Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 5
Fösfosidagtur 25. sept. 1042. ALÞYÐUBLAÐIÐ s BLAÐAMEÍTN í Svisslandi ttumu allir segja ykkur það,, að hvergi sé eins góður sjónarhóll til að fylgj-ast með etríðinu og einmitt þar. Það er akki vegna þess, að Sviss liggur að landamærum Þýrkalands Ítalíu og Frakklands, heldiu- og vegne þess, að þýzka, ítalska og franska eru þjóðartungur í Sviss. Af því leiðir, vð ma.rkverð dagblöð, tímarit og myndablöð nágrannalandanna þriggja eru útbreidd og mikið seld í landinu. Svissnesku blöðin eru enn þá algerlega frjáls, x.ema um það, er snert getur hlutleysi lands- ins. Engin ströng ritskoðun. Öll helztu blöð oxulríkjanna eru fáanleg. Sökum flutningaörðug- leika er aninna ym blöð eins og Times, Daily Iierald og mynda- Möð eins og London Illustrated Newis og Picture Post, og eru þó ameríksik ,blöð sjaldgæíeri. Svisslendingar láta óspart í ljós óáncagju sína með það, að fá ekki eins mörg blöð frá engil- saxmesku þjóðunum og öxul- ríkjunum. Miklu tilfinnanlegra verður þetta vegna þess, að helmingur svissneskra kvik- myndahúsa, að minnsta kosti, sýna þýzkar fréttamyndir viku- lega, en brezkar stríðsmyndir sjást hér um bil aldreL Á þessum myrku tímum skefjalauss áróðurs og blekk- inga er gleðilegt að sjá viðleitni svissnesku blaðanna til sjálf- stæðs tarfs. Þau reyna að vega upp áróður þýzkra og ítalskra myndablaða með því að ljá enskum og ameríkskum frétta- mynduio. eins mikið af rúmi sínu og unnt er. $ Sjaldgæft er, að fréttir birt- ist beina leið frá viðstöddum, enda þótt það kun/ni að þykja einkennilegt, því að Svisslend- ingar fara víða og fást við margt, bankamál, tryggingar, iðnaðaríyrirtæki o. þ. h. Margir Svísskmöingar standa í daglegu bréfasambandi við fólk í öxul- xíkjunum og hemumdu löndun- m Svissneskir fréttamenn fara um alla Evrópu. Fjöldi Sviss- lendinga, í ritstjórnarskrifstof- am blaðanna og stórum verzlun- aríyrirtækjum, tala daglega í síma yfir víglínurnar, og þýzkir og ítalskir heldri menn eru á stöðugu flakki. Því mætti búast Mark Twain — 1942. Þannig lítur Mark Twain út, eins og Hollywood hefir búið hann út. Leikarinn, sem fer með hlutverkið, er Fredrich March og með honrnn eru myndatökustjórar tveir. Mlutlausu löndm á meginlandiim: Erlendir blaðamemi i Sviss. við, að auðvelt væri að ná í írétt ir beina leið frá stöðunum, sem þær gerast á. En hlutleysið gengur fyrir öllu í Sviss, eins og eðlilegt er. Og þótt svo væri ekki, væri mjög skiljanlegt, að varlega væri farið af viðskipta- ástæðum. Samkvæmt hlutleysisstefnu sinni skipta Svisslendingar sér ekkert af erlendum blaðamönn- um uraíram það, að þeir hafa eftirlit með þeim. Þeim er aldrei boðið að vera viðstaddir opinberar athafnir. Þeir hafa aðeins ein ákveðin hlunnindi — farmiða fyxir hálft gjald á sviss- neskum járnbrautum. En þetta er einmitt mjög mikilsvert, því að hvergi er eins dýrt að lifa í Evrópu og í Sviss, og blaðamenn þurfa mildð á j Íimbrautum að halda. Mannf jöldi í Sviss er hálf fimmta milljón, eða helmingi færri en Lundúnabúar. En íbú- arnir eru dreifðir um allt land- ið, og er því nauðsynlegt fyrír blaðamennina að vera stöðugt á ferð og flugi á milli helztu og Wngaskrifstofa er í Áusturgötu 37 sími 9275 AlþýðuflokksmeDn! Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Kærufrestur er til laugar- dags. Látið skrifstofuna vita sem fyrst um þá kjésendur, sem dvelja utanbæjar. áhrifamestu staðanna: Zíirich. Bem, Basei, Genf og Lausanne. Símareikningamir geta líka orðið íslcyggilega háir, því að mikið þarf að tala í símann, og síminn er allur sjálfvirkur, svo •að hægt er að ná sjálfur sam- bandi við hvaða stað í Sviss- landi, sem maður óskar. Svissnesku bankamir, við- skiptamiðstöðvarnar, og aðrar stofnanir, sem hafa alþjóðasam- bönd, gjalda meira að segja var- hug við erlendum blaðamönn- um. Svissnesk blöð eru afar ó- greiðvikin við þá líka, hváð það snertir að útvega þeim fréttir með fljótú og góðu móti. Al- þjóð&samband blaðamanna í Genf er því að mestu leyti dauð ur '• bókstafur. Kelmingur skráðra meðlima era með bandamönnum, hinn helming- urinn fylgir öxulríkjunum. Itölunum og Þjóðverjunum er stranglega bannað að eiga nokkur mök við óvinina, og ó- vinirnir lcæi-a sig ekkert um að leita kunningsskapar við þá, svo að meðlimirnir í sambandi er- lendra blaðamanna hittast al- drei opinberlega. í Bern — pólitísku höfuðborg- inni — koma brezku og ame- rílc^ku blaðamenniríiirr saman á hverjum föstudegi og borða saman. En í Zúrioh — við- skiþtahöfuðb orgin ni — setjast þeir á hverju fimmtudagskvöldi umhverfis stórt kringlótt borð í Zeughaus kjailaranum, og við- ræðurnar minna á umræðurnar í neðri deild. Brezkir verzlunar- menn í Zúrich borða saman á þriðjudagskvöldum. Á þessum mannfundum fá erlendu blaða- mennirnir helzt nasasjón af fréttunum, sem eru að gerast. Útlendi fréttaritarinn byrjar daginn með því að hlusta á fyrstu fréttimar í enska út- varpinu klukkan 7,15 til Kyrra- i hafslandanna. Svo hlustar hann | á enskar fréttir kl. 9. Berlín j ,ÁalIar“ kl. 10. Róm er bezt að I hlusta á kl. 7 e. h. Frjálst Frakk- land kl. 8,30. London aftur kl. 9 og á miðnætti, ef mikið er að frétta. Fréttasendingin er hvergi nærri eins auðvelt mál og áður var. Við London er ekkert símasamband. Fréttir verður að senda í skeytum, og eru þau þetta frá lVá til 10 tíma á leið- inni. Meðaltími 3 klst. Etí við New Ýork er gott og fljótt tal- símasamband. Áríðandi skeyt- um til London er hægt að koma til New York til skjótrar fyrir* greiðslu. Enginn, sem kynnir sér regl- urnar, þarf að kvarta undan fréttaskoðuninni í Bern. Ein er sú, að ekki má nefna Sviss öðravísi en í skýrslum frá Sviss. Önnur er það, að allar á- rásir á áberandi menn í öllum löndum eru baim&ðar, Þriðja er sú, að allar hernaðarlegar upp- lýsingar eru bannaðar. Þegar fréttaskoðunarmennirnir hafa einhverjar athugasemdir að gera, eru þær tilkynntax mjög kurteislega símleiðis. Engin bréfaskoðun er í Svisslandi. En þar sem bréfin eru hálfan mán- uð á leiðinni loftleiðis íil London og mánuð til New York og eina þrjá mánuði ti-1 Ástralíu, er nýja bragðið farið af flestum fréttum, þegar þær komast alla leiö til ritstjóranna. í Sviss verða fréttaritarar því að vera framsýnir og varkárir, kunna að greina aðalatriði frá aukaatriðum og vera áreiðanleg ir. Þeú' verða að vanda frétta- frásagnirnar, því að þegar senda verður 3 000 orða frétt símleið- is, eins og oft kemur fyrir, verð- ur það mjög dýrt. * Um alllangt skeið var starfið erfiðleikum bundið vegna þeirr- ar hættu, sem hlutleysi Sviss var í. Eftir að ttalía fór í stríð- ið óx óróleikinn. Eftir fall Frakklands urðu allir erlendir fréttaritarar forlagatrúarmenn. Síðan hafa menn á herskyldu- aldri ekki fengið vegabréf til þess að fara til stríðslandanna. En síðan Ameríka bættist við hefir allur ótti hjaðnað. Sviss hefir tryggt hlutleysi sitt. * n mf u r WMrZ Jj —-gj b e s s a ssseej^ Hver var fyrsti kvislinguriiin? — Bréf frá Lesanda ura deilumál á vinnustað. — Árný skrifar mér um dýr- tíðina og Jón frá Hvoli yrkir um ásíandið. „L ESANM“ skrifar mér á þessa leið: „Viltu vera svo góður að skera úr dáiitlu eeilumáli, sem er meðal okkar, sem vinnum hér á vinnustaðnum: Svo er mál með vexti, að við ræðum um heims viðburðina og ber ekki alveg sam- an. Við kaffið vorum við i dag, að tala um það, hver hefði verið fyrsti „kvislmgurinn.“ Félagi minn hélt því fram, að fyrsti „kvislingur- inn“ hefði verið Quisling hinn norski, en ég hélt því fram, að fyrsti kvislingurinn hefði verið Kuusinen, hinn finnski.“ „VIETU VEBA svo góður og skera úr þessu deilumáli. Það var 1 samþykkt með öllum atkvæðum hér í kaffinu, að ég skrifaði þér fyrir hönd okkar allra og bæði þig að segja okkur það rétta.“ ÞETTA ER ALVEG rétt hjá þér. Kuusinen var fyrsti kvisling- urinn. Þegar Rússar réðust á Finn land, settu þeir á laggirnar svika- stjórn undir forsæti Kuusinens, finnsks liðhlaupa og svikara, sem Rússar höfðu á árunum áður notað sem stjórnanda kommúnistísks upplausnaráróðurs í lýðræðisríkj- um vestur-Evrópu. Var stjóm Kuusinens sett á laggimar í nóv- ember—desember 1939. EN FINNAR þekktu þennan mann, einnig frá fornu faxi — og tilraunir Rússa til að kljúfa finnsku þjóðina mistókst gjörsam- lega. Rússar hættu að tala um hina „finnsku alþýðustjórn" og alger þögn hefir ríkt um þessa fyrirmynd alh-a svikara síðan. ÁRNÝ SKRIFAR MER: „Margt sem skeður núna, er afar undar- legt. Eitt þess kyns er það, að hér norður á íslandi. sem heita má afkymi veraldar, er tekií'j und- ir þá æðisgengnu dynhljóma, — dráps og eyðileggingar, sem nú kveða við með öllum sínum skelf- ingum úti í heimi.“ „FYRST OG FRFSÍST ex það dýrtíoin, sem í friði er látin dingla skoítinu framan í þá, sem ekkert hafa, jafnt þeim, sem lifa í óhófi vegna allsnægta. Vera má, að hún sé þybbin fyrir, kerlingar- greyið, en mig grunar, að vamar- lið vort skilji enn eklci skyldu sína. Vér þurfum að gera liðs- könnun." “MER ER TJÁÐ, að nú nýlega hafi við Sláturhúsið verið helt niður mjög miklu af blóði, þegar sýnt þótti, að slátrið myndi illa seljast með því óheyrilega verði, sem á það var sett.“ „SÉ ÞETTA RETT, lit ég svo é, að i því felist niðingsháttur að Frk. á 6. aióu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.