Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.11.1963, Blaðsíða 13
GRÍSABÖRNIN SMÁU Walt Disney TH.S \N<XF JUST AS THE WOLr'S L.A5SO !S ABOUT TO tTEOF’OVEK THE THKEE gKOTHEKS.. Snara úlfsins er yfir bræðrunum, en — Bannsettir fuglarnir! þá skerast fuglarnir í leikinn. — Úlfurinn! — Ó—ó! Auk þess og er því Skyrta ir 100% cotton Eykur vellíðan yðar fer straujuð1 skyrta betur hæfari, sem spariskyrta. VÍÐAVANGUR frumhlaup ríkisstjórnarínnar á hendur hvaða meginatvinnu- grein þjóðarinnar, sem er, er mcð ö!lu óafsakanleg. Morgun- blaðið fhmur líka gerla, að smánin brennur að baki þess, og' þess vegna grípur blaðið til þess að birta eftirfarandi fúk- yrðaklausu, þegar Tíminn hirt- ir stjórnina fyrir frumhlaup þetta: „Þessa stundina þykist Tím- inn vera einlægur vinur is- ienzkr i bænda. En mundi þáð vera í þágu bændanna á fs- landi, að Framsóknarflokkur- inn hefur undanfarin misseri stutt kommúnista af alefli í bar áttu þeirra fyrir vaxandi dýr- tíð og verðbólgu í landinu? Mundi það vera í þágu bænda, að Tíminn hefur gert allt, sem hann hefur getað til þess að draga ur sparifjármyndun, og þar með möguleikum lánastofn ana til þess að styðja nauðsyn- iegar framkvæmdif í sveitum landsins? Mundi það enn frem- ur vera bændastéttiuni í hag, að Framscknarmenn á Alþingi hafa s.l. ár barizt gegn hvers konar viðleitni Viðreisnarstjórn arinnar ti' þess að tryggja lána stofnunum landbúnaðarins fiár magn og skapa bændum þar með möguleika til þess að byggja upp á jörðum sínum, kaupa nauðsynleg tæki og vinna aðrar umbætur?" Þetta hefur Mbl. eitt að bera á borð í málinu, þegar rökin hafa verið dregin fram. Það getur ekki sagt eitt einasta orð um máiið, sér til varnar, heldur slettir úr klaufum með þessum hætti. Svoná uppmáluð geta rökþrotin og uppgjöfin orðið. Erienf vfirlit stakt óhapp hendi hann. Meira ber á þeim staðhæfingum en fyrst eftir fráfall Kennedys, að Johnson geti reynzt sigiirsselt ; forsetaefni. Leiðtogar helztn verkalýðssamtakanna hafa þeg- ar heitið honum stuðningi. Lík- legt þykir að hann muni kjósa að fá varaforsetaefni ,úr frjáls- 'lyndara armi demokrata. í því sambandi eru nú einkum til- nefndir Humphrey öldunga- deildarþingmaður frá Minne- sota og Wagner borgarstjóri í New York. Þ. Þ. IÓLABAZAR (Framhald af 2 síðu) a’afa Þá verður einnig á boð- sfö.ium ljúfíengt sælgæti o. fl. gef- ið af eiginkonum erlendra sendi herra og starfsmanna i sendiráðun um. Þá verður á boðstólum í Lido kaffi og heimabakaðar kökur. Auk pess verður þarna skyndihapp- 'irætti. Fyrir fé hað sem safnast í Lido 1. des. kaupa konurnar svo leik- ,>g kennslutæki eða nauðsynlega husmuni tyrir vistheimili vangef- .nna. Á hve' iuro tíma reyna tsær ?ð styrkja þau heimili. þar sem pörfin er rnest tyrii hendi. Góðir Reykvíkingar komið í Lido i. des. í.g styrkið með því málefni, sem er þess virði að eiga hug allra góðra manna. Nefndin. @ Bíðaleigan Melteig 10 — Sími 2310 Hafnargöfu 58 — 2210 Keflavík @ T f M I N N, laugardaginn 30. nóvember 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.