Alþýðublaðið - 01.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.12.1927, Blaðsíða 3
jSLfsP.Ý&ÖÖEAÐlö 3 HÝK9NI9 Krullia|á]*n, stór og smá. St. ípaka nr. 194. Funchir í kvöld kl. 8y2. Yfirh]úkrunarkoíiusíaðan við sjúkrahúsið á Sigiufirði er auglýst laus til umsóknar frá 1. gúní n. k. Kiukkurnar í Landakoti. Þess var getið fyrir skömmu í blöðumim, að Jens EyjóJísson byggjngameistari hefði gefið hinni nýju kapölsku kirkju klukkur. Finst mér í þvi sambandi rétt að ■spyrja, hvort verð þeirra hafi far- ið fram úr þeirri tekjuaukningú, er hann vann sér með því 'að greiða verkamönnum sínum í sumar ékki nema 90 aura um kl.stundina. Hins vegar væri það enginn heiðux fyrir okkur verka- menn, þó við ættum hlut 5, gjöf- inni. Verkamadur. aö nota míuna í einn af kaffibætinum en öðrum tegundum, því Ver® ér inikin dpýgri. JéLATAU í mörgum fallegum litum, nýkomin. Mapíeimn Einaa?sson & Co» liiiiiiiiiiMiiiiMiiHiHiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiimimmiiiii'.iimimimiiiHiiiiiiiiiiiiiiimmiHiiHiK | Veðdeildarbrjef. I ” sHiiiiiiimiHUfiumHiiiiiimiiiiitttiiumEitcEemmmmtimttttmfnpmimtmmtimfiii | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | | flokks veðcleildar Landsbankans fást I | keypt í Landsbankanum og útbúum | | bans. 1' | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa j | flokks eru 5%, er greiðast í tvennu jj ; | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. j | Söluverð brjefanna er 89 krónur j | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. j | Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., j | , 1000 kr. og 5000 kr. j | Landsbanki Íslands. | ÍlHllilHmillllHIHIHMIIIItlllllllHlllllllllllllllllllMlllHMllllllllllllMlllllllllMIIIIIIIMIlllllllllllllllllllUllllillllllllllllllltl^ Pf?'j ifí' xssiwt iiSjy ,,Leiknir“ írá Englandi til Patreks- f jarðar, og ætlaði út til veiða sam- dægurs, en rétt 5 því, að togarinn var að léggja af stað, vildi það hörmulega slys til, að járnbútur kastaðist I 1101110 stýrimanninum, Ásgeiri Jóhannssyni, er þegar féll í öngvit. Var hann undir eins fluttur á sjúkrahús og lézt þar eftir 2i/2 stund. Togararnir. Varð eldurinn ekki slöktur og brann húsið upp, en flestu laus- legu varð bjargað úr því. Fjós og hey tókst að verja, en framhýsi skemdist nokkuð. íbúðarhúsiö I hafði nýlega verið vátrygt, eftir því, sem Alþbl. er skýrt frá. Búist er við, að bóndinn, Lárus Ás- bjarnaTson, geti fengið hýbýli fyr- ir fjölskyldu sína á næsta bæ, Fremra-HIiði. Alþýðufölk skyldi að öðru jöfnu láta þá, sem auglýsa i Alþýðublaðinu, sitja fyrir viðsJöftum. Læknishérað láust. Héraðslæknisembættið I Seyðis- fjarðarhéraði er auglýst laust með umsóknarfresti til 1. apríls. Eg- ill Jónsson hefir verið settur lækn- Sr þar á meðan. Oengið i dag. er óbreytt frá í gær. Hjónaband. Á laugardagimi voru gefin sam- an í hjónaband af séra Bjarna Jónssyní ungfrú Bjargey Guðjóns- dóttir frá Hlíð í Grindavík og Magnús Guðjónsson bifreiðar- stjóri, Nönnugötu 7. i * , • Fanney Guðmundsdóttir frá Framnesi í Önundarfh'ði er beöin að koma til viðtals við Guð- mund Sveinsson á Skólavörðustíg 46. Bazar verkakvennafé’agsins „Fram- sóknar“ verður l BárUnhi í kvöld kí. 8-Vs. Maigir fagrir og eigu- legir munir eru á bazarnum og HÍK6KEIBSLUST0FAN Laugavegi 12. Jólabazarinn verður opnaðnr föstudaginn 2. dez. Lítið í leikfanga- gluggann í dag. Til VfSilsstaHa íer bifreiö alla virko dagra ki. 3 siðd. Alla sunmidaga kl. 12 og 3 írA BifpelðastSð Steind»n>, | Staðið við heimsóknartimann. Sími 5°1. D.... .... 1 eru konur beðnar að fjðlmenna vel. « Bruni á Hliði á Alftanesi. Kl. rúmlega 4 I gær kviknaði i íbúðarhúsinu á Hliði á Álftanesj. Mjólkurverð lækkar. Samkvæmt auglýsingu frá „Mjólkurfélagi Reykjavíkur“ hér í hlaðinu í dag, lækkar verð á mjó’.k og mjólkurafurðum. Kostar mjólkurlítrinn framvegis 44 aura ógerilssneydd, en 54 aura gerils- sneydd. Áhætta verkalýðsins. 1 fyrra dag kom togarinn ,,Menja“ kom frá Englandi f. nótt og fer á veiðar I kvöld. Skípafréttir. Kolaskip, ,,Manö“ að nafni, k'om í gærdag til „Alliance" og Ólafs Ólafssonar. „Alexanctrína drotn-, |ng“ fer í dag kl. 4 norð,ur um Jand tii útlanda. „Lyra“ fer kl. 6, í dag til Noregs og kemur við í Vestmannaeyjum. 50 aatspai. Park Drive cigarettan mun nú vera mest reykta ci- garettan i enska heiminum og er einnig að verða það hér. Léttar, Ijúffengar og kaiuar. Pakkar á 10 og 20 stk. Fæst hjá flestum kaupm. Heildsölubirgðir hjá l.FJ.Ejartansson & Co. Simar: 1520 og 2013. Hafnarstræti 19. 50 aurs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.