Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 2
TRANSISWR-TAL- STQDVAR KOMA FVRIR u. þ. b. þremur árum komu fyrstu talstöðvarnar hér í ’eigubíla og stóð Hreyfill fyrir inn 'lutningi þeirra. Þessi tæki voru 'rekar stór í sniðum og voru sett > samband við rafmagn í bílunum. Mú hefur tækninni fleygt fram siðan þá og nýlega skoðuðu frétta- menn nýjustu útgáfu af talstöð, 'itið transistortæki, sem framleitt 'r af Storno-verksmiðjunum í sjanmörku. Hreyfill nefur frá upphafi haft t;mboð fyrir þessar talstöðvar, em allar hafa verið frá Storno og egja forstöðumenn Hreyfilsf að 'if 'hverjum 400—450 talstöðvum, Jólakort Barna- hjálpar UNDANFARIN ár hefur Kven- 'húdcntaféiag íslands annazt sölu '■> jólakortum Barnahjálpar Sam- einuðu þjóðanna. Þau verða nú til sölu hjá flestum ritfanga- og bóka vcrzlunum bæjarins. Kortin eru gerð eftir listaverk- ttm frægra listamanna alls staðar að úr heiminum. Barnahjálpin annast bólusetn- 'ngu gegn ýmsum sjúkdómum og kaup á matvælum og lyfjum í beim löndum, þar sem börn búa cnn við hungur og sjúkdóma. „Víxlar með afföll- um“ á Selfossi LEIKFÉLAG SELFOSS frum sýndi í gærkvöldi nýjan, íslenzkan gamanleik eftir Agnar Þórðarson, Víxlar með afföllum. Gamanleikurinn, sem er í þrem ur þáttum, er að miklu leyti sam- inn upp úr samnefndu leikriti fyr- ir útvarp, sem ríkisútvarpið lét flytja fyrir sex árum, en það leik- r;t var í niu þáttum. Mörgu hefur vcrið sleppt, en öðru aukið við. — Köfundur leikstýrir sjálfur, en að- adilutverkin leika Axel Magnús- son, sem &• heildsalinn, Erla Jak- obsdóttir, er kona hans, Þorbjörn S'gurðsson fer með hlutverk Danna, Karl Guðmundsson, sem er gestaleikari leikur Júlíus kaup- fclagsstjóra frá Skötufirði, en Þor- gerði kennslukonu frá Skötufirði leikur Þuriður Loftsdóttir. Önnur sý ning ýerður í Selfossbíói á morg un, sunnudag kl. 5. Vegabætur MÁ-Tjaldanesi, 28. nóv. í SUMAR hefur mikið verið i nnið við veginn í kringum Gils- I jörð og brú steypt á Grjótá. Grjótá er lítið vatnsfall í djúpu g.'júfri, sem fyllist strax í fyrstu snjóum. Þótt áin sé ekki vatns- mikil, varð þó brúin að vera öll 33 metra löng og 10 m. á hæð. Hún er steypt á súlum og er sú fyrsta af þessari gerð hér. Plöturnar eru Lrjár, aðalplatan 23 m. og við end ana á henni 5 m. plötur, sem eru lausar í legum. Brúarsmiður er Sigfús Kristjánsson. Verið er að steypa brú á Erekkuá, og er það síðasta áin, sem brúuð er á leiðinni kringum Gilsfjörð. Veginum var ýtt upp í svokölluðum Slitrum í Múlahlíð, sem hefur verið mikill farartálmi að vetrinum. Eru menn nú vongóð ir um, að leið þessi verði auðfarn ari lengur að vetrinum. sem í notkun eru, séu 300 frá þeim. Trantistor-talstöðvar þessar, Walkie-Talkie, eru alveg nýjar af nálinni og því dýrar, eða kosta kringum 40.000 kr. ísl., hver. Þær eru gerðar íyrir þrjár talrásir og draga minnst á 5 kílómetra færi. í íramtíðinni verða eflaust fá fyr- irtæki, sen. ekki verða útbúin þessum tækjum sér til hægðar- auka. Meðai þeiira aðila, sem hafa sett sig í samband við Hreyfil út af þessum tæxium eru olíufélögin, en pað er mikill kostur fyrir þau, að geta sett sig strax í beint sam- band við pá togara, sem eru að koma inn. UM ÞESSI JÓL sendir bókaút- gáfan Skuggsjá frá sér margar bækur, bæði til skemmtunar, fróð- leiks og íhugunar. Þeirra á meðal er fjórða bókin í flokknum, Úr ííki náttúrunnar, skáldsaga eftir Elinborgu Lárusdóttur, tvær þýdd ar skáldsögur eftir Theresa Charl- es og Margit Söderholm, ferða- írsinningar eftir danska skipstjór- ann Ejnar Mikkelsen og barnabók tftir J. L. Brisley. Villiblóm í litum er eftir Lngi- mar Óskarsson, náttúrufræðing og Henning Anthon, og eru í henni, rnyndir af 667 plöntum ásamt skýr- i ingum. Bók þessi er fengur fyrir þá, sem vil.jp vita eitthvað um þau blóm, sem þeir rekast á, , en i henni eru einnig einföldustu und- iistöðuatrið; grasafræðinnar. Skáldsaga Elinborgar Lárusdótt ur nefnist Eigi má sköpum renna, og er þriðja bók í flokki, sem ber r.afnið Horfnar kynslóðir. Þessi JRH-Skógum, 28. nóv. 1963. BJARNI BJARNAS0N, fyrrum skólastjóri á Laugarvatni heim- sótti nýverið Skógaskóla undir Eyjafjöllum. Flutti hann þar hið froðlegasta erindi um hesta og he*tamennsku og sýndi kvikmynd frá síðasta landsmóti hestamanna. Þá hafa komið í vetur og sýnt kvikmyndir í skólanum þeir Vil- hjálmur Knudsen og Kjartan Ó. Bjarnason. Sýndi Vilhjálmur fjór- ar myndir, er Ósvald Knudsen hef- ur gert og þar á meðal eina um Halldór Laxness, en Kjartan Ó. sýndi Eyjar við fsland og margt fleira. Fyrir skömmu var haldið nám- NÝR BÍLL er nú kominn á maikaðinn frá Ford-verksmiðjun- um í Englandi og nefnist hann tonsul Corsair. Hann verður til sýnis í Háskólabíói núna næstu daga frá kl. þrjú eftir hádegi. Sveinn Egilsson h.f. hefur um- b-.ð fyrir þessa bíla. Corsair-bíll- inn er af meðalstærð og fæst bæði tveggja og fjögurra dyra. Er hann talinn sameina marga kosti fyrir þá kaupendui, sem ekki vilja eyða offjár, en fá samt góðan og vandað ;n bíl, sem lítur vel út. En hvað um það, fólk getur farið og skoðað Hanna Kristjónsdóttlr skáldsaga gerist á íslandi um alda- mctin 1800. Þýddu skáldsögurnar eru Lok- t ðar leiðir, eftir Theresa Charles, þýdd af Andrési Kristjánssyni og Karólína á Hellubæ, eftir Margit Söderholm, þýdd af Skúla Jens- sym. Þetta eru hvort tveggja við- burðarríkar ástarsögur. Danski skipstjórinn Ejnar Mikk- e’sen hefur lent í hinum ótrúleg- ustu ævintýrum. Þessi bók hans neitir Ferð í leit að Furðulandi. sera Gísla Brynjólfssyni og fjöl- skyldu haldið kveðjusamsæti í fé- laasheimilinti að Kirkjubæjar- klaustri. Að samsætinu stóðu sóknarbörn skeið í dansi í skólanum og nutu remendur ágætrar tilsagnar Svav- a’-s Guðmundssonar kennara frá Reykjavík í þessari íþrótt. Heilsufar hefur verið gott í Jkógaskóla það sem af er vetri. Þó hefur stungið sér niður kvilli, er lilúst rauðum hundum, en er frem- ur vægur. Eldgosið við Vestmannaeyjar fc.st mjög vel héðan og hefur ver- ið fróðlegt að fylgjast með þess- ari voldugu reyksúlu úr hafinu undanfarna daga. Tíðarfar hefur verið gott undir Eyjafjöllum síðustu vikurnar. — i/cður hefur verið stillt, frost nokkuð og jörð alauð sem á sum- aidegi. þennan nýja Ford-bíl í Háskóla- bíói og dæmt sjálft um gæði hans. Jólabazar AÐ ÞESSU SINNI verður jóla- bazar og kaffisala kvenna í Styrkt- arfélagi vaugefinna í Lido sunnu- daginn 1. desember kl. 2 e. h. Eins og áður verður þarna margt góðra og skemmtilegra niuna, sem hentugir eru til jóla- Framhald á 13. síðu. ðnnur bók frá Hönnu HANNA KRISTJ ÓNSDÓTTIR heitir ungur rithöfundur, sem gaf út fyrstu skáldsögu sína um jól- in 1961. Hún hét Ást á rauðu ljósi og náði metsölu á skömmum tíma. Nú gefur Hanna út aðra bók sína og hefur hún kallað hana, Segðu g| engum. Sú bók fjallar, eins og hin fyrri, um Reykjavíkuræskuna í dag. Hanna er sjálf ekki nema rétt tvítug og er því öllum hnútum kunnug í þessu sambandi. Sögu- persónan í, Segðu engum, er í.túlka í þriðja bekk Menntaskól- ans hér í Reykjavík, og lesendur siga eftir að fylgjast með fyrstu skrefum hermar á hinni hálu braut líísins. ui um síðustu jól kom út bók eft- ii hann er nefndist, Af hundavakt á hundasleða. Óhætt er að segja, að þetta e> viðburðarík ævisaga cg ferðabók. Barnabólin Trilla og leikföngin hennar, er eftir J. L. Brisley, en hann er einnig höfundur bókanna um Millý-Mollý Mandý Trilla er lít íl stúlka, sem býr í sveit, og gerir scr að góðu það litla, sem þai er í boðstólum af skemmtunum og 'eikföngum. uans í Prestsbakkasókn og Kálfa- feilssókn. Á annað hundrað manns voru í samsætinu og margar ræð- ur fluttar. Aðalræðuna flutti frú Gvðríður Pálsdóttir í Seglbúðum, cg afhenti hún prestinum fyrir hönd safnaðanna málverk að gjöf, og prestsfrúnni Ástu Valdimars- dóttur, forkunnarfagra nælu frá Kvenfélagi Kirkjubæjarhrepps. Séra Gísii hefur verið prestur hér í 26 ár og prófastur s. 1. 9 ár. Voru honum lofsamlega þökkuð störfin í kirkju- og félagsmálum. Sé^a Gísli messaði síðast hár 4 Prestsbakka um helgina að við- stöddu fjölmenni. —- Einn um- sækjandi, séra Sigurjón Einarsson, er um prestsembættið. Afmælis- samsöngur ÞANN 1. des. n. k. verður Karla kór Keflavíkur 10 ára. í tilefni af því mun kórinn halda afmælissam söng í Nýja Bíö i Keflavík, dag- ana 28. og 29. nóv. n. k. Á söngskrá verða 10 lög eftir innlenda og 9 lög eftir erlenda höf unda. Einsöngvarar verða, Böðvar Þ Pálsson, Guðjón Hjörleifsson og Ilcukur Þórðarson. Við hljóðfærið \ eiður frú Ragnheiður Skúladóttir. Stjórnandi kórsins er herra Her- bert Hriberschek Ágústsson. Á fyrri .--amsöngnum munu kon- ur karlakórsmanna, færa kórnum að gjöf mjög vandaðan konsert- fiygil. Þær mynduðu með sér fé- lagsskap fyrir nokkrum árum, til siyrktar kórnum. Fyrsti stjórnandi kórsins var Guðmundur Norðdal, en Herbert Hiiberschek Ágústsson er núver andi söngstjóri. iJófasvemareiir í stjórnarréSinu Jólin nálgast og menn eru farnir að hugsa fyrir jólagjöf- unum. Ríkisstiórnin ætlar ekki að Iáta sitt eftir liggja. Ráð- herrarnir segjast vera komnir í jólasveinabúninga með poka- skjatta á hak og segjast vera á leið til gamla fólksins með jóla gjafir. Stjórnarblöðin mæra þetta að verðleikum með mörg um fögrum orðum og stórum fyrirsögnum. Til dæmis segir Alþýðublaðið hrært: Hvað fær gamla fóikið fyrir jólin? Það vantar aðeins mynd af Gylfa með jólasvcinshúfuna. En það skal ekki fara milli mála, að hækkun ellilauna og ýmissa ann arra tryggingabóta, sé jólagjof frá hinni algóðu ríkisstjórn. Vísir segir, að þetta sanni nú heldur en ekki rækilega, að það séu ómagaorð ein, að hér sitji ríkissljórn hinna fáu ríku. Ilér ríkir einmitt stjórn gamla fólks ins og hinna fátæku. Hver er ,fjólagjöfinfS En hvað er í pokanum hiá jólasveinunum í stjórnarráð- inu? Hver er „jólagjöfin“ þeirra tii gamla fólksins? Hún er sú, að Iryggingalaun — önn ur en fjöiskyldubætur — skuli hækka um 15% og greiðast í desember frá 1. júlí að telja. Það hefur verið föst venja, að hækkun tryggingalauna fylgdi hækkunum á launum op- inberra starfsmanna, og það hefur ekki verið talin nein sér- stök jólagjöf til gamla fólksins, þótt ríkisvaldið innti þessa eðli legu skyldu af hendi. Til þessa hefur þessi hækkun jafnan meira að segja orðið refja- laust. Nú hefur meðal hækbun til opinberra starfsmanna á þessu ári orðið a. m k. 40%. Nú eiga 15% að duga, og við þessu á að taka sem náðargjöf! Hver er siðgæðisvitund þeirra ráðherra, sem fyrir svona sjálfs dýrkun standa? Hvers vegna má ekki fylgja föstum venjum og greiða gamla fólkinu í sam- ræmi við viðteknar venjur? Hvers vegna vantar á jólagjöf ina? Því eru tryggingalaunþeg- ar ekki látnir fá sitt? Hvers vegna þaif að blása þetta út sem sérstaka náðargjöf ríkis- stjóruarinnar, þegar hún er að skila tólkinu því, sem því ber og dregur meira að segja stórlega undan. Og hvers eiga barnmörgu fiöl skyldurnar að gjalda? Því fá þær ekki „jólagjöf"? Þegar samræmishækkanir hafa verið gerðar á ívyggingum — síðast 1961 — þá hækkuðu þær líka. Hvers vegna fylgja fjölskyldu bæturnar ekki með núna? Og jólasveinarnir, sem hafa ein- mitt vcrið að tönnlast á þvf undanfarið að þeir vildu veita „raunhæfar kjarabætur" með hækkun fjölskyldubóta meðal arinars- Hvers vegna eru þær þá dregnar undan núna? Un»g:!&fin uppntáluð Hin fáheyrða árás á landbún aðinn, sem ríkisstjórnin gerði á Alþingi fyrir nokkru, byggð á algerlega röngum forsendum, hefur að vonurn vakið mikla athygli og fordæmingu, ekki að eins bænda, heldur og fólks í bllum stéítum, því að slíkt Framhald A 13. slSu BÆKUR FRÁ SKUGGSJÁ Gestir s Skégaskéla Corsair sýhdur i Háskólabíói KVEÐJUSAMSÆTI »V-KinkjuDcejarklaustri, 28. nóv; Á SUNNUDAGSKVQLDIÐ var 2 T f M I N N, laugardaginn 30. nóvember 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.