Alþýðublaðið - 03.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1942, Blaðsíða 4
4 T AHÞYÐUBUÐIÐ Laugardagur 3. ofctóber 1942, ÚtifefaLdi: AlþýSsflokkuriun. Kiístjóri: Stefán Pjetnrsson. | Ritstjórn og aígreiðsla £ Al- j þýðufeúaiíiu við Hverfisgíitu. • Símar rifeÆjómar: 4901 og 4í>02. Símar aígreiðalu: 4009 og 4906. Verð í lausasölu 30 aura. Alþýðuprentsraiðjan h.£. FYTUH kosningarnaT 5. júlí í smnar hugkvæmdist koxnm únistum í málefnaíátækt sinni, að það gæti orðið flokki þeirra til framdráttar við kosningam- ar, að vekja upp í blaöi sínu, Þjóðviljanum, gamla lygasggu um Alþýðuflokkinn og forysfu- menn hans, sem Iléðinn Valdi- marsson hafði sett í gang í gremju sinni, eftir að honum var vikið úr Alþýðuflokknum og nokkru síðar hafði verið dæmd dauð og ómerk af dómstólun- um, af því að ekkert var hægt að færa fram henni til stuðnings.. Þétta var lygasagan um það, að forystumenn Alþýðuflolcksins hefðu „stolið“ eða „rænt“ ýms- um eignum verl::alýðsfélaganna, fyrst og fremst Aiþýðuhúsinu Iðnó og Alþýðuhrauðgerðinni. Þessi óhróður var síðustu dag- ana fyrir kosningarnar í sumar aðalinntak Þjóðviljans, og fóru fyrirsagnir á honum því meir stækkandi, sem nær dró kosn- ingunum, þannig, að einn síð- ásta daginn má segja, að hálfri forsíðu Þjóðviljans hafi verið eytt í upphrópanir í því skyni að breiða út þessa kosningalygi. Það skal ósagt látið, hvert gagn kommúnistum hefir orðið að svo heiðarlegrx bardagaað- ferð. Hitt er vxst, að þessi lyga- saga hvarf á augabragði úr dálk- um Þjóðviljans undir eins og kosningarnar voru um garð gengnar og hefir ekki sézt þar síðan, fyrr en nú aUra síðustu dagana, að hún er byrjuð að skjóta þar upp kollinum á ný — síðast í leiðara Þjóðviljans í gær, þar sem ráðizt er með þessum óhróðri á Alþýðuflokk inn og Alþýðubrauðgerðina í sambandi vð hið nýafstaðna bakaraverkfall. Mönnnm verður á að spyrja: Hvað kemur til, að kommúnist- ar skuli láta evo alvarlega á- sökun liggja í þagnargildi mán- uðxun samaxi, ef þeir skyldu virkilega trúa henni sjálfir, þrátt fyrir þann dóm, sem Iléð- inn Valdimarsson fékk fyrir ill- mælgina? Og hvernig stendur á því, að hún skuli einmitt nú koma á ný upp í dálkum Þjóð- viljans? Jú, kosningar eru nú aftur í aðsigi. Og málefnafátæktin er sízt mixini en í sumar. Þess vegna er nú aftur gripið til hinnar gömlu lygasögu ivon um að einhverjir séu svo andlegá volaðir, að þeir láti girmast af henni til þess að gefa lygurun- um atkvæði sín. Ef svo væri, þá eru kommún- istar að sjálfsögðu vel að slíkum laraMnr Gnðnmndssoii Stefna Alþýðuflokksins: Stðim dýrtlðarlinar og trjgglag pelrra kjarabóta, sen mizt bifa. SMÁSKÆRUHERNABIN- IJM er lokið. Verkalýðs- félögin hafa aftur fengið við- urkennd réttindi sín full og óskert. Þau gera nú hvert af öðru samninga xim hækkað íkaujp ogj bætt kjör meðlima sinna, samninga, sem gilda á- kveðinn tíma og segja ber upp með tilskildum fyrirvara. Sjömannafélagið hefir samið fyrir farmenn og fisidmenn á 'togaraflotanum. Dagsbrxín, Verkakvennafélagið Framsókn, Iðja, Prentarafélagið, Bakara- sveinafélagið o. fl. o. fl. hafa samið hvort fyrir sína meðlimi. Saxrmiixgiir og viðræður um á- greiningsmál milli verkamanna og atvinnurekenda færast aftur í rétta og eðlilega farvegi. Smáskæruhernaðurinn svo- nefndi var bein og óhjákvæmi- leg afleiðing gerðardómslag- anna. Með þeirn var verkalýðs- félögum bannað, að viðlögðum stórum vítum, að vinna að bætt um kjörum meðlima sinna. Þau voru svift réttinum til að ákveða vinnustöðvun og beita verk- föllum ,rétti sem er helgaður af viðteknum venjum og ský- lausum ákvæðum iaga um stéttarfélög og vinnudeilur. Þegaæ verkalýðsfélögin þannig höfðu verið gerð rétt- laxxs og meginþátturinn í starfi þeirra bundinn með lögum sem refsivert aihæfi, sáu verka- menn að nú varð að beita nýjum starfsaðferðum. Þá var gripið til smáskæruhemaðarins Harm var neyðarvöm verka- lýðsins, sem brátt lærði að beita honum með tilætluðum árangri. Smærri og stærri hópar verka- rnanna tilkyntu atvinnurekend um, að þeir myndu nú þegar hverfa brott og leita annarrar atvinnu, ef kaup þeirra yrði eigi hækkað og kjörin bætt. Engir samningar náðu til þeirra. fylgismönnum komnir. Hitt er annað mal, hvort velferð verka- lýðsins, sem kommúnistar þykj- ast vera að berjast fyrir, eða þjóðskipulag sósíalismans, verð- ur txyggt með slíkum bardaga- aðferðum og af slíkum óþjóða- lýð. Eöa hver getur jí alvöru látið sér detta í hug, að róg- burðuxúnn og lygin sé leiðin til að siðhæta mannfélagið? Máske þeir Einar og Sigfús haldi það? * Um innihald þeirrar kosninga j lygi, sem hér hefir verið gerð að xxmtalsefni, ætti ekM að þurfa að eyöa mörgum orðum. Hún hefir þegar svo oft verið hrakin hér í blaðinu, auk þess, sem hún hefir verið dæmd bæði dauð og ómerk af dóm- stólunum. Alþýðubrauðgerðin og Al- þýðuhúsið Iðnó eru nákvæm- lega sömu verkalýðsfyrirtækin nú og þau hafa alltaf verið, þó að breyta yrði í nokkru skipu lagi þeirra við það, að formleg- Virmustöðvun gat skollið á án nokkurs fyrrrvara. Hættan var mest fyrir þau fyxirtæM og þær atvinnugreinar, sem þýðingar- mestar eru og sxzt máttu stöðv- ast, því að þar var mótstaðan veikust. Sáttasemjari gat ekk- ert að gert. Samningsaðilar urðu því fleiri, sem hóparnir urðu smærri. Gerðardómslögin bundu hendur verkalýðsfélag- anna, þau gátu því engin af- skipti hafa af deilunum án þess að eiga á hættu að vera dæmd til stórra refsinga. Það er ölluím l,jóat, að ef slíkt ástand hefði staðið til lengdar og færst í aukana, hefði það hlotið að leiða til fullkom- ins stjórnleysis í atvinnu og fjárhagsmálum og verið mesti háski fyrir þjóðina í heild. EkM síst þegar þess er gætt, hversu högum þjóðarinnar nú er hátt- að. Óskipulegar vinnudeilur og vinnustöðvanir voru dagleg- ir viðburðir.Af því leiddi full- komið öryggisleysi um að unt yrði að halda áfram allra nauð- synlegustu starfrækslu með þjóðinni, svo sem flutningum á sjó og landi, afgreiðslu skipa á höfnum, nauðsynlegura bygg- ingafiramkvæmdum, og síðast en ekki sízt framleiðslu, er tryggir landsmönnum nauðsyn- legasta viðurværi. Nú er smáskæruhernaðinum af létt. Með því að fella harm niður og ganga til heilda.rsamn inga hafa verkajýð'samtökin sýnt og sannað, að þeim er full- komlega Ijóst, hver hætta hlaut að leiða af þeirri upplausn og ringulreið, er ríkti í vinnumál- um, og að þau gera sér glögga gnein fyrir hauðsyn þess að skapa festu og öryggi í atvinnu- málum og fjárhagsmálum. Sjónaxnnið þeirra er hið sama og Alþýðuflokksins, að aSaláherzluna beri a5 ur aðsMlnaður var gerður milli Alþýðuflokksins og Alþýðusam- bandsins. Enda eru öll stærstu verkalýðsfélögin í Reykjavík, sem undanfam ár hafa verið í Alþýðusambandinu, aðalhlut- hafar í þeim. Hér skulu aðeins nokkur þeirra nefnd: Sjómanna- félag Reykjavíkur, Verka- kvennafelagið Framsókn, Hið íslenzka prentarafélag, Félag jáxmiðnaðarmanna, Bakara- sveinafélag Islands, Bókbands- sveinafélag Reykjavíkur, Stýri- mannafélag íslands, svo og sjálft Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Þetta eru aðalhluthafamir í þeim fyrirtækjum, sem hinir kommúnistisku rógberar segja, að forystumenn Alþýðuflokks- ins hafi „rænt“ eða „stolið“ af verkalýðsfélögunum! Með slík- um rógsögum á að hafa áhrif á úrslit kosninga hér á landi! Og slíkir rógberar þykjast vera til þess kailaðir að byggja hér npp nýtt og betra þjóðfélag! leggja á það að stöðva dýr- tíðina, tryggja það, sem á j hefir unnizt, og koma skipu- I lagi á atvinnu og fjárhags- . mál til þess að koma i veg fyrir hrim og aívinnuleysi síðar. Flestum mun nú orðið Ijóst, að ekki aðeins verkalýðnxxm heldur engu síður þjóðarheild- inni er það hin mesta nauðsyn, að stéttarfélögin séu styrk og starfhæf, og að það er hinn mesti hásM ef þau eru sett út íyrir lög og rétt, cg þeim bann- að að rækja hlutvek sitt. Hver maður hlýtxxr að játa, hversu mikilsvert það er fyrir þjcðina alla, að þurfa eigi lengur að óttast að siglingar og aðflutn- ingxxr nauðsynja íil landsins stöðvist vegna fyrirvaralausrar vinnustöðvunar á skipum eða hér við höfnina, eða að erlend ríki telji sig neydd til að hlut- ast til um innanlandsmál okk- ar. Samningar verkalýðsfélag- anna hafa bægt þessmn ótta frá í bili að minnsta kosti. En getur eigi líka hættu aítur borið að höndum? Það er uxxdir því komið hvort samskonar eða hliðstæðar ráðstafanir eru einnig gerðar á öðrum sviðum. HVAÐ eru þeir að bnxgga? spyr Árni írá Múla í Þjóð ólfi. Og hann þykist finna lykt- ina af sullinu í dalli þeixrra Ól- afs Thors og Jónasar frá Hriflu, og fussar við, því að ekki mun það a'llt saman vera „kláravín,“ sem þar flýtur. Stjórnmálaá- standinu yfirleitt lýsir Árni á þessa leið: „Því fer fjarri að nokkur þori að prédika einræði hér á landi. En þó mætti það fyrir- auxiun kall- ast, ef íslenzka þjóðin gæti ekki áttað sig á þeim einrséðiseinkenn- um ,sem hér eru á ferð, svo aug- ljós sem þau eru. Einstakir ís- lenzkir stjórnmálamenn hafa gert sig bera að því árum saman, að meta menn eftir því einu, hvers pólitísks stuðnings af þeim megi vænta. Ungir menn eru greindir, áður en þeir' fara í andstæðan stjórnmálaflokk. Eftir það eru þeim heimskingjar. Sauðtryggulr leirhnoðari er stórskáld, ef Iiann er flokksbróðir. Stórskáldið yrkír „illa rímaðar blaðagreinar," ef hann er ekki réttrar skoðunar. — Organleikarinn „kann ekki að spila,“ ef hann hefir skráð nafxx sitt á vanþóknanlegt plagg. Málar- inn býr ekkert til nema „klessu- verk“ og „ljótleik," ef hann hneigist til rangrar trúar. Rithöf- undurirm fær hæstu heiðurslaun, meðan von er um atfylgi. Ef hann bregzt, er hann sviptur styrknum og mannorðinu með. Gamall mað- ur er sviptur lltilfjörlegum skáld- styrk, af því sonur hans hefir gengið af trúnni." Svo kemur Árni að Jónasi £rá Dýrtíðin, öryggisleysið, gluncroðinn og öngþveitið sem að framan hefír verið lýst, allt er þetta bein afleiðing þeirrar stefnu, sem ríkjandi hefir verið í fjárhags og dýrtíð- armálxxrn undanfarið. Einkenni hennar eru framar öllu þau, að síðan það varð Ijóst, að ísí. þjóð inni mundi vegna legu lands- ins og stööu í ófriðnum, falla í skaut gífurlegur stríðsgróði, hafa þeir, sexn stefnuxim liafa ráðið, miðað aðgerðir sínar og aðgarðaleysi — við það að beina gróðanum iil þeirra Umbjóðenda, sem ríkust áttu ítökin í stjórn landsins, án til- lits til þess, hver áhrif stríðs- gróoaflóðið hefði á atvinnu og fjármálalíf þjóðarinnar í heild. Þess. vegrsa var látið farast fyrir að gera nokkrar ráðstaf- anir, er að haldi mættu koma, íil að steðva í tíxna þá verð- bólgu, er hlaut að leiða af því, að peningar flæddu í tugum milljóna inn í landið, án þess að unnt væri að auka innflutn ing verðmæta aö sama skapi. Þess vfegna var ekM sint nein- um róttækum tillögum er fram voru bornar um lausn dýrtíðar- málanna-Þessvegna fékkst ekki einu sinni gerð tilraun til að framkvæma dýrtíðarlöggjöfina, er alþingi þó setti seint og síðar meir þ. e. sumarið 1941. /Hámaxki sínu náði þessi stefna am síð'Ustu 'áxamót, jxegar |£ óðagoti og ráðaleysi var hrapað að hinni ranglátu og vanhugs- Hriflu cg valdabarátíu hans. — Hann t 'ur sennilegt, að Jónas muni vilja mynda stjóm með í- haldinu, en Alþýðuflokkurinn og kommúnistar muni standa utan við. Aftur á móti muni Hermanni verða bægt frá völdunum: „Um leið og Ilermann er dæmd- ur úr leiknum er Jónas sjálfkjör- inn af hálfu Framsóknar. Hann mundi hiklaust ganga í stjórn me-5 Ólafi, þó báðum yfði haldið utan við. Ef Jónasi og Ólafi tekst að halda flokkum sínum óklofnum geta þeir myndað sterka meiri- hlutastjóm, svo þingræöinu heitt- elskaða yrði fullnægt. Það er nauðsynlegt að kjósendur geri sér, eftir föngum grein fyrir því sem fram undan er. Eg fyrir mitt leyti trúi því fastlega, að það sé ekki einungis hugsanlegur möguleiki, heldur full líkindi til þess að Ólafur og Jónas rói að því öllum árum að ná höndum saman mn völdin eftir kosningarn- ar.“ Það má vel vera, að Ámi frá Múla sé svo lyktnæmur, að hann geti greint þefinn af leyni bruggi Ólafs og Jónasar á- lengaar. Hann ætti lika að hafa haft aðstöðu til að vita jafnlangt nefi sínu í þessum efnum, því að skammt er síðan harrn var háttsettur í Sjálf- stæðisflokknum. Og margt bendir til þess, að Ámi muni verða sannspár. uðn gerðardómslöggjöf, sem Fífe. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.