlg um- sókn okkar um lækkun á fargjöld um t|| Luxemborgar verSur af- greiad. og cnn fremur ekki fyrr en við vitum, hversu mikil lækk un þotufargjaldanna verSur. V|S vitum aðeins aS þau verSa lækk- uS, en ekki hversu mikiS. Nefnd Framhald á 15 síðu. FLÓD Þessi mynd er tekin af Eliiðaán- ur í gær rétt neSan vlð rafstöSvar húsiS. Má greinilega sjá á myndinni hvar árnar hafa flætt yfir bakka sina eftir nina miklu úrkomu sem varS um nóttina. Þegar slíkir vatna- vextir eru i ánnm, opna starfsmenn rafveitunnar flóSgáttirnar f Árbæjar stíflunni >il þess aS ekki flæSi yfir stíflugarSinn. RennsliS í dag var 24 rúmmetrar, en 2 í gær. — í gær sagSi Tírr.inn frá flóSunum i Hvftá og Ólfusa. Ýtarlegri fréttir um vatnavexti, rigningar og vega- skemmdir eru í blaðinu i dag á bls. 3. (Ljósm.: Tíminn—Kárl) SJA BLS..3 KH-Reyk.:avík 29. nóv. A blaðamannafundi með Agnari Kofoed Hausen, flugmálastjóra, ag Hauki Classen, varaflugmálastjóra i dag kom þetta m. a. fram: Flug. málaráðherra telur óraunhæft að nngsa sér bvggingu nýs flugvallar á Álftanesi vegna kostnaðar, sem þvi yrði samfara, og hann telur, að Reykjavíkurflugvöllur hljóti árram að þjóna innanlandsflugi og þvi millilandafhigi, sem hann er tæi um. FiugAalastjóri sagði, að tjárveiting til tramkvæmda flug- máJa væri svo lítil, að fjarri lagi væri, að það gæti gengið lengur. R< ykjavíku.flugvöllur væri að grotna niðuv vegna viðhaldsleys- is, en flugmálaítjórn fengi ekki <‘>nv sinni nægiiegt fjármagn til eðliiegs viðhalds. Flugmálastjóri teiur mikla nauðsyn á varaflug- v tlli fyrir niilliiandaflugið og lang heppilegastan stað undir hann : Aðaldal í S-Þing. Einhver færast: flugvallasérfræð ingur heims Berti],Helman, starfs nisður Aíþióðaflugmálastpfnunn srirnar, dvaidisr hér á landi í allt surr ar á vegum íslenzku flugmála- stiórnarinnar og starfaði að at hi'gunum á hugsanlegri byggingu nys flugvailar. Hann gerði m. h. ýrai-lega áætlun um byggingu flug vælar á Áíftanesi, sem hann taldi heppilegasta staðinn af þeim sem til greina komu, og samkvæmt hans niðursröðum mundi sá flug- Framhald é 15 sífiu. NYTT ÁVÍS- ANA- MÁL! — Sjá bls. 3 RIKISSTJORNIN LEMUR HÖFÐINU VIÐ STEININN SAMNINGARNIR I STRANDI TK-Reykjavík, 29. nóv. Samningaviðræðurnar um launakjörin virðast nú vera komnar í algert strand. Báðir að- ilar, nefndir atvinnurekenda og verkalýðsfélaga, hafa staðið í við- ræðum viu ríkisstjórnina jafn- framt því að sáttasemjari' hefur haldið fundi með deiluaðilum. Fulltrúar verkalýðsfélaganna Forsvarsmenn atvinnurekenda hafa farið þess á leit við ríkis- hafa vísað öl'ium kauphækkunar- stjórnina að hún gerði einhverj- kröfum á bug og ekki talið sig ar þær tilhliðranir í efnahags- geta rætt þau mál. Ríkisstjórnin málum, sem vega myndu sem hefur engar téljandi tilhliðranir launabót fyrir þá lægst launuðu. viljað gera til að stuðla að lausn Það eina. sem ríkisstjórnin hefur deilunnar. i léð máls á í þessu sambandi eru ■MNaMSgkáBKZmraiMBmKC] smávægilegar breytingar á út- svarslöggjöfinni, en hefur þó ekki viljað lýsa því yfir, að aðrir skattar yrðt ekki hækkaðir í stað inn. Nú er farið að ræða það innan verkalýðshreyfingarinnar, hvað gera skuli, ef ekki semst fyrir 10. des. n k Mikill áhugi er hjá mörgum innan verzlunarmanna- stéttarinnar að láta ekki hina sterku aðstöðu, sem þau samtök hafa nú fyrir jólin, renna fram hjá og út í sandinn, heldur boða verkfall þegar 10 des. Framhald á 15. sfðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.