Alþýðublaðið - 02.10.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1942, Blaðsíða 1
w Útvarpið: 20.43 Strokkvartett út- varpsins: Lög eft- ir Þórh. Árnason og Þór. Guðm. 21.00 Cpplestur: „Karl- ar í krapinu“ eft- ir Pelle Molin (Sólveig Guðm.). 23. árgangur. Föstudagnr 2. október 1942. 226. tbl. Afbrot hafa farið vaxandi á ófriðartimnnnm. Myrk- vanirnar, loftvamabyrg- in iag fólksflutningam- ir hafa gefið afbrota- hneigðunum aukið svig- rúm. Lesið greánina á 5. siðu. ÓDÝRAR Hsuchettskyrtnr A* Laugavegi 74. -Silkisokkar i I i \ Unnur í $ Grettisgötu 64 ^ (horni Barónsstígs og\ Grettisgötu). S Það er íljótlegt að matreiða „Freia“ fiskíars, 1 auk þess-er það hollur, ódýr og góður matur. Stórt kjallarapláss við Laugaveginn, hentugt Eyrir verzlun eða iðnað, ásamt stóru herbergi í sama húsi, t'æst í skiptum fyrir 1 her- öergi og eldhús. Upplýsingar í síma 4577. Ný fðt fyrir gðmnlí ? Látið oss hreinsa og pressa^ $föt yðar og þau fá' sinn upp-s Srunalega blæ. b ^ Fljót afgreiðsla. ^ EFNALAUGIN TÝR,) Týsgötu 1. Sírai 2491.^ Trúlofnnarhringar, tækifærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. -— Sími 3769. er ljúffengast ís-koit. FLASKAN 50 aura COBRA Skóóburðnr. fiólf- »g bílabón. Fægllðgar. Selur* kven- barna- karla- skó. Laugavegi 7. i Stúlku ^ ' J • vantar í eldhúsið á Kleppi. • S S s s s s Uppl. hjá ráðskonunni. Sími 3099. Sendisvein vantar strax. Verzl. FRAMNES Framnesvegi 44. Sími 5791. Stúlkur óskast að Vffilstöó- um Uaaiýsingar! sima 3133. 6óð bifreið 5 manna, óskast^ tíl kaups. Simi 2931. Stórt timbnrhis á eignarlóð er til sölu nú þegar. Ólafur Þorgrímsson, hæstaréttarmálafli^tningsm. Austurstræti 14. Nftt kjðt ^ slátur, lifur, hjörtu, svið, • S fæst í dag og næstu daga. ^ S BÚRFELL 1506. ^ S J Skjaldborg. Sími $ (Gengið inn frá Lindar- ^ J götu.) Unglingnr óskast til að gæta tveggja ára drengs nokkra tíma á dag. Gott kaup. Uppl. á Bjargarstíg 15, miðhæð. Sendi' s v e i n n óskast Reykjavíkur Apótek. 71 Listmálara litir, léreft. PitMSIlUMM Alpýðnflokbsfélag Beykiavikur: Hverfisstjórafundur er boðaður kl. 8,30 föstu- dag 2. okt. í Iðnó uppi. Munið heitstrengingu frá síðasta fundi og mæt- ið ÖU. STJÓRN ALÞÝÐU FLOKKSFÉLAGS REYKJAVÍKUR Kanpum tnsknr hæsta verði. Baldnrsgðtn 30. Svið, Lifur Nýtt nautakjöt í buff, gullaeh og steik. Kjötbúðin, Hofsvallagötu 16 v erkamannabústaðir) , Sími 2373. Rykfrakkar, karhnanna, kvenna, unglinga. VERZL Grettisgötu 57. 12ja-3ja herbergja \ íbúð vantar mig 1. október n, k. Aðeins tvennt í heimili. Stefán Pétursson ritstjóri Alþýðublaðsins Símar: 4902 og 5021. Get útvegað stúlku í vist, gegn íbúð. Tilboð^ ^merk „Stúlka í vist“ sendist^ $ afgr. Alþýðublaðsins fyrir S 3. október. V RLÞÝÐUBLRÐIÐ I vantar tölk á öllam aldri til pess að bera Alpýðublaðið til kanpenda. Reykjavik: Kristján G. Gíslason & Co. h. f. Simi 1555. 4 Hverfisgötu 4. Gjöriö svo vel að senda fyrirspurnir yðar bréflega til okkar. — Komið og athugið sýnishorn og verðtilboð. NEW YORK: Höfum mjög uíðtœk og áreiðanleg verzlunarsambönd í Bandartkjunum. Kristján G. Gíslason & Co. 52 Wall Street. Útvegum allar vörur fyrir verzlanir, til iðnaðar, útgerðarvörur, vélar og veiðarfæri. Látið akkar annast Innkanp yðar. Þai verðnr beggja hagnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.