Alþýðublaðið - 06.10.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1942, Síða 1
Útvarpið: 20,3\i JErindi: Þættir úr sögn 17. ald- ar: Brynjólfur biskup (Páll Eggert Ólason). 21,00 Hljóinplötur: Byirfónia nr. 1, t ítir Brahms. 23. árgaugetr. Þriðjudagur 6. október 1942. 229. tbl. Jan Valtin lúnn heimsfrægi höf- undnr bókarinnar „Úr álögnm" skrifar á 5. síðn blaðsins í dag um möguleikana á upp- reisn gegn nazistum á meginlandi Efrópu. Ford, model 1937/38 í ágætu staudi, til sölu. Sýndur kl. 5—7 e. h, í dag í Shell-portinu við Lækjargötu. Atviona ósbast \ * dugleg og ábyggileg stúlka óskar eftir eixihverskonar vinnu: Góð formiðdagsvist kemur til greina, gott sér- herbergi áskilið. — Tilboð merkt „Sérharbergi“ sendist Alþýðublaðinu strax. Ferðataska með bókum o. fl. tapaðist í gær af bíl á leiðinni Eiríks- gata, Freyjugata, Miðstræti. Fimiandi geri aðvart í síma 2491. — Fundarlaun. Senðisveinn éskast á skrifstofu vora H.f. Hamar. Esja hraðferð til Ákureyrar um miðja þessa viku. Tekið á jmóti flutningi til Akureyrar og Siglufjarðar í dag og til ísafjarðar og Patreksfjarðar til hádegis á morgun. Pant- aðír farseðlar óskast sóttir í dag. Þormóðuru áætlunarferð til Snæfellsnes hafna og Flateyjar í dag. Tek ið á móti flutningi til Stykk- ishólms og Flateyjar fram til hádegis í dag. Oóður bilstjóri getur fengið atvinnu. Afgr. vísar á. Sendíil eða unglingsstúlka óskast til snúninga. LYFJABÚÐIN BÐUNN Afgreiðslostarf. s SRösk og lipur stúlka óskast S Stil afgreiðslu. Uppl. Vestur- S S götu 45. S Stúlkn vantar strax í þvottahúsið á^ ^Elli- og hjúkrunarheimilinu • Grund. Uppl. gefur ráðskona þvottahússins. | Bólu* ) Hjálmar. S S s s s s $ ) SLjósprentuð útgáfa kvæðas ^kvers eftir Bólu-Hjálmar,) í nákvæm eftirmynd af ný- ^ {fundnu eiginhandarriti frá s Jsíðustu árum skáldsinsÁ ^ Upplag aðeins 600 eintök. ^ S Afgreitt út um land aðeinss Sgegn póstkröfu. Verð 12 S )kr. Pantanir má senda í • spósthólf 715, Reykjavík.^ S Sendið vinum yðar og S • kunningjum kverið áður) en upplagið þrýtur. ^ s I Listmálara litir, léreft. .._Jf ck a \ .m 7r ÓDÝBAR Barnakðpnr Laugavegi 74. Sjálfblekungar frá 5 kr. Skrúfblýantar frá 3,75. Blýantsyddarar 15 aura. Teiknibækur frá 50 aurum Litakassar frá 50 aurum. Lísubækur frá 4,50. Flugdrekar frá 4,50. Munnhörpu frá 7,50. Boltar 1,50. Blöðrur 35 aura. Puslespil 3,50. Bustasett 7,50. K. Elnarsson & Björnsson Bankastræti 11. Rykfrakkar, karlmanna, kvenna, unglinga. Grettisgötu 57. Herbergi óskast fyrir roskna stúlku, sem vill taka að sér húsverk að einhverju leyti. UppÍ. í síma 2200. er ljúffengast ís-lrni*. FLASKAN50 anra Höí'um fengið ódýr kápu-$ efni. — Dömúhanzkar og) töskur í miklu úrvali. j) Unnur ) Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og^ Grettisgötu). S Stðlkn eða nnpan mann ^vantar á Vífilsstaðahælið. — Uppl, hjá yfixhjukrunarkon- unni. — Sími 5611. i 4 , • * i fióð stöika óskast í vist. Sér herbergi. Sími 1674. Revyan 1942 M er pað svart, maðnr. Næsta sýning annað kvöld. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu seklir frá M. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Pianokensln. Geng heim fil nemenda. Svala Einarsdóttii'. Uppl. í síma 1848. Félag ungra jafnaðarmaima. Aðalfnndur verður haldinn í kvöld kl. 8V2 e. h. í fundarsal félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar, fjölmennið og mætið réttstundis. \ Stjórnin. SIGLIN6AR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Calliford’s Assocaited Lines, Ltd. 26 LONÐON STJOET, FLBSTWO0D s \ s * s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.