Alþýðublaðið - 02.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.10.1942, Blaðsíða 5
Fifctttda&ur 2. okióber 1842. ALÞYÐUBLAÐIÐ Striðið og afbrotin. IPíN landílótta þýzki pró- fessor í refsirétti, sem nú býr á Erxglandi, Hermann Mann heim, hefir nýlega í bók um styrjaMir rætt um glæpavanda- málið á ÍEnglandi og Þýzkalandi eitikum i fyrri heimsstyrjöld- inrii. í ritgerð um glæpi á Eng- landi í núverandi styrjöld hef- ir hann aukið við fyrri rann- sóknir mörgum staðreyndum uni áhrif myrkvunar og sprengjuvarps á glæpi. Margar af athugunum höfundarins exu mjög athyglisverðar. Kernaður Englendinga hefir i för með sér miklar hræring- ár í þjóð'lífinu. Auk þess, sem milljónir- manna eru kallaðar undir fánana, eru enn þá fleiri fluttir af einum stað á annan. Arið 1939 voru flutt burtu 1,3 milljón manns. Margir þeirra hafa komið aftur heim, en nýjar brottflutningsöldur hafa gengið yfir, og auk þess hafa margir flutt sig til af sjálfs- dáðum. Fyrsta af leiðing af þess- om flutningum hefir verið sú, að fjölskylduhum hefir verið sundrað, og það liggur í augum uppi, að þegar aðhald heimilis-v ins er ekki lengur fyrir hendi, aukast glæpirnir að minnsta kosti meðal verkalýðsins. Það er því engin furða, þótt brott^ flutningur fólks og nýtt um- hverfi og nýtt fólk að um- gangast hafi áhrif á brek og glæpi barna. Þegar öll gögn frá þessarí styrjöld liggja á borð- er enginn efi á því, að margar mikiteverðar staðreyndir bæt- ast við rannsóknir á þessum málum. \ Þegar rannsökuð eru áhrif btottflutninga fólks á glæpa- hraeigð, verður að aðgreina þrjár tegundir manna: Þá, sem verða eftir heima, þá, sem fara, og þá, sem fyrir eru á þeim stað, sem flutt er til. Meðal þeirra, sem heima eru, virðist engin breytihg verða með tilliti til glæpa, ef um full- orðna er að ræða. En um æsku- lýðinn er allt öðru máli að gegna. Skolabörnunum, sem verða kyrr heima, hefir lokun skólanna orðið mjög skeinu- hætt. Skólunum var lokað af hernaðarlegum ástæðum, en einnig í þvi skyni að neyða for- eldrana til að flytja börnin burtu. Þessi ráöstöfun dugði þó ekki. í árslok 1940 voru t. d. í London um 80 000 börn á skóla- skyldualdri. Þannig féngu mörg börn að ráfa um án eftirliís eða aðhalds og menn eru sannfærðir um, að aukning glæpanna eigi að töluverðu leyti rót sína að rekja til þess fyrirkomulags. Smám saman neyddust því yfirvöldin til þess að opna skólana aftur og hefir því ástandið batnað í þessum ef num. Oft hafa mæður flutt burtu með yngstu börnin, en eldri börnin hafa fengið að ráðskast í íbúðunum. Þá hefir iþað og haft mikla þýðíngu, að nærri því allir drengjaklúbbar, sunnu dagaskólar og kvöldskólar hafa verið lokaðir á brottflutnings- stöðunum. Og þegár það bæt- ist að flestir leikvellir og íþrótta vellir hafa verið teknir til hern aðarþarfa, eru litlir möguleikar eftir til hollra frítírnaskenimt- ana. Aukning fylliríisafbrota drengja um 16 ára er talin af- leiðing af þessu. Meðal fulloröinna hefir brott- flutningur ekki aukið afbrot, að því er viiiðist, heldur meðal hinna brottfluttu bárná. Eng- inn vafi er á því, að margir árekstrar hafa átt sér stað, sem | haf a aukið brek og glæpi barn- anna. Menn hafa reynt að skýra þessa aukningu á tvenns konar hátt. Það, að neyðast til þess að yfirgefa heimilið, skapar hjá barninu öryggisleysi, einkum börnum frá fátækum heimilum. Hugsunin um það að flytja burtu, vekur hjá þeim hug- mynd um einhvers konar stofn un. Og það, að dvelja meðal ákunnugra, vekur sams konar tilfinningu og hjá óskilgetnum börnum. Stundum hefir fyrirkomulag- ið verið svo óheppilegt, að það hefif gert ástandið verra í þess- um efnum eh annars hefði þurft að vera. Það hefir reynzt skyn samlegt að koma börniim fyrir veln Taotar á ritstjórn Alþýðublaðsins. Vinnutími frá kl. 1—7. Gott kaup. Upplýsingar á ritstjórnarskrifstofunum eftir kl. 1 í dag. Okkur vantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu á bensínstöð. Bifreiðastöð Steindórs Ósprungin - sprengja. á heimili, þar sem heknilisfólk- ið hefir verið af annarri stétt, en þau voru. Vandræðabörn, sem hafa verið á hælum, hafa ekki kunnað að virða eignarétt inn. Börn úr fátækrahverfun- úm, sfm komið hefir yerið fyr- ir úti í sveit, eiga erfitt með j að venja sig af því að tína upp ¦ það, sem þau finna utan húss, hversu lítilf jöriogt, sem það er. Þó má fullyrða, að brottflutn- ingur fólksins hefir valdið minni glundroða, en má'tt hefði vænta. Það hefir verið mjög erfitt að ráðstafa vandræðabörnunum. Vegna þess, að brottflutningur- inn er víðast hvar frjáls — en ekki lögskipaður, hafa for- eldrar getað haft áhrif á yfir- völdin með því að hóta að flytja börnin heim, Yfirvöld héraðanna sem flutt hefir verið til, orðið að taka á sig viðbótar- störf, sem þau hafa ekki getað risið undir. Stór nót hefir orðið að því, að Lundúnaborg hefir sent marga uppeldisfræðinga á þá staði, þar sem fjölmennast er. Smámsaiman hafa líka verið útbúin sérstök heimili handa börnum, sem erfið eru. Hjá fólkinu, sem fyrir bjó í sveitum þeim, sem flutt hef?j verið í, hefir ekki orðið vart við neina breytingu í þá átt, að glæpir hafi aukizt. Af reynslunni um England ætti að vera hægt að draga viss- af ályktanir í öðrum löndum, sem þannig hefir verið ástatt um, að þurft hefir að flytja fólk af einum stað á annan um það, hvernig megi koma í veg fyrir aukningu afbrota meðal æskulýðsins. 1) Menn verða að fara mjög varlega í lokun skóla og sjá um að börnin hafi eitthvað að sýsla við í frítímum sínum. 2) Yfirvöldin á þeim stöðum, sem flutt er frá, verða að gefa sérstakar gætur að því æsku- fólki, sem skilið er eftir heima. 3) Sérstaka gát verður að haf a á því, að börnum sé komið fyrir á heimilostn, sa|m hæfa stétt þeirra í þjóðfélaginu. 4) Bamaverndarráð í iþeim héruðum, sem f lutt er til, verða að fá meiri völd í hendur með tilliti til barnanna, einkum vandræðabarna. Frá því í ^gústmánuði 1940 hafa milljónir manna orðið að eyða nóttum sínum í almenn- um loftvarnabyrgjum. Það er þegar hægt að sjá, að við þetta hefir glæpum fjölgað. Árásum virðist þó ekki haia fjölgað að mun. Á tímabili fyrstu lcftárás- anna. var að vísu tiltölulega mikill fjöldi árása á verði og" áflog milli þeirra, sem hafa verið að leita sér skjóls, enn- frémur 7 notuðu vændiskonur loftvarnabyrgin fyrir markaðs- torg. En því lengra sem liðið hefir og imenn hafa fengið meira vaW á fólkinu, hefir dregið úr glæpunum. Hínsveg- ar hafa þjófnaðir farið í vöxt, og hefir þetta veriB mesti upp gangstími fyrir vasaþjófa og skemmdarvarga. Ksikum heflr jþe&si byrgis- Brezki hermaðurinn á myndinni gengur rólega í áttina til sprengjunnar, sem þýzk flugvél kastaði — en sprakk ekki. dvöl haft slæm áhrif á æsku- -lýðinn. Þar eð börnin sækja sjaldan sömu loftvarnabyrgi og fpreldrarnir, hafa þau ekki not- ið umsjónar foreldranna. Enn- fremur hefir orðið auðveldara að koma við allskonar lausung. Myrkvunin hefir skapaS tvennskonar afbrot. Fyrst og fremst voru það brot gegn sjálf um myrkvunarákvæðunuim. Það getur verið lærdómsríkt &5 geta þess, að meðan loftárás- Frh. á 6. síðu , Verðwr íslands óhamingju allt að vopni? — Trúin á w lygi og róg. — Það, jsem ungi verkamaðurinn á hafnar- bakkanum sagðl við mig á másiudagskvöldið. — Fyrir- spurn frá „Sjómanni". þetta aíhyglisverða bréí, og 5,a«.tRVITRINGUR" skrifar mér birtí ég það í heilu lagi: ,»Ég var að hugsa um það í gærkveldi, hvort gamla orðtakið „íslands ó- hamingju verður allt 'að vopni" ætlaði að rætast bú, jafnvel miklu skýrar og áíakaalegar en nokkru síbeí áður. — Ég er áhorfanði að öllu. Ég geri aldrei fcaupkröfur, aldrei verkfall. Ég á ekkert til að selja, eða ég tel það ekki — og get því ekki á neinn hátt tekið þátt í hinu vitfirringslega kapp- hlaupi, sem nú er þreytt." „ÉG HEFI ÓBILíANDI TRÚ á því, að fólkið eigi a3 ráða, að lýð- ræðið sé hið eina stjórnarfyrir- komulag, sem ekki þrýsti niður vilja fólksins og sjáifsákvörðunar- rétti, og ég. trúi því að samtök hins eignalausa fjölda, sem aðeins lifir á vihnu, sinni, sé grundvöllur alls þess, sem horfir til framvindu í leit mannfólksins að fc'lkomnari og réttlátari þjóðfélagsháttu.i,. þar sem enginii þarf við kúgun að búa — og allir geti frjálsir neytt brauðs síns í sveita síns andlitis." „EN SVO KOMA „bölvaðar staðreyndirnar" og skrækja fram- an í mig: Ég sé menn, sem ég. með minni trú, get ekki álitið annað en óþvegna glæpamenn, sá eitri og rógi milli manna, eyðileggja til- raunir, sem gerðar eru til að koma á þolanlegum stjórnarháttum. Ég sé heila flokka stefna að því að sprengja þjóðfélagið í loft upp, ég sé samvizkulaust unnið að þvi að skapa hatur miili einstaklinga og stétta." „ÉG VAR AB RÖLTA niður, á hafnarbakka eftir vinnutíœu eítt kvöldið. Undir skúr stóð ungur verkamaður. Það er sagt að hann sé sérvitur og baldinn. Ég vissi að hann værí vel gefinn og óvenju- lega reglusamur á þessum tímum, Ég staðnæmdist hjá honum svolitla stund. Hann fór að tala við mig um villihveiti, sem yxi niður við Tjörn. Svo minntist hann á kola- bingina og svo fór ég að tala um politík. Þá sagði hann nokkurn veginn órðrétt: „ALÍ.T VELTUR A RÓGI OG LTGI! l>eir, sem beita þéssu, þeir vinna á. Fólkið vill það. Ef þú til dæmis hamrar á því í viku, að Árni frá/Múla hafi verið keyptur fyrir 10 þúsund krónur út úr í- haldinu, þá trúa þúsundir manna því. Ef kommúnistar t. d. segja að þér hafi verið mútað til að skrifa þetta eða hitt, þá er því trúað af fjölria mörgum. — Það var róg- urhm.og lygín, sem skapaði kosn- ingasigur kommún\sta í vor." „ÉG ÞEKKI nokkra starfsama kommúnista. Þeir setja róginn og lygina í „system". Og þeir trúa á þetta eins og gömul kona trúir á prestinn sinn og frelsarann. Sérðu hvað þeir ætla sér nú? Nú rægja þeir og ljúga upp á Sigurjón i Sjó- mannafélaginu. í vor rægðu þelr og lugu upp á Stefán Jóhann. — Ef þú vilt sigra í kosningum, þá skaltu hamra á lygi óg rógi um andstæðingana viðstöðulaust og ,i£ nógu mikilli grimmdt" (Frh. á 6. sí0u.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.