Alþýðublaðið - 29.09.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1942, Síða 1
Útvarpið: '20.30 Erinði: Þættir úx sögn 17. aldar: 1 < Brynjólfur bisk- Bp (Páll Eggert ólason). 21.00 Hljómplötnr: Sym fónia nr. 4 eftir Tschaikovsky. Kvðldvaka. BLAÐAMANNAFÉLECr ÍSLANDS heldur KVÖLDVÖKU í Oddfellowhúsinn í kvöld klukkan 9 síðdegis. SKEMMTIATRIÐI: Ávarp: Skúli Skúlason. Einsöngur: Þorst. Hannesson. Upplestur: Ragnar Jóhannesson. Píanósóló: Hallgr. Helgason. Um daginn og Laugaveginn: Árni Jónsson frá Múla. Draugasaga: Árni Óla. Dans. Þulur kvöldsins verður Skúli Skúlason. Skemmt- unin hefst kl. 9 stund- víslega. Engin borð verða tekin frá. — Aðeins fyrir íslendinga. Aðgöngumiðar fást hjá Ey- mundson, í afgreiðslu Fálkans og Morgunblaðsins. » í i 1 Það er fljótlegt að matreiða „Freia“ fiskfars, auk þess er það hollur, ódýr og góður matur. Gardínuefoi KjÓLAEFNI PRJ ÓNA-VELOUR ' UNDIRFATA-SATIN Laugavegi 74. Fallegt úrval. Grettisgötu 57. BÆJARBÚAR! Sendið mér fatnað yðar, þeg- ar þér þurfið, að láta pressa eÖa kemisk hreinsa. Fljót afgreiðala í Fatapressun P. W. Biering Smiðjustíg 12. fUþúfoiliUðið •23. árgangur. I»riðjudagur 29. september 1942 HÚS i Höfðahverfi, raeð lausura ibúðum, tii söiu nú þeg'ar. Baldvin Jónsson málaflutningsmaður Austurstræti 9 Sími 4810 Listmálara litir, léreft. 7* m Nokkrar saumastúlku óskast. Upplýsingar í Lækjargötu 10 B, uppi. Nokkrar stúlkur 5 5 Gott, stört herbergi s s s s emný S s Leigan skiptir ekki máli. S S Afgreiðsla Alþýðublaðsins\ cvísar á. b < i 'j vantar skrifstofustjóra ^ hér í bænum nú þegar. S s s s Rðskur sendlsveinn getur fengið atvinnu hjá okkur strax. LÁRUS G. LÚÐVÍOKSSN Skóverzlun. ilý föt fyrir gömnli s s ^ Látið oss hreinsa og pressa^ ^föt yðar og þau fá sinn upp-s Srunalega blæ. S ) Fljót afgreiðsla. ^ s EFNALAUGIN TÝRÚ £ Týsgötu 1. Sím: 2491.) í C 12ja-3ja fierbergja | ibúð vantar mig 1. október n. k. s Aðeims tvennt í heimili. Stefáo Pétorsson ^ ritstjóri Alþýðublaðsins i Símar: 4902 og 5021. s s s s s s s ^geta fengið vinnu í verk-* Ssmiðju okkar nú þegar. Gott^ • kaup. — Upplýsingar gefurS ^verkstjórinn. ^ ) HAMIÐJAN HF. j • l er ljúffengast ís-kalt. FLASKAN 50 aura. S i • S ÞEIR, sem kynnu að ihafab ) • ógreidda reikninga á mig eða ) S Byggmgarsamvinnuf élag s SReykjavíkur út af byggingum $ ifélagsins við Víðimel og Guð- ^rúnargötu, eru beðnir að jframvísa þeim í skrifstofuS $minni, Víðimel 61, fyrir 10. • ^október næst komandi. ý S Reykjavík, 28. sept. 1942. S $ Guðmundur St. Gísiason- ^ múrarameistari. ^ Súðin j . s fer síðaxi hluta vikunnar ÍS ^strandferð norður um land til • SÞóshafnar. Vörumóttaka ýhafnir norðan við AkureyriS •(ekki Akureyri og Sigluf jörð) V (Húnaflóa- og Skagafjarðar-^ Shafnir í dag. Pantaðix farseðl- S ar óskast sóttir á rnorgun. ^ Eldborg ^hleður á morgun (miðviku- ^ Sdag) til Vestfjarða. Vörumót- ^ Staka á Flateyri, Súgandaf jörð S • og ísafjörð fyrir hádegi á$ ýmorgxm og á aðra Vestfirði? Sfyrir hádegi á fimmtudag, s ^eftir því sem rúm leyfir. ? • 3 223. tbi. 5. síðan: Greínin, sem birtist þar í dag, segir frá tviburum og öðrtun mönnum, sem fæðzt hafa á sama tíma, ag mjög einkennileg lík- indi hafa verið með. Revyan 1942 Nú er pð srsrt, maðnr. Sýning í Iðnó annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Námsflokkar Reykjavíkur Innritun daglega kl. 5—7 og 7—y e. h. Freyjugötu 35, efstu hæð. Vefnaðarvömverzlun í miðbænum, ásamt saumastofu og stórum lager, er til sölu nú þegar. Semja ber við Sigurgeir Sigurjónsson, ■ hæstaréttarmálaflutningsmann, Aðalstræti 8. Hafnfí r ðingar ! Aðalslátrun verður næstu viku. Úrvals sauðakjöt og dilkakjöt. Slátrið eftir því. — Hrossaslátrun byrjar 10. okt, Gerið pantanir sem fyrst. Verzlunin Framtíðin, Kirkjuveg 14. — Sími 9091 og 9199. Guðm. Magnússon. Smávörnr: Saumnálar. Stoppunálar. Str ammanálar. Hringprjónar. Títiprjónar, svartir. Tölur. Nælur. Spennur. Hárkambar. Flauelisbönd. Stímur. Pallíettur o. fl. Dyngja Laugaveg 25. Eldri kona eða bjón, sem geta haft með aér eitt barn, óskast upp í Borgar- fjörð. Ágæt húsakynni, létt vinna. Uppl. í siraa 4452. Mig vantar laghentan pilt, til aðstoðar i vinnu- stofu mina. fiBðlangir iagnússoQ gullsmiður Laugavegi 11 Simi 5272.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.