Alþýðublaðið - 04.10.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.10.1942, Blaðsíða 4
ALÞTÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 4. október 1942. Ú^afandi: AíþýðuOokliurúua. Sltstióri: Stefán Pjotnrsson. líitstjórn og afgreiðsla í Al- ^ýðukúsiau við Hverfísgðtu. Símar ritstióraar: 49ðl og 4902. Símar aCgreiðslu: 4909 og 4906. Verö í lattsasöiu 30 aura. Alþý ðupren fsmiðj an h.t'. Reriublaðið I bosa- iflPsbrððaBSfi. ÞAÐ ér auðséð á Morgun- blaðinu í gær, að nú á að herða á lýðskruminu um allan helming fram að kosningunum. Allir fá fögur fyrirheit hjá í- haldinu og fortíð flokksins er uppmáluð þannig fyrir lesend- unum, að hvergi ber skugga á. Enn ætlar Sjálistæiðsflokkur- inn að veifa blekkingadulunni um „bandaríki allra stéita“ framan í kjósendur, þrátt fyrir það, að greindari mennirnir í flokknum geri sér það ljóst, að þessi loðna óheilindastefna verður banamein íhaldsins, ef það snýr ekki við í tíma. í skrifum Morgunblaðsins er reynt að bera stórkostlegar blekkingar á borð, en þær eru þó furðu ófrumlegar og lélega úr garði gerðar. Blaðið veltir fyrst vöngum í velþóknun yfir afskiptum sín- um af kjördæmamálinu og bakkar flokki sínum forystu og framkvæmdir í þessu mannrétt- indamáli, enda hafi SjáKstæ'ðis- flokkurinn jafnan verið þar í hroddi fylkingar. Vera má, að margir kjósend- ur séu miðlungi minnisgóðir, en svona sljóir, eins og Mgbl. vxll vera látá, eru menn yfirleitt ekki. Allir muna það, aö það var Alþýðuflokkurinn, sem bar fx-am kjördæmabreytiiigarfrum varpið, sem síðar var samþykkt og íhaldið vissi leugi ekkert í hvom fótinn það átti að stíga, en dragnaðist loks til þess að fylgja rnálinu, því að sjálft hlaut það að bæta hag sinn með því. Það var því fyrst og fremst Alþýðuflokkurinn, sem hrinti kjördæmabreytingunni áleiðis, enda hefir Alþýðuflokkurinn frá upphafi barizt fyrir réttlát- ari kjördæmaskipun. Litlu heppilegri er sókn Morgunblaðsins síðar í grein- inni, þegar það básúnar hástöf- um vilja Sjálfstæðisflokksins til að spyrna gegn dýrtíðinni með ráðum og dáð. Hver trixir nú? Það væri sannarlega fagnaðar- efni, ef flokkur ríkisstjórnar- innar vildi setja á sig rögg og gera einhverjar skynsamlegar og öflugar róðstafanir á móti dýrtíðarfarganinu. En alþýða manna festir líthm trúnað á slík fyrirheit, þegar þau eru borin frám af flokki, sem er annar aðilinn í verðhækkana- kapphlaupinu. Alþýðufólkið mun ekki gleyma því fyrst um sinn, að einu ráðstafanimar, sem ráðherrar íhalds og Fram- sólcnar þóttust geta gert gegn ¥ðla-Steinns Heimsstyrjðldli er heimsbjrlting. <i| VAÐ segir þú um stríð- ið?“ er spuming, sem oft heyrist og hefir Keyrzt frá þvx það hófst .Menn bollaleggja um það fram og aftur og sumir eru. ineð Þjóðverjum' eða Möndulveldunum, en aðrir með Bretum eða Bandamönnum. Kommúnistar eru með Rúss um og trúa því að þeirra, og þeirra einna, muni sigurinn. Hvert ár, sem liður, telja menn að xnúni verða síðasta stríðsár- ið. „JMu verður állt búið í haust, hvemig sem stríðið fer og hverjir sem sigra“, sögðu flestir í vor, En stríðið er ekki búið enn og nú segja menn: „Það verður þó alltaf búið í vetur eða vor og alveg áreiðan- lega næsta suanar.“ „Þjóðvex-j- ar þola ekki nýjan vetur í Rússlandi“. ,3andamenix gera áreiðsnlega innrás bráðum og þá er öllu lokið fyrir Þjóðverj- ur, ef sú innrás tekst“. Hinir halda aftur á móti að Þjóðverj ar „moli“ Rússa mjög fljótlega og fari svo suður á Indland og nái saman við Japana og þá séu þeir raunverulega búnir að legga undir sig heiminn. Þá verði Engleningar að •hætta og Ameríka muni semja frið. Á þennan hátt er bollalagt dag eftir dag, viku eftir viku og ár eftir ár. Og þetta er sjálfsagt ekki eingöngu hér á landi heldur vafalaust víðast hvar xxm Keim- inn, Það er nokkuð að vonuna þó menn hugsi á þessa leið. Hinn mikli hraði í sókn Þjóðverja í upphafi .þessax-ar styrj aldaT kom. þeirri trú inn hjá mörgum, að ekkert stæðist sókn þeirra. Og víst er um það, að enginn hershöfðingi, ltonungur né keisari mun nokkru sinni hafa ráðið yfir jafnstórum bluta af Evrópu og Hitler gerir nú, bæði b- inlínis og óbeinlínis. * Svona hafa menn talað og hugsað þau rúm þrjú ár, sem styrjöldin hefir staðið. Við hvern. meiriháttar atburð, sem gerzt hefir, hefir blossað upp „vissan“ um að nú væri stríð- ið að verða búið. En alltaf hefir farið á sömu leið, engin úrslit hafa fengizt enn.-r.em komið er. — Og enn geisar^styrjöldin tryltari og blóðugri en xxokkru sinni fyr og hvert ríkið af öðru, sem utan við hafa stað til þessa, bætist nú í hópinn öðru hvoru megin, aðeins örfá ríki eru eft- ir í Suður-Ameríku, og „Sví- þjóð, Sviss, Tyrkland og Portú- gal í ófriðarhafi Evrópu og Asíu. Það er næsta merkilegt hve margir menn og konux eru haldnir af þessari barnalegu hugsun. Það má þó hverjum xnanni vera Ijóst, sem um það hugsar í alvöru, að engar skyn- samlegar líkur eru til þess, að núverandi styrjöld geti lokið fljótlega, nema beinlínis gerist einhvei’jir yfirnáttúrlegir at- burðir — kraftaverk, en með þeim reiknar ekki sú vísindanna öld, seni vér nú lifum á. Meðan Rússland er ósigrað stendur styrjöldin milli. þess og Þýska- lands með lengri og skammri hvíldum ,eins og s. 1. vetur, og jafnvel þó Rússar yrðu sigrað- ir eða neyddust til að semja sérfrið, er sýnilegt' að styrjöld- inni yrði ekki lokið fyrir það. Ameríka — þ. e. Bandaríkin og með þeim allar þjóðir Norður- Mið- og Suðui-Ameríku ásamt Brezka heimsveldinu mundi halda styrjöldinni áfram og þessar' þjóðir ráða yfir þeim mannafla, auðæfum ,hráefnum og tækni, sem haldið faar ófriði áfram í mörg ár enn, og ennþá er tæklega hægt að tala um að Ameríkuþjóðirnar séu komnar í stríð. Hvernig sem á málið er htið, er sýnilegt, að það er hreinn barnaskapur að ætla að því verði lokið fyr en að mörgum árum hðnum. <?■ Þessi skammsýni og skilni.ngs leysið á því, hver öfl hér eru raunverulega að verki, skapa hjá öllum ahnenningi mjög hættulegan hugsunarhátt. Og þau skapa hann ekki einungis hjá alþýðu manna heldur og 1 hjá þeim, sem hafa forustuna í stjómmálum, fjármálum og menningarmálum þjóðanna, ef þeir skilja ekki eðh þessarar styrjaldar. í stað þess að búast við löngu stríði og miklum erfiðleikum undir lok þess ,láta menn reka á reiðanum og hugsa um það eitt að hagnast á eiahvern hátt á hinni líðandi stund. Menn lát- ast ekki sjá hæítuna eða þótf þeir sjái hana, þá loka þeir augxmum og telja sjálfum sér og öðrum trp um, að öllu sé óhætt meðan allt fer ekki um þverbak. En mesta hindrunin á fram- farabraut mannkynsíns hefir ávalt verið, og er enn, skamm sýnin. Sjóndeildarhringur alls þorra manna er svo takmarkað- ur, að þeim virðist næstum fyrirmunað að átta sig á því, sem er að gerast, fyrr en svo seint, að mörgum þeim tæki- y dýrtíðinni, voru þær að setja þrælalög á vinnandi fólkið og kjör þess. Það er ekki Sjálf- stæðisflokknum að þaklca, að gerðardómslögunum var steypt af stóli. Hann horfði á það og fékk ekki að gert hversu feginn sem hann vildi. Og í kapphlaupinu um verð- hækkanir á innlendum afurðum virðist Sjálfstæðisflokkurínn ekki standa Framsókn að baki. Hann sýnist hafa sett nýjan formann kjötverðlagsnefndar eingöngu til þess að komast fram fyrir Framsókn í verð- hækkunum. Sjálfstæðisflokkurinn hefir allltaf verið óspar á kosninga- loforðin. En svo oft er hægt að ! svíkja loforð, að fólk hætti að I taka þau hátíðlega. færum er glatað, sem buðust á meðan bjargað varð. Svona hefir þetta ávallt verið og svona er þetta enn í dag. jHinn mikilhæfi Norðmaöur, prófessor Worm-Múller, sem hár var fyirfir skemmstu, lét flytja erindi, er hann hafði samið, í útvarpið hér, að ég ætla á afmælisdegi Hákonar Noregskonungs: Erindi þetta,. sem var alveg afburða snjallt (og merkilegt er að ekki skuli hafa verið prentað) hefði átt að geta vakið íslendinga til umhugsunar. En ég hefi engan fyrir hitt, sem af því hefir lært minnstu ögn. Á einum stað í erindinu fórust honum orð á þá leið, að Norðmenn hefðu lit ið svo á, er stríðið hófst að það væri venjulegt stórveldastríð, sem vixrti hlutleysi smáþjóð- anna og hinn viðurkennda rétt þein’a og að Norðmenn hefðu hagað sér samkvæmt ;því. Það hefi ekki verið fyrr en ráðizt var á Noreg, að þeir skildu það, að hér var ekki á ferðinni venjulegt stríð, heldur var það heimsbylting, sem fram vax að fara. Þessi mæti Norðmaður viðurkendi skammsýni sína og landa sinna og það að þeir sáu þetta ekk|i fyr en föiðunlíind þeirra hafði verið frá þeim tek ið. Þá fyrst — en fyr ekki skildu tþessir frændur vorir eðh þess ófriðar, sem nú geisar. Þá sáu þeir ,að hér var ekki um venjulegt stríð að ræða heldur heimsbyltingu. ’Flestir Islendingar skilja það áreiðanlega ekki ennþá, að vxð lifum nú mitt í þeirri stóx'kost legustu heimsbyltingu, sem nokkru sinni hefir fram farið á vorri jörð, og það er mikið vafamál hvort þeir skilja það fyrr en öllu er glatað, ætt- jörð, frelsi og mannréttindum — þessu, sem kommúnistar og nasistar skopast að hjá lýð- ræðisríkjunum og telja fólki <trú um að sé einskis virði. En það er ekki prófessor Worm Muller einn, sem er þessarar skoðunar. Víða erlendis eru menn nú að sjá þetta og skilja betur og betur, að hér er ekki um stríð að ræða í hinni göir í.u merkingu þess orðs, heldur um heimsbyltingu. Merk brezk kona, Dorothy Thompson, hefir sagt: „Stríðið, sem nú geisai', er ekki Evrópustríð heldur heimsbylting, sem hafa mun í för með sér gjörbreytingu á högum og háttum allra manna á hnetti vorum“. Greinilegt tákn þess, að ófrið- urinn nú er ekki stríð milli þjóða fyrst og fremst heldur heimsbylting' ,er það, að innan hvers ríkis gætir meirx og minni stuðnings við fjandmennina, og þó alveg sérstaklega meðal lýð- Frh. á 6. síðu ARNI frá Múla heldur áfram að spá samvinnu þeirra Ólafs Thors og Jónasar J. eftir kosningarnar, hvað sem öðrum flokkum líði. En sjálfur virðist Árni helzt vilja samstjóm allra flokka, (minna dugir ekki, því að auðvitað á Múlakvíslin að taka þátt í stjórninni líka) og lýsir hann því á eftirfarandi hátt, hvernig þessari fögru hugsjón hans var tekið fyrir nokkru: „Fyrir rúmu misseri gerði ég það sem mér var unnt til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi sxmdrungu þjóðarinnar. Eg lagði til að allir flokkar yrðu gerðir á- byrgir um stjóm landsins, en bar- áttunni slegið á frest. Hvergi var verulega tekið undir þessa tillögu mína, nema hér í blaöinu. Komm- únistar tóku benni ekki alveg ó- líklega, en flýtti sér þó að bera fram þau skilyrði fyrir hlutleysi sínu við slíka stjórn, að engin líkindi voru til að gengið yrði að. Alþýðufldkkurinn lét sér fátt um finnast. Formanni Framsóknar- flokksins þótti tilefni gefið til að skrifa um mig óvenju klúrorða skammagrein. Morgunblaðið tók þann kost að ausa sér yfir komm- únista fyrir þá ósvífni, að láta sér til hugar koma, að nokkur ærleg- ur maður óskaði að þeir yrðu gerð ir meðábyrgir um stjóm landsins. Flokksforystan lét sér nægja föð- urlegar leiðbeiningar, ofurlítið þyrkingslegar, ekki alveg ósvipað- ar þeim, sem ég fékk, þegar' ég drýgði þá goðgá, að leggja til að miðstjóm S j álfstæðisflokksina gengist fyrir því að atvinnurek- endur byðu fram dálitla kaup- hækkun, í stað þess að leggja út í gerðardómsævintýrið." Það er svo sem auðskilið, að svo stór strákur, eiixs og Árni frá Múla, gefur eklci látið sér lynda „föðurlegar" snuprur Ó1 afs Thors og annarra húsbænda á Sjálfstæðisheimilinu. * Sum dagblöð höfuðstaðarins eru nú enn einu sinni komin í hár saman út af því, hyort Jón heitinn Sigurðsson mundi held- ur hafa verið kommúnisti eða íhaidsmaður, og eins og allir vita, hefir Jónas varla skrifað svo skammagrein í Tímann að undanförnu, að ekki haxi verið talað um Jón Sigurðsson eins og Framsóknarflokkurinn eigi í honxmi hvert bejn, Ekki hefir þó enn fengizt úr þvx skorið með , öruggum rökum, hvar í floklci ' Jón myndi standa, ef hann væri nú uppi. Vísir skrifar leiðara um þetta í gær og gerir sig líklegan til að hrifsa Jón Sigurðsson af kommunum. Þar segir: „Vafalaust myndi hann mörg- um sinnum bylta sér í gröf sinni, ef hann heyrði allt, sem á hann er borið og mætti limi hræra. — Smáður var hann á þjóðhátíð ís- lendinga af forystumönnum þjóð- arinnar, er gengu erinda hins danska valds, og smánuð er minn- ing hans hversdagslega enn í dag Frh. á 8. BÍOu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.