Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 4
Takið eftir Takið eftir BRUNAÚTSALAN í BREIÐFIRÐINGABÚÐ HELDUR ÁFRAM í DAG KLUKKAN 9—13. — TÆKIFÆRISVERÐ Drengja- og ungSingaföt á 200—500 krónur. LÁTIÐ EKKI HAPP Ýmis konar fatnaöur og efni á mjög lágu verði. ÚR HENDI SLEPPA Vil kaupa góða vel hýsta jörð á Suðurlandi Skipti á tveggja herb., 68,4 feim. Happdrættisíbúð í Reykjavík ef óskað er. Tilbeð sendist afgreiðslu Tímans merkt: „Heppinn“ fyrir 15. des. 1963. UPPBOB sem auglýst var í 113., H4. 116. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1963 á hluta í Miklubraut 72, talin eign dánarbús Sigurðar Berndsen, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. desember kl. 2 s.d. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Grensásprestakall Stuðningsmenn Felix Ólafssonar hafa skrifstofu á Kjör- dag að Hvassaleiti 151. Beiðnum um upplýsingar eoa bíla svarað 1 síma 38010 og 38011. Vinsamlegast látið skrifstofunni í *é allar þær upplýs- ingar, sem að gagni mega koma. Stuðningsmennirnir.— ÁsprestakaSI Stuðningsmenn séra Jónasar Gíslasonar, umsækí- anda um Ásprestakall, hafa a kjördegi skrifstofu í Gamla Kompaníinu h.f., Síðumúla 23, sími 36500 (3 línur). Þeir, sem vilja stuðla að kosningu hans, eru beðnir um að hafa samband við skrilstofuna, sem veitir nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu við kosning una. Bílasími 36500. Stuðningsmenn. BÚSTADAPRESTAKALL Sfuöeihigsmetin séra Ólafs Skúlasonar hafa opna skrifstofu í Víking^heimilinu við Rétt- arholtsveg í dag (.laugardag) og á morgun, sunnu- daginn 1. dpsember. Allir sem vilja veita aðstoð sína á kjördag, hafi samband við skrifstoíuna. Sími 3-84-88. Kvikmyndasýning til minningar um John F. Kennedy verður í Gamla Bíói kl. 2 e.h. í dag. Sýudar verða eftirtaldar myndir úr lífi hins fallna for- seta. 1. Bandaríkin kjósa Kennedy 2. Valdataka Kennedys forseta 3. Evrópufeið Kennedy í júní 1961. 4. Friðarræða Kennedy í Amevican University 10. júlí s.l. 5. Ræða Kennedy um kyn- þáttavandamálið. 6. Heimsókn Kennedy til V-BetJínar í júní s.l. 7. Frétíamynd frá útför Kennedy o. fl. Sýningartími kvikmyndanna er 1V2 klst. Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. (Börnum þó aðeins í fyigd með fullorðnum) Varðberg. UPPBOD sem auglýst var í 113., 114. og 116. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1963 á verzlunarbúð og 2 herb. íbúð á Hörpugötu 13,' eign dánarbús Sigurðar Berndsen, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. des. 1963 kl. 2 s.d. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Aövörun TIL BÁTA- OG SKÚREIGENDA. Eigendur þeirra báta og skúra, sem í heimildar- leysi hafa verið í Örfirisey, eru aðvaraðir um að flytja þá burtu fyrir 10. des n. k. Að öðrum kosti verður þetta gert á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari tilkynningar. Reykjavík, 29. nóv. 1963. Hafnarstjórh Hreinsum apdskinn, rússkinn og aðrar skinnvörur EFNALAUGIN BJÖRG Sólvallagötu 74. Sími 13237 Bormahlíð 6. Sími 23337 HÁTEIGSPRESTAKALL Kosningaskrifstofa séra Lárusar Halldórssonar er í Stórholti 20. Sími 15000. — Bílasímar 23785 og 15000. Stuftningsmenn 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Plestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Skip vor ferma vörur til íslands, sem hér segír: HAMBORG- M.s. Laxá 7. des. M.s. Selá 21. des. M.s. Laxá 4. jan. 1964. ROTTERDAM: M.s. Laxá 9. des. M.s. Selá 23. des. M.s. Laxá 6 jan. 1964. HULL: M.s. Laxá 11. des. * M.s. Selá 27. des. M.s. Laxá 8. jan. 1964. GDYNIA: M.s. Rangá 28. des. GAUTABORG: M.s. Rangá 2. jan. 1964 Vér höldum uppi reglu- búndnum ferðum á 14 daga fresti frá Hamborg, Rotter- dam og Hull og mánaðar- : lega frá Gdynia og Gauta- I BORGARTÚNI 25 - REYKJÁvIk SlMI 16780 - SÍMNEFNI: HAFSKIP Auglýsið í Tímanum 4 T f M I N N, laugardaginn 30. nóvember 1963.<j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.