Alþýðublaðið - 02.10.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1942, Blaðsíða 3
FSsíudagur 2. október 1942. íslands minnst i ðld nngadeild Bandarfkj- anna. Washington, 1. okt. Tveir Bandaríkjaþingmenn létu í ljós fögnuð sinn yfiropn -tin hinna 6 nýju ,ræðismanna- skráfstofa, sem sönnun um hina vaxandi vináttu milli 2ja frelsisunnandi þjóða. Robert M. LaFollette, þing- maður Wisconsin sagði: „Sambandið milli íslands og Bandaríkjanna vex með degi hverjum. Á þessum hættutím- um er það oss til góðs að hafa dæmi íslands um trú þess og baráttu fyrir lýðveldi í gegnum meir en þúsund ár, í huga. — t Fjölgun íslenzkra ræðismanna hér í Bandaríkjunum bendir til skilnings beggja ríkjanna á skyldleik hins rökrétta sam- bands sem tengir oss saman." Henrik Shipstead, þingmaður Minnesota fagnaði boðskápn- um með þessum orðum: „Fregnin af opnun hinna mörgu nýju íslenzku ræðis- mannaskrifstofa hér á landi er merki um hina vaxandi vin áttu milli élzta lýðveidisins og Bandaríkjanna; Eg tel engum vafa bundið, að amerísku hermennlrnir, sem nú dveljast á íslandi, eru að læra að meta 'liina göfugu þjóð þessa lands, og að vináttuböndin munu haldast einnig að stríðinu loknu." ALÞYÐUBLAÐIP T": !-.'>--! - '-¦':• ,'¦",¦ :¦;.'.. ,r-"" Hart tirósar hrezka sjéliðlnn. HART flotaforingi, sá sem stjórnaði flota Bandaríkja- manna í suðvestur Kyrrahaf i, meðan barzt var um Singapore, hefir skrifað grein í blað eitt vestan hafs, þar sem hann lofar mjög frammistöðu brezka flot- ans í styrjöldinni og dugnað brezku sjóliðanna. Telur hann, að óhjákvæmilegt hafi verið að senda orrustuskipin Repulse og Prince of Wales til Kyrrahafs- inSj því að'það hafi verið það eina, sem. hefði getað bjargað Síngápoííe,- ef þeim hefði tekizt að leggjai til orrustu við jap- anska flötanni. Kósakkár gera áhlaup. ¦M--:-'.- ¦ ¦:¦ '¦¦ ¦¦ ¦ --y ¦:::S^oS:^::::^::::::: Kósakkar hafa mjög komið við sögu á suðuryígstöðvunum, og hafa riddaraliðssveitir þeirra oft gert skæðar atlögur að Þjóðverjuim.^ Myndin sýnif Kósakkasveit gera áhlaup við hæð eina á suðurvígstöðvunum. 2000 skriðdrekar ogifir 1000 flugvélar taka pítí i árásinnl á Stalingrad. Staiin stjórnar sjálfur vörn borg * arinnar símleiðis frá Moskva. STALIN stjórnar sjálfur vörn Stalingrad, símar fréttaritari National Broadcasting Company í Moskva. Hefir hann stöð- ugt símasambandi við herráöiö í borginni. Ekkert lát verður á áhlaupum Þjóðverja í börginni. Hafa þeir gert hundrað áhlaup s. 1. sólarhring. Mest er barizt í norðurhverf- um borgarinnar. Fyfir utan hið öfíuga stÓrskotalið, sem Þjóðvérjar hafa við borgina, taka 2000 skriðdrekar og yfir 1000 flugvélar þátt í árásunum. Aldrei hefir eins stórum her verið beitt á eins litlu bardagasvæði eins og við Stalingrad. ' , Þjóðverjar hafa unnið nokkuð á í norðurhverfúnum, og verður ástandið æ alvarlegra fyrir Rússa, ef Þjóðverjum tekst að brjótast þar í gegn austur a'ð Volgu. ' Rússar nota nú bæði brezka og ameríkska skriðdreka í vörn Stalingrad, og reynast þeir mjög vel, að sögn Rússa. Herstjórnartilkynning Rússa ? á miðnætti í gærkveldi sagði, áð engar stórbreytingar hefðu orðið á neinum vígstöðvum, en umsögn fréttaritara og blaða í Rússlandi ber með sér að úrslitastundin við Stalin- grad nálgist óðum. Hvetur blaðið Rauða stjarnah verjend- ur Stalingrad enn einu sinni til að hopa hvergi. Þjóðverjar tilkynna, að þeir vinni stöðugt á og hrindi öll- um gagnáhlaupum Rússa. Hins vegar segjast Rússar hafa unnið á suður af borginm og tekið þar eitt víggirt þorp af Þjóðverjum. Sókn Timoshenko ur af borginríi gengur hægt, — og gera Þjóðverjar þar stöðug gagnáhlaup. Rússar felldu þar 500 Þjóðverja í gær. Á Mosdok.,víðstögvunum hef- ir verið mikið barizt. Gengur sókn Þjóðverja þar hægt og eru þeir enn þá 50 mílur frá Grozny-olíulindunum. Rússar hafa í seinustu bardögum fellt 1500 Þjóðverja og eyðilagt 60 skriðdreka á þessum slóðum. Við Noyorossisk hefir rúm- enskt herfylki goldið mikið af- hrpð -fyrir Rússum. FéUu 1000 menn í liði þeirra. , , 1100 Band&rikla-- menn handtekoir í frakklindi. Þ 8. herinn prir á- hlaop í ifrikn. 'q. HERINN hefir gert á- í(3, hlaup á miðvígstöðvun- úm í Egyptalandi og tekið nokkr ar herstöðvar af óvinunum. Loftárásir hafa verið gerðaná Tobruk og fleiri borgir í Afríku. I höfninni í Tobruk var skip fyr 'ir sprengjum. norð-vest Washington í gærkveldi. jóðverjar hafa látið taka fasta 1100 Bandaríkjam. í hernumda hluta Frakklands. —- Cordell Hull utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna hefir farið þess á leit víð svissnesku stjórn ina, að hún rannsaki þetta mál fyrir Bandaríkjastjórn og at- hugi hverjir það eru, sem tekn ir hafa verið fastir. Boosevelt ð ferða- lagi nm BandaríkiD. Roosevelt, forseti hefir verið undanfarið á ferðalagi um Bandaríkin. Heimsótti hann bækistöðvar hersins, skipa- smíðastöðvar og hergagnayerk smiðjur víðs vegar í ríkjunum. Roosevelt ferðaðist 10,000 míl- ur. Fór hann alla leið til Kyrra- hafsstrándárinnar. Ástralíumenn reka flótta JapanaJ INÝJU Guineu eru Ástra- líumenn í sókn norður af Port Moresby. Hafa Ástralíu- menn tekið Noro. Þar var búizt við að Japanir reyndu að stöðva Ástralíumenn. Japanir eru enm á undanhaldi og haf a skilið mik ið af hergögnum eftir á flótfc- anum, sem fallið hafa í hendur Ástralíumanna. Ef Japönum tekst ekki a@ stöðva sókn Ástralíumanna má búast við að allur her þeirra verði hrakinn norður fyrir Owen Stanley fjöllin. , Samtímis þessu gera amemk ar sprengjuflugvélar stöðugar á rásir á flutningaleiðir Japana milli Buna og Kokoda. :-\ Frakkar aðvaraðir. Háttsettur brezkur hðsfor- ingi las ávarp til Frakka í brezka útvarpið. Bað, harua Frakka að vera viðbúna því, að fleiri strandhögg yrðu ger* og einnig, að brezkar flugvélar .gerðu loftárásir á hernaðar- stöðvar í hernumda hluta Frakk lands. StoðngarliandoE sir í Noregi. Soc í Stókkhólmi í gærkv. OCIALDEMOKRATEN" Norðurlandamenn ogsamvinnuhreyf ingin í Ameríku. Á fundi samvinnuf^ilaga bæhda, sem haldinn var hér í dag, viðurkenndu fulltrúarnir að samvinnufélögin ættu for- ýstu Norðurlandanná mikið að þakka og ætla þeir að byrja að undirbúa áætlun til að auka starfsemi síria eftir stríð. Á mótinu kom í ljós, að einn sjötti af öllum afurðum bænda sem keyptar hafa verið í Banda ríkjunum hafa farið í gegnum neytendafélög; að 700,000 bændafjölskyldur fá núljós og rafmagn frá neytendasamvinnu félögum, og að milljón bænda hafa látið líftryggja sig, einn- ig hafa þeir vátryggt bíla og aðrar eignir í vátryggingarfé- lögum samvinnufélaganna. Sömuleiðis er bent á hinn mikla þátt, sem Norðurlanda- þjóðirnar eiga í samvinnuhreyf- ingunni, í nýútkominhi bók, — sem Jerry Voorhuis frá Califor- híu, þingmaður í fulltrúadeild- inni hefir skrifað. Stokkhólmi skýrir frá því áð stöðugar handtökur eigi sér stað í Noregi, aðeins í Krist- iánsand hafi 700 manns verið handteknir. 19. ágúst komu 1200 rússn- eskir fangar með þýzku skipi til Öslo. Þeir. voru sendir til fangabúðanna í Jörstadmoen skammt írá Lillehammer. * London — Enskir fallbyssu- bátar réðust á þýzka skipalest við HollandssT;rendur og sökktu einu meðalstóru flutningaskipi. Bretar misstu einn fallbyssu- bát. :¦¦ Verða norsk bðrn send til Svíþjóðar. "ITARAFORMAÐURINN fyr- ™ ir sænska Rauða Krossin- um hefir verið á ferð í Oslo til að ræða við yfirvöldin þar og félög um tilboð sænska Rauða Krossins að taka norsk börn til dvalar í Svíþjóð. Tilboði hans var tekið vinsamlega og ákveð- ið að rannsaka hvort þess væri þörf. Rússar tilkynna að þeir hafi sökkt 10 þúsund smálesta þýzku flutningaskipi á Eystra- salti. TJm 6 milrjónir erlendra manná vinna nú nauðugir £ Þýzkalandi. Allir þessir verka- menn bera hatur í huga til þýzku nasistanna og gæti þaS orðið nasistunum hættulégt ef til innanlands átaka kæmi í Þýzkalandi að hafa alla þessa erlendu verkamenn í lándinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.