Alþýðublaðið - 30.09.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 3Í0. sept. 1943L Samakáklðog Blltaf áðor: , sera eru engin lausn á húsnæðisvandræðunum Þan ógilda ekki appsagnirnar, leyfa ekki að taka neitt af stórfbúðnnam, en vfsa f aðra breppa f bilsnæðisleit! Yerkfall hafið! ollnm branð- gerðarhúsum bæjarins. Samningar fóru út um púfur í gærkvöldi. p AKARASVEINAR hófu verkfall í öllum brauð- gerSarhúsum bæjarins í morgun, eftir að samninga- umleitanir, sem undanfarið hafa staðið 'yfir milli þeirra og bakarameistara, fóru út um þúfur í gærkveldi. Algert samkomulag hafði þó þegar náðst um kaupkröfur hakarasveina, en ágreiningur varð um kaffitíma og strönduðu samningar á honum. Bakarasveinar fóru fram á 144 krónur í grunnlaun á viku, fyrir átta stunda vinnudag, en samkvæmt samningi þeim sem í gildi var um áramótin höfðu þeir 98 krónur á viku fyrir 8V2 klukkustundar vinnudag auk kaffitíma. í ágúst hafði þó grunnkaupið verið hækkað upp í 122 krónur og vinnudagurinn styttur niður í 8 stundir. Var kaffitími sumstaðar innifalinn í þeim vinnutíma, en sumstaðar ekki. I>á fóru bakarasveinar fram á kr. 4,80 fyrir tímann í eftir- vinnu (áður 3 krónur) og 6 krónur fyrir tímann í helgidaga vinnu (áður kr. 3,50). Þessar kaupkröfur tjáðu bak- arameistarar sig fúsa til að fall- ast á, en ágreiningur varð, eins og áður er sagt um kaffitíma. Fóru bakarasveinar fram á, að hálfrar stundar kaffitími væri innifalinn í 8 stunda vinnudeg- inum, en á það vildu bakara- meistarar ekki fallast. Buðu þeir í staðinn 20 mínútna kaffi- tíma, innifalinn í 8 stunda vinnudeginum, eða 15 mínútur í 8 stunda vinnudeginum og aðr ar 15 mínútur í eftirvinnutíma, sem næði 2 stundum. Um þetta ágreiningsatriði varð ekkert samkomulag og strönduðu samningar á því í gærkveldi. Er illt til þess að vita, að ekki skyldi takást að ná samningum og varðveita vinnufriðinn í bakaraiðninni þegar svo lítið bar á milli. Kathleen Long, brezki píanósnillingurinn, held- ixr hljómleika annað kvöld (fimmtudagskvöld) kl. 11,15 í Gamla Bíó. Verða þetta siðustu hljómleikar hennar hér. Sjá ann- ars auglýsingu í blaðinu £ dag. RÍKISSTJÓRNIN gaf í gær, eins og við var búizt, út bráðabirgðalög um breytigar á húsgleigulögunum vegna hinna miklu húsnæðisvandræða hér í bænum. Er þar skemmst frá að segja, að í bráðabirgðalögunum er ekki nema í óverulegum atriðum tekið tillit til þeirra tillagna, sem hús- næðisnefnd bæjarráðs hafði gert og bæjarráð fallizt á. Þannig ógilda bráðabirgðalögin ekki uppsagnir á hús- næði 1. október og heimila bæjarstjórn ekki að taka til úthlutunar ónotað eða lítt notað húsnæði hér í hænum. Hins vegar er hæjarstjórn vísað í aðra hreppa(!) í leit að húsnæði og húsaleigunefnd heimilað að bera utanbæjar- menn út úr því húsnæði hér' í bænum, sem þeir hafa fengið á ólöglegan hátt. Þessi bráðahirgðalög munu vekja sár vonbrigði hinna mörgu hundraða, sem nú þegar exu húsnæðislaus hér í bænum eða verða það á fimmtudaginn kemur. Bráðabirgalögin eru svohljóð hljóoandi: íslands Ríkisstjóri IsLands gjorir kunnugt: Fj ármáláráðherra hefir tjáð mér, að rannsókn hafi farið fram um núverandi húsnæðisvandræði í Reykja- vík. Rannsókn þessi hefir leitt í ljós, að á annað hundrað fjöl- skyldur verði húsnæðislausar 1. október næstkomandi. Til þess að ráða bót á þessu vandræðaástandi telur fjár- málaráðherrann nauðsynlegt að breyta núgildandi húsa- leigulögum í nokkrum atrið- um. Með því að ég fellst á að brýna nauðsyn beri til að setja bráðabirgðalög samkvæmt 23. gr. stjórnarskráriánar um fram angreint efni, tel ég það rétt að gefa út bráðabirgðalög á þessa leið: 1. gr. Á tímabilinu frá 1. október 1942 til 14. maí 1943 getur bæjarstjórn Reykjavíkur tekið leigtmámi handa húsnæð- islausu fólki sumarbústaði og annað húsnæði í nágrenni bæj- arins (Gullbringu- Kjósar- og Árnessýslum), sem er eða gera má hæft til íbúðar, enda sé hús- næðisþörf eigenda (notenda) ekki skert með leigunáminu. Húsaleigunefnd Reykjavíkur ákveður leigumála eftir hús- Frh. á 7. síðu. Arctic slapp með aanminðDm naðan Svðrtniofinm Tto ueyöarskeyti frá skip- inu í gærkvðlði. UM, Páll Þorbjarnarson. klukkan 20,10 í gær- kveldi sendi vélskipiS Arctic, eign fiskimálanefndar, út neyðarskeyti. Var í því> sagt, að skipið væri þá statt undan Svörtuloftum við Snæfellsnes með hilaða stýriskeðju og sræki upp að klettunum. Slysavarnafélagið gat rétt komið tilkynningu um þetta til skipa, áður en loftvarnaæfing- in hófst. En nokkru síðar kom annað neyðarskeyti frá Arctie og var í því sagt, að skipið væri rétt að stranda við Öndverðar- nes. Klukkan 21,40 í gærkveldi barst enn skeyti frá skipinu og var í því sagt, að það vaeri slopp ið fyrir Öndverðarnes og væri úr bráðri hættu. Voru skipverj- ar þá að gera við það, sem bil- að hafði í stýrisútbúnaðinum.. Degar „Skaftfel&inenr4* 51 maiini w pýzkmn kafbáti. -----------------.♦, --- Meðai þeirra voru 4 pýzkir flugmenn* Prásögn skipstj. Páis Þorbjörnssonar. L S®taaliHi5 gewgiBr á lagið! Nú gefur það út valdboð gegn vörubifreiðastjórumS Og kommúnistar reyna samtimis að hræða með því, að verið sé að fækka í setuliðsvinnuimi! AMERÍKSKA SETULIÐIÐ gengur á lagið gagnvart ís- lenzkum verkalýð með valdboð um kjör hans. Nú hefir það tilkynnt, að framvegis muni það ráða sjálft allar vöru- flutningabifreíðar, sem það þurfi á að halda, fyrir kjör, sem bifreiðaeigendur geti KYNNT SÉR í tiltekinni ráðningar- skrifstofu setuliðsins! Samkvæmt upplýsingxun, sem Alþýðublaðið fékk í gær hjá samtökum vörubifreiðaeigenda, Vörubílastöðinni Þrótti, hafði stjórn stöðvarinnar fulla ástæðu til þess að halda, að undangengnu samtali, að setuliðið myndi semja um kjör vörubifreiðastjóra. Valdboð setuliðsstjórnarinnar, sem auglýst var í blöðunum í gær, kom því vöxubifreiðaeigendum alveg á óvart. Samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið hefir fengið, mun aðalbreytingin á kjörunum vera fólgin í lækkandi þóknun t v. til þeirra, sem eig^jminni vöru flutningabifreiðir,?og mun sú lækkun koma aðallega fram í nætur- og helgidagavinnu. Frá fréttaritara Alþýðubl. Vestmannaeyjum í september. ÍNUVEIÐARINN ,, SKAFTFELLINGUR‘ ‘ kom hingað fyrir nokkru úr Englandsför. Skipstjóri á Skaftfellingi er Páll Þorbjamarson, fyri*verandi alþingismaður. Skaft- fellingur bjargaði í þessari ferð 47 þýzkum kafbátsmönnum og 4 þýzkum flugmönnum. ___________________________^ Ég hefi átt viðtal við Pál Þor- bjamarson um þessa björgun. Sagðist Páli Þorbj arnarsyni þannig frá: „Fimmtudag einn fyrir nokkru vorum við á siglingu I hafi. Klukkan 6 um morguninn sá ég sakmmt frá okkur ein- hverskonar fleytu. Hélt ég fyrst að þarna væri björgunar- bátur á siglingu, en 15 mínút- um síðar sá ég, að þetta var kaf bátur, einkennalaus, kominn að því að sökkva, en á turni hans var rautt flagg. Samstundis sá ég að á turninum var hópur manna og að utan í honum á framþiljum héngu einnig all- margir menn. Eg kallaði strax „frívaktina“ út. Um leið sá ég að kafbátur- inn var þýzkur — og á fram- þiljum hans sáum við allstórt gat, sem sýnilega var eftir sprengju. Kafbáturinn hallað- ist um 40 gráður. Vindur var á austan-suðaustan 5 og var tals- verður sjór. Eg lét nú hlaða vopnin sem við höfðum, sigldi enn nær kafbátnum og kallaði til Þjóðverjanna að kasta vopnun- um sínum í sjóinn eða að skilja þau eftir. FramhaM & 7. síðu. í sjálfu sér var ekkert at- hugavert við það, þó að ráðn- ing vörubifreiða til starfa hjá setuliðinu fari fram með öðrum hætti en verið hefir. Hún liefði alltaf átt að fara fram gegnum samtök bifreiðaeigend- anna, en um kjörin og ráðn- inguna hefði átt að semja við samtökin, hvað sem líður greiðslum fyrir vinnuna. Hér er aðeins um áfram- hald að ræða af valdboðinu gagnvart verkamönnum, sem kommúnistar ekki aðeins svín- beygðu sig fyrir, heldur og virðast hafa átt verulegan þátt ŒTrb. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.