Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðí Gefitt út af Alþýðnflokknum 6AMLA. BlO ISft- Kappakstars- hetjaii. Afarspennandi og skemtileg gamanmynd í . 7 páttum. Aðalhlutverk leíkur: Richard Dix. j Frá Havaji og gJllJacksonville, ; I ...... gullfalleg litmynd. Zifleimerveisen eftir Pablo de Sarasate verður spilað milli pátta áf hlióm- sveitarstjóra Gamla Bíós, hr. Sophus Brandsholt (fiðlusóló). Undirleikur: hr. Sylvest Johansen. TílíO.dezemfoer gefiur Fatabúðin 15 °|0 af slátt frá hinu lága verði af ðllam Karlmannafötum víð greiðslu úr í hönd. Athugið, að petta er alveg sér- stakt tækifæri .til pess að kaupa verulega vönduð og falleg föt fyrir jólin fyrir miklu lægra verð en þekst hefir. Penna sama tíma gefum við jafnframt meiri og minni afslátt af ölhim Kvenvetrarkápnm. Notið tækifærið! Faíáiin, Hafnarstræti 16. Sími 269. Útbúið, horninu á Skólavörðustíg og; Klapparstíg. Sími 2269. FJáreiggencEaféiag; Itey&lavlksis9. Fundur í kvSld (föstudag) kl. 8V* í Bárunni uppi. Áriðandi, að allir fjáreigendur mæti. Hfefindim. Karlmaniialðt, Vetrarkðpur og Regnkðpur nýkomið í stóru og fjölbreyttu ' úrvali, selst með 10o|o aíslætti til jóla. P ^ver z 11 Tilkynning. Pað tilkynnist hér með, að vér höfum selt hr. Einari Ingi- mundarsyni, Bergpórugötu ' 18, sölubúð vosra á Laugavegi 43 á- samt ffestum útistandandi skuldum. Um Mð og vér þökkum við- skiftavinum vorum fyrir viðskiftin, vomrm vér, að peir sýni hin- um nýja kaupanda sómu velvild. ' _ ,,.< Reykjavík, 1. dez. 1927.. Kaupfélag Reykvíkinga. i.p Samkvimt ofanrltuðu ^hefi ég undir ritaður keypt söludeild Kaupfélags Reykvíkinga á Laugavegi 43, sem ég hefi veitt foxstöðu undan farin ár. Mun ég framvegis kappkosta að hafa góðar og ódýrar vörur og vona, að viðskrftavinir verzlunarlnnar sýni. mér sömu velvild og Kflup- félwgið hefir notið undan farið. Virðiingarfyllst. Einar Ingimundarson. Tilkynning. Altaf fjölgarvinum „Illustrert Familíeblad's", sem vænta má. En til að auka enn við tölu peirra, er ÖUum peim, sem fyrir 14. ydez. n. k. gerast áskrifendur pess, boðin 20 blöð af pessum árgangí fyrir einar 6 kr. (kostuðu áður 8 kr.) Upplagið er Htið. Flýtið yður pví, svo pér verðið ekki af kaup- unum. Bókav. Þorst. ^islasciititi9, Lækjargötu 2. MYJ.& BIO Sjónleikur í 10 páttum. Aðalhlutverk leika: Paul Wegner, Mary Johnsou, Panl Rienter. Mareella Albanl. Paul Wegner er pektasti og bezti leikari Þýzkalands. Það er pvi full sönnun fyrir pví, að hann leggur sig ekki niður við að leika ílélegum myndum, enda er hérumað ræða virkilega vel gerða mynd. Mary Johnson, sænska leikkonan, sem hér er alpekt, leikur hitt aðalhlutverkið. Fataefni, mislit, 140 cm. breið, frá kr. 3,50 pr. meter. Torfi G. Mrðarson, Laugavegi. *Sími 800. Nærf á rirengl og fnllorðna. Mikið úpval. Guðjðn Einarsson Laagavegi 5. Sími 1896. Rjúpur. Hamflettar eftir pöntun. Hjðt&Fiskur, ianga?egi 48, simi 828. St. Skjaldhreið. Skemtifundur i kvöld. Félagar og innsækjendur , mæti stundvislega kl. 8//a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.