Alþýðublaðið - 29.09.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.09.1942, Blaðsíða 8
al&youblapip ÞrfSJtídaguí 29. septembea: 1942 8 BTJARNARBIÓI Rebekka eftir hinni frægu skáldsögu Daphne du Manrier. Aðalhlutverk: Joan Fontaine. Laurenee Olivier. Sýning kl. 4, 6,39 og 9. TUÍ ANNES ÁRNASON, sem lengi var kennari við prestaskólann og latínuskólann, þótti mjög einkennilegur í hátt- um. Að loknu guðfræðiprófi fékk hann veitingu fyrir Stað- arstað (1848), en undi sér þar skamma hríð. Jón Ólafsson seg- ir svo frá því, er Hannes mess- aði þar í fyrsta skipti: „Hann hafði skrifað ræðu sína á laus hlöð og tölusett þau. Honum lá lágt rómur, og heyrð- ist lítt til hans. Hann var mað- wr pervisálegur, mjög lotinn í herðum. . . . Sgknarfólkinu mun hafa orðið mjög starsýnt á nýja prestinn og þótt hann ósélegur. Og með því að mál- rómurinn var lágur og fram- burðurinn ... óáheyrilegur, þá heyrði fólkið ekkit til hans og fór að smáflytja sig innar eftir kirkjunni, og að lokum kom svo, acf söfnuðurinn stóð allur í þyrpángu utan um prédikun- arstólinn. Síra Hanesi þótti þetta óviðfelldið, og fór að snugga í honum og tautaði við sjálfan sig: Ætlar pupullinn álveg ofan í mig?“ . .. Það hafði komið fát á prestinn, þeg- ar hann sá söfnuðinn þyrpast svona utan um sig, og missti hann ræðublöðin úr hendi sér á gólfið, og tvístruðust þau öll. ... Hann fór samt að tína upp blöð úr gólfinu, og var þá held- ur fum á honum, því að röðin var öll rugluð á blöðunum, þegar hann hafði náð þeim saman. Hann hélt samt áfram — Hann er mætur maður. — Svo? Ef ég hefði hitt Bertu aftur eftir sex mánaða aðskiln- að, mundi ég ekki strax hafa boðið henni út með mér til þess að sjá eiturslöngur. — Hún hefir ef til vill stungið upp á þessu. — Henni hlýtur þá að finn- ast Craddock skrambi leiðin- legur, ef hún tekur margfætl- ur og úttroðin pokadýr fram yfir hann. — Þú ættir ekki að vera svona fljótfær í ályktunum þínum, vinur kær. — Heldurðu að henni þyki vænt um hann? — Kæri Gerald, en sú spurn ing! Er það ekki skylda hennar að elska hann og virða og hlýða honum? — Ef ég væri kona, mundi ég aldrei hlýða sköllóttum manni. — Hárið á honum er farið að gisna, en skyldurækinn er hann. — Það leggur út frá honum einskonar gúmmílykt þegar honum volgnar. — Hann er trúnaðarmaður } héraðs síns, hann heldur ræð- ur um þjóðfánann pg er dyggð- um prýddur. — Það þóttist ég vita. Öll tíu boðorðin ljóma út frá hon- um í allar áttir. — Gerald minn, Eðvarð er sannur Englendingur, hann verður langlífur í landinu, er heiðvirður og ærukær, hraust- ur og vanafastur, siðavandur, en dálítið heimskur. Ég virði hann mikils, og mér ber líka að falla betur við hann en þig, sem ert mesti gallagripur. — Ég efast um að þér geri það. að þylja upp af einhverri blað- síðu, en þegar hann þurfti að fletta við, var ekkert samhengi við næstu blaðsíðu. Hann fór þá að reyna að raða blöðunum eftir tölustöfunum, og nefndi upphátt blaðsíðutölin. En loks gafst hann upp við þetta, og ræðan endaði svo: „9 og 13; ekki á það saman. Kannske við höfum það þá Amen.“ —- Það er af því, að ég er vond kerling; og ég hefi lært það af langri reynslu, að fólk vill helzt leyna löstmn sínum, en flaggar kostum sínum. Og sértu engum dyggðum búinn, ertu ekki metinn á marga fiska. — Þú ert ágætis manneskja, Pála frænka. Þú ert ekkert nema ástúðin. — Gerald minn góður, sagði Pála frænka og lyfti fingri á- minnandi, „konur eru venju- lega* óþolinmóðar og órökvísar, °g þegar þú sérð, að einhver kona er mjög ástúðleg, þá er það venjulega af því, að hún þarfnast ástúðar sjálf. Pála frænka var fegin því, að Eðvarð skyldi fara aftur eftir tvo daga, því að hún var alltaf hrædd við að koma upp um sig við hann. Fátt er leið- inlegra en það að umgangast fólk, sem tekur algengustu til- svörum alvarlega og heldur að allt sé sagt í fúlustu alvöru, og Eðvarð hætti líka allmjög við því, sem hendir lélega ræðu- menn: að beita mælgi í tíma og ótíma. Hins vegar fannst Pálu frænku ómögulegt að halda uppi samræðum við kvenmann, sem var yngri en fertug, og ekki við karlmenn nema þeir hlustuðu vel. Bertu leið illa í návist manns síns, henni fannst það mikil. á- reynsla að tala við hann og átti í miklum vanda með að finna heppileg umræðuefni. Það var því sem létt af henni þungu fargi þegar hún hafði fylgt honum á brautarstöðina, og þegar hún kom heim hló henni hugur í brjósti þegar hún heyrði að Gerald spratt upp og kom á móti henni. Hann hljóp til hennar með leiftrandi aug- um. — Ó, hvað ég er glaður. Ég hefi varla getað talað við þig orð þessa tvo síðustu daga. — Nú eigum við allt kvöldið fyrir okkur. — Við skulum fara á göngu, eigum við ekki að gera það? Berta samþykkti það, og svo löbbuðu þau af stað eins og skólasystkini og reikuðu með SB NÝJA RIÓ Sandy velur eigimnanninn <Sandy gets her man) Fjörug skemmtimynd. Aðalhlutverkin leika: Baby Saudy Stuart Erwin Una Merkel. Börn yngri en 12 ára fó ekki aðgang. Sýnd kL 5, 7 og 9. 3 GAMLA BIÓ Waterloo- brúin (Waterloo-Bidge) ameríksk stórmynd. VIVIEN LE3GH ROBERT TAYLOR Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. LADDIE með Tim Holt. fram ánni í sólskininu og hlýj- vrnni. ' Þegar þau gengu þarna sam- an um árbakkana, fór lítill gufubátur framhjá. Þá sló hug mynd niður í huga Bertu. — Viltu ekki fara með mér til Greenvich, hrópaði hún. — Pála frænka borðar úti, við getum borðað í gildaskála og farið heim með lest. — Já, það væri indælt. Þau gengu niður tröppur, að bátnum, og keyptu sér farmiða. Berta lét fallast niður á þóft- una og andvarpaði. Það var dá- lítil óeirð í henni, en þó var hún ánægð og þótti gaman að sjá fögnuð Geralds. — Það er eins og við séum að stelast burtu, sagði hún hlæj- andi. — Pála frænka verður auðvitað alveg hissa á okkur. Báturinn hélt áfram leiðar fi VA6NALANDI „Hæ!“ kallaði hann. „Getið þið ekki vísað mér veginn að markaðshliðinu ? ‘ ‘ „Við skulum nú sjá til,“ sagði Gunni. „Jú, þú skalt aka niður Hástræti, beygja svo til vinstri hjá gömlu klukkunni, svo til hægri, þegar þú kemur að ánni, og svo þegar þú kemur að bílatorginu, beygir þú enn til hægri, og.....“ „Herra minn trúr!“ sagði litli kubburinn. „Hvernig í ó- sköpunum á ég að muna alla þessa romsu? Komið þið upp í bílinn til mín og vísið mér leið ina. Það er langeinfaldast.“ Nú hafði verið lagt ríkt á við Gunna og Fríðu, að þau mættu ALDREI stíga upp í ókunnug- an bíl með ókunnugum bíl- stjóra, svo að þau vissu, að það var rangt. En þau létu nú samt til leiðast. Var það ekki heimskulegt af þeim? „Hann fer bara með okkur að markaðshliðinu,“ hvíslaði Gunni að Fríðu, um leið og þau stigu upp í. „Það verður allra skemmtilegasta ferð. Það getur ekkert gert til, svona einu Sinni.“ En það gerði nú samt til, eins og þið fáið bráðum að sjá. Því að þegar ökumaðurinn var kominn að markaðshliðinu heilu og höldnu, sýndi hann engan lit á að stöðva bílinn. Það var síður en svo. Hann rak upp hrossahlátur, ók beint af augúm fram hjá hliðinu, í átt- ina út úr borginni og upp í sveit. „Stöðvaðu bílinn!“ hrópaði Gunni. „Hérna er hliðið. Stöðv- aðu bílinn!“ „Eg hefi aldrei ætlað mér að nema staðar,“ sagði ökumaður- inn. „Ég þurfti alls ekki á ykk- ur að halda til þéss að vísa mér til vegar. Það var bara bragð til þess að ginna ykkur upp í bílinn. Hæ, hæ, ég ætla að fara MYNDA- SAG A. Raj: Þarna kemur dúfan ykk- ar, piltar .... hann kemur á bakborða. Ö(m: Skjóttu á hann, fcarl minn. Njósnarinn: Ah, ég hitti hann ekki. Öm: Það gerir ekkert til, hann flýgur undir okkur og ég fse hann mín megin. Japanska orrustuflugvélin flýgur undir Fljúgandi virkið og í skotfæri hjá Emi. Hann hleyp ir af byssunni .... .... og hittir ihana, svo aó eldur kemur upp í henni og reykjarmökkinn leggur aftur úr henni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.