Alþýðublaðið - 04.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.10.1942, Blaðsíða 5
Bréf frá „Húsmóður“ um vinmútonur, ryksugur, mál- aðar neglur, sorgarrönd og íslendingasögur.. A. skrif- ar um Rebekku og ástarkossa. — Blöðin eru í „útburðarbarna“-hraki. HÚSMÓÐIR“ sk-ifar mér bréf í gær, sem mér þykir dálítiff skemmtilegt. Ég finn mik- inn skyldleika meff þessu bréfi og þremur öffrum, sem ég hefi feng- iff. Viff erum töluvert skyld, held ég, andlega, og ef ég væri ungur og ógiftur og hún líka, þá vildi ég mega kalla hana „Frú Hannes“. — Ég býst viff aff margir effa margar reiðist yfir bréfi hennar, og þaff líkar mér. Héma er bréfiff: „EKKI ER ÉG SAMMÁLA Jóni Eyþórssyni um Hannes á hominu, en ég er fegin að J. E. er hættur að tala í útvarp í bili. Hannes er okkar allsherjarpædagog, nokkurs konar „Dagligt Liv i Norden“. Þó er ég ekki alltaf sammála honum. T. d. þegar verið er að mæla upp i útigangsdrósunum, sem fyrr feng- ust við hússtörf. Ég hefi veriS £ stúlkuhraki lengi, og nú er ég feg in, því að ég er búin að koma því þannig fyrir, að ég get með sanni sagt: „Ég þarf þín ekki, lukka.“ „MÉR ÞYKJA HÚSSTÖRF nú skemmtilegri en nokkuð annaS. Það má kaupa fyrir vélar fyiir því sem svarar stúlkukaupi. Þær megá ómögulega halda það, hortugu stúlkumar, sem ganga um með rauðmálaðar neglur og svarta rönd þar fyrir framan, að ekki sé hægt að vera án þeirra. Tæknin er Trk. á «. eiðu Dansmærin ;; Með 'liaustmu tekur skemmtanalífið á sig nýjan búning. :; Ferðalögum og útiskemmtimum er lokið. Ungu stúlkurnar : fara að hugsa um að fá sér nýjari ballkjól fyrir veturinn, því dansinn er aðalskemmtun unga fólksins á hinum löngu vetrarnóttum. — Myndin sýnir Rita Heyworth, danskenn- ara í Kalifomíu, sem getið hefir sér mikið orð rnn öll Banda- ríkin fj-TÍr frábæra danskunnáttu. SuBuudagur 4. október 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ aSnrinn bak við tjðldin í Rðmenin. EITT þeirra erfiðu vanda- mála. sem skapazt hafa fyrir möndulveldin við árás- ina á Rússland, eru hinir stöð- ugu árekstrar milli Rúxhena og Ungverja. Fyrir fáeinum mán- uðum voru sumir enskir stjórn málamenn að sveigjö. að því, að Rúmenar muni aldrei til lang- frama sæfcra sig við að missa Transylvamu til U gverja, og Mieha»l Antonescu, ím'sætis- og utanríkismálaráðherra Rúmena gekk jafnvel lengra og lýsti þyí ■yfir, að íbúar Norður-Transyl- vaníu væini neyddir til þess að þoía ofríki af hendi Ungverjá, xn.rskonar niðurlægingar og yíh'lieitt hina hörmulegustu meðferð. Einnig sakaði hann Ungverja tun að hafa móðgað rúmenska berinn og sagði, að rúroenslca stjórnin myndi ekki þola slílra meðferð. í einni af ræðum sínum hét hann öllum Rúmenum því, bæði þeim, sem fcyggju beljríia og beim, sem væru undir oki Ungverja í Transylvarúu, að hann rnyndi aldreí slaka á kröfum Rúmena. ríetta var ógnun, sem ekki var einu agis beint gegn Ung- verjurn, heldur og gegn Þjóð- verjum, því að það voru þeir, sem ákváðu, að Transylvanía skyldi lög’ð imdir ITngverjaland. Hvað hafði komið fyrir svo að leiðtogi Rúmena ,hinn mkli vin- ur möndulveldanna, skyldi taka þessa afstöðu? Og hvaðan kom honum hugrekki til slíks? Frá Juliusi Mania. Það var hann, sem gaí honi'm efnið í þessa ræðu. Ungverjar álxta, að Antonescu stjómin, sem þykist vera möndulveldunum auðsveip og. hlýðin, hafi samvinnu við Julius Mardu, enda þótt Maniu sé þekktur andstæðingur möndul- veldanna, og hafi eigi alls fyrir límgu skrifað Antonescu bréf •>g kx*afizt þess, að Rúmenar hættu allri samvinnu við mtindulveldin. Yfitvöldin í Budapest álíta, að orsök þess, hve tekið sé mikið tillit til Maniú, séj if, hve g)3furlega honum hefir aukizt fylgi. Óhætt mun að líta á Júlíus JÆaniu sem einhvern ' mesta persónuleika, ekki einimgis í Rúmeníu, heldur einnig á öll- <Um Baikanskaga. Árið 1937 kölluou þýzku blöðin hann ,,'hinn ókrýnda konung Rúm- eníu.“ Um það leyti var hann að gor.ast á riý atkvæðamaður í stjórnmálum og var leiðtogi Bamdaflokksins. Maniu, s'em er maður um sjötugt, hefir verið mjög áíhrifamikimr maður í rúmenskum. stjórnmálum um margra ára skeið. Fyrir fyrri heimsstyrjöldina var liann leið- togi rúmenska mínnihlutans í ungverska þinginu. Að lokinni fyrri heimsstyrjöldinni var það hann, sem ieyfði Carol kon- ungi að koma heim og taka við konungdómi. Þvi næst hrakti hann Carol frá völdum aftur vegna þess, að konungurinn neit aði að standa við loforð sitt um, að losa sig við maddömu Lup- escu og sættast við konu sína, Helenu Grikkj aprinsessu. * MANIU hefir sjálfur lýst því, þegar Carol konung- ur kom til ríkis aftur. Maniu sendi sendimann til Parísar, þar sem konungurinn bjó í út- legð, og' konungurinn og mad- dama Lupescu tóku á móti sexidimannimim. Bæði hétu þau því, að konungurinn skyldi koma heim aftur einsamall og að maddama Lupescu skyldi aldrei framar koma til Rúm- eníu. Maniu, sem var alltof heiðarlegur maður til þess að sjá við brögðum Carols og slægð maddcmunnar, lét sér þetta loforð nægja. Um leið og Carol kom til Rúmeníu, vildi hann láta taka sig til konungs, en Mani-u vildi, að hann sættist við drottninguna fyrst. Þegar Carol féllst ekki á þetta, iagði Maniu inn lausnarbeiðni sína. Fáeinum dögum seinna neyddi almenningálitið Carol konung til þess að fela Maniu stjórnar- myndun. Þegar því var lokið komst Maniu að því, að mad- dama Lupeseu hafði komið með leynd til Rúmeníu og bjó í 'höll einni í Búkarest. Þá lagði hann inn lausnar- beiðni sína í annað sinn. Þetfca olli fullkomnum vinslitum milli hins volduga bændaleið- toga og konungsins og svipti það hann hinni öflugu fótfestu meðal þjóðarirmar, sem olli því, að þau tíu ár, sem hann var við stjórn, gat hann aldrei myndað Steinar 1 viiðlabveiklara (Flints) fyirliggjandi. Gffiffped Elerniaðff & €©. ÍCirkjuhvoli. — Sími 5912. ðagnfræðasköliDH í Beykjavik. Skólinn verður settur naiðvikudaginn 7. október. Nemendur 1. bekkjar mæti kl. 2 síðdgis. Nemendur 2. og 3. bekkjar mæti kl. 4 síðdegis. Ingimar Jónsson. nægilega sterlca stjórn til þess að halda Rúmeníu utan styrjald arinnar. Vald Maniu, sem er svo mikið að engin stjóm, sem hefir hanrx ekki í ráðherrasæti.getur vænzt þess að- halda völdunum til lengdar, byggist eingöngu á þeim feiknavinsældum, sem hann nýtur meðal þjóðarinnar. Landar hans hafa ailtaf unnað honum og dáð hann fyrir grand varleik hans og heiðarleik og fyrir það, hversu hann er trúr sjálfum sér. Hann er bónda- sonur, fæddur 1873 í hinum ungverska hluta Transylvaníu. Skapfesta hans og ósveigjan- leiki hefir orðið honum þröskuldur á vegi metorðanna, sem vinsældirnar hefðu annars getað veitt honum. Hinsvegar hefir sjálfstæði hans í hugsun og heiðarleiki hans gert hann að tákni fyrir samvizku rúmensku þjóðarinnar, og gegn henni gat engin stjóm fengið að syndga án þess að fá fyrr eða seinna makleg málagjöld. Með því að vera heill og heiðarlegur, gat Maniu lifað af stjórharferil Carols og maddömu Lupescu og hina hættulegu tíma Jámvarð- arliðsins undir forystu Horia Sima. Og enn í dag er hann voldugur maður á bak við tjöld jn í rúmenskum stjómmálum, maður án opinbérs em-bættis, en ei að síður svo voldugur, að engin stjóm í Rúmeníu getur komizt hjá því að taka tillit til hans. Engirxn getur um það sagt, hverjar afleiðingarnar verða af árásiun Rúmena á Ungverja, árásum, sem gerðar eru að undirlagi Maniu. Yfirvpldin í Rerlín gera svo lítið úr þessu sea imnt er, en Ungverjar láta sem tþessu sé öllu stefnt gegn mönduveldunum og komi ' þeim einum við. En séu þessar árásir skoðaðar í sama ljósi og árásirnar þ nazistana og aftök- urnar í Belgíu, dreifistyrjöld- ina í Júgóslavíu og hinna vax- andi mótstöðu Grikkja, er auð velt að sjá, að hernumdu þjóð irnar eru fjarri því að vera jafn ánægðar nndir hernáminu og Þjóðverjar vilja vera láta. INN hugprúði, viljasterki -S--® og þraútseigi Maniu, sem heppnaðist að mynda hinn mikla Bændaflokk úr hinni j gömlu bændastétt serbneska | konungsríkisins og bændastétt j Transylvaníu og gerast leið- togi hans, er í raun og sann- j leika valdamaður meðal þjóð- arinnar, sem ekki má vanmeta. Fram að þessu hefir engin rúmensk stjórn þorað að skerða hár á höfði hans. Allir vita, að hann er andstæður því, að Rúm enar fái landvinninga á kostnað Rússa, og að það er aðeins sá hluti af Transylvaníu, sem Rúm- enar hafa misst, sem hann krefst, að þeir fái aftur. Hann j gerir enga kröfu til landsins i austan við Dniester, en um leið og minnzt er á þann hluta Transylvaniu, sem Rúmenar hafa misst, láta Rúmenar óánægju sína og reiði í Ijós yfir missi hennar, og það kemur al- veg heim við skoðanir Maniu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.