Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 1
ir Útvarpið: 20,30 íþróttaþáttar. 20,45 Strokkyartett út- varpsins. 21,00 Erindi: Tækni og trá (Pétnr Sigurffs- son). 23. árgangux. Föstudagur 25. sept. 1942. 220. tbl. Verkfall befir verið boðað á tog- araflotanum frá kl. 12 á miðnætti 1. október. Les- ið fregnina um þetta á 2. síSu'blaðsins í dag. PELSAR nýkomnir. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 10. Píanóhljómleíkar Kathleen Long í kvöld kl. 11,15 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundson, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. Ósóttar pantanir verða seldar öðrum stundvíslega kl. 1 í dag. 5« &• r o DANSLEIKUR í G.-T.-húsinu í kvöld. Miðar kl. 4. Shni 3355. Hljómsv. S.G.T. Húseignin Þvervegur 40 í Skerjafixði er til sölu. 3 herb. og eldhús laus, og veitingastof a. Nánari uppl. gefur • ; Pétur Jakabsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Reglusamur maður \ óskar að kynnast ' góðuni kvenmanni um þrítugt. Til- boð helzt með mynd leggist á afgr. Alþýðublaðsins merkt. „Laugardagur." Ensku Kven og telpu slopparnix eru komnir. Ódýr handklæði. Verzlunin VALHÖLL Lokastíg 8. Dilkaslátur ^fæst í dag og næstu* daga, ósamt lifur, hjörtum ög' sviðum. Búrfell Stúlku vantar í eldhúsið á Vífils- stöðum. — Upplýsingar hjá ráðskonunni. Sími 5611. Nýlegt gólfteppi kéypt síðastl. vor, 2,20x3,75 m. fæst í skiptum fyrir ann- að nokkru styttra. Uppl. í síma 9270, Hafnar- firði. Skjaldborg. Sími 1506. Saumastúlka óskast til áð sauima 1. fl. karlmannavesti. . ANDEBSEN. Aðalstræti 12. — Síxhi 2783. Fallegt tirval. Grettisgötu 57. 2 stúlkur óskast nú þegar eða ll. okt. Gámmískógerð Austurbæjar Laugaveg 53B. Uhgur, reglusamur piltur getur fengið atvinnu við létt skrifstofustörf að HÓTEL VÍK Herbergi getur ef til vill fylgt. Kaffikðnniir Höfxim íengið ameríkskar kaffikönnur úr eldföstu gleri, sem laga kaffið sjálfar. [AMBORG Laugavegi -44. Sími 2527. Það er fljótlegt að matreiða „Freia" fiskfars, áuk þess er það hollur, ódýr og góður matur. Tilkynning. Starfsfólk Efnalauganna í Reykjavík er boðað á furid í skrifstofu Alþýðusambands íslands í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 7%. Tvær stúlkiir vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Uppl. gefur ráðs- konan. Kanpnm poka verða að vera heilir og hreinir. FISKHÖLLIN Sími 1240. BÆJARBUAR! Sendið mér fatnað yðar, þeg- ar þér þurfið, að láta pressa eða kemisk hreinsa. Fljót af greiðsla í Fatapressun P. W. Biéring Smiðjustíg 12. Viðnýall nýjasta bók dr. Heloa Pjeturs Sendisvem vantar strax. Verzl. FRAMNES Framnesvegi 44. Sími 5791. Kaapum tnskur hæsta verði. Baldarsgðtn 30. Nýkomið: Enskir GANGA- ELDHÚS BAÐ- Lampar SKRIFBORÐS- BORÐ- NÁTT- Amerikanskar kaffikðnnur SKRIPSTOFU & BÚÐARLAMPA 10" &12" Á CRÓM-STÖNG. Amerikanskir Lampar m^y-V^^ V;J %+^++%*+<%+dA4í&*^) I \ s \ \ ftAFTÆKIAVERfeLUN & VINNUSTOFA LAUGAVBG 46 SÍMl 585S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.