Alþýðublaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 4
AUÞTÐUBLA0IÐ Fimmtudagur 1. október 1942. Útgefandi: AljþýgnflokknriBia. Kitstjóri: Steíáia Pjetnrsson. Kitstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgðtu- Símar ritstjórnar: 4801 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsmiðj an hJ. nntfilBpdaeir. FLUTNMGS.DAGURINN fyrsti október er kominn og bráðabirgðalög ríkisstjórn-, ar Sjálfstæðisflokksins „til úr- bóta í húsnæðisvandræðunum“ eru komin. Fullkomið neyðar- ástand ríkir í húsnæðismálun- um, aldrei jafnmikið og nú í sögu Reykjavíkur og hafa hús- næðisvandræðin þó cft þjakað reykvíksk heimili. Öllum var fyrir löngu Ijóst, að vandræðin yrðu lítt viðráðanleg, allir sáu að ef takast ætti að afstýra hörmungum yxði að grípa til óvenjulegra og róttækra ráð- stafana nú þegar, ráðstafana sem myndu ganga nærri rétti manna og eignarhelgi og sem að eins réttlættust af því að neyð- aríímar væru. Jafnvel iþeir, sem aldrei hafa viljað gera neitt til hjálpar ein.staklingunum í þessum mál- um fundu, að þeir gátu ekki setið auðum höndum. Bæjarráð Reykjavíkur lét loksins undan og skipaði nefnd til að gera tillögur um úrbætur á neyðar- ástandinu. I>að var allt af gert ráð fyrir því að grípa yrði til alveg sérstakra ráðstafana, vegna þess að allt var komið í eindaga. Ekkert hafði verið gert a£ því sem lagt hafði verið til í bæjarstjórn — fyr en allt of seint og þess vegna urðu að- stæðurnar enn erfiðari. Nefndinni tókst að semja til lögur til að leggja fyrir bæjar- ráð og bæjarráð féllst á þær, að minnsta kosti var það opinber- Iega sagt. En til þess að eitthvað væri hægt að gera varð ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins að gefa út bráðabirgðalög og þau voru gefin út tveimur dögum fyrir flutningsdag. Og þegar þau komu voru þau ekki, nema að sáralitlu leyti í samræmi við tillögur ■ nefndarinnar: Sjálf- stæðismennirnir í bæjarráði höfðu annaðhvort engin áhrif á flokksbræöur sína í ríkis- stjórninni eða þeim var engin aivara með tillögum bæjarráðs. Bráðabirgðalögin voru öllum hinum mörgu húsnæðislausu sár vonbrigði. Þau báru öll merki sama káksins. Uppsagnir, miðaðar við daginn í dag voru ekki ógiltar, ekki var gefið leyfi til að taka Júxusíbúðirnar, þannig að þeir, sem í þeim búa yrðu að þrengja svolítið að sér til þess að bjarga þeim sem ekkert hafa. Ekki var leyft að taka ónotað húsnæði sem hægt etr að gera íbúðanhæft. Hins vegar var bæjarstjóm vísað Maraldnr GaOmiimdsson: Stefna Alpýðnflokksins Kaupgjaldið og dýrtíðin Niðurlag. Með samningum þeim, sem gerðir vom í ársbyrjun 1941 og fyrri hluta þess árs fengu um 20 félög innan Alþýðusam- bandsins verulegar grunnkaups hækkanir, auk fullrar verðlags- uppbótar. Kauphækkunarkröf um félaganna var þó mjög stillt í hóf, enda gerðu ýmsir sér vonir um, að Alþingi myndi gera ráðstafanir til þess *að taka stríðsgróðann úr umferð og stöðva dýrtíðina, ,þar sem allir vissu, að skattamálin og dýrtíð- armálin voru höfuðverkefni þingsins. Alþýðuflokkurinn beitti sér fyrir því að alþingi 1941, að öllum opinberum starfsmönn- um yrði greidd full verðlags- uppbót af allt að 650 króna mánaðarlaun og fékk það sam- þykkt þrátt fyrir ríka mót- stöðu ráðherra Framsóknar- flokksins og fleiri. Jafnframt kom hann fram stórfelldri lækk un á sköttum af lágum tekjum og miðlungstekj um jafnframt því sem skattfrelsi stórútgerð- arinnar var afnumið. Skattar á hátekjur og stríðsgróða voru þá og hækkaðar mjög veru- lega, þótt miklum mun skemmra væri gengið í þá átt en Alþýðu- flokkurinn lagði til og allmikill hluti stríðsgróðans væri felld- ur undan skatti með því að að heimila tapsfrádrátt stór- útgerðarinnar. Alþýðuflokkur- inn fékk þá og afstýrt því, að sérstakur launaskattur, 10%, væri lagður á verkafólk og fast- launamenn, sem ráðherra Fram- sóknarflokksins og Ólafur Thors höfðu komið sér saman um. Alþingi 1941 samþykkti einnig lög um ráðstafanir gegn dýrtíðinni. Voru þar teknar upp í heimildarformi kröfur Alþýðuflokksins um útflutnings gjald af vörum, sem seldar voru með stríðsgróða, afnám eða lækkun tolla, hámark flutnings- gjalda og framlög til að halda niðri verði á nauðsynjavörum. En brátt kom í Ijós, að meiri hluti ríkisstjórnarinnar vildi alls ekki beita þessum lögum. Ráðherrar Framsóknar og Sjálf stæðisfl. vildu alls ekki berj- at gegn dýrtíðinni. í þess stað lýóku, þeir iupp baajáttu gegn kaupinu, baráttu gegn því áð launastéttirnar héldu fullri verðlagsuppbót, hvað þá að þær fengju nokkrar launabæt- ur, þótt allar aðrar stéttir nytu aukinna tekna. Býrtíðarlögin voru lögð á hilluna. Innlendar vörur: kjöt, mjólk, smjör kartöflur o. s. frv., voru hækkaðar gífurlega í verði sumarið 1941. Síðar bar Ey- steinn Jónsson í samráði við ráðherra Sjálfstæðisflokksins fram á haustþinginu 1941, frumvarp um að banna alla hækkun á kaupi, ekki aðeins á grunnkaupi heldur líka á verð lagsuppbótinni. Þegar á reyndi þorði þó Sjálfstæðisflokkurinn ekki áð samþykkja frumvarp- ið vegna andstöðu Alþýðu- flokksins og var það því fellt. Hermann Jónasson, sem í flaustrinu hafði beðizt lausnar fyrir stjórnina, sá sig um hönd. Stjórnin tók aftur við, gaf fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar ný hátíðleg fyrir- heit um að stÖðva dýrtíðina og beita nú dýrtíðarlögunum. — Ekkert var auðveldara en að efna.þessi loforð. Ríkissjóður hafði um 17 milljónum kr. í tekjuafgang. Togararnir seldu fyrir um og yfir 250 þús. kr. í hverri ísfisksöluferð. Efndir urðu þá engar, og verri en engar. Hermann Jón- asson lýsti því yfir; að hann væri ábyrgðarlaus og hækkaði síðan verð á mjólk stórkostlega rétt eftir að þingi var slitið. Ólafur Thors vildi líka sýna manndóm sinn og karlmennsku og hækkaði flutningsgjöldin um 25% í byrjun desember. Nú var fullreynt, að öll lof- orð og fyrirheit uim stöðvun dýrtíðarinnar voru innantóm orð, fals eitt og fagurgaíi. Verðlagseftirlitið var einskis vert kák, afurðir bænda, aðal- neyzluvörur almennings, voru hwkkaðar gegndarlaust og án tilefnis, stríðsgróðmn lék laus- um hala, atvinnurekendur og verzlanir rökuðu saman fé, einskisverðu skrani og óhófs- vörum var hrúgað inn í landið, en nauðsynjar til neyzlu, fram- kvæmda og nýbygginga sátu á hakanum. Öll viðleitni beindist í þá átt, að auka gróðann og halda kaupinu niðri. Aukin dýrtíð skóp vaxandi möguleika fyrir auknum gröða. Þess vegna mátti ekki stöðva hana. ©r niin kanp ÍBækknmn knáin frnm. Þegar svo var komið tók Al- þýðuflokkurinn og verkalýðs- samtökin upp kröfuna um al- menna, verulega grunnkaups- hækkun í samræmi við stefnu sína, að tekjur launastéttanna ættu og yrðu að hækka a. m. k. til samræmis við hina aknennu aukningu teknanna. Nokkur af iðnfélögunum hér austur í Árnessýslu og Gull- bringu- og Kjósarsýslu til að leita að húsnæði og svo má reka utanbæjarmenn út úr húsnæði, sem þeir kunna að hafa komizt í á ólöglegan hátt. Lögin eru gagnslaus. Þau bæta ekki nema að sáralitlu leyti úr vandræðunum. Ríkis- stjóminni hlýtur að hafa verið ljóst það hörmungarástand sem nú ríkir meðal hundraða húe- næðislausra fjölskyldna. Hún varð að velja um tvo kosti: að gera eitthvað að gagni fyrir hina húsnæðislausu, þótt það gengi eitthvað nærri þeim, sem hafa húsnæði aflögu, eða þá að ofurselja hina húsnæðislausu neyðinni. — Ríkisstjórnin valdi síðari kostinn. Það er í samræmi við alla fortíð Sjálf- stæðisflokksins í húsnæðismál- um Reykvíkinga. í Reykjavík riðu á vaðið. Enn var þó kröfunum um grunn- kaupshækkun stillt mjög í hóf. Atvinnurekendur vildu yfirleitt ganga til móts við félögin, og fullar horfur voru á, að samn- ingar myndu fljótlega takast í þeim iðngreinum, er máli skiptu. En þetta mátti ekki ske, þeg- ar erfiðlega árar má ekki hækka kaupið, þá þola atvnnuvegirnir það ekki. Og þegar atvinnurek- endur stórgræða má heldur ekki hækka kaupið, því að þá fá verkamenn aneira ’kaup en þeim er holt. Með öðrum orð- um, kaupið má aldrei hækka. Forsætisráðherrann útvarp- aði landslýðinn.Nýársboðskapur hans hljóðaði á þessa leið: Nú þarf föst og örugg handtök. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að koma í veg fyrir allar kaup- hækkanir. Treystið henni, at- vixmurekendur, gerið enga samn inga. Þetta hreif. Sa'mningaviðræð- ur féllu niður. Vinna stöðvaðist í ýmsum þýðingamestu iðn- greinum. Járn og vélasmiðjum var lokað, skipin lágu óhreyfð vikum saman og biðu viðgerða. Blöðin hættu að koma út. Öllu samstarfi í ríkisstjóm- inni og milli Alþýðuflokksins og þeirra annara flokka, er að henni stóðu í upphafi,var tafar laust slitið. Alþýðuflokkuiinn mótmælti á þann ákveðnasta hátt sem unt var, með því að taka ráðherra sinn úr stjórn- inni. Þjóðstjórnarleifarnar gáfu út lögin um lögþvingaðan gerðardóm, sem lögðu bann við öllum grunnkaupsækkunum. Alþýðuflokkurnn tók iþegar upp fullkomna andstöðu gegn stjórn inni og hóf, ásamt verkalýðs- samtökunum harða baráttu fyr- ir afnámi gerðardómsins og fyrir réttindum verkalýðsfélag- anna til að vinna að kauphækk- unum. Þessi barátta Alþýðuflokksins hefir nú borið þann irangur, sem til var ætlast. Þjóðstjórnar- leifarnar giiðnuðu sundur. Ráðherrar Framsóknarflokksins sáu sitt óvænna, gáfust upp, flýðu af stjómarskútunni og skildu ráðherra Sjálfsæðis- flokksins eina eftir. Árás röxnm ustu afturhaldsaflanna snerist í undanhald og fulla uppgjöf. Sjálftæðisflokkurinn gafst upp við að framkvæma lögin, og varð loks að biðja alþingi að afnema þau. Alþýðuflokkurinn bar fram á síðasta þingi og fékk samþykta * (Frh. á 6. síöu.) ARNI frá Múla, sem nýlega hefir vent kvæði sínu í kross, vegur ríú til beggja handa, og virðist ætla að taka ákveðnari afstöðu gagnvart kommúnistum en fyrrverandi ílokkur hans hefir gert. í grein, sem Árni skrifar í síðasta blað Þjóðólfs, er ýmislegt skynsam- lega sagt um samúð þá, sem tekizt hefir að vekja með kom- múnistum vegna vasklegrar varnar rússneska hersins. Ámi segir þar: „Merm litu á hinn rússneska Golíat eins og hvern annan Mökk- urkálfa, huglausan risa á veikum leirfótum, og bjuggust við að hon um mundi farast líkt og hinum fyrri Mökkurkálfa, er hann mætti Hrungni jötni. Meðan Mökkurkálfa-trúi'n var ríkjandi, litu menn á Rússa með ofurlítið meðaumkunar blöhdnu tómlæti; Síðan breyttist viðhorfið Eftir því, sem þeim fagnaðarboð- skap var lengur og skipulags- bundnar á loft haldið að Rússar berðust aðeins fyrir lýðræði og frelsi, snérist tómlætið smátt og smátt í samúð. Þetta hafa komm- únistar hagnýtt sér eftir föngum. En viðhorfið kann enn að eiga eft- ir að breytast. Ef það kæmi í ljós, aið rússneski bj^rrtinn teldi sig til þess fulla getu, mundi einhver þurfa að víkka bólið sitt og hefði minnast þess, að skammt er lið- ið síðan Kuusinen og Kvisling voru nefndir í sömu andránni. Þá mundi líka margan iðra þess, að hafa sagzt í sveit með mönnum, sem telja sig rækja ættjarðar- skyldu með því að halda opnu í hálfa gátt fyrir erlendu valdi. — Þeir, sem unna frelsi einstaklinga meira en I orði, telja bitamun en ekki fjár á einræðisstefnunum. f þeirra eyrum hafa nöfn Kvislings og Kuusinens líkan hljóm.“ ❖ Vísir birtir furðuléga grein í gær. Hann hefir allt í einu uppgötvað það, að kaupdeilur standi yfir í landinu og jafn- framt kosningar. Kennir blaðið Alþýðuflokknuín auðvitað um þetta hvorttveggja, að því er virðist. Greinin hefst á eftir- farandi dómsorðum: „Frá því á áramótum hefir ekki á öðru gengið en verkföllum, — enda hafa tvennar kosningar far- ið fram á þessu tímabili og þær þriðju standa fyrir dyrum. Þetta er gamall vani frá blómaskeiði Alþýðuflokksins, að efnt sé til vinnudeilna og verkfalla fyrir hverjar kosningar, í trausti þess að flokknum kyfíni áð áskotnast eitthvert fylgi úr hópi hinna óá- nægðu, sem ekki koma öllum kröfum sínum fram. Það væri nú ekkert á móti því að blaðið fyndi þeim orð- um sínum stað, að Alþýðu- floklzurinn hafi lagt það í vana sinn að efna til verkfalla fyrir kosningar. Eða ætlar íhaldið að fara að hleypa upp sama blekkingavaðlinum og í prent- araverkfallinu, þegar það knúði hina dæmalausu kosninga- frestun fram? En svo er rétt að verkalýðsfélögin og verka- menn muni Vísismönnum þessa rustasneið. Það er dylgjað um ’ það, að verkföllin séu gerð vegna flokkshagsmuna, en ekki þarfar verkalýðsins fyrir kjarabætur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.