Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 1
AHtýðnblaðlð Gefið aSt af Alþýðaflokknunt 1927. Föstudaginn 2. dezember 283. töíublað. WU Bto Kappakstnrs- %a® hetjan. Afarspennandi og skemtileg gamanmynd í 7 páttum. Aðalhlutverk leíkur: Richard Dix. 3 Frá Havaji Jacksonville, gullfalleg litmynd. Zigeimerveisen eftir Pablo de Sarasate verður spilað milli Jrátta af hljóm- sveitarstjóra Gamla Bíös, hr. Sophus Brandsholt (fiðlusölö). Undirleikur: hr. Sylvest Johansen. Tll 10. dezember gefnr Fatabúðln 15 “1« afslátt frá hinu lága verði a« ollum Karimannafötum víð greiðslu úr í hönd. Athugið, að petta er alveg sér- stakt tækifæri til pess að kaupa verulega vönduð og falleg föt fyrir jólin fyrir miklu lægra verð en þekst hefir. Þenna sama tíma gefum við jafnframt meiri og minni afslátt af öllum Hvenvetrarkápum. Notið tækifærið! Faíabiin, Hafnarstræti 16. Sími 269. Útbúið, horninu á Skólavörðustíg og Klapparstíg. Síini 2269. Fundur í kvöld (föstudag) kl. 81/* i Bárunni uppi. Áriðandi, að allir fjáreigendur mæti. Mefudim. Karlmannafðt, Vetrarkápur og Regnkápnr nýkomið í stóru og fjölbreyttu ' úrvali, selst með 10°|o afslætti til jóla. BraunS'verzlun Tilkynning. Það tilkynnist hér með, að vér höftíni selt hr. Einari ingi- mundarsyni, Bergþórugötu ' 18, sölubúö vora á Laugavegi 43 á- sarnt ílestum útistandandi skuldum. Um ieið og vér jíökkum við- skiftavinum vorum fyrir viðskiftin, vonum vér, að þeir sýni hin- um nýja kaupanda sörnu veivild. Reykjavík, 1. dez. 1927. Kaupfélag Reykvíkinga. Samkvæmt ofanritnin hefi ég undir ritaður keypt söludeild Kaupfélags Reykvíkinga á Laugavegi 43, sem ég hefi veitt forstöðu mrdan farin ár. Mun ég framvegis kappkosta að hafa góðar og ódýrar vörur og vona, að viðskiftavinir verzlunarjnnar sýni. mér sömu velvild og Kaup- félagið hefir notið undan farið. Virðingarfyllst. Einar Ingimundarson. Tilkynning. Altaf fjölgarvinum „Illustrert Familíeblad' s“, sem vænta má. En til að auka enn við tölu peirra, er öllum peim, sem fyrir 14. ✓ dez. n. k. gerast áskrifendur pess, boðin 20 blöð af þessum árgangí fyrir einar 6 kr. (kostuðu áður 8 kr.) Upplagið er Iítið. Flýtið yður pví, svo þér verðið ekki af kaup- MYJA BIO i® unum. Bókav. Po9*st. Gíslasonw, Lækjargötu 2. ® Sjónleikur i 10 páttum. Aðalhlutverk leika: Paul WegncF, Mary Johnson, Paul Riehter. Mareella Albani. Paul Wegner er pektasti og bezti leikari Þýzkalands. Það er þvi full sönnun fyrir pví, að hann leggur sig ekki niður við að ieika ílélegum myndum, enda er hér um að ræða virkilega vel gerða mynd. Mary Johnson, sænska leikkonan, sem hér er alpekt, leikur hitt aðaihlutverkið. Fataefni, mislit, 140 cm. breið, frá kr. 3,50 pr. meter. Torfi 6. Þórðarson, Laugavegi. ‘Sími 800. Nærfot á drengi og fnllorðna. i Mlkið úrval. Guðjón Einarsson Langavegi 5. Sími 1896. Rjúpur. Hamflettar eftir pöntun, Kjðt & Flskur, i 48, simi 828. St. Skjaldbreið. Skemtifundur í kvöld. Félagar og innsækjendur mæti stundvíslega kl. 8 %.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.