Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 4
4 AU»ÍPUBLAPiO Föstudagur 25. sept. 1942, Siðari greira Gannars Stefánssonan Hvað er hægt að gera til pess9 að bæta úr húsnæðisiejrsina ? fU|>íjðt*bU&ið Útgefanðl: Alþýðoflokkimnn. Ritsljóri: Stefán Pjetursson. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. ;3ímar ritstjómar: 4901 og 4902. Pímar afgraiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðian hJ. Lfna Boosewlts og Una Frsmsðhnar. AÐ er fátt eins viðbjóðs- legt í íslenzkum stjóm- málum uiTi þessar mundir og hið endalausa hrœsnistal Framsóknarhöfðingjanna og Sj álfstæðisflokksfcrsprakkanna um þær áhyggjur, sem þeir hafi af verðbólgunni, og þá umhyggju, sem þeir beri fyrir þjóðinni hennar vegna. Sjálfir hafa þessir menn átt langsamlega mestan þáttinn í því að skapa verðbólguna bæði með aðgerðum sínum og aðgerðaleysi. Fram á þennan dag hafa þeir í bróðurlegri einingu hindrað, að stríðsgróð- inn — aðalorsök verðbólgunn- ar og dýrtíðarinnar — væri tekinn úr umferð. Og fram á þennan dag hafa þeir einnig sameiginlega, í kapphlaupi um bændafylgið, keppzt við að skrúfa hið innlenda afurðaverð upp úr öllu valdi, þannig, að verðhækkunin á kjötinu er nú orðin meira en 400% og verð- hækkunin á mjólkinni meira en 300% síðan ófriðurinn hófst, þó að kaupgjaldið hafi ekki hækkað nema um 150%! Og svo koma þessir herrar og segja, að þeir geti ekki scfið fyrir anyggjum út af pexrri hættu, sem þjóðinni sé búin af vaxandi verðbólgu, og fullyrða frammi fyrir kjósendum, að engum nema þeim sé treysí- andi til þess að stöðva hana! * En samvizkan er ekki góð og þeir þora ekki almennilega að treysta því, að þessi hræsni þeirra verði tekin alvarlega. Þess vegna hefir þeim, einkum Framsóknarhöfðingjunum, ný- lega hugkvæmzt, að kalla íioosevelt Bandaríkjaforseta til vitnis um ágæti þeirrar stefnu, sem þeir hafa haldið fram í dýrtíðarmálunum. Það spurðist nefnilega fyrir nokkru síðan, að Roosevelt hetði löggjöf í undirbúningi, sem miðaði að því, að koma í veg fyrir verðbólgu í Banda- rÍKjunum, og ætti með henni að lögfesta bæði. afurðaverð og kaupgjald þar í landi. Sjáið þið bara, segja Framsóknar- foringjamir nú. Er þetta ekki það sama, sem Framsóknar- flokkurinn hefir alltaf viljað, fyrst með lögbindingarfrum- varpinu í fyrrahaust, og síðan með gerðardómslögunum í vetur? Jú, Framsóknarflokkur- inn er á „línu Roosevelts“ í dýrtíöarmálunum, og Hermann í raan og veru ekkert annað en íslenzkur Roosevelt! — Þannig, eða sem næst því, hef- ir Tíminn talað síðustu vik- urnar. * Framsóknarhöfðingjunum og blaði þeirra hefir bara alltaf láðst að geta þess, að í frétt- unum af fyrirætlunum Roose- velts var frá því skýrt, að for- setinn legði aðaláherzlu á, að byrjað yrði á því, að stöðva alla verðhækkun á landbún- aðarafurðum. Það væri grund- vallarskilyrðið fyrir því í Bandaríkjunum, að hægt væri að koma í veg fyrir verðbólgu. Og því aðeins, að því skilyrði yrði fullnægt, v^ri hugsan- legt, að stöðva hækkun kaup- gjaldsins. Það virðist óneitan- lega vera dálítið önnur „lína“ en hjá Framsóknarflokknum, sem byrjaði á því, að rífa nið- ur 1939 þær hömlur, sem sett- ar höfðu verið á hækkun af- urðaverðsins í gengislögunum, notaði því næst tækifærið til að sprengja það upp úr öllu valdi, meðan kaupgjaldið hélt áfram að vera bundið, en krafðist síðan, þegar kaupgjald ið var orðið frjálst, að hvort tveggja yrði lögfest: hið nýja, háa afurðaverð og hið gamla, lága kaupgjpld! Og þegar verkamenn vildu ekki sætta sig við slík svik, héldu Framsókn- arhöfðingjarnir bara áfram að sprengja upp afurðaverðið, með hjálp Sjálfstæðisflokksins, með þeim árangri, eins og áður hefir verið getið, að kjötverðið er nú meira en 400% hærra, og mjólkurverðið meira en 300% hærra en í ófriðarbyrj- un, þó að kaupgjaldið sé ekki nema um 150% hærra! Og það má svo sem nærri geta, að • Framsóknarböfðingjarnir hafa pVVort á móti því, að lögfesta slíkt hlutfall! * Nei, það er ekki alveg „lína Roosevelts,“ sem Framsóknar- flokkurinn er á. Hins vegar er „lína Framsóknarflokksins“ nauðalík annarri „línu,“ sem fréttir bárust af í Bandaríkj- unum í gær. Roosevelt hefir lagt aðaláherzlu á þa.ð, að byrj- að yrði á því að stöðva verö- hækkunina á landbúnaðaraf- urðum og að hindra, að nokk- uð yrði raskað því hlutfalli, sem verið hefir milli afurða- verðs og kdupgjalds þar vestra. Og í samræmi við þessa stefnu er það lagafrumvarp gegn verðbólgunni, sem hann hefir nýlega lagt fyrir Bandaríkja- þingið. En hvað kemur í ljós? Nokkur hluti þingsins hefir breytt frumvarpi forsetans á þá leið, að afurðaverðið skuli hækkað stórkostlega um leið og það er lögfest, en kaupgjaldið hins vegar ekki hækkað neitt til samræmis við þá hækkun! Finnst mönnum hér heima á íslandi þeir ekki kannast við þetta bragð? Er það ekki ná- kvæmlega það sama og Fram- sóknarhöfðingjarnir hafa gert hér, með hjálp Sjálfstæðis- flokksins? Og svo þykjast þess ir herrar vera á „línu Roose- velts“ í dýrtíðarmálunum! Hvað sagði fréttin frá Ame- ríku í gær um álit Roosevelts á þeirri breytingu, sem Fram- sóknarmennimir þar hafa gert á dýrtíðarlagafrumvarpi hans? Hún sagði, að forsetinn IALÞÝÐUBLAÐINU 8. og 10. j^$i 1941 benti ég á nokkur rá9,'sem að gagni mættu verða í baráttunni við húsnæðis leysið. Hinn 4. septeonber sama ár endurtók ég þau ráð og benti á ný. óskir þær eða tillögur, sem þar var minnzt á, vora að nokkru teknax til greina með setningu bráðabirgðalaga 8. sama mánaðar. Ég tók upp í grein, sem birtist í nefndu blaði í vor einstaka atriði, t. d. ný- byggingar, sem nauðsynlegt hefði verið að taka til athugun- ar og framkvæmda þá þegar, til þess að allar athaxnir á þessu sviði kæmust ekki í — En að tala og rita um j. er eins og að berja hausnum við steininn. Tillögur, œm gætu bætt úr hörmungunum eða eru að minnsta kosti þess verðar, að teknar séu til athugunar af yfir- völdum 'bæjarins, eru hundsað- ar, og því miður er nærtækt að álykta sem 'svo, að þaö sé af því, að þær eru fram bornar af mönnum ,sem skipað hafa sér í raðir alþýðunnar í landinu, Al- þýðuflokksins. —■ Þrátt fyrir þetta ætla ég enn þá einu sinni að taka upp þær tillögur, sem að athuguðu máli, má ætla að til bóta horfi, ef til vill til sæmi- lega fullkoniinnar lausnar á vandamáiinu: húsnæðisleysið. 1. Húsaleigulöggjöfin sé tekin til algerrar endurskoðunar af hæfustu mörmum og henni breytt í verulegum atriðum. Slík löggjöf hlýtur ávallt að vera miðuð við yfirstandandi tíma, og þarf því stöðugra end- urbóta og breytinga við. A. Húsaleiga öll í bænum sé rækilegá athuguð og samræmd. Ef, að. beztu manna ráði, þætti nauðsyn bera til að hækka grunnleigu yfirleitt, þa á að gera það, ef húseigendur þess vegna reyndust fúsari að leigja t. d. fjölskylduíbúðir,, sem losnað hafa „af sjálfu sér“, það er rýmdar eru án aðgerða utan að, en sem töluverð 'brögð virðast að nú, að ekki séu leigðar út að nýju, heldur teknar til eigin af- nota. a. Safnað sé skýrslum um þá húseigendur sem eingöngu lifa á því fé, sem húseignir þeirra gefa af sér; og le-iga í þeim hús- um sé verðuppbætt af því opin- bera eða í gegnum fyrrnefnda samræmingu, sem hugsanlega hefði í för með sér jöfnun á leiguupphæðum fyrir íbúðir í nýjum og gömlum húsum. b. Settar séu reglur um, að leigusala sé skylt að gera að hús- eignum sínum að einhverju leyti, eftir vissum skala, eða teldi þá breytingu algerlegá eyðileggjandi fyrir það áform hans að stöðva verðbólguna. Og þannig hefir Framsóknarpóli- tíkin einnig verið hér hjá okkur. Hún heíir, með hjálp Sjálfstæð- isflokksins, hindrað allar raun- hæfar ráðstafanir til þess að stcðva dýrtíðarflóáið! ..................... .i leiguuþpæðum, sem húseignirn- ar gefa af sér. Þá séu settar reglur, fastar reglur, um það, hvað, af því sem ábótavant kyrmi að vera íbúðum, sé leigu sala skylt að bs^ta og hvað leigutaka. Vegna ýmissa smá- vægilegra atriða, sem aflaga fara innanhúss eða utan, spinn- ast oft þær deilur, senx að lok- um enda með fullum fjandskap, því engar fastar reglur eru um það, hverjum foeri að "bæta úr því, sem aflaga fer. c. Þar sem húsale-iguvísi- talan er nú orðin 125 stig, virð- ist ekki nema sanngjarnt að ein hverjar skyldur séu lagðar á herðar húseigendum um við- gerðir, en samkvæmt núgild- andi lögum ber húseiganda eng- in skylda til að gera hið minnsta við eignir sínar, pf honum sýnist svo. d. Bannað sé að auglýsa, að svo og svo ha leiga verði greidd fyrir húsnæði, svo og, að svo og svo háa upphæð fái sá, sem útvegi auglýsanda 'þetta stórt húsnæði. e. Reynt sé á einhvern hátt áð koma í veg fyrir hið æðis- gengna kapphlaup um húsnæði og peningaboð í því sambandi, með því t. d. að fela einhverj- um þar til nefndum aðila, t. d. EKKI er útlit fyrii-, að allt sé með felldu í Þióðveld- isflokknum svokallaða. Er jafn vel talið, að klofningur sé þar í aðsigi, og virðist það nokkuð snemmt fyrir svona ungan flokk. Tímirin segir í gær, að flokkur þessi sé að klofna, og lætur þessi orð fylgja: „Útlit er fyrir ,að þær afleiðing- ar hljótist af því, að Árni frá Múla gekk í þjóðveldisflokkinn, að flokkurinn klofni. Valdimar Jóhannsson, sem var ritstjóri Þjóðólfs, telur að sér hafi verið vikið til hliðar, þar sem Ámi er geXður að aðalritstjóra þlaðsins. Valdimar fékk heldur ekki sæti á lista flolcksins, en hann var annar é listenum í seinustu kosningum. Hefir Valdimar í hyggju að stofna nýtt blað á næstunni. Valdimar segist vera orðinn þreyttur á þjóðveldismönnum, og þeir segjast vera orðnir þreyttir á honum, þar sem hann hafi ekki getað lagt til neina „þósitiva linu“. Þá segja þeir það eðlilegt, að Valdimar haldist ekki lengur við hjá sér, þar sem hann hafi aldrei haldizt við í neinum flokki áður. En ætli að Ámi frá Múla sé lík- legasti maðurinn til að koma með „positivu línuna“ handa flokkn- um?“ Aumingja Valdemar! Það er ljóti gauksunginn, sem laumað hefir verið í hreiðrið hans og er nú að ryðja honum úr því. En er ekki hætt við, að það verði nckkuð þröngbýlt hjá þeim fé- nefnd manna, úthlutun á öJlu húsnæði í bænum, jaf nt í nýjum húsum, svo og á þeim íbúðum, sem losna við flutninga í nýjar íbúðir, og þá hin samræmda leiguupphæð látin. gilda hverju sinni. Yfirleitt sé sérstökum, síjórnskipuðum aðila falið að haf a hemil á yf irboðum á leigu, þar sem slíkt kapphlaup útilok- (ar mikinn hluta bæjarbúa (t. d. Iaunþega og aðra láglaunamenn) frá því að fá íbúðir á leigu, vegna hins lága kaupgjalds, sem greitt er fyrir alls konar skrif- stofuvinnu o. þ. h. f. Komið sé í veg fyrir obur á einstökurn herbergjum, sem leigð eru út frá íbúðum, t. d. á þann hátt, að ef leigutaki á í hlut og á hann sannast okur, séu herbergin af honum tekin og fengin húseiganda í hendur. B. Viðurlög vegna breytinga á íbúðarhúsnæöi til annarra nota séu hæklíuð að miklum mun, dagsektir t. d. alli; að kr. 500, því ekki er öruggt, nema ein- staka fyrirtæki, t. d. í sambandi við áfengisútlát, þyldu að greiða 100 kr. á dag nokkurn tíma. C; Allar uppsagnir, miðaðar við 1. okt. n. k. séu gerðar ó- gildar, hvort sem úrskurður hef Frh. á 6. síðu. Iögum, ef Valdemar ætlar nú að fara að koma sér upp nýju hreiðri? % Þjóðviljamenn eru mjög bág- ir á skapsmunum þessa dagana, og virðist Alþýðublaðið vera þeim einna mestur þyrnir í aug um (eins og reyndar stundum áður), og eyða þeir miklu meira púðri á Alþbl. en t. d. Eggert Claessen, að maður tali nú ekki um setuliðið! Hér er sýnishorn: l „Þa5 er eftirtektarvert fyrir verkamenn og alla alþýðu, að með an Dagsbrún berst djarflega fyrir hagsmunum verkamaima, og fyrir því að þinda með samningum kaup og kjör allra Dagsbrúnarmanna, þá heldur Alþýðublaðið uppi lát- lausum árásum og rógi um Dags- brún. Látum Alþýðublaðið tala. Dags- brún heldur áíram að vinna“. Alþýðublaéið óskar einskis fremur en að Dagsbrún takist að vinna sem bezt fyrir verka- menn. Alþbl. hefir heldur aldrei óskað henni annars. En hinsvegar vill Alþýðublaðið skora á Þjóðviljann að benda á hvar og hvenær rógur og árásir hafa birzt um Dagsbrún í blað- inu. Hitt er hverju orði sann- ara, að Alþbl. hefir bent misk- unnarlaust á axarsköft komm- únistabroddanna í Dagsbrún, og mun halda því áfram. En vill (Frk. á 6. síðu i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.