Alþýðublaðið - 29.09.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1942, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjadagur 29. september 1842: Útgefanái: AI][jý3«iflokkurinn. Eitstjóri: Stefán Pjetnrsson. Ritstjóm og afgreiðsla í Al- | þýðuhúsinu við Hverftssötu. J Símar ritstjómari 4991 og 4902. Sírnar afgreiðslu: 4900 og 4908. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. ,Flokkir alira stétta‘ j\y|DRGUNBLAÐIÐ íann upp á því snjallræði á sunnu- daginn var, að skýra út íyrir fávísum lesendum eðli og stefnu tveggja stjórnmála- flokka hér á landi, Alþýðu- flokksins og Kcmmúnista- flokksins. Voru þessir tveir flokkar afgreiddir í forystu- grein, sem náði yfir einn dálk. Morgunblaðið er ekki í vand- ræðum með að skýra það, hvers vegna Alþýðuflokkurinn sé ekki orðimi ciílugasti og fjöl- mennasti flokkurinn á íslandi. „Hann hefir frá öndverðu bor- ið í sér sitt dauðamein,“ segir blaðið. „Hann var bygður upp eftir erlendum fyrirmyndum sem einhli'ða stéttaflokkur. — Slík stefna er fjarskyld íslenzk- um hugsunarhætti." Alþýðuílokkurinn er stétta- flokkur, það er alveg rétt. Hann er baráttutæki alþýðu- stéttanna, hins vinnandi og snauða fjölda í landinu. Hann hefir aldrei reynt að leyna því, og aldrei reynt að haga stefnu sinni þannig, að líklegt væri til fylgisauka hjá auðmanna- og sérréttindastéttinni. Uess vegna er hann ekki annað en aiþýðu- flokkur og mun aldrei verða annað, og þess vegna á hann eftir að verða stærsti og íjöl- mennasti flokkur landsins, þótt nú hafi gefið á bátinn um skeið. Rökvísin hefir gruggazt eitt- hvað í kolli Morgunblaðsrit- stjóranna. Það er annar stjóm- málaflokkur hér, sem bef í sér dauðamein sitt, einmitt vegna flónslegrar afstöðu sinnar til stéttabaráttunnar. Sá ílokkur hefir rembzt við það eins og rjúpa við staur undanfarin ár að sanna, að hann sé „flokkur allra stétta“. Allir þeir, sem reynt hafa að setja sig inn í þjóðfélagsmál, vita að stjórn- málabarótta vorra tíma orsak- ast af mismunandi afstöðu stéttanna til skiptingar auðsins. Þetta er þjóðfélagslögmál, sem ekki verður gengið á snið við meðan auðvaldsþjóðskipulagið ríkir. En íhaldið reynir að dylja þetta, vegna þess, að það veit hve hagsmunir auðstéttarinnar eru óþarfir hagsmunum fjöld- ans. Þess vegna hefir Sjálístæð- isflokkurinn gert sér tæpitungu við allar stéttir, meira að segja reynt að telja verkamönnum trú um verkalýðshollustu sína. Með þessum víðtæku atkvæða- veiðum hefir flokksforystunni tekizt að vekja svo mikla óá- nægju í flokknum og milli hinna ósamstæðu deilda hans Lúðvík Kristjánsson: „ÆsiBflaskrif", sem ekki máttl birta. IJÚLÍHEFTI „ÆGIS“ birt- ist grein eftir mig, er fjall ar um notkim „Aquacide“ við síldarvinnslu. Grein þessi virð- ist hafa komið Jóni Gunnars- syni, forstjóra Ríkisverksmiðj- anna, eitthvað úr skorðum, ef dæma má eítir mnmælum hans í grein, er hann ritar í Vísi 12. sept. síðastl. Þar stimplar J. G. grern. mína sem æsingaskrif og telur hættulegt, að hún skuli birtast í opinberu tímariti. Til þess að réttsýnir menn og óvil- hallir megi um það dæma, hve sterkar stoðir renna undir dóm J. G. birtist grein mín hér í heilu líki og einnig ummæli hans um hana: „Síðla sumars 1940 barst hingað til landsins efni, er heit- ir „Aquacide“, en það hafa Am- eríkumenn notað við síldar- vinnslu með góðiun árangri. Ingi Bjamason efnafræðingur kynntist notkun efnis þessa, er hann var í Ameríku, og hafði hann lítilega af því með sér, er hann kom heim síðla sumars 1940.Skömmu eftir heimkom- vma gerði hann, í samráði við stjcrn síldarverksmiðja ríkisins tilraun með „Aquacide“ í einni verksmiðjunni. Tilraun sú leiddi í Ijós, að með því að blanda efni þessu saman við síldina, má auka afköst verk- smiðjanna á lítt vinnsluhæfri síld í allt að 100%. Sumarið 1941 var efni þetta lítilega not- að og staðfesti reynsla sú ár- angur þann, er áöur hafði feng- izt. Auk þess, sem „Aquacide“ greiðir fyrir vinnslu á gamalli eða lítt vinnsluhæfri síld, dreg- ur það einnig nokkuð úr fitu- magni mjöLsdns. í sumar hafa nokkrar verk- smiðjur-notað ,,Aquacide“, og þeirra á meðal er Hjalteyrar- verksmiðjan. Hef ég spurzt fyr- ir um það hjá Kjartani Thors framkvæmdarstjóra, hvernig það hafi reynzt. Féllu ummæli hans á þessa ledð: „Við höfum notað efni þetta í allt sumar frá því síldarvertíð hófst, og hefir það uppfyllt þær beztii vonir, sem við höfðum gert okkur í sambandi við notk un þess. Vinnslan hefir alltaf verið eðlileg, hvað sem liðið hefir fdtumagni síldarinnar, og er „Aquacidinu“ þakkað það. Afköst verksmiðjunnar hafa að jafnaði verið allt upp að 100%. Þá hefir notkun efnisins dregið úr fitumagni mjölsins og er svo að segja í öllu mjölinu undir 10%. í mjölframleiðslu örfárra vakta hefir fitumagnið snert 10%. Hja!teyrarverk- smiðjan hefir í sumar brætt að jafnaði 6 200 mál á sólarhring og hafa í það magn verið notuð tvö föt af „Aquacide“. Reynslan í Hjalteyrarverk- smiðjunni hefir því fullkomlega staðfest þann árangur, er áður hafði fengizt við tilraunir á þessu efnd hér á landi. i Ég þykist hafa nokkum veg- inn fullar sönnur fyrir því, að ríkisverksmiðjumar hafi ekki notað „Aquacide“ við síldar- vinnsluna í sumar. Og hvernig stendur á því, að þær hafa ekki notað það, þar sem það var einmitt upphaflega reynt í þeim og það í samvinnu við stjórn verksmiðjanna? Heyrzt hefir, að síldveiðam- ar í sumar haíi verið með mjög svipuðu móti og sumarið 1940, bæði hvað magn snertir, svo og fituinnihald síldarinnar. Talið er, að sumarið, 1940 hafi meðalafköst verksmiðjanna yfirleitt ekki verið nema %, miðað við full afköst. Nú skal ekkert um það fullyrt, hver meðal afköst verksmiðjanna hafa verið í sumar, en séu þau svipuð 1940, þá vaknar sú spurning, hve miklu meira af síld ríkisverksmiðjurnax hefðu getað tekið á móti til vinnslu, ef ,,Aquacide“ heíði verið not- að við vinnsluna og þá jafn- framt, hve mikil áhrif það hefði getað haft til að draga úr lönd- unarstöðvun sildveiðiflotans. Hér skal ekki út í það farið að reikna, hvað mörgum málum meira síldarverksmiðjur ríkis- ins hefðu getað uimið úx á sól- arhring, ef þær hefði notað „Aquacide“, en sé reiknað með, að meðalafköstin séu svipúð og 1940 og sama hefði orðið uppi á teningnum já ríkisverksmiðj- unum og Hjalteyrarvenksmiðj- unni með notkun þessa efnis, þá geta menn skjótlega glöggv- að sig á, hvað ríkisverksmiðj urnar hefðu getað tekið á móti mörgum málum fleira á sólar- hring, þegar full heildarafköst þeirra ríkisverksmiðja, sem starfa, eru 16 400 mál pr. sólar- hring. Hér skal ekkert fullyrt um það, hvaða fitumagn er í síld- armjöli því, sem ríkisverk- og hagsmunahópa, að fylgið hrynur af honum og hann klofnar, og er þar skemmst að minnast brottfarar Áma frá Múla og fylgismanna hans úr Sjálfstæðisflokknum. Flokkur- inn er ekkert annað en flokkur stóreignastéttarinnar, en hefir reynt að leyna því, þess vegna ber hann í sér dauðameinið. Alþýðuflokkurinn er íslenzk- ur jafnaðarmannaflokkur. — Hann styðst að sjálfsögðu við grundvallarhugsjónir jafnaðar- stefnunnar, sem eru þær sömu í öllum löndum. En hann sníð- ur starfsaðferðir sínar eftir ís- lenzkurn staoháttum og hefir aldrei legið hundflatUr fyrir neinum erlendum hagsmunum né dansað eftir línu, sem fundin er upp úti í löndum. Hann fylg- ist með áhuga og samúð með starfi bræðraflokkanna á Norð- urlöndum og annars staðar, en hann er þeim algerlega óháður. Alþýðuflokkurinn er stétta- flokkur íslenzkrar alþýðu og sækist ekki eftir fylgi annarra stétta. Það er það, sem mun tryggja honum framtíðina. smiðjuxnar hafa framleitt í sumar, en nálgist það 10% á Hjalteyxi, er það trauðla mirma hjá ríkirverksmiðjunum, ef „Aquccide“ á að draga úr fitu- innihaldi miölsins. Þess skal getið hér, að söluverð það á síldarmjöli, sem um var samið, ' var miðað við það, að mjölið hefði ekki meira en 10% fitu- magn. . Það ætla ég ölluxn Ijóst af því, sem þegar hefir verið sagt, að séu meðalafköst ríkisverksmiðj anna í sumar eigi nema um 70% miðað við full afköst, þá hafa tekjur sjómanna, útgerðar- manna og ríkisverksmiðjanna sjálfra verið íýrðar allnokkuð við það, að ekki hefir verið not- að „Aquacide“ við vinnsluna, ef miðað er við reynslu þá, sem fengizt hefir á Hjalteyri. Hver á sök á því, ef tekjur þessara aðila hafa verið rýrðar? Hver á sök á því, að „Aquacide“ hefir ekki verið notað við síld- arvinnsluna í ríkisverksmiðjun- um í sumar? Er það forstjóri ríkisverksmiðjanna, eða stjórn þeirra, eða hvort tveggja, eða emhverjir aðrir aðilar? Sjó- menn og ú.tgerðarmenn eiga kröfu á, að um það fáist full vitneskja.“ Fara, svo hér á eftir ummæli J. G. í Vísi um þessa grein mína: Vísi: „Gott dæmi um þessi æsinga- j Stálka ýgetur fengið atvinnu við að S standsetja stúdenfaíbúðir í • Háslrólanum. Góður formið-' \ dagstími, og laun eftii* sam-( S komulagi. UppJ. gefnar í' wMötureyti stúdenta. r \ E.s. Dettifoss ^fer vestur og norður á mið-| ^vikudag á hádegi (30. sept.). V } Pantaðir farseðlár óskast | » >• ^sóttir fyrir hádegi í dag„ S Sverða annars seldir öðrum. J s > ^ Njlc&mið: V s s s 'i s s s s ódýrt, skozkt kjólaefni. \ Sérstaklega hentugt í skólakjóla. U n n ú r Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs ogt Grettisgötu). jskrif ejH grein eftir ritsrtjóra )rÆgis“ í júlíhefti blaðsins, þar sem hann spyr í fyrirsögn í forsíöugrein blaðsins: „Hverj- (Frh. á 6. síðu.) UNDANFARIN ár hefii- í- haldið styrlcí kommúnista, svo sem því var unnt, í skemmdarverkum þeirra innan alþýðusamtakanna. Þessir tveir flokkar hafa getað sameinazt um það, að reyna að eyðileggja Alþýðuflokkinn og störf hans í þágu íslenzkrar alþýðu. Eitt- hvað virðist íhaldið þó vera farið að átta sig á því, að hjálp þess við kommúnista sé orðin heldur meiri en því sjálfu er hollt. Morgunblaðið segir: „Kommúnistar þykjast vera mestu Sjálfstæðishetjur. En allir muna hvernig sjá’fstæði þeirra hefir verið undanfarin ár. Kjós- endur eru ekki búnir að gleyma hinum fullkomna undirlægjuhætti þeirra gagnvart húsbændum þeirra í Moskva. Ekki eru liðin 3 missiri sfðan þeir hóldu að Stalin væri hliðholiur Hitler. — Meðan þeir héldu að þessi allsráðandi ein- valdsheira yíir stefnu, starfi, vilja og áformum hinna íslenzku komm únista óskaðl eftir sigri nazism- ans, reyndu forsprakkar kommún- ista að gera setuliðinu hér alla þá bölvun sem þeir gátu. Svo her- stjórnin táldi sig neydda til að taka fram fyrír hendur þeirra. En þegar sambúð og viðureign einvaldsherranna fór öðruvisi en hln íslenzku Rússapeð bjuggust við, snéru þeir við blaðlnu, og láta nú sem valdboð herstjórna eigi hér að vera lög. Pólitík kommúnista mr ekkí og verður aldrei miðuð við íslenzka iiagsmuni. Hún er rótarungi af stórveldapólitík einvaldsherra, sem. fjarskyld er með óllu íslenzkri hagsrnunabaráttu, íslenzku sjálf- stæði.“ Það vai* ekki þessi tónninn, sem hafður vár uppi, þegar Sjálfstæðismenn voru að hjálpa kommúnistum til að kljúfa verkalýðsfélögin og níða niður starfsemi Alþýðu- flokksmanna þar og í bæjar- st j órnarmálef num. Enn segir Morgunblaðið: „Þeir Brynjólfur Bjarnason, Ein- ar, Sigfús og Co. vilja draga or- ustuna um Stalingrad inn í hina íslenzku kosningahríö. Ef Rússar verða ekki búnir að missa Stalin- grad íyrir kosninganrar 18. okt.„ þá ætlast þeir til að íslenzkir kjósendur taki þann viðnámsþrótt rússnesku hermannanna til marka um það, hve kommúnisminn sé ó- missandi fyrir velferð íslenzku þjóðarmnar. SVo langt geta komm únistar einir leiðst út £ vitleys- una.“ Jafnvel Morgunblaðið finnur það, að kommúnistar blanda ó- skyldum málum inn í íslenzka pólitík. Aí því að allir lýðræð- issinnar óska þess, að nazism- hrn verði að velli lagður, reyna þeir að telja fólkinu trú um að vöm rauða hersins og róga iðja þeirra hér sé eitt og hið sama.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.