Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1927, Blaðsíða 3
fr"- ÁtPVÖÖÖLAÖIÖ 3 DYKELAND-mjóIkina má peyta eins og rjóma. — DYKELAND-mjólkín er næringarmest og bezt. í heildsölu hjá IJrpjólfsson&baran. Ritsafn eítir 6esí Pálssen kostar fyrir óskrifendur fram til 15. dez,.j 1927 kr. 10,00. Innb. kr. 12,50. — Askriítalistar eru hjá .öll- um bóksölum, í Bfgreiðslum Morgunbfaðsins, Alþýðublaðsins og Lögréttu í Miðstræti 3. Sjönannaféiagar! Atkvæðaseðlar til stjórnarkosn- Éngar eru afgreiddir í skrífstofu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 síðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöld sín, peir, sem ógreitt eiga. Stjépnin. IjSÍBf VBm viðanka vtð auglý&ingii lO. deas. 1926 og 'viðanka vlö pá aisglýs~ inffii, dags. 27. dez. 1926 og 21. méw. 1927, nm InmflutmiiBgfsbsMtn. Innfíutningsbann pað, er um getur í auglýsingu 10. dez. 1926 og viðauka við pá auglýsingu, dags. 27. dez. 1926, skai enn fremur ná tij Frakklands, Sviss, Póilands og Tékkóslóvakíu, og einnig skai innflutningsbann pað, sem um- ræðir í auglýsingu 21. nóv. p. á., um viðauka við auglýsingu 10. dez. 1926, ná til: Hollands, Belgíu, Þýzkaiands, Sviss, Frakklands, Póllands og Tékkóslóvakíu. Augiýsing pessi öðlast 'pegar gildi og birtist til eftirbreytni ölium, sem hlut eiga að máli. Atvinnu- og samgöngumáia-ráðuneytið, 2. dez. 1927. i Dórhallsson Vigfús Einarsson. 50 auga. . o Park Drive cigareftssM mun nú vera mest reykta ci- garettan í enska heiminum og er einnig að verða pað hér. Léttar, Ijúffengar og kaldar. Pakkar á 10 og 20 stk. Fæst hjá flestum kaupm. Heildsölubirgðir hjá Hf. F. H. Kjar tansson | & Co. Símar: 1520 og 2013. Hafnarstræti 19. 50 anra. I Næturiæknir er í nótt Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, simi 959. Guðspekifélagið. Fibi dur í. .bSeptímu" í kvöld kl. 8Vs. Formaðurinn les upp erindi eftir Jinarajadasa: Áhrif lista á skapgerðina. t hjónabandsírétí hér í blá&ihiu í giær vax heimii- isfang brúðarinnax ekki rétt. Hún er frá Hliði í Grindavik. Auglýsendnr eni vinsamlega beðnir að koma auglýsingum í Alpýðublaðið eigi síðar en kl. 10/4 pann dag, sem pær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður. Sínríar og 988. Áfengið í hegningahúsinu reyndist við ta ninguna, sem peir Felix Guðmundsson og Pét- ur Zóphónías on gerðu, vera pað, sem nú skal greina: 1050 flösk- trr af whiskyl, 683 af ,,ákaviti'‘, 1558 af koniaki, 6 af brermivím, 10 af banko, 5 af bitter, 223 flösk- *r af rommi og þar að auki 16 Smjör, Egg, Ostar. Kpí & Fiskor, Laugavegi 48, simi 828. " Til Vifilsst&ð® “ fer bifreið alla virka daga kl. 3 siBd. Alla sunnudaga ki. 12 og 3 fri ISiSreiðastöa Steiudóa-s. Sfaðið við heiuisóknartímann. Siini 5S’l. □—--———------------.... 2H©© pund, 25 litir, af hinu landspekta 4-pætta prjónagarnl kom með ’>Drotningunni« í Austnrsiræti 1 ásg.e.GnimIaDgsson&Co. dunkar, 272 fiöskur og brúsar af genever (en þeir brúsar taka jafnt og flöskur), — um eina flöskuna var pó vafi, hvort á henni var ge- íiever eða aimað s\4pað vín —, 48 flöskur af líkör, 2 af víni því, sem gin er kallað, 1 af faffel- kummel, 1 af iskummel, 1 dunk- tir af malaga, 23 flöskur af ma- deira, 43 af cherryi og 1 af ,,cherry

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.