Alþýðublaðið - 02.10.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.10.1942, Blaðsíða 6
AfJÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagtw 2, ofctflb>fe«r,T 194?. ¦^^^¦•^••^¦•J*-*-: \ Dagsbrnnarmenn! Fundur verðúr haldinn í Dagsbrún í dag, föstudag- inn 4. október, kl. 8% e. h. í Iðnó. FUNDAREFNt: Kosning fulltrúa á Alþýðusambandsþing o. fl. Áríðandi áð félagsmenn mæti. STJÓRNIN { Nðmsflokkar Reykjafikur veita keiunslu í garðrækt, barnasálarfræði, upplestri, söng, reikningi, stærðfræði, bókfærslu, íslenzku, dönsku og ensku. Kennararnir eru sérfræðingar* hver í sinni grein. Sérstakir fíokkar fyrir fullorðið fólk.*Bæði byrjendaflokkar og fram- haldsflokkar í flestum greinum. Kennt verður í Miðbæjar- barnaskóla á kvöldin. Lágt innritunargjald. Ekkert kennslu- gjald. Innritun daglega hiá forstöðumanni Námsflokkanna, Freyjugötu 35, efstu hæð, kl. 5—7 og 8—9. ' | Nokkrar dnglegar stálkar \ geta fengið atviranu nn þegar, eða l 15. október. \ Fyrirspnrnnni ekki svarad í síma. Kexverksmiðlan Frén., Tantar li pegar drengi eð.a unglinga til snúninga. Talið við afgreiðslumanninn. ALÞYÐUBLAÐIÐ s s s \ s leltibaksDnbútlr keyptar. 1/5 1/1 1/2 Kaupum fyrst um sinn neftóbaksumbúðir sem hér segir: 1/10 kg. glerkrukkur með loki kr. 0,50 - glerkrukkur , —| — — 0,60 - blikkdósir —---------2,25 - blikkdósir (undan ' óskornu neftóbaki) — — — 1,10 Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar, og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra sams konar pappa- pg gljápappírslag og var upphaflega. Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vestur- götu) alla virka daga kl. 9—12 árdegis. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS | Verkamenn á Akureyri f á 53 °|o kanphækkun. . —,—'.—*——— 'y:'"' Samningar undirritaðir í f yrrakvöld miiii Verklýðsfélagsins og atvinnurekenda. --------- » ----:-------. IFYRRAKVÖLD voru tmdirritaðir samningar milli Verkalýðsfélags Akureýrar og atvinnurekenda þar. Eins og kunnugt er, hafa •kommúnistár hundelt þetta félag og formann þess, Erlirig Friðjónsson, og yfirleitt borið því og honum allt það versta.á brýn, sem hægt er að bera á verka- lýðsfélag og forystumenn þess. Og nú alveg nýlega birti blað kommúnista hér yfirlit til að sýna það hversu mikill munur væri á kaupi verka- manna, sem kommúnistar semja fyrir, og þeirra sem Al þýðuflokksmenn semja fyrir. Til samanburðar tóku þeir svo hina nýju samninga Dags- brúnar og gamla samninga Verkalýðsfélags Akureyrar. En, það fór nú svo, a|5 „svik- arafélagið" á Akureyri náði í verulegum atriðum betri samn- ingum fyrir sína meðlimi, en kommúnistarnir gengu að hér fyrir verkamennina í Reykja- vík, þó að alveg sq sleppt undir- lægjuhætti þeirra fyrir valdboð setuliðsins. Samkvæmt samn- ingunum, sem stjórn Verkalýðs félags Akureyrar undirritaði í fyrrakvöld verður kaup verka- manna eins og hér segir: ¦ . ., . \ 8 stunda vinnudagur. Dag- kaup kr. 2,30 um tímann. 50% hærra í eftirvinnu og 100% hærra í hætur og helgidaga- vinnu. Á Akureyri er sérstakur taxti fyrir skipavinnu, en ekki eins og hér, að hún sé talin með al- gengri dagvinnu. Kaupið í skipavinnunni verður kr. 2,52 um tímann og sama hækkun í eftir-, nætur- og heígidaga- vinnu og er á almennri vinnu. í vinnu við cement, kol og grjót verður greitt um tímann kr. 2,76 og sáma hækkun í nætur-, helgi- og eftir-vinnú, 50 og 100%. Full dýrtíðaruppbót, mánað- arlega, kemur á þetta kaup. Þessi kauphækkun til handa verkaiýðnun/ á Akureyri er í verulegum atriðum, eins og áð- ur segir, betri en hér í Reykja- vík — og geta verkamenn nú borið saman. Flnghetjurnar gamanmynd, fjörug og smellin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðal- hlutverkin leika skopleikararnir Bud Abbott og Lou Castello. Kaup verbamanoa í Reykjafik í obtóber. Almenn daglaunavinna: Dagvinna kr. 4.41 Eftirvirina — 6.62 Nætur- og helgid.v. — 8.82 Kol-, sált- og sementsvinna: Dagvinna kr. 5.78 Éftirvinna . — 8.67 Nætur- og helgid.v. - 11.55 Verkamenn í fagvinnu: Dagvinna kr. 6.09 Eftirvinna '; V-i— 9.14 Nætur- og helgid.v. - 12.18 Boxa- og hatlavinna: Dagvinna kr. 7.56 Eftirvinna -11.34 Nætur- og helgid.v. - 15.12 HANNES Á HORNXNU (Frh. af 5: síðu.) „BROTTINN MINN DÝRI! — Hvernig færi, ef allir stjórnmála- menn t.ryðu< á; þetta — og færu eftir því? Eg veit að kommún- istar — og Framsóknarmenrf að ýmsu leyti — lifa á rógi og lygi. En ég segi: Éf þjóðin er ekki þroskaðri en það, að hún gleypi slíkt, þá er henni mátulegt að fá lygara og rógbera fyrir stjórnend- ur! Og ef hún fær það, þá verður ís.lands óhamingju allt að vopni, þá heldur verðlagssvikamyllan á- fram, fylgiáaukning kömmúnista — og hrun heilbrigðrar skynsemi." „SJÓMAÐUR" spyr: „Viltu vera svo góður að segja mér, — hvort útgerðarmaður, sem ég hefi unnið hjá síðan í júníbyrjun og enn hefir ekki gert upp við mig er ekki skyldugur að gera upp skv. vísitölunni, eins ög hún er í hverjum mánuði?" — Svar: Eg hélt að útgerðarmaðurinn væri skyldugur til að greiða dýrtíðar- uppbótina eins og sjómaðurinn gerir augsýnilega ráð fyrir. En þetta er ekki svö. Samkv. samn- ingum útgerðarmenn að greiða uppbótina eins og hún er í byrj- un hvers ársfjórðungs. Þess vegna ber viðkomandi útgerðarmanni að borga samkværnt 183 vísitölu nú, þegar hann gerir upp. Hannes á horninu. STRÍBIÐ OG AFBEOTIN Frajnh^. af 5. siðu. irnar voru tíðastar, afgreiddu dömstólarnir í Ix>ndon þusund- slík mál á viku'.' ' -¦ •" Erigaf tölur éru til um það, hversu afbrot, svo seim árásir á konur og lögreglumenr>, hafa auMzt við myrkvunina., eða innbrot og stundir. Blaðafrétt- ir gefa þó í skýri, áð árásaaíbrot hafi verið tíðust haustið 1940. Samkvæmt sérstökum logum liggur hörð refsing og jafnvel líflát við því að ræna hús, sem orðið hafa fyrir ioftárás eða verið rýmd. Þegar loftárásir hófust komu mörg slík afbrot fyrir dómstólana í London. í septembermánuði 1940, voru 539 slík mál afgreidd, í nóvem- ber 1463 og í desember 920. Nærri því helmingur sökudólg- anna vom. undir 21 árs aldriö Fjöldi glæpa var framinn af sjálfboðaliðum í lögreglu og loftvarnaliði. Verðmæti hins stolna nam aftast mjög litlu. Ekkert bendir því til þess, að um félgsskap hafi verið að ræða. Dómarnir í þjófnaðarmálun- um hafa verið mjög misjafnir. Fyrst voru þeir mjög vægir — sektir eða fáeinná mánaða fang- elsi, en eftir mikla blaðagágn- irýni, var dómunum breytt í langa hegningarvinnu. En þetta hafði öfug áhrif við það, sem t'il var ætlast. Hin stranga refsing vakti óánægju aímerin- ings. Þó að loftárásirnar inn- leiddu nýja glæpi í London. kærðu menn sig ekkert um nýtt réttarfar. Aftur hefir verið dregið úr refsingum, og t. d. fékk sjaKboðaliðl í slÖ.kkvilið- inu skilyrðsbundinn dóm og fekk að halda áfram störfum. 24 sttnida dagbók- arefni. Framh. áf 4: síðu. ¦Þetta er riú aðeins, lítið brot 'aí lífsreynslu þeirri,.... sem 24 klukkustundir færa manni. Einn var sá staður, sem ég varð:frá að hverfa á þessum sólarhring, án þess að ljúka erindi mínu. Það var skrifstofa sú, sem út- hlútar afengisundanþágunum. Ég ætlaði að hitta ráðamanninn þar, góðkunningja minn, en ná- lægt honum var engin leið að komast. Allur gangurinn full- ur af bíðandi, þyrstum sálum. Bíðandi eftir þyí, að geta feng- ið lyf til þess að rýra ofurlítið vitsmunina: Já, svona er sum- um mikið gefið. I. Præðsln- og skemmtikvðld Al^ðnflokksins. verður haldið í samkvæmissölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu laugardaginn 3. okt. kl. 8,30. SKEMMTIATRIÐI: 1. Skemmíunin sett, formaður skemmtinefndarinnar. 2. Sigurður Einarsson flyturerindið: Eigum vér að erfa landið eða töpum vér þvi? 3. Samdrykkja, f jöldasöngur o. fl. ;. 4. Upplestur (stuttur kafli úr bókinni „í verum", Theódór Friðriksson). 5. Ávarp formanns félagsins, Haralds Guðmundssonar. 6. DANS frá kl. 11, . Aðgöngumiðar fást frá kl. 1 í dag í kosningaskrifstofu A-listans, 2, hæð Al- þýðuhússins, við Hverfisgötu, í aðalsölubúðum Alþýðubrauðgerðarinnar, Laugavegi 61, og einnig má panta aðgöngumiða í síma 5020. ; Skenuntinefndin...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.