Alþýðublaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 3
PIMTUDAGINN 15. MARZ 1934. ALÞTÐÐBLASIÐ S A1 ÞÝÐIJBLAÐIÐ DAGBI.AÐ GG VIKUBLAB ÚTGFANDIr ALPÝDuf LOKK JRINN R.ITSTJORI: F. R. VALDEiviARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Siinar: 4!'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4í()l: Rit'tjcrn (Innlendar fréttir). 4ÍH12: Ritstjóri. 4! 03; Vilhj.S Viihjélmss. (heima) 4iK)5: Prentsmiðjan Kitstjórinn er til viötals kl. 6—7. Bardagarnir innan K.F.I. Forsprakka-ófriðurimi innan ko mm ún;,s ta f !o kk s in s fer dagvax- andi Virðist svo, sem allar kröf- ur, ályktanir, sellufundir, ritverk iO;g tilvisanir í Moskva hafi engan áxangur borið til friðarauka inrir an flokksins. i I síðasta „Verklýðsblaði“ er sagt frá fundi, er einhvers konax pólitísk nefnd innan fiokksins haíi ha'.dið. Hefir, eftir frásögn- inni að dæma, gengið á ýmsum endum á þessum fundi og margir dómar veráð dæmdir. U:m ,,beimsku“ hinna svo- nefndu tækifærissinna sogir svo im. a. í Verkl.bl.: „I kosn;ngabaráttun:ni í Hafnar- firði afhjúpaði sig, þrótt vfyrir franifarúr í auknu starfi, tmikil tækifærisstefna, þar s:m Alþýðu- flokkurinn var af sumum félögum skýrður sem hið skáira af tvennu iliu og genigið inn á röksemdi Alþýðuflokksins um að K.-F.-L- listihn væri klofningsiisti." Það er margt, sem aflaga fer í flokknum. Um fjármálin segir Verkl.bl. m. a.: „Sem eitt þýðingarmesta málið ræddi fundurinn það óþolandi á- stand, sem ríkt hefir í fjármál- um flokksins." Ménn utan flokksihs munu ekki skilja þessa sjáTfsgagnxýni fylli- lega. Duglegir liafa þeir þó verið kommúnistarnir að hafa fé út úr fóTki. — Tveimur vikum eftir að eiins dags sjón:anna-„verkfalli“ í Vestmanna yjum var hokfó birt Verklýðsblaðið hjaiTnæma grein till verkamanna og sjómanna um að styðja hina bágstcddu verk- fallsmenn í Vestmannaeyjum með peminguxn, sem A. S. V. (þ. e. K. F. í.j skyldi taka góðfi:slega við og koma til skila. Og þú Jíka', barnið mitt, Bryn- jólfur ... ! Verklýðsblaðið skýrir svo frá: „Fundurinn sló því föstu, að ábyrgðin á þessum veikleikum vaeri hjá flokksforystunni..... Ábyrgðim á því liggur fyrst og fremst hjá fél. Brynjólfi Bjarna- syni, pólití'skum leiðtoga fiokks- iins, s-em sýnt hefir sáttfýsi við tækifærisstefmuna í flokknum, og einkum þó við tækifærissinnaðar skoðiamir og villur fél. Einars 01- geirssonar, sem ekki hefir gert ndm fulinægjandi skref í áttina iil sjáifsgagmrýni síðan á lands- f.tndinum. Þess vegma setti fundur póli* HOLGER DRACHMANN: Röddin. Ég heyri einhvern klið og kynjasöng er kyrrist hávaði dagsins arihar. Ein einstók tónbylga, tregalöng og titrandi, svefn mér bannar. Víst gæti ég sofnað við ljúflings Ijóð með list í flutningi og söngvaefni. En þetta einslega amahljóð frá augunum bægir svefni. Víst hlyti ég dvala og draumafrið við djúpsins máttuga ölduhreima. En friðlaus á beði ég byltist við: Sá bragur á ÞAR ei heima. Hvar hefir þá upptök óprödd sú, svo ómsár, hjáræm, er kliðnum ræður, svo gjörsneidd hamingju, gleði og trú? Það get ég sagt yður, bræður. Sú rödd berst frá Hörmung við þlið á Auð. Það er hrópandans raust, sem í auðninni kveinar og hrópið er sífelt hið sama: BRAUÐ! Og svarið er allt af: STEINAR! Stytt pýðing eftir Magnús Ásgeirsson. Unga fólkið gegn ihaldi og kúgun. Sföustu bæjarstjórnarkosningar sýndu það greiniTega, að æsku- lýður bæjanna er á móti ihalds- flokknum, en með Alþýðuflokkm- um. Þrátt fyrir það, þótt komra- únistar hafi klofið sig út úr al- þýðusamtckunum síðan bæjar- stjórnarkiosningar fóru fram 1930, óx fylgi Alþýðuflokksins mjög mikið nú við kosningarnEir. I Reykjavík fær Alþýðuflokkurinn 778 atkv. fleira en 1930. Og sanr- tals fá andstöðuflokkar íhaldsins meirihluta allra greiddra atkvæða í Reykjavík. Er það í fyrsta sinn, að íhaidið kemst í minnihluta meðal Reykvíkinga. 1 Hafnarfirði er óhætt að fullyrða, að ungu kjósendurnir vernduðu fyrst og fremst Hafnfirðinga frá því, að komast undir íhaidastjónn að nýju með svo að segja óskiftu fylgi sínu við mikilvægustu mál jafn- aðarmanna, sem sé úrræði þeirra til aukinnar framleiðslu og at- vinnu. Er það gleðilegt o*g lofar miklu um að bjarga megi framtfö þjóðarinnar, að unga kynslóðin hefir sjálf séð hvar skórinn kreppir að, og um leið og hún fær rétt til afskifta af opinberum nxálum, setur hún sér það mark að ráðast á afturhaldið, úrræða- leysið, vanafestuna og fraxnr kvæmdaleysið og uppræta' vald f)3ss í íslenzku þjóðlífi. En réttan skilnlnig á félagsmálum nútímans fær æskan ekki, rxema hún taki vlrkan þátít í máleínabaráttu sam- tíðaTÍnnar. Félag ungra jafnaðar- manna í Hafnarfirði hefir haft það hlútverk eins og önnur slik félög að leiða áhugaæsku verka- lýðsins til félagslegs uppbygg- ingarstarfs í þágu vin,nustéttann|a,. Ungum jafnaðarmönnum í Hafm- arfirði hefir teidst að leysa hluit- verk þetta svo vel, að þeir eiga, a. m. k. 3 áhugasama og starfs- hæfa unga menn fyrir hvern sem fellur frá vegna elli og vinnu- þreytu úr hópi hinnar eldri kyni- slóðar. ,Þar sem svo er ástatt um æskulýðinn, þarf eldri kynslóðin ekki að örvænta um framtfðimai í hendur slíkum æskulýð getur eldri kynslóðin skilað Iffsstarfi sínu í fuLlri vissu um það, að því verður haldið áfram og marg- fa'-dað. Féiagslega þroskaður æskulýð- urverðurekki táldreginn. Hannsér fótum sínum forráð í félagsmála- Tífinu. Hann lætur ekki mettast af tálvonum, sem byggjast á margsviknum Loforðum þeirra, sem kallað hafa sig til forráða og sums staðar haldið þeim emn með illkynjuðum blekkingum og lýðskrumi. Þetta sannaðist mjög eftirminnilega i Hafnarfirðd við síðustu bæjarstjómarkosningar. Hvergi gerði afturhald og íhald tísk'i: nefndarinnar ssm fyrsta verkicfni: styrking flokksforyst- unnar, skarpari sjáTfs,gagnrýni i samhaiidi við tækiíæri- stefnuna og klíkustarfsemina. . (Þannig er ástandið. ForkóTfam- ir bftast og berjast um ekkiert i og allir eru orðnir leiðir á þefmi og öllu þeiria athæfi. ** jafnsvæsið áhlaup á jafnaðar- menn eins og þar. Hvergi var blekkiingafárviðrið mei:a en þar og hvergi vom lagðar jafnmargr ar tálsnömr fyrir kjósendur af hálfu íhaldsbroddanna eins og þar. En öll blekkingafræ íhalds- ins féLLu í grýtta jörð. I Hafnar- firði fundu þau énga vaxtar- möguleika. 4Þau skrælnuðu og dóu. Hvers vegna? Vegna þess, að í Hafnarfirði höfðu alþýðu* kjós-endur nægiLegan féiágsþrioska til þess að treysta bezt sinni ©ig- in sjón. Þeir höfðu nægilega gott minni til þess að muna haliæris- stjórn íhaidsins fyrir nokkrum ár- um, þegar gera þurfti serstakar opinberar hallærisráðstafanir fyr- ir bæinn, og loks höfðu þeir sami- anburðarhæfileika til þess að bera saman hin ólíku úrræði jafn- aðarmanna og íhaldsmanna og fá rétta út'komu,. Vegna þess töp- uðu íhaldsmenn og vegna þess fengu jafnaðarmenn í lið með 'sér meginþorra ungu kjósend- anna. I síðustu alþingiskosningum vann íhaidið Hafnarfjörð með lúaLegri meðulum en siðmentaðir menn eru þektir fyrir að notai Enda var það alment álitið af kunnugum, að slíkan sigur gæti íhaldið ekki tinnið rnema ekw sýKzi. Þá hafðd unga fólkið frá 21—25 ára aldri ekki kosningar- rétt. En það kom að kjörborðinu í vetur og svaraði fyrir sig skýrt og skorinort. Það dæmdi íhaldið, skapaði því ósigur, eilífain ósigurL Og svo mun alls staðar fara, þar sem ungu kjósendurnir hafa öðlast réttan skilning á úrlausn- arefnum samtíðarinnar og afstcðu sinni til þeirra. Og fyrir það eru félög ungra jafnaðanmanna at- hyglisverður og þýðingaimikil] félagsskapur, að í þeim á unga alþýðukynslóðiin að þjálfa hugs- un sfna og krafta og átta sig á málum mútföarinnar. Or þeim fé- Tagslegu skólum mun uppvaxand: verklýðskynslóð koma vel til baráttu búin, hertygjuð ást til sannleika og réttlætis, undir vopnum skilnings og þekkingar, og þannig berjast til þrautar a? hagsmunaiegri sameiningu allra vinnandi mannia í landinu, en til þeirra bier einungis að taka til- lit, því að á þeim byggist tilvist þjóðfélagsins. Einungis með slíkri sameiningu vinnustéttanna, sem munu vera um 90 “/o landsmanna, vexður fiumtiðarhag þjóðfélagsins borgið. vÞað er hægt að sameina þjóöina í eina uppbyggjandi og samstarfandi heild með því, að útrýma ástæðunum fyrir því, að 10°/o af Tandsmönnum hafi and- stæðra hagsmuna að gæta við meginþorra landsfólksins, eða 90o/o af því. Stéttastríðin verða því að eins varanlega upprætt, að uinuáð sé að því að útrýma möguleikum fyrir sérstakri eigna- stétt, sem þjóðfélagið getur án verið. Að því loknu hljóta íhú- ar landsius að sameinast vsgnai þess, að þá væru þeir allir orðn- ir eigendur Tandsins og gæða þess. Væri því loks hvort tveggja ;komið í hlut þjóðarinnar sjálfrar, rétturinn til landsins og skyldr urmar við landið. Hingað til hafa skyldurnar við landið hvilt á vinnustéttunum, en rétturiim til lamdsins löghelgaður í höndum fámennrar eignastéttar. Stefnu- mark unga fólksins -í landinu er að sameina landsmenn með of- annefndum ráðum í eina sam- starfandi heild. Að þéssu marki mun verða sótt af festu og kjarki af þeim æskulýð, sem skilur í hvert óef'ni afturhaidið hefir komr ið félagsmálefnum nútimans. 1 þeiTri baráttu verður fyrst og fremst bygt á skilningi og rétt- sýni með tiiliti til þarfa almenm- fngs í mótsetningu við óaldarlýð afturhaldsins og gróðabrallsstétt- ina, -sem hyggur í örvita æsingu út af vonleysi um sjgur og á- framha'.dandi völd undir friðsam- legum stjórnarformum, að hún geti kieypt sér frið hjá óánægðu og illa aðbúnu mannkyni með því að beygja það í krafti vopn- anna undir járnhæl brjálaðs of- beldis. /Þar, sem íhaldinu tekst þetta, vinnur það áreiðanlega Pyrrhusarsigur. Ódæði og kúgun þess sterkari gagnvart þeimveik- ari hrópa á hefnd. t)g hefndin kemur. Og bak við þessi vilii,- mannlegu baráttuform eða fas- iisma yfirstéttarinnar fel&t aðal- atriðið auðvitað óleyst, sem sé þáð, að skapa heilbrigðan og end- ingargóðan grundvöll undir frjálsa sameiningu fólksins. pa\ sem gerist með va’iiatöku fiashsmam> er að vtl’imemkcr fofir rúfómwa yjirstéltai innar verð- un sicmcrmmgu fólksins yflnstterk- ari og á timabUi heláur hemi ■nfóirt> 'en hefmlin kemur — gctgn- byli\\ng verkalýðsins eða peimar sféttsr, sem mdir verður í dag, kemur á morgim, og svo koll af koL’i p- \Wjn0 íil að haysmimamót- se.WnffamiKtr í pjóðjélogimt eru að fullu upprœftar. í pví Uggm laumfn á pessu aðkallandl vanda- málL Og hama verciur dð fmtn- kvœmct, og pað verðitr gert hér á ískmti mtdir forystu peiirar kynslóðor, sem nú er að vaxa iupp í kmdinu. Arm Ágústsson. Samvinnumenn stofna menningar* sjóð. AKUREYRL 12. marz. (FO.) Menningarsjóð ákvað Kaupfé- lag Eyfirðinga að stofna á aðal- fundi sínum, er haldinn var á Akureyri 9. og 10. þ. m. Sam- kvæmt reglugerð, er fundurinn samþykti, s,kyldi þessum Mienn- ihgarsjóði varið til þess að haida uppi fræðslu í félags- og sam- j vinnumálUm, og veita fjárhags- Teg'an stuðning hvers konar menn- ingar- og framfara-fyrirtækjum á félagssvæðiniu. Tékjur sjóðsins eiiga að vera 25«/o af árlegum hagh- ahi félagsins af verzlun utanfélag&' manna. ;Þó má hækka eða Tækka gjaid það íyrir eitt ár í senn svo ’Og leggja til sjéðsins frjáls framlög og áheit. I stjórn sjóðs- ins voru kosnir auk formanns og framkvæmdastjóra félagsins, er sjálfkjöhnir eru, þeir JÞórar- inn E'.djárn, hreppstjóri að Tjörn, Snorri Sigfússon skólastjóri, Ak- ureyrri, og Bernharð Stefánsson, alþingismaður. Samþykt var, áð fyrsta tillag félagsins í sjóðinn, sé kr. 25 000. Jafnframt var sam- þykt að leggja til við sjóðstjórn- ina að fyrsta verkefni sjóðsdns verði í því fólgið að styrk a 1 y /g- ingu væntanlegs sjúkrahúss á Ak- ureyrá með 20 þúsund króna framiagi. Vakti tillaga þessi al- roenna ánægju. 'Þá var og samþykt á fundinum að heimila stjórninni að stofni- setja útbú í Hrisey þegar á mæsta sumri. Samþykt var einnig að kaupa kjarnfóðurblönduuar- vélaT tiil afnota fyrir félagsmenn. Undaníarin 10 ár hefir félagið^ selt erlenda og innlenda vöm fyrir samtals kr. 37 160305,00, en greitt félagsmönnum í arði og ! upphótum samtals kT. 1 161629,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.