Alþýðublaðið - 06.10.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.10.1942, Blaðsíða 5
Þriðtyttdagw $, ©ktober 1M2. ALÞYÐUBLAOID Jan Valtin skrifar um Uppreisn á meginlandinu? GJHEIN sá, *em hér birtist, er e|tir Jan Valtin, hinn heims- fræga höfuiid bókarinnar „Úr álögwm". Greinin birtist vpphaflegá í tímaritinu „The American Mercury" og síðar einnig % tímaritinu „The Readers Digest". Eins og margir munu mirmast, sögðu kommúnistar þeg- ar hin stóra bók Valtins, „Úr álögum" kom út', að höfund- urinn væri alls ekki til. Síðar f^llu þeir þó frá þeirri stað- hæfingu og sögðu, að hann væri njósnari fyrir nazista. Geta menn nú af greininni, sem hér birtist, séð, hvernig honum liggwsr hugur til nazistanna. EG KOMST AÐ ÞVÍ í fyrir- léstraför, sem ég fór ný- lega viðs vegar um Ameríku, að flestir Ameríkumenn álíta, að þess verði aðeins skammt að bíða, að hernumdu þjóðirnar í Evrópu, aðíramkomnar undir oki nazismans, rísi upp og geri byltingu, þýzki herinn verði orðinn svo örmagna, að hann f ái ekki rönd við ireist, og áð gagn- bylting á lýðræðislegum grund- velii bindi enda á harðstjórn Hitlers. / Það er að vísu satt, að 200 milljónir Evrópubúa undir oki Þjóðverja eru mannfleiri en setuliðin, sem eiga að halda þeim undir olrinu en það er einn á kverja sjötíu. En hvernig ætti til dæmis Frökkum, sundur- .þykkum ,og undirokuðum, að takast að gera uppreisn? Naz- istar segja, að þeir geti það ekki. Uppreisn þeirra yrði þegar í stað drekkt í blóði. Nazistarnir hafa á réttu að standa. AÍmeríkumönnum sést yfir þá þýðingaírmiklu staðreynd, að þegar þjökuð þjóð þari að þola hungur og ofbeldi, missir hún - hæfileikana til þess að gera upp- reisn. Þreyta og langvarandi skortur lama mjög baráttuþrek og uppreisnarhug. Ameríkumenn virðast ekki heldur gera sér það ljóst, að byltingar gerast ekki fyrirvara- laust, eins og til dæmis orrustur. Þær eru skipulagðar og undir- búnar út í æsar. í öllum her- numdu löndum Evrópu verður að vera hópur leiðtoga, sem er æfður í byltingastarfsemi. Hin- ir undirokuðu andnazistar verða að fá vopn. Og að lokum verð- ur þýzki herinn og iðnaðurinn að hafa orðið fyrir einhverjum hrakföllum — hermennirnir orðnir heimfúsir og styrjaldar- þreyttir, járnbrautir skemmdar og vélar eyðilagðar. En tilþess að ná þessu stigi þarf að feeita öllum aðferðum byltingarinnar-----fram settum af Karli Marx og notuðum í fyrsta skipti með árangri af Lenin í Bolsévíkabyltingunni 1917. Byltingin 1918, sem batt enda á hernað Þjóðverja, var lé- leg stæling á tækni Rússa í bylt- ingunni .verkföllum, uppreisn- um og skynditöku mikilsverðra staða í stærstu borgunum. Aioeríkumenn og Bretar verða þegar .í stað að æfa og læra þessa reyndu tækni^ við skipulagningu byltingar. Ev- rópsk uppreisn gegn nazisman- um mun því aðeins heppnast, að Bretar og Badaríkjamenn kyndi undir henni. Bratar hafa þegar að sumu leyti sýnt, hvað ttnnt er að gera, einkum gegn um útvarpið. Fyrsta verk þeirra var, að'afla sér hlustenda. Þeir söfnuðu að sér flóttamönnum f rá hernumdu löndunum, sem sömdu útvarps- dagskrá, sem ætluð var löndum þeirra. Önnur hugmynd var hin svo- kallaða ,lausafréttabarátta". — Fyrir atbeina leynilegra sendi- manna er dreift út uggvænleg- um fréttum á Þýzkalandi. Til dæmis komu andnazistar í balt- isku höfnunum á flot þeirri sögu til þess að halda þýzlrom húsmæðrum frá því að kaupa niðursoðinn físk frá Noregi, að fiskurinn hefði eitrast á því að éta lík af þýzkum hermönnum, sem hefðu xeynt að gera innras í Skotrand. Fjörutíu og áttá klukkutímum áður en saga þessi Vá try ggi n ga s krif st o f a .Slgffisar Sigtotssoaar LaBhjargfttn 1®. komst á kreik, var hún komin suður í Múnehen — yfir hfet Þýzkaland. Fjölskyldur, sem þó voru orðnar mjög hungrað- ar, neituðu sér vikum saman um að borða fiskinn. Bretar hafa nána samvinnu við evrópska undirróðursmerin gegn nazistum. Enda þótt Bretar kannist auðvitað ekki við það, fullyrða Þjóðverjar, að menn- irnir, sem drápu böðulinn Rein hard Heydrich, landstjóra Hit- lers í Tékkóslóvakíu, hafi verið tékkneskir sendimenn, sem Bretar hafa vopnað og sent nið- ur í failhlífum. Pólverjar og Tékkar hafa sennilega fullkomnasta og bezt skipulagöa baktjaldastarfsemi. Það er hægt að senda boð frá London til Tékiíóslóvakíu og, fá svar af tur innan 48 klukkutíma. Bönnuðum blöðum er dreift út um allt Pólland, Tékkóslóvakíu, Holland og hertekna Frakkland. En þessar aðgerðir eru ekki nærri því nógar. Hópanir, sem vinna hin leynilegu undirbún- ingsstörf undir byltinguna, þarfnast nauðsynlega efnislegr- ar aðstoðar. Gegri vélbyssum eru hamrar þeirra eða heykvíslar lítils virði. Þeir eru unnvörpum eltir uppi og drepnir og' meðal þeirra þarf stöðugt ag fá nýja °g nýja leiðtoga. Það er vel mögulegt að senda þeim hjálp. Hin 18 000 mílna langa strandlengja Evrópu ger- ir þetta tiltÖUega auðvelt. Að næturlagi er leikur einn að senda lítil skip, mönnuð ættjarð- arvinum, sem eru hundkunnugir hver í sírm heimalandi. Þeir gætu flutt fyrirskipanir, ráð- leggingar, vopn, sprengiefni, senditæki, smá prentvélar og margt fleira. Heim aftur til hafna banda- manna gætu menn þessir flutt skýrslur njósnara og ýmislegar upplýsingar, sem að gagni mættu koma með tilliti til þess að ákveða næstu aðgerðir. Um þessar mundir eru engir skólar í Iýðræðisríkjunum, þar sem kenndar eru byltingaraðferðir og byltingartækni — en þó eru slíkir skólar nauðsynlegir í slíkri styrjöld sem þessari. Ein- ungis lærðir menn í þessari list geta gert sér vonir um að sleppa lifandi frá undirróðursstarfsem- inni gegn nazistunum. Ef að gagni á að koma, verða skemmdarverkin að vera fjölda- hreyfing, sem milljónir verka- manna taka þátt í. Skipanir og aðferðir við skemmdarverkin verður að senda gegnum útvarp í Englandi og Ameríku og í fregnmiðuríi, sem varpað er yfir hertekin lönd og borgir. Það til dæmis, að hleypa vatni í kornfarm í skipi, veldur því, að kornið þrútnar og farm- urinn verður þrisvar sinnum stærri að ummáli og sprengir skipið utan af sér. Ef vatni er hellt í benzín, er það ónýtt sem eldsnéytj fyrir flugvelar, drátt- arvagna og skriðdreka. Ekki þarf nema örlitlar leiö- beinigar, vel útbréiddar um öll Páfinn blessar Píus páfi XII. sést hér í fullum skrúða vera að blessa yfir sofnuð sinn í páfagarði. Nýlega var sendiniaður Roosevelts > forseta á fundi páfans. hernumdu löndin, til i^ss að kenna mónnum að eyðileggja vélar. Hnefafylli af muldu, gleri, sem fleygt e^ i olíu, nægix til þess að eyðileggja námulyftu eða eimlest. Ein skófla af sandi nægir til þess að stöðva gufuvél í skipi. „Gleymið" að smyrja vélarnar, og látið þær eyðileggj- ast á þann hátt. Lokið olíúleiðsl unum, meðan dælurnar eru í gangi, og þá spririga leiðslurn- ar. Það kemur oft fyrir að kviknar í tuskum, sem vætta* eru í olíu og skildar eftir í skúmaskotum í verksmiðjunum. Þannig fer einnig um kola- farma, sem eru velbyrgðir, ef skvett er'yfu* þá vatni á hlýj- um degi. (Niðurlag næst) Saumakona skrifar um ívinnakefli. — Forstjórar og við- talstími þeirra. — Bifreið á miðri akbraut. — Svefn- styggur — og ástandið. — Ein ástandsvfsa. AUMAKONA" skrifar mér: 9f *^ „Þrátt fyrir þa3, þó að það sé nn tízka, aS kaupa allan sauma- skap úti, held ég gamla Iaginu og sauma allt sem ég get, er heímilið þarfnast, sjálf. Þetta er búið aff spara okknr mikla peninga á und- anförnum áruin — og gerir það enn. / . EN NÚ LANGAR mig að segja þér, af hví að ég býst við að þú gerir lítið að því að kaupa til saumaskapar, hvernig mín reynsla er, sérstakléga uppá síðkastið. Verðið á öllu, sem til saumaskap- ar þarf er orðið afar hátt. Það virðist þó okki vera hœrra en á ýmsum öðrum vörutegundum. EN VERBIÐ er svo misjafnt að undrun sætir. Eg verð næstum að eyða heilum degi í búðaferðir til þéss að ná beaia verðinu. Eg ska! nú segja þér dæmi: Eg fór hérna út í næstu búð — og ætlaði að kaupa eitt tvinnakefli. En þegar mér var sagt að það kostaði 75 aurá, h. "i £g við það og fór að leita. ¦• niðvir í bæ. í einrii þekktri vcrzlun kostaði það 65 auTa, í annarri 50 aura — og svo fékk ég það hjá Gunnþórunni fyrir 40 aura! HVERNIG STENDUR á þessum mikla verðmismun? Ég hefi tekið hér dæmi af tvinnakefli, en ég hef reynt þetta í sambandi við kaup á ýmsum öðrum vörutegundum. Mér finnst þetta alveg óþolandi ástahd. „SPUEULL" «pyr hvort opin- beiir starfsmenn, sem auglýsa é- kveðinn viðUIstlma á skrifstof- um sínum séu ekki skyldugir til þess að vera þá tíl viðtal*. Hann nefnir ákveðinn embættismann, sem hánn hafi verið að eltast viS dag eítir dag, en ekki tekist að ná í hann. EG- HEFI OFT skrifað um þetta ófremdarástand. Eg sagði einu sinni a3 hér í Reykjavík væri regl- an sú að það færi eftir metorðum hverjir mættu bezt á vinnustöðv- um sínum: Sendisveinarnir bezt en forstjórarnir verst. Og þetta er satt. Það er. fátt, sem geíur jafn glögga mynd af spillingu f cpin- berri embættisfærslu en það hvað embættismenn, forstjórar o. s. frv. telja sér leyfilegt gagnvart ahnenn ingi. ( „HORNBÚI" skrifar: „Flestum virðist að best sé að leita til þín með sín mál. Getur þú ekki tekið að þér, að sjá um það, að bílgarra- urinn, sem lokar gangstéttinni sS ofanverðu við Óðinsgötuna, og nær.auk þess talsvert út á ak- brautina, verði fluttur í burtu. Það virðist svo, sem- eigandanum sé sama um þennan bílræíil, og Bjarna Ben. líka, því að ekíri hefir hann ennþá, skipað gbtuhreinsur- unum.að taka hann burt og fara með hann á öskuhaugana?" „SVEFNSTYGGUR" kvartar undán bifreiðaorgi og (ólátum á næturna. Jú, þetta er rétt. En nú dugir lítið að kvarta. Ástandið veldur miklu hér um. Við gátum skammast út úr þessu fyrir ástand ið, og þá tókst að bæta úr því, ea svo keyrðí um þverbak. „HANNES HAGTRBINGUR* »endi mér nokkrar Btðkur nýlega. Frb. á ð. síou

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.