Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.09.1942, Blaðsíða 8
u ALÞYOUBLAOIÐ BTJ ARNARB9Ö B Rebekka eftir hinni frægu skáldsögu Daphnc du Maurier. Aðalhlutverk: Joa» Fontaine. Lauxence Olivier. Sýning kl. 4, 6,30 og 9. RÐIÐ GTJÐ er ritað með þremur báktsöfum á ís- lenzku, dönsku, sænsku og norsku, en í flestum öðrum menningarmálum er það ritað með fjórum stöfum. Hér eru nokkur dæmi um þetta: Á frakknesku . . . . .. Dieu - þýzku - hollenzku .. . . . . . Godt - spænsku . ..., - latínu - forngrísku . .. . .. Zeus - nýgrísku - assýrisku . ... - persnesku . ... ... Sern - arabisku - sanskrít .. . Deva - egypzku - Inkamáli ... Papa - Fönikíumáli . . .. . Baal - japönsku - Kaldeumáli .. - indversku . . .. MARGAR eru manvélar. * C IGGA LITLA situr í stræt- ^ isvagni með mömmu sinni. Inn í vagninn kemur ákaflega digur kona og sezt gegnt þeim mæðgum. Siggu verður mjög starsýnt á hana um hríð. Svo snýr hún sér að mömmu sinni og segir svo hátt, að heyrist um allan vagninn: „Er þetta allt saman ein kona, mamma?“ hans en hann hrökk við og fór að titrá. — Gerðu ekki þetta, sagði hann og ýtti henni frá sér. — Hvers vegna ekki? spurði hún hlæjandi. — Ertu hrædd- ur við mig? % Og hún strauk aftur yfir hár hans. — Þú veizt ekki, hvað þetta kvelur mig. Hann stökk á fætur, og Berta sá sér til mikillar undrunar að hann var náfölur og skjálfandi. — Eg get gengið af vitinu, ef þú snertir mig. Skyndilega sá hún brenn- andi löngun í augum hans, og nú fór hún sjálf að titra. Berta rak upp hálfkæft óp og kynleg tilfinning greip hana. Því næst greip pilturinn um báðar hend ur hennar, féll á kné og kyssti hendur hennar ákaft. Andar- dráttur hans var tíður og heit- ur og kossar hans brenndu hana. Hún ýtti honum frá sér. — Eg hefi þráð þetta svo lengi, sagði hann. Hún var svo hrærð, að hún gat engu svarað, en horfði á hann þegjandi. — Þú hLýtur að vera genginn af vitinu, Gerald. • — Berta! Hann stóð rétt hjá henni. — Hann var að því kominn að taka utan um hana, og snöggvast langaði hana til þess að lofa honum að kyssa sig, en svo náði hún valdi á sér. — Ó, þetta er heimskulegt! Vertu ekki svona mikið barn, Gerald. Hann gat. ekki talað, en horfði á hana grænum augum, sem leiftruðu af löngun. — Eg elska þig, hvíslaði hann. — Kæri vinur. Langar þig til þess, að ég komi næst á eftir vinnukonu móður þinnar. — Ó, hann stundi og roðn- aði. — Mér þykir vænt um, að þú skulir vera hérna lengur. — Þá færðu að sjá Eðvarð, hann kemur í næstu viku hing- að í borgina. Þú hefir aldrei séð manninn minn, er það? Varir hans titruðu og hann virtist vera að berjast við að stilla sig. Svo fleygði hann sér í stól og fól andlitið í höndum sér. Hann sýndist svo litill, svo ungur, og hann elskaði hana. Berta horfði' á hann andartak og tárin komu fram í augu henni. Hún lagði hendina á öxl honum. — Genald,. Hann leit ekki upp. — Gerald, ég ætlaði ekki að særa tilíinningar þínar. Mér þykir leitt, að ég skyldi segja þetta. Hún laut niður og tók hend- ur hans frá augum hans. -— Ertu reið við mig? spurði hann nærri því klökkur. -— Nei, svaraði hún ástúðlega en þú mátt ekki vera flón, kæri vinur. Þú veizt að ég er nægi- lega gömul til að vera móðir þín. Hann vildi ekki láta huggast, og henni fannst enn, að hún hefði verið afar vond við hann. Hún tók andlit hans milli handa sér og kyssti varir hans. Og hún kyssti burt tárin, sem glitruðu á hvörmum hans, rétt eins og hann væri lítið barn. XXX. Enn fann Berta ylinn af á- stríðuríkum kossum Geralds á höndum sér, og á vörum sér fann hún enn snertinguna af unglingslegum munni hans. — Hvaða töfrastraumur var það, sem streymt hafði frá honum til hennar og gert hana svona hamingjusama? Það var yndis- legt að vita það, að Gerald elsk aði hana, hún minntist þess, hve augu hans höfðu ljómað, hversu torkennileg rödd hans hafði orðið af geðshræringu, allt voru þetta tákn sannrar ástar, voldugrar og ákafrar. Berta studdi hendinni á hjartastað og brosti af innilegum fögnuði yfir því að vera elskuð. Koss- ar hans brunnu enn á fingrum hennar, hún leit á þá undrandi, nærri því eins og hún ætti von á að sjá þar brunabletti. Hún var honum þakklát, hún þráði að taka höfuð hans milli handa sinna og kyssa hár hans, ung augu hans og mjúkar varir hans. Hún taldi sjálfri sér trú Föstúdagur 25. sept. 1942. ■ a NÝJA Bfð B9 Friðarvinur á flótta. (Everything Happens at Night) I Aðalhlutverkið leikur i skautadrottningin I Sonja Henie, ásamt Ray Milland og Etobert Cununings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. um, að hún vildi reynast hon- um sem móðir. Daginn eftir hafði hann kom ið til hennar feimnislegur, — smeykur við að hún mundi verða reið, og þessi feimni var ólík þeirri djarflegu fram- komu, sem hann hafði töfrað hana með. Henni fannst það dásamlegt að hann skyldi vera auðmjúkur þjónn hennar, og sjá hve fús hann var til að gera r ff BOAMLA BiðBR Hvergi sraeyiH | (Buck Benny Rides Again) Jack Benny Ellen Drew Virginia Dale. Sýnd kl. 7 og S. Framhaldssýning kl. 3lá—6V&. DULARFULLA SKIPATJÓNBÖ. Nick Carterleynilögragla- mynd. Bonmið börnum 12 ára. allt, sem hún bað hann um. En hún gat varla trúað því, að hann væri svona ástfanginn af henni og hún vildi fá vissu sína um það. Það fór um hana ólgandi unaður, þegar hún sá hann fölna af því að hún tók um hönd hans, og þegar hann titraði er hún hallaði sér upp að honum. Hún strauk um hár hans og gladdist við að sjá ótt- ann í augum hans. HÆGINDIÐ GðÐA Ellu varð litið á klukkuna og varð alveg steinhissa. „Við höfum aðeins verið tíu mínútur í burtu,“ hvíslaði hún. „Tíminn í álfheimum er öðruvísi en tíminn í mannheim um,“ sagði Dóri. „En heyrðu annars! Nú skulum við gæða okkur á rísbúðingnum. Eg er orðinn banhungraður,“ Þau settust við borðið, og von bráðar var ekki urmull orðinn eftir af rísbúðingnum! í sama bili lauk fóstran upp augunum og leit á þau. „Þið eruð góðu börnin,“ sagði hún. „Mér þykir vænt um, að þið hafið borðað búð- inginn ykkar. Hamingjan góða, hvað ég er syfjuð!“ „Þú hefir steinsofið og hrot- ið, fóstra,“ sagði Ella. „Ó-nei, ég er viss um, að ég hef ekki sofið,“ sagði fóstran og néri stírurnar úr augúnum. „Eg lokaði augunum aðeins andartak, en ég blundaði aldrei.“ „Jú, fóstra, víst sofnaðir þú,“ sagði Dóri. „Þú hefir meira aS ségja verið á eyðiey úti í regin- hafi, og við fórum þangað á gulum asna með bláum vængj- um til þess að bjarga þér.“ „Hvaða bull!“ sagði fóstran. „Gulur asni með bláa vængif Hvernig dettur ykkur þetta í hug?“ „Jæja, við skulum sýna þér hann, ef þú vilt,“ sagði Ella og hoppaði upp af stólnum. „Komdu, fóstra, asninn er á afskaplega skemmtilegu álfa- markaðstorgi, sem er rétt hjá markaðstorginu, þar sem þú varst að kaupa smjörið og egg- in. Komdu, góða, gerðu það. Við erum ekkert að skrökva að þér — það er gulur asni þar!“ Fóstran lét til leiðast og lagði af stað með börnunum — eins og leið lá niður á torgið. Börnin töluðu hvert í kapp við Curly: Hvað eigum við nú að gera, Stormy? Stormy: Fljúga eins lengi og benzínið dugar, og grípa svo til varabirgðanna. Raj: Flugstöðin var í lagi fyrir nokkrum klukkustund- um. Þessir skrattar hljóta að hafa tekið hana mjög nýlega. Stormy: Hvernig gerðu þeir það IFROM THBAlR. NO DOUBT... \ HERE'SA BUNCH OF 6AMPLE5 U COMIN6 UPFORA PEMONSTRAVON fílGHTNOW/ 1-------------- Örn: Án efa úr lofti og hér koma nokkrar flugvéla þeirra á eftir okkur til þess að skemmta okkur dálítið. Skammt íyrir aftan amer- íksku Fljúgandi virkin sér Örn þrjár japanskar orustu- flugvélar nálgast til þess að gera árás á þau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.