Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 11
Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómanna&kólanum, þriðju daginn 3. des. kl. 8,30. — Rædd verða iélagsmál og sýnd kvik- mynd. Kafiidrykkja. Danska kvenfélaglð heldur jóia fund mánudaginn 2. des. kl. 8,30 í Iðnó uppl. Prentarakcnur. Munið bazarinn í félagsheimili prentara 2. des. Eftirtaldar konur veita gjöfum á bazarinn móttöku: Inga Thor- steinsson, Skipholti 16, sími 17936 — Helga Helgadóttir, Brekkust. 3 sími 14048, Ásta Guðmundsdótt- ir, Karlagötu 6, sími 12130; Guð- björg Kristjánsdóttir, Skipasundi 44, sími 10080; Ragnheiður Sigur jónsdóttir, Hagamel 24, simi 16467. — Einnig verður gjöfum veitt móttaka í félagsheimilinu, sunnudaginn 1. des. kl. 4—7 síð- degis. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Agústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35; Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8. — Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sígríði Benónýsdóttur, Barmahlið 7; enn fremur i Bókabúðinni Hlíðar, á Miklubraut 68 Mtnningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- bannesar Norðfjörð; Eymundsson arkjallara; Verzluninni Vestur- götu 14; Verzluninni SpegiIIinn. Laugavegi 48; Þorsteinsbúð Snorrabraut 61; Austurbæjar apotek; Holtsapóteki og hjá frk Sigríði Bachmann, Landsspítalan um. LAUGARDAGUR 30. nóv.: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg isútvarp. 13,00 Óskalög sjúkl inga. 14,30 í vikulokin (Jónas Jónasson og Erna Tryggvadótt- ir). 16. Vfr. — Laugardagslögin. 16,30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Hólmfríður Kristjáusdóttir velur sér hljóm plötur. 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „íbúar heiðarinnar” eftir P. Bangsgárd; H. (Þýðandinn, Sigurður Helgason, les). 18,30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 19,30 Fréttir. 20,00 Tónleikar: Divertimento i F-dúr (K138; eftir Mozart — (Strepgjasveit tóniistarhátíðarinn ar í Lúzern leíkur; RudOlf Baum gartner stj.). 20,10 Leikrit: „Ræt- ur” eftir Arnold Wesker. Þýð- andi Geir Kristjánsson. — Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög, þ. á. m. leikur trió Finns Eydals. Söng- kona: Helena Eyjólfsdóttir. 01,00 Dagskrárlok. 1011 Lárétt: 1 tímarit (þf), 5 á hnífi, 7 sveit, 9 hljóð, 11 tveir sam- hljóðar, 12 hef leyfi til, 13 lærði, 15 gervi, 16 draumavingl, 18 snjall. Lóðrétt: 1 grotna, 2 dýr, 3 fangamar^ skálds, 4 hræðslu, 6 draugur, 8 í straumi, 10 hljóma, 14 eldsneytí, 15 sjór, 17 fer til fiskjar. Lausn á krossgátu nr. 1010: Lárétt: 1 skarfa, 5 gal, 7 una, 9 Ása, 11 nó, 12 MX, 13 dal, 15 mói, 16 Eva. 18 skálin. Lóðrétt: 1 skunda, 2 aga, 3 Ra, 4 flá, 6 laxinn, 8 Nóa, 10 smó, 14 lek, 15 mal 17 vá. Simi 11 5 44 Ofjarl ofbeldis- flokkanna („The Comancheros") Stórbrotin og óvenjulega spenn andi ný, amerísk mynd með, JOHN WAYNE, STUART WHITMAN og IMA BALIN Bönnuð yngri en 16 ára- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Siml 1 11 82 í heitasta lagi Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ensk sakamálamynd I litum. Aðalhlutverk: JAYNE MANSFIELD LEO GLENN Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS 1 Simar 3 20 75 og 3 81 50 Elleta «Las>Vegas Ný amerísk stórmynd í litum og Cinemascope, með, FRANK SINATRA DEAN MARTIN og fleiri toppstjörnum. Skraut- leg og spennandi. Aukamynd: Fréttamynd frá gos inu í Vestmannaeyjum. Fyrsta íslenzka CinemaScope-myndin, sem tekin er. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað '’erð. Bönnuð innan 14 ára. Simi 50 1 84 KænskubrögS Litla og Stóra Með vincælustu skopleikurum alh-a tima. Sýnd kl. 7 og 9 SlKi I 1415 Syndir feðranna (Home from the Hlll) Bandarlsk MGM úrvalskvik- mynd ’ litum og CinemaScope með '.slenzkum texta. ROBERT MITCHUM ELANOR FARKER Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — KÍBAViOiG.SBlO Slmi 41985 Töfrasverðið (The Maglc Sword) Æsispennandi og vel gerð, ný, amerísk ævintýramynd í litum. BASIL RATHBONE GARY LCCWOOD Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Siml 2 21 40 Svörfu dansklæöin (Black tights) Heimsfræg brezk stórmynd í litum, tekin og sýnd í Super Teciiniraina 70 mm. og meS 6 rása segultón. Aðalhlutverk: MOIRA SHEARER ZIZI JEANMAIRE ROLAND PETIT CYD CHARISSE Sýnd ki. 9. BLUE HAWAII með Elvis Prestley. Endursýnd kl. 5 og 7. Slmi I 13 84 Sá hlær bezt (There Was A Crooked Man) Sprenghlægileg, ný, amerísk- ensk gamanmynd með islenzk- um texta. NORMAN WISDOM Sýnd kl. 5. 7 og 9. hXfnarbIó A WÓDLEIKHUSIÐ Gísl Sýmng í kvöld kl. 20 Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15 Sfðasta sýning fyrir jól FLÖNIÐ Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan er opin frá kL 13,15 ti) kl. 20. Sími 1-12-00. ÍLEDCFÉIAGL JtCTKJAyÍKDRj Hart i bak 151. SÝNING sunnudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan 1 iðnó er opin frá kl. 2 1 dag. Simi 13191. Einkennilegur maður Gamanleikur eftir Odd Björnsson 43. sýning sunnudagskvöld kl. 9. Næstu sýningar miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 9 Miðasala frá kl. 4 sýning ardaga. Síml 15171. Leikhús Æskunnar. Slmi l 89 36 Leiklð tveim skjöldum Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd. ERNEST BORGNINE Sýnd kL 9. Ævintýri á sjónum PETER ALEXANDER Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðustu sýnlngar Æðardúnsængur Simi 50 2 49 Galdraofsóknin Heimsfræg frönsk stórmynd. ; Úr dagbók lífsins ! Sýningar laugardag kl. 5 og 9 Sýning sunnudag kl. 5 Sala aðgöngumiða hefst á laugardag kl. 2, og sunnud. kl. 1 Börnum innan 16 ára bannaður sðgangur. Slml I 64 44 Ef karlmaður svarar Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd í litum, — ein af þeim bezlu. SANDRA DEE BOBBY DARIN Sýnd kl. 5, 7 og 9 PÚSSNINGAR- SANDUR Heimke/rSur pússningar- sandur og vikursandur sigtaði’t eða ósigtaður. við húsdvrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920 Vöggusængur. ÆSardúnn — Hálfdúnn. Koddar — Sængurver — Damask. Dúnhelt- og fiðurhelt léreff. Matrosaföt 3—7 ára. Drengjniakkaföt. Stakar drengjabuxur. Drengiajakkar. Drengjaskyrtur. Drengjapeysur. Crepesokkabuxur, barna og fullorðinna, frá kr. 95 00 Patons ullargarnið 60 litir 5 grófleikar. Hringprjónar — Sokka- prjónar. Póstsendum, Vesturgötu 12, - sími 13570. Synd kl. 5 og 9 T í M I N N, laugardaginn 30. nóvember 1963. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.